Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 13.12.1940, Blaðsíða 2

Íslendingur - 13.12.1940, Blaðsíða 2
ISLENDINGUR FjárhaöSáætlUtl Grikkir sækja íram. þanfrabrOt Akureyrarkaupstað- ar fyrir árið 1941 kom til 1. umræðu á bæjarstjórn- arfundi s, 1. þriðjudag. Niðurstöðu- tölur tekju- og gjaldamegin eru samkv. frumvarpinu 934650 krónur en var í fyrra 1047200 krónur. Lækkun niðurstöðutölunnar stafar af því að liðurinn: F.ftirstöðvar frá fyrra ári teknamegin og eftir- stöðvar við árslok gjaldamegin hefir nú verið felldur úr frumvarp- inu, en sá liður narn í fyrra 200 þúsund krónum- Niðurjafnað eftir efnum og ástæðum 573650 krónur og er það rétt um 100 þúsund krónum meira en í fyrra. Gjaldamegin hafa margir liðir hækkað að nokkru ráði og ber þar hvorttveggja til, vöxtur bæjarins og aukin dýrtíð. Nýr liður: Framlag til byggingarsjóðs Akureyrarbæjar hefir verið upp tekinn að upphæð 25 þús. któnur. Frá fjárhagsnefnd fylgir lið þessum svohljóðandi greinargerð: >Þar sem bygginga- framkvæmdir eru nú, vegna stríðs- ins, alveg stððvaðar, leggur nefnd- in til, að á næsta ári verði mynd- aður varasjóður til síðari bygginga- framkvæmda, því að fyrirsjáanlegt er, að hjá þvf verður eigi komist að verja miklu fé til slíks í náinni framtíð, Má þar nefna t. d. íþrótta- hús, samskólabyggingu og spítala, Nefndin ætlast til, að sjóður þessi beri nafnið Byggingasjóður Akur- eyrarbæjar og verði lagt f hann fé úr bæjarsjóði eftir því sem ástæð- ur leyfa á ári hverju og sé það á- vaxtað f banka eða tryggum verðbréfum, sem fljótlegt sé að breyta í peninga. Bæjarstjórn ráð- stafar eftir tillögum fjárhagsnefndar fé úr sjóðnum til bygginga þeirra, sem mest nauðsyn þykir fyrir bæ- inn að koma upp á hverjum tíma*, Blaðið mun nánar skýra frá frár- hagsáætluninni sfðar, þegar bæjar- stjórn hefir afgreitt hana. Dánardægur. p S, I. laugardag lézt að heimili sínu Gránufélagsgötu ^ll hér í bæ Eggert Guömundsson trésmföameist- ari, eftir langa vanheilsu, Hann var 62 ára aö aldri, fæddur að Siglunesi 20. ág. 1878. Til Akur- eyrar fluttist hann ungur að aldri, nam trésmíði og stundaði hana jafn- an síðan. Var hann elju- og athafna- maður, vinsæll og vel metinn, Hann lsetur eftir sig konu og 5 börn. Þá eru og nýlega látnar 3 aldr- aðar konur hér í bæ: Ingibjórg Jónsdótiir Fjólugötu 8, 84 árafgömul, Guðriin Vigfúsdóttir, Fjólugötu 11 og Guörún Davíðsdóttir, Brekku- gOtu 5 B. Hvöt, bláð Sambands bindindis- félaga í skólum VIII árg. 2. tbl. hef'r blaðinu borist. Hefir það að geima þinggerö SBS frá 9. þingi sambandsins, höldnu snemma í vet- ur, ávarp frá forseta Helga Sæmunds- syni o. fl. í sambandinu eru nú 27 fétög. Framsókn Orikkja heldur áfram f Albaníu- Borgina Argyrocastro, sem er einna þýðingarmest hern- aðarlega af albönskum borgum, tóku þeir fyrir viku síðan. Her- fanga og hergögn taka þeir í stór- um stíl. Ófarir ítala hafa valdið ólgu heima á ííalíu. Hefir Badoglio marskálkur beðist lausnar og ýmsar breytingar orðið á embættaskipan innan hersins. • Pá hafa Bretar unnið mikla sigra á ítalska hernum í Norður-Afríku undanfarna daga. Er giskað á, að þeir hafi tekið þar um 20 þúsund fanga og ógrynni af hergögnum. BÆKUR OG RIT Is/enzk tyndni VIII er nyiega ut komin. Hefir ritið inni að halda eins og áður 150 skopsagnir og sko'pkveðlinga