Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.09.2011, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 01.09.2011, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 1. september 2011 Konur hafa auðveldlega getað laum- að sér yfir í herradeildina eftir ein- hverju í fataskápinn en karlarnir hafa ekki átt svo greiða leið í dömu- deildina. Þeir þurfa þó ekki endilega að gera sér ferð þangað yfir höfuð, ef marka má línur tískuhúsanna fyrir vor og sumar 2012. Stórar hliðartöskur úr leðri með axlaról voru áberandi í haust- línum tískuhúsanna fyrir karla og fylgihluti í gulum, bleikum og lillabláum tónum mátti einnig sjá á tískupöllunum. Hermés sendi til að mynda mód- elin niður pallinn með bleikar slæður um háls- inn við grófa jakka og buxur. Vivienne West- wood gekk svo langt að smella strákunum í gyllta ballerínuskó með bleikri slaufu og Alber Elbaz sýndi vor- og sumarlínu 2012 fyrir Lanvin þar sem hálsklútar í mjúkum litum voru áberandi. Skyrt- ur, sokka og hatta í sterkbleikum lit mátti sjá í vor- og sumarlínu Antonio Marras fyrir Kenzo og belgíski hönnuð- urinn Walter Van Bei- rendonck sýndi ljósbleik skyrtubrjóst. - rat Bleikt og ballerínuskór Tískuhúsin leita yfir í „dömudeildina“ í vor- og sumarlínum sínum fyrir herra árið 2012 en ballerínuskór með slaufu og bleikir tónar skutu upp kollinum á sýningarpöllunum í sumar. Bleikar silkislæður við grófan jakka frá Hermés. Sokkar, skyrta og hattur í sterk- bleikum lit eftir Antonio Marras fyrir Kenzo. Bleikt skyrtubrjóst frá Walter Van Beirendonck. MYND/AFP NORDIC Fyrirsæturnar þrömmuðu fram í gylltum ballerínuskóm með slaufu þegar Vivienne Westwood kynnti herralínuna fyrir vor og sumar 2012. KYNNING Falleg gjöf fylgir við kaup á tveimur hlutum Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST HAUSTVÖRURNAR KOMNAR! Vertu velkomin að kynnast nýju haustlitunum frá Dior ásamt nýju þriggja lita Smoky eye augnskuggunum Fimmtudag, föstudag og laugardag frá kl. 12–17 KJÓLAR, PEYSUR, BLÚSSUR, TÖSKUR OG KLÚTAR NÝ sending af Wolford sokkabuxum Fullt af flottum fatnaði og fylgihlutum fyrir veturinn Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Haustið nálgast kuldinn bítur Úff, Úff. ÚTSALAN Á FULLU NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR Dúnkápur/vattkápu r 50% afsl. o.m.fl . TOPPVÖRUR TOPPÞJÓNUSTA NÆG BÍL ASTÆÐI Sími 694 7911 Eikjuvogur 29, 104 Rvk. Opið mán.fim 12–18, fös. 12–16, Nýjar glæsilegar haustvörur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.