Fréttablaðið - 29.08.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.08.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 STJÓRNSÝSLA Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hefur skipað sérfræðingahóp til að vinda ofan af einkavæðingu vatnsréttinda sem fram fór með lagabreyt- ingu árið 1998. Málið er unnið í samráði þingflokka beggja stjórnarflokkanna. „Hluti íslenska vatnsbúskapar- ins var einkavæddur með laga- breytingu árið 1998. Ég er búin að gera samkomulag og fá sérfræð- ingateymi til að vinna að tillögu- gerð um það með hvaða hætti við getum undið ofan af því, þannig að sambærileg lög gildi um allt vatn á landinu,“ segir Katrín. Ástráður Haraldsson hæstaréttar- lögmaður stýrir þeirri vinnu. Ný vatnalög liggja fyrir Alþingi og með þeim á að fara aftur til eldri laga, frá 1923, sem tryggja almannarétt á vatni. Breyting varð á lögunum árið 2006 þann- ig að í stað upptalningar á því hvernig mætti fara með vatn var talið upp hvað ekki mætti gera varðandi vatn. „Við höfum verið andsnúin þessu og vatnalögin eru að fara í gegn með þeim hætti að ekki sé um einkaeignarrétt að ræða, heldur upptalning á því hvað má gera með vatnsréttindi.“ Ögmundur Jónasson innan- ríkisráðherra vill að allsherjar- endurskoðun fari fram á lögum og reglum um auðlindir, þar með talið vatn. Tryggja verði eignar- rétt almennings á auðlindunum. Hann segir fregnir af samningi um kaup Kínverjans Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum eigi að vekja menn til umhugsunar. „Þetta á að verða okkur til- efni til að staldra við og gaum- gæfa hvað við raunverulega vilj- um í þessum efnum. Það á ekki síst við þegar kröfur landeiganda gagnvart auðlindum ganga allar á þann veg að styrkja eignar- réttinn,“ segir hann, og vísar til krafna Reykjahlíðar ehf. varð- andi Gjástykki. Þar á bæ hafa menn rætt um skaðabótakröfu á hendur ríkinu verði ekki af virkjun. Ögmundur segist munu beita sér fyrir endurskoðun í mála- flokknum. „Þá á ég ekki síst við það að við tökum sérstaklega til skoðunar eignarrétt og nýt- ingarrétt á vatni. Mér sýnist sú umræða ekki nógu vel ígrund- uð, en vatnið er auðlind 21. aldarinnar.“ Innanríkisráðherra vill að skýrt sé kveðið á um að eignar- réttur á vatni verði í höndum almennings. Síðan megi semja um nýtingarrétt á auðlindinni. - kóp Sterkar tennur, fallegt bros – það er Flux! Hefur þú skolað í dag? FÆST Í APÓTEKUM H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA / A C TA V IS 1 1 8 0 9 0 Fyrir börn og fullorðna Alveg mátulegur H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Mánudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is veðrið í dag 29. ágúst 2011 200. tölublað 11. árgangur Mér sýnist sú umræða ekki nógu vel ígrunduð, en vatnið er auðlind 21. aldarinnar. ÖGMUNDUR JÓNASSON INNANRÍKISRÁÐHERRA FASTEIGNIR.IS29. ÁGÚST 201135. TBL. Valhöll fasteignasala kynnir nýlegt, vandað og vel skipulagt 238 fermetra einbýlishús í Fannafold. Húsið er með innbyggðum bílskúr og lítilli aukaíbúð á jarðhæð. Um er að ræða rólegan útsýnisstað í lokaðri götu. Þaðan er örstutt í skóla og verslanir í Hverafold. Í kring eru fallegar gönguleiðir eftir góðu göngustíganeti í Graf-arvogi. Húsið er timbureininga-hús á steyptri neðri hæð og virð-ist í toppstandi. Aðalinngangur er austan við húsið og er einstaklega falleg aðkoma og rennur tilbúinn lækur meðfram tröppum. Nánara skipulag eignar er eftirfarandi: Forstofan er flísa-lögð með beykiskápum, gólfhita og franskri hurð. Þaðan er geng-ið inn í sjónvarpshol með parketi og er gert ráð fyrir hringstiga þar milli hæða ef vill. Útgengt á hellu-lagða suðvesturverönd og stóra af-girta timbursólpalla með heitum rafmagnspotti og útisturtu. Útsýni er yfir borgina og Bláfjöll. Í hús-inu er svo rúmgóð stofa og borð-stofa með parketi og fallegt eld-hús með hvítri beykiinnréttingu. Inn af eldhúsi er þvottaherbergi með hvítlakkaðri innréttingu, dúk á gólfi og bakinngangi. Þaðan er stigi upp á geymsluloft sem er yfir allri svefnálmunni.Í svefnálmu eru fjögur svefn-herbergi. Korkur er á tveimur og parket á tveimur. Skápar eru í tveimur herbergjum. Úr hjóna-herbergi er útgengt á verönd-ina. Baðherbergi er flísalagt með baðkari, sturtu, innréttingu og tveimur vöskum, handklæðaofni og hita í gólfi. Á neðri hæðinni er innbyggður bílskúr og innan-gengt úr honum í litla 43 fermetra íbúð. Í henni er stofa, eldhús, bað og svefnkrókur. Parket er á öllu en flísar á baði. Lóðin er fallega ræktuð. Rólegur útsýnisstaður Húsinu fylgir lítil aukaíbúð á jarðhæð. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐANMEIRI FRÓÐLEIKURMeiri Vísir. Fasteignakóngurinn auglý- sir Þægilega há Á Heimili fasteignasölu starfa öflugir fasteignasalar með áratuga reynslu í faginu sem eru tilbúinir að vinna fyrir þig með vönduð vinnubrögð að leiðar- ljósi. Okkar verkefni eru: - Sala og kaup íbúðarhúsnæðis- Sala og kaup atvinnuhúsnæðis- Sala og kaup sumarhúsa- Leigusamningsgerð- Verðmöt - Raðgjöf á fasteignamarkaði heimili@heimili.is Sími 530 Bogi Pétursson lögg. fasteignasaliFinnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasaliAndri Sigurðsson lögg. leigumiðlari Á Heimili fasteign sölu starfa öflugir fasteignasal r með áratuga reynsl í fagi u sem eru tilbúinir að vinna fyrir þig með vönduð vinnubrögð að leiðarljósi.O kar verkefni eru: - Sala og kaup íbúðarhúsnæðis- Sala og kaup atvinnuhúsnæðis- Sala og k up sumarhúsa- Leigu amningsgerð- Verðmöt - Raðgjöf á fasteignamarkaði heimili@heimili.is Sími 530 6500 Bogi Pétursson, lögg. fasteignasaliFinnbogi Hilmarsson, lögg. fasteignasali Andri Sigurðsson, lögg. leigumiðlariTryggvi Ko nelíusson, söluf lltrúi Pantaðu fríttsöluverðmat án skuldbindinga! Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Fríða Jónsdóttir hefur lagt heimilið undir antikmarkað í Skerjafirðinum. Heimilishald fyrr á öldum er hægt að sjá á Árbæjarsafni. Sumaropnun safnsins lýkur miðviku-daginn 31. ágúst svo nú fer hver að verða síðastur. Safnið er opið milli klukkan 10 og 17 en frá 1. september til 30. maí er boðið upp á leiðsögn mánudaga, miðvikudaga og föstudaga klukkan 13.www.minjasafnreykjavikur.is Í BLÁUM BERJAMÓ Jay Chalor lét ekki stífa norðanáttina í Breiðdal aftra sér frá því að fara í berjamó um helgina. Hún tínir ber og sveppi sem hún segist nýta á margvíslegan hátt. Jay flutti frá Taílandi fyrir tveimur áratugum og talar prýðilega íslensku. Hér kann hún vel við sig og vill hvergi annars staðar vera. Berjaspretta er seinni í ár en aðalbláberin fara þó ágætlega af stað. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Leiklistin heillar Grettir Valsson og Helena Hjörvar leika í Galdrakarlinum í OZ. fólk 26 FÓLK Þó að Sigvaldi Kaldalóns sé aðeins 37 ára hefur hann unnið fyrir sér sem útvarps- maður í tuttugu ár. Í nítján ár hefur hann verið aðalsprautan á útvarpstöðinni FM 957. „Ég var eitt ár á Rás 2, fékk að stjórna þar landafræði-spurn- ingaþætti og var undir smásjánni hjá málfarsráðunautnum,“ rifjar Svali upp hlæjandi. - fgg / sjá síðu 26 Svali á FM957 á tímamótum: Í tuttugu ár við hljóðnemann ANTÍKMARKAÐUR Í HEIMAHÚSI Ljósmyndarinn Fríða Jónsdóttir hefur breytt heimili sínu í Skerjafirði í antíkmarkað. allt 1 VÆTUSAMT V-TIL Í dag má búast við hægum suðvestlægum áttum víðast hvar en 5-8 m/s allra vestast. Rigning eða súld vestanlands en léttir heldur til er líður á daginn. Hiti verður á bilinu 10-15°C. VEÐUR 4 12 11 10 10 14 Kerfið þegir Kjörsókn var vissulega léleg, vegna þess að margir trúa því enn að lýðræðið sé tómt vesen og vitleysa, skrifar Guðmundur Andri. í dag 13 Vatnsréttindi aftur á forræði ríkisvalds Vinda á ofan af einkavæðingu á vatnsréttindum sem fram fór 1998. Iðnaðarráð- herra hefur skipað sérfræðingahóp til að vinna að málinu. Innanríkisráðherra segir að tryggja eigi eignarrétt almennings á vatni og öðrum auðlindum. Alsæla í Manchester United og City eru á ótrúlegu skriði í ensku úrvalsdeildinni. sport 20

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.