með nokkrum viöeigandi teikningurn. — Sumar skopsagnirnar eru af þekkt- um samtfðarmönnum, en aðrar frá fyrri tímum, misjafnlega fyndnar eins og vonlegt er. í*aö er ekki laust við, að þess sjáist nú nokkur vottur, að farið sé að fækka hinum snjöllustu skopsögnum í safni skrá- setjarans Gunnars Sigurðssonar frá Selalæk, enda er varla við öðru aö búast. Sá brunnur er vart ótæm- andi, fremur en aðrir. — Útgefandi íslenzkrar fyndni er Þorsteinn M. Jönsson, en Prentverk OdJs Björns- sonar hefir prentað. Eimreiöin XLVI. árg. 4. hetti er nýkomin út. Aðalefni hennar er sem hér segii: Bjarni M, Gíslason: Edda Finnlands, Steingr. Matthfasson: Um Nyfundnaland og skuldabaslið þar, Lárus Sigurbjörns- son: Brynjólfur Jóhannesson leikari Dagbók frá styrjöldinni 1939 — 1940 Sögur eru þár eftir Stefán Jónsson (verðlaunasaga), Helga Valtysson og M Andersen Nexö, kvæði eftir Kol- brúnu o,fl. Raddir, ritsjá o. m. fl. Æfintýri Lawrence i Atríku eftir Thomas Lawell og Að utan og sunnan eftir Guðbrand Jónsson nefnast tvær bækur, er blaðinu bárust í gær. Mun þeirra verða nánar getið síðar. Fyrír 60 árum. í Norðanfara 10. des. 1880 er eftir farandi fregn undir fyrirsögn- inni Hitt og þetta: »Næstliðinn 13. jiálí var sá heitasti dagur er komið hafði í sumar í New York í Bandaríkjunum, var þá 30 stiga hiti í forsælunni (en þann dag 18° á Akureyri). Um daginn dóu af sólarhitanum 20 manns; bráða sótt þessi nefnist >Solstik« og kvað orsakast helzt af því þá sólin nær að skína á bert höfuðið*. Q Rún 594012187 Jólafundur. /óns í Grófínni. HI.UTAVELTUR hafa verið haldn- ar hér í bænum í sumar æði margar. Hafa þær verið vandlega auglýstar, og í auglýsingunum talað um marga ágæta muni, sem þar sé að fá. Meðal þessara muna sem upp eru taldir, eru svo ætíð bilferöir, hárliöanir, klippingar, myndatökur, og stundum miírara- eða málara- dagsverkl Það væri ekki leiðinlegt aö fá alla þessa muni(\) og raða þeim upp í stofunni hjá sér, O' VENJU mikið heíir borið á því undanfaiið, að drengir á aldr- inum 6—10 ára hlaupi aftan í bíla, er fara um göturnar á Odde3Tri og hangi aftan í þeim, Var þessi hættulegi leikur mikið að leggjast niður, en virðist nú aftur færast í vöxt. Sennilega lítur nýia lögregl- an frá 1. október eftir þessu, þeg- ar tekist hefir að koma henni á laggirnar, og varla mun hana verk- efni skorta í eftirliti með umferð og hegðun fólks á almannafæri. fóia- og nýárskveöiur frá verzlunum og iðnfyrirtækjum verða teknar til birtingar f jólablað íslend- ings, er borið verður út um bæina á aðfangadag. Þurfa þær að koma til ritstjóra eða í prentsmiðjuna fyrir 22. des. / tiietni af athugasemdum um lögreglumál bæjarins í síðustu blöð- um Alþýðumannsins og Dags, óskar lögreglustjóri þess getið, að hann muni á næstunni skrifa grein um lögreglumálin. Jól9-drykkir! SIRIUS-GOSDRÝKKIR: CITRON, APPELSIN GRAPE FRUIT, SODAVATN eru sann- kallaðir jóladrykkir. H. f. öltjeröin EgiK Skallagrímsson HERPINÆTUR THE LINEN THREAD CO. INC BOSTON og NEW YORK framleiöa nótabálka í snurpinætur úr hinu alþekkta GÖLD MEDAL-garni, sem tekur öllu öðru fram aö gæöum. Leitið nánari upplysinga bjá undirrituðum umboðsmönnum verksmiðj- unnar. Sýnishorn af garninu er hér á staðnum. I. BRYNJÓLFSSON & KVAKAN SIMI 175 AKUREYRI.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.