Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 13.12.1940, Blaðsíða 2

Íslendingur - 13.12.1940, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Vöruhús Akureyrar selur allskonar varning til jólagjafa. V Ö RU H Ú S A KU REYRA R Tökum á móti fötum til hreinsunar og pressunar, fyrir jól, til 16. þessa mán. Gufupressim Akureyrar kemisk fatahreinsun. Sími 4 21. Jörðf mágrenni Akureyrar Jöröin Kífsá í Glæsibæjarhreppi er til sölu. Fæst e, t. v. laus til ábúöar á næstu iardögum, ef kauptilboð er gert strax. Annars laus á fardögum 1943. — Upplýsingar gefur Hjalti Esphólin. Sími 398. í jólabaksturinn Hveiti, bezta teg.» Dropar allskonar . Sukkat Eggjapúlver Kokosmjöl Krydd allsk. Flórsykur, væntanlegur með e. s. Goðafoss. Verzl. ESJA. Kaupum ull — vettlinga -r leista o. fl. Vöruhús Akureyrar. KAUPUM DAGLEGA meöalaglös, hálfflöskur, pelaflöskur. smyrslakrukkur, tabiettuglös og dilluglös, — Akureyrar Apótek. Sími 32, Seljum dagiega: Fryst dilkakjöt, I. fl. Hangikjöt. Verslun Eyjaljurðuf Til sölu lítið notuð, nýuppsett 12 hestafla „Bolinder“ báta- mótorvél. — Uppl. gefur INGIMUNDUR ÁRNASON. Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands, Akureyri, heldur námsskeið í vefnaði frá 15. janúar næstkom- andi, frá kl. 9 til 6 á daginn. Þyki konum þetta langur tími, geta þær skipt honum á milli sín og verið tvær um vefstól. Umsóknar- frestur til 30. desember. — Um- sækjendur snúi sér til formanns félagsins ELÍSABETAR FRIÐRIKSDÓTT- UR, Eyrarlandsveg 19. — Sími 224. Vöruhifreið 1 yg tonns til sölu, Upplýsingar í benzínafgreiöslu KEA Kvenarmbandsúr krómað, hefir tapast fyrir 3 — 4 vikum. Úrið var í svörtu veski, Finnandi vinsaml. beðinn að tala við Ragnh. O. Björnsson, Barnastukan Bernskan heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnu- dag, kl. 1.30 e. h. Aldrei hefir jóla-ösin byrjað eins snemma og nú. Það er því vissast að draga ekki jóla- innkaupin of lengi. Vér bjóðum yður nú sem fyr vörur með hagkvæmustu verði. Flórmjöl, bezta tegund Ger Natron Kardemommur Vanilledropar Möndludropar Möndlur Succat (enskt) Kanell Vanillesykur Rabarbarasulta Flórsykur Hjartasalt Eggjaduft Kardemommudropar Cítrondropar Rommdropar Muskat Siróp Kokosmjöl Negull Marmelade 5°lo Ennfremur: Suðusúkkulaði, Átsúkkulaði m. teg. og allsk. sœlgœtisvörur í miklu úrv. Konfektöskjur koma með m.s. Esju. sfaögieiðslu. - Ágóðaskvlt. Sendum licim um allan Iiæinn. Kaupfélag Eyfirðinga Nýienduvörudeild. Útibú: Strandgötu 25 og Hafnarstrœti 20 ÍSAUMSGAflNIÐ tekið upp á morgun. Hannyrðaverzl. Ragnh. O. Björnsson. Aðvörun. Útsvarsgjaldendur í Akureyrarkaupstað, sem enn ekki hafa lokið greiðslu útsvara sinna fyrir yfirstandandi ár og ekki heldur greiða mánaðarlega af kaupi, eru hérmeð áminntir um að greiða fyrir 1. fan. 1041. Pau útsvör, sem eigi eru greidd fyrir áramót, fást samkv. ákvæðum skattalaga ekki dregin frá tekjum við skattframtal fyrir yfirstandandi ár. Bæjargjaldkerinn á Akureyri, 7. des. 1940. Porsteinn Stefánsson. Prantsmiðja Björns Jóeaaonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.