Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.09.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 05.09.2011, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 SAMFÉLAGSMÁL Tilkynnt hefur verið um kynferðisbrot hjá fimm af þeim fjórtán trúarsöfnuðum sem hafa svarað fyrirspurn fagráðs innan- ríkisráðuneytisins. Söfnuðirnir eru Bahá‘í á Íslandi, Boðunarkirkj- an, Fíladelfía, Krossinn og Vottar Jehóva. Fyrirspurn fagráðsins laut meðal annars að því hvort faglegar verk- lagsreglur væru til staðar fyrir meðferð kynferðisbrota innan trú- félagsins. Einnig var skoðað hvort vilji væri fyrir því innan félag- anna að koma á fót fagráði eða setja verklagsreglur. Í svörum trúfélag- anna, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, sést að langflest voru þau afar jákvæð varðandi slíkt, en sum hafa nú þegar hafið samstarf við samtök á borð við Blátt áfram og Drekaslóð. Trúfélögin voru einnig beðin um að tilgreina hvort, og þá hversu margar, tilkynningar um kynferð- isbrot hafi komið á borð þeirra. Alls hafa komið upp sjö kynferðisbrotamál innan safnað- ar Votta Jehóva síðan 1960. Þar af þrjú frá 1990. Eitt málið fór inn á borð lögreglu en var vísað frá. Bjarni Jónsson, forstöðumaður Votta Jehóva á Íslandi, segist ekki geta svarað því hversu margar til- kynningar vörðuðu kynferðisbrot gegn börnum. Yfirlit um slíkar til- kynningar myndu stangast á við persónuverndarlög. Í svari Votta Jehóva til fagráðs- ins segir meðal annars að ef komi fram ásökun um kynferðisbrot gegn barni innan safnaðarins sé málinu strax vísað til yfirvalda. Það sé hins vegar ekki gert ef tilkynnt er um brot gegn fullorðnum einstaklingi. „Það eru engin lög sem segja að ef ásakanir berist innan ákveðins hóps, trúfélags eða annarra, beri að vísa þeim til yfirvalda,“ segir Bjarni. „Það er mikill munur á því hvort um er að ræða fullorðinn ein- stakling eða barn. Löggjafinn gerir líka mikinn greinarmun á því.“ - sv / sjá síðu 6 ALÞINGI Frumvarp iðnaðarráðherra um leit, rannsóknir og vinnslu kol- efnis verður til þriðju og síðustu umræðu á Alþingi í dag. Þá verða einnig rædd tvö frumvörp fjár- málaráðherra um skattlagningu á kolvetnisvinnslu, en þau eru til annarrar umræðu. Frumvörpin eru liður í breyting- um á regluverkinu varðandi olíu- leit. Útboð vegna leitar og rann- sókna á Drekasvæðinu verður opnað 1. október. „Við höfum þegar orðið vör við þó nokkurn áhuga á útboðinu,“ segir Katrín Júlíusdótt- ir iðnaðarráðherra. Hún segir að verið sé að sam- ræma reglur því sem þekkist í nágrannalöndum okkar og auka samkeppnishæfni landsins. Náið samstarf hafi verið við Norðmenn vegna máls- ins, en þeir eru farnir að hugsa sér til hreyf- ings á svæðinu. Katrín segir áhuga Norð - manna jákvæð- an fyrir Íslend- inga og auka áhugann á leit og rannsóknum á Drekasvæðinu. Katrín var nokkuð gagnrýnd fyrir að ekki náðist að ljúka mál- inu fyrir sumarfrí og útboðið tafð- ist um tvo mánuði. Hún gefur lítið fyrir þá gagnrýni, þeir sem áhuga sýni á olíuleit hugsi ekki í einum eða tveimur mánuðum heldur mun lengri tíma. „Þetta snerist ekki um gjaldeyri inn í landið einn, tveir og þrír. Þessi gagnrýni var hálfgerð- ur pólitískur sumarleikur.“ Gangi útboðið vel má búast við rannsóknum á svæðinu innan tíðar og, skili þær góðum niðurstöðum, vinnslu innan nokkurra ára. „Ef rannsóknir og leit fara strax af stað, eins og vonandi gerist, er æskilegt að við fáum sem mestar tekjur út úr því,“ segir Katrín. - kóp  Ostur eins og krakkar vilja hafa hann ms.is Sterkar tennur, fallegt bros – það er Flux! Hefur þú skolað í dag? FÆST Í APÓTEKUM H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA / A C TA V IS 1 1 8 0 9 0 Fyrir börn og fullorðna Mánudagur skoðun 10 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is 5. september 2011 206. tölublað 11. árgangur Það er mikill munur á því hvort um er að ræða fullorðinn einstakling eða barn. BJARNI JÓNSSON FORSTÖÐUMAÐUR VOTTA JEHÓVA Á ÍSLANDI Við höfum þegar orðið vör við þó nokk- urn áhuga á útboðinu. KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR IÐNAÐARRÁÐHERRA Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. 104 Reykjavík S: 58 58 900. - www.jarngler.is Ryðfrítt Stormjárn Ásta Kristrún Ragnarsdóttir hefur komið upp safni muna formæðra sinna og feðra í Hafnarhvoli. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Saga bak við hvern hlut Ásta Kristrún Ragnarsdóttir hefur sett upp persónulegt minjasafn í Hafnarhvoli við Reykjavíkurhöfnen þar starfræki safninu er að finna muni frá for-mæðrum hennar o fh meto ð Breski hönnuðurinn Dominic Wilcox tók þátt í verkefni sem gekk út á að hanna nýjan hlut úr gömlum, með sem minnstum tilkostnaði. Hug- myndin kviknaði þegar hann gleymdi að þrífa pensil eftir notkun og hárin stífnuðu af málningunni. Hann sveigði þau rétt til, negldi pensilinn upp á vegg og úr varð snagi. FASTEIGNIR.IS 5. SEPTEMBER 2011 36. TBL. Fasteignamarkaðurinn kynnir mjög fallegt 173,9 fermetra raðhús á tveimur hæðum ásamt 20 fermetra bílskúr í Hvassaleiti. Húsinu fylgir falleg lóð og verönd til suðurs. Á neðri hæð er nýlegt parkett með hitalögn undir. Nýlega var skipt um gler og glugga á efri hæð, og skólp og dren er endurnýjað. Hiti er í innkeyrslu og undir stéttum fyrir framan hús. Á fyrstu hæð er komið inn í flísalagða forstofu með fatahengi. Inn af er gestasnyrting með park- etti á gólfi og flísum á veggjum. Eldhús er parkettlagt með upp- runalegri tekkinnréttingu og ný- legum tækjum. Tengi er fyrir upp- þvottavél og góð borðaðstaða er í eldhúsi. Inn af eldhúsi er þvotta- herbergi með innréttingu. Útgengt er á lóð úr þvottahúsi, en inn af því er kyndiklefi/þurrkherbergi. Stofan er björt, parkettlögð og með útgangi á skjólgóða viðarver- ö d il Á annarri hæð er stigapallur með parkettgólfi og fataskápum. Útgengt er á rúmgóðar svalir til suðurs. Tvö barnaherbergi eru á annarri hæðinni bæði með skáp um á heilum vegg. Baðherbergi er flísalagt á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtu- aðstöðu. I nrétting og gluggi. Bíl kú Sjarmerandi raðhús Húsinu fylgir falleg lóð og verönd til suðurs. SÍMI 512 4900 – BOLHOLTI 4 – LANDMARK.ISÞú hringir – við seljum 512 4900 Kíktu inn á www.landmark.is! Magnús Einarsson löggiltur fasteignasali sími 897 8266 Þórarinn Thorarensen sölustjóri sími 770 0309 Sigurður Samúelsson löggiltur fasteignasali sími 896 2312 Kristberg Snjólfsson sölufulltrúi sími 892 1931 Sveinn Eyland löggiltur fasteignasali sími 690 0820 Friðbert Bragason sölufulltrúi sími 820 6022 Eggert Maríuson sölufulltrúi sími 690 1472 Sigrún Hákonardóttir ritari sími 512 4900 Magnús Einarsson löggiltur fasteignasali Til þjónustu fyrir þig! FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU FLEIRI PARTÝ OG MEIRA FJÖR Á VÍSIMeira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi. Áhrifamikill hönnuður á tímamótum Ítalski arkitektinn og hönnuðurinn Alessandro Mendini, er áttræður í ár. allt 2 Styðja við foreldra Hrefna Sigurjónsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. tímamót 14 Útboð vegna Drekasvæðisins verða opnuð 1. október: Alþingi að ljúka olíuumræðu KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR Tilkynnt um kynferðisbrot hjá fimm trúarsöfnuðum Kynferðisbrot hafa verið tilkynnt hjá þriðjungi þeirra fjórtán trúfélaga sem hafa svarað fagráði ráðuneytis- ins. Flest trúfélög vilja fá faglegan grundvöll til að kljást við málin. Sjö mál tilkynnt hjá Vottum Jehóva. Vilja erlendan þjálfara Helmingur fulltrúa íslenskra knattspyrnufélaga vill fá erlendan landsliðsþjálfara. sport 22 VÆTA S-TIL Í dag verður fremur hæg A-læg átt. Dálítil úrkoma S- til og víða skúrir. Hiti 7 til 17 stig. Svalast á annnesjum NV-til. VEÐUR 4 8 12 10 13 9 FÓLK Fjölnir Þorgeirsson hesta- maður er ósáttur við að Þorbjörg Marinósdóttir rithöfundur hafi notað hann sem fyrirmynd að persónu í bók sinni Lýtalaus. „Mér finnst þetta fárán- legt,“ segir Fjölnir. Persón- an heitir Fjöln- ir Þorleifsson, og augljóst að nafni hans Þor- geirsson er fyrirmyndin. „Hún sendi mér einhvern texta og spurði hvort mér væri sama. Ég svaraði til baka og sagði að mér fyndist hún vera á lágu plani og mér væri ekki sama.“ Tobba segir nafna Fjölnis skáldaða persónu. „Auðvitað eins og með allt í bókinni, þá er hún með skírskotanir í raunveruleik- ann, vini mína og umhverfið og hann verður bara að komast yfir þetta.“ - fgg / sjá síðu 26 Fjölnir og Tobba í hár saman: Fjölnir persóna í bók Tobbu FJÖLNIR ÞORGEIRSSON SÍÐUSTU DAGAR SUMARS Fjöldi fólks heimsótti miðborgina um helgina og naut sumar- veðurs í september. Við Hörpu sýndu hjólabrettamenn kúnstir sínar en tækifærum til slíkrar iðju fer ört fækkandi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 40 ára saga Íslendingar geta verið stoltir af framlagi sínu til þróunarsamvinnu segir utanríkisráðherra. umræðan 10

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.