Fréttablaðið - 05.09.2011, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 05.09.2011, Blaðsíða 28
FASTEIGNIR.IS12 5. SEPTEMBER 2011 Búmenn auglýsa íbúðir Búseturéttur á markaðsverði Ferjuvað 7 í Reykjavík Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð sem er rúmlega 90 fm að stærð. Íbúðin er á jarðhæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi ásamt lyftu og stæði í bílakjallara. Ásett verð er kr. 4.5 millj. og mánaðargjöldin eru um kr. 143.000.-. Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn skv. mæli. Búmenn hsf Húsnæðisfélag Klettháls 1 110 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Akurgerði 25 í Vogum Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegri 2ja herbergja íbúð í raðhúsalengju sem tengist þjónustumiðstöð fyrir eldriborgara í Vogum. Um er að ræða um 67 fm íbúð. Verð búseturéttar er um kr. 2.5 millj og mánaðagjöldin um 100.000.-. Allt er innifalið í mánaðargjöldunum. Grænlandsleið 28 í Reykjavík Til endurúthlutunar er 3ja herbergja íbúð um 95 fm að stærð. Íbúðin er á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur er inn á hvora hæð fyrir sig. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Verð búseturéttar er um kr. 5 millj. og mánaðargjöld um 102.000.-. Í mánaðargjaldi íbúðarinnar er allt innifalið nema rafmagn. Hvammsgata 10 í Vogum Til endurúthlutunar er búseturéttur í parhúsi. Íbúðin er 3ja herbergja um 90 fm ásamt garðskála. Verð búseturéttar er um kr. 6.8 millj. og eru mánaðargjöldin um kr. 89.000.-. Í mánaðargjaldinu er allt innifalið nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Hvammsgata 20 í Vogum Til endurúthlutunar er búseturéttur í parhúsi. Íbúðin er 3ja herbergja ásamt bílskúr. Íbúðin er um 90 fm og bílskúrinn um 25 fm. Verð búseturéttar er um kr. 4.2 millj. og eru mánaðargjöldin um kr. 111.000.-. Í mánaðargjaldinu er allt innifalið nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Prestastígur 11 í Reykjavík Til endurúthlutunar er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð sem er um 82 fm. Íbúðin er á annarri hæð í fimm hæða fjölbýlishúsi. Í húsinu er lyfta og fylgir aðgangur að samkomuhúsi. Verð búseturéttarins er um kr. 2.1 millj. og eru mánaðargjöldin um 97.000.-. Prestastígur 6 í Reykjavík Til endurúthlutunar er búseturéttur í 4ra herbergja íbúð. Íbúðin er um 107 fm á þriðju hæð í fjögra hæða fjölbýlishúsi með lyftu. Bílastæði í bílakjallara fylgir íbúðinni og aðgangur að samkomuhúsi. Verð búseturéttarins er um kr. 8.8 millj. og eru mánaðargjöldin um 116.000.-. Í mánaðargjöldunum er allt innifalið nema rafmagn. Vallarbraut 6 á Akranesi Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð sem er um 109 fm að stærð. Íbúðin er í raðhúsi og fylgir um 30 fm bílskúr.Verð búseturéttar er um kr. 4.3 millj. og mánaðargjöld um 138.000.-. Í mánaðargjaldinu er allt innifalið nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Umsóknarfrestur er til 12. september n.k. Hægt er að fá nánari upplýsingum á skrifstofu félagsins í síma 552-5644 milli kl. 9-15. Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar um íbúðirnar og aðrar íbúðir í sölumeðferð á heimasíðu Búmanna. Melateigur 33, Akureyri Til sölu er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð sem er um 70 fm. Íbúðin er á annarri hæð í fjórbýlishúsi. Rólegt umhverfi og einstakt útsýni. Ásett verð er kr. 3.950.000.- og eru mánaðargjöldin um kr. 77.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn samkvæmt mæli. Réttarheiði 39 í Hveragerði Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð í parhúsi sem er um 90 fm að stærð. Að auki fylgir íbúðinni um 15 fm garðskáli. Ásett verð er 4.9 millj. og mánaðargjöldin eru um kr. 104.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli Suðurtún 25 í Sveitarfélaginu Álftanesi Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð í raðhúsi sem er um 90 fm að stærð. Að auki fylgir íbúðinni um 25 fm bílskúr. Ásett verð er kr. 12.500.000.- og mánaðargjöldin eru um kr. 101.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn og hiti samkvæmt mæli. Þjóðbraut 1, Akranesi Til sölu er búseturéttur í 3-4 herbergja íbúð um 105 fm. Íbúðin er á sjöundu hæð í átta hæða lyftuhúsi. Stæði í bílakjallara fylgir íbúðinni. Ásett verð er kr. 8.000.000.- og mánaðargjöldin eru um kr. 151.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn samkvæmt mæli. Þjóðbraut 1, Akranesi Til sölu er búseturéttur í 3 herbergja íbúð um 102 fm. Íbúðin er á átt- undu hæð í átta hæða lyftuhúsi. Stæði í bíla- kjallara fylgir íbúðinni. Ásett verð er kr. 6.653.000.- og mánaðargjöldin eru um kr. 147.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn samkvæmt mæli. Þeir sem hafa áhuga á að skoða íbúðirnar og taka þátt í að gefa tilboð þurfa að panta tíma á skrifstofu Búmanna í síðasta lagi 9. september n.k. Tilboðsfrestur er til 16. september n.k. Bæði félagsmenn og utanfélagsmenn geta gefið tilboð í búseturéttinn. Þeir sem áhuga hafa er bent á að hafa samband við skrif- stofu félagsins að Kletthálsi 1 í síma 552-5644 milli 9-15, eða senda tölvupóst á netfangið bumenn@bumenn.is Grænlandsleið 44 í Reykjavík Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð um 95 fm að stærð. Íbúðin er á efri hæð í tvíbýlishú- si. Sér inngangur er inn á hvora hæð fyrir sig. Bílskúr fylgir íbúðinni. Ásett verð er 7.7 millj. og mánaðargjöldin eru um kr. 119.000.- Í mánaðargjaldinu er allt nema rafmagn samkvæmt mæli. Glæsilegt og vandað 171,3 fm einbýlishús ásamt 33,6 fm sambyggðum bílskúr. Húsið er timburhús, byggt árið 1993. Skjólgóð falleg verönd er framan við húsið. Innkeyrslan er öll hellulögð og hitalögn er undir hellunum. Skipti möguleg á eign á höfuðborgarsvæðinu, s.s Garðabæ. Verð 43,0 m. Nánari uppl. veitir Hallgrímur Óskarsson Sölumaður Lögmenn Suðurlandi, Austurvegi 3, Selfossi. 480-2902 halli@log.is Sílatjörn 1, Selfossi FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.