Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 20.12.1940, Blaðsíða 6

Íslendingur - 20.12.1940, Blaðsíða 6
6 ISLENDINGUR Heilbrigði og hag- sæld eru hornstein- ar hvers heitnilis. Skyr er fæða, sem eykur heil- brigði yngri og eldri. Það er ódýrt og nærandi. Nýjustu bækurnar: Enginn þarf að hafa lítil ljós um jólin, því nú höf- am við fengið allar stærðir af Ijósaperum. — Elektro Co. Rafsuðueldavél með öllu tilheyrandi er myndarleg jólagjöf. — Fæst eirinig með af- borgunum; Elektro Co. í sæmilega miklu úrvali fát nú í Elektro Co. Engin jólagjöf er glæsilegri en fallegur raflampi. Jórsalaför eftir prófessorana Ásmund Guðmundss. og Magriús Jónsson. Ofvitinn eftir Fórberg Fórðarson Líf og dauði eftir Sig. Nordal. Marco Polo. Magellan, könnuður Kyrrahafs- ins eftir Stefan Zweig. Æfinfyri Lawrence í Arabíu eftir Lowell Thomas, Eilífðar smáblóm, fjóö eftir Jóhannes úr Kötlum. Við hafið, lióö eftir Maríus Ólafsson. Sfröndin, ljóð eftir Pál Kolka. Tvíburasysturnar. Yngismeyjar. Gösta Berlings saga, Barnabækurnar; Tröili, Mjaðveig Mánadóttir, Gull- roðin ský, Sæmundur fróði, Ljósmóðirin í Stöölakoti, Búri bragðarefur o. fl. — Bókaverzlun Nú heíir jólasveinninn nóg að gera og ekki að furða þó hann sé stund- um lúinn, en gaman er að sjá karlinn er hann kemur inn í Ryels-búðina (en þar er hann daglegur gestur), þá ljómar hrukkótta andlitið hans, er hann stingur fallegu jólagjöfunum í pokann sinn: Silkisvuntuefnið handa mömmu, kjólaefnið fallega og undirfötin handa systur, manchetskyrtu,' bindi, axlabönd, skinnhanzka og lúffur handa bróður og ekki má gleyma öllum leikföngunum handa litlu krökkunum. Tóbaksvörum handa honum pabba. Jólasveinninn er alltaf á ferðinni — út og inn, inn og út, og hann brosir í stóra skeggið sitt því hann veit, að beztu jólagjafirnar eru frá BALDYm RYEL. Pottar og pönnur á rafeldavélar komu nú Gnnnl. Tr. Jdnssonar. BjOrt jöl! með Goðafossi. ELEKTRO CO. Freyr, jólablað 1940 er komið út: Er það mjög fjölbreytt að efni og pryðilega úr garði gert á allan hátt. Flytur greinar og sannar frá- sagnir, ljóð, skrítlur og margar ágætar myndir. Meðal þeirra, er í ritið skrifa, eru skáldin Gunnar Gunnarsson og Guðm, Friðjónsson auk margra annara þektra og þjóð- kunnra manna. Prentðmiðja Bjöma JÓBsaooar. Beztu kolakaupin gerið þér nú, eins og að undanförnu hjá Kolaverzlun Raynars Úlafssonar Ofnir, íslenzkir munir hentugir til jólagjafa fást í Gudmanns-verzlun. Barnaleikföng mikið úrval. Konfektkassar Suðusúkkulaði Verzl. Liverpool R. Söebech. Fimmburarnir (f ísl. þjóðbúningum) Millioner Sóknin mikla Ludo Lotto Baby Jim Kringuin Island Krakkaspil og allsk. Ieikföng. Ve r z 1. E s j a. Westinghouse-ljósaperur all- ar stærðir fást hjá 8AIÚEL-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.