Fréttablaðið - 05.09.2011, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 05.09.2011, Blaðsíða 46
5. september 2011 MÁNUDAGUR26SJÓNVARPSÞÁTTURINN „Game Of Thrones. Nú þegar veturinn er að koma er gott að hlýja sér við þessi gömlu subbu- legu gildi og fantasíuhórfarir.“ Sigurður Kjartan Kristinsson, starfsmaður RIFF-hátíðarinnar. „Við erum að reyna að upphefja stelpumenningu á Íslandi,“ segir Kristín Tómasdóttir sem ásamt systur sinni, Þóru, er að leggja lokahönd á uppflettirit fyrir stelp- ur sem kemur út í haust Systurnar gáfu í fyrra út Bók fyrir forvitnar stelpur sem seld- ist eins og heitar lummur og segir Kristín að vinsældir bókarinnar hafi sýnt að það er greinileg vönt- un á efni fyrir þennan markhóp, stelpur. „Vinsældir síðustu bókar sýndu að það er ákveðið pláss í samfé- laginu fyrir þennan markhóp sem þarf að fylla. Þess vegna ætlum við að halda áfram að fræða stelp- ur um allt milli himins og jarðar. Þegar við vorum að kynna síðustu bók komust við að því að stelpur eru áhugasamar um ólíka hluti. Það var í raun fullt af spurningum ósvarað,“ segir Kristín og bætir við að þessi bók sé persónulegri en sú fyrri. Bókin er sett upp eins og upp- flettrit þar sem spurningar eru flokkaðar niður eftir bókstöfum. Undir bókstafnum Á eru til dæmis spurningar tengdar áfengi. Krist- ín og Þóra söfnuðu spurningunum saman gegnum rýnihóp á netinu og frá stúlkum sem komu á bóka- kynningar þeirra í skólum og tóm- stundamiðstöðvum. „Það er smá „Kæri sáli“ fílingur í þessu og ég hef sjálf verið mjög forvitin að vita svörin við mörgum af þessum spurningum. Við erum allar stelpur inn við beinið og þetta er viðfangsefni sem snertir okkur allar,“ segir Kristín og viðurkennir að þær systur séu gott teymi. „Við höfum alltaf verið teymi, núna rit- höfundateymi. Svo erum við líka báðar töff einstæðar útivinnandi mæður.“ - áp Töff einstæðar úti- vinnandi mæður SVARA FORVITNUM STELPUM Kristín og Þóra Tómasdætur gefa út uppflettirit fyrir stelpur í haust þar sem þær svara spurningum um allt milli himins og jarðar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Mér finnst þetta fáránlegt,“ segir Fjölnir Þorgeirsson, hestamaður með meiru. Fjölnir virðist vera fyrirmynd persónu í bókinni Lýtalaus eftir Þorbjörgu Marinósdóttur eða Tobbu Marinós sem kom út fyrir helgi. Persónan heitir reyndar Fjölnir Þorleifsson og verður á vegi aðal- persónu bókarinnar, Lilju, í Rík- inu. Þau eru síðan gestir í sömu veislu og verða vinir á Facebook. Fjölni Þorleifssyni er lýst nokkuð ítarlega og það velkist varla nokk- ur lesandi í vafa um að umrædd persóna er byggð á Fjölni Þor- geirssyni, hann er meðal annars klæddur í flíspeysu, reiðbuxur og reiðskó þegar Lilja og hann rekast fyrst á hvort annað. „Hesta- og leð- urlykt fyllir freknótt nefið á mér,“ skrifar Tobba í bókinni. Fjölnir er hins vegar ekki par sáttur með rithöfundinn. „Hún sendi mér einhvern texta og spurði hvort mér væri sama. Ég svaraði til baka og sagði að mér fyndist hún vera á lágu plani og mér væri ekki sama,“ segir Fjölnir og það er augljóst að þetta fer mjög fyrir brjóstið á honum. „Ég vil bara minna á að aðgát skal höfð í nærveru sálar og ég hefði aldrei blikk- að hana í R í k- inu. Því h ú n e r ekki mín týpa, ég er smekkmað- ur á konur,“ segir Fjöln- ir. „Þetta er skáld- sögupers- óna en ég sagði honum auð- vitað frá þessu, ég vildi ekki vera með nein leið- indi. Auðvitað eins og með allt í bókinni, þá er hún með skírskotanir í raunveruleik- ann, vini mína og umhverfið og hann verður bara að komast yfir þetta. Mér finnst hann ekki einu sinni fara illa út úr bók- inni,“ segir Tobba og bætir við að Fjölnir ætti bara að lesa bókina, hann hefði örugglega bara gaman af henni. Fyrsta bók Tobbu, Makalaus, naut tölu- verðra vinsælda í fyrra. Hún varð síðan að sjón- varpsþáttaröð sem sýnd var á Skjá einum. Lýta- laus er sjálfstætt framhald þeirrar bókar. freyrgigja@frettabladid.is ÞORBJÖRG MARINÓSDÓTTIR: HANN ÆTTI BARA AÐ LESA BÓKINA MÍNