Alþýðublaðið - 13.09.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 13.09.1923, Side 1
1 1923 Fimtudagina 13. september. 209. tölublað. ,,Hrakfðrin:‘ Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundur í Iðnó fimtudaginn 13. september kl. 7 síðdegis. Til umræðu: Kaupdeilan. — Félögum annara félaga er í þetta sinn ekki leyfður aðgangur. — Sannið félagsrétt ykkar við dyrnar! Sjórnin. Yiðtal við Ólaf. (Ni.) Um GísSa er það að segja, að hann talaði mest um framfarirnar, sem hetðu orðið i Eyjum, síðan hanri byrjaði að verzia, en það var 1899. Skiidist mér helzt, að hann héídi, að allar framfarir, sem orðið heíðu síðan, væru sér að þakka, en ég hélt satt að segja, að framfarirnar væru mest að þakka verTdegu framförunum! En ekki vissi ég til, að Gísii heíði fuudið upp línuna, saltfisk- verkunina, steinolfumótorinn o. s. frv. Gísli sagði, að þegar hann hefði byrjað, hefðu öli hús í Eyjum verið virt á 88 þús. kr., en nú væru í Eyjum 319 íbúð- , arhús, virt samtals á 3765.200 krónur, og auk þess verzlunar- hús, -metin á 1.038000 kr. og 7 mótorbátar, metnir alls á um 1V2 milljón kr. Auk þess hefði ^m síðasta nýár verið um 800 þús. kr. í sparisjóði þar. Eu sá góði Gísii — hann mintist ekki einu orði á það, að hér kæmu neinar skuldir á móti. Hann lét sem þær væru ekki til, eða var þá svo mikill íjármálaspekingur, að hann mundi ekki eftir skuld- unum.< »Nú, hann heíur iíklegast ætlað að gefa ölium, sem skuld- uðu hjá honum, upp skuldtrnar!< »0, ætli það bíði nú ekki! Hiou gæti ég betur trúað, að hann hefði talátt áfram- gleymt skuldahliðinni. Pað sýnir sig sem sé mjög oft, að menn, sem eru dugiegtr að græða iyiir sjá|fa sig, erU kannske alls engir fjármálamenn, og hafa ekkert yfirlit yfic stærri ijármálin, eins og hins vegar mestu fjirmála- menn eru alls engir gróðamenn lyrir sjálfa sig. Til dæmis er Kwynes enski, sem einna frægastur er allra núlifandi fjármálamanna, enginn gróðamaður. Ekki taiaði Gísli heldur um, hvernig þessi auður skiftist, en hann sagði, að dýrasta íbúðar- húsiði í Vestmannaeyjum ætli sjómaður. Hins végar láðist honum að geta þess, hver ætti dýrasta íbúðarhúsið í Reykja- vík.< u »Hver talaði á óftir Gísla ?< »Það gerði séra Jes Gíslason, sem er verzlunárstjóri hjá Gísla. Sú ræða var mestmegnis per- sónuleg árás á mig. Honum þótti ég hlægilegur útlits, og er honutn það ekki láandi, þvl hann hefir miðað við sig sjálfan, en hann er maður forkunnarfag ur. Hann ræddi um eyðileggingu Karthagóborgar, sagði þau fimm orð á latinu, sem hann man frá því hann var í skóla, og las upp tiilögu um að skora á mig að hverfa burt úr Eyjum sem fyrst. Síðan bar hann tillöguna upp sjálfur, og greiddu henni margir atkvæði, eitthvað fjórði partur af þeim, sem sátu. Eftir einhverjar vöfiur leitaði svo fundarstjórinn mótatkvæða, en fáir stóðu þá upp. Yfirgnæfandi meiri hluti furidarmanna tók ekki þátt í at- kvæðagreiðslunni; hefir víst fundist það skripaleikur, enda býst ég við, að það þekkist hvergi, að tillögur séu bornar upp viðstöðulaust án þess, að þær séu ræddar, og s* *zt, að til- ' lögumenn beri þær upp sjálfir. Svo talaði Gannar Óiafsson; í ég man ekkert úr hans ræðu Sú þriðja kemur út í okt., — þangað til verður tekið á móti" áskriftum í sfriia 1269. nema það, að hann afneitaði Morgunblaðinu; það virðist föst regla í þvi firma, því Jóhann var búinn að afnelta Mogga á sunnu- dagsfundinum, en þetta sýnir, að hann er »ekta sort< af Morgun- blaðsmanni. Á eftir Gunnari talaði sá mikli mann, Magnús Guðmundsson í Vesturhúsum. Hann líkti mér við taugaveikina, sem drap fjóra menn í Vestmannaeyjum, og endaði á því að hóta mér líkam- legu oíbeldi, ef ég hatði mig ekki burtu. Meðal þeirra, sem * klöppuðu fyrir þessu, var prúð- mennið Gísli John-en konsúll. Á eftir Magnúsi íékk Sigurður lyísali orðið, en á eftir honum talaði ég og fékk alveg jafngott hljóð og' fyrr. Reyndar var í bæði skiftin verið að taka fram f tyrir mér, en það var bara betra, því að þeir, sem það gerðu, fóru vanalega hálf-illa út úr því. Þegar ég var búinn að tala, sagði fundarstjórinn, að Gísli Johnsen hefði orðið, en þá stökk séra Jes hinn fagri upp á pallinn, maldaði eitthvað í móinn gegn því, sém ég hafði sagt, og sagði svo skyndilegá íundi slitið. Svona endaði sá trægi fundur! Næsta dag boðaði ég svo íund á ný og talaði um stefnuskrá (Framhald á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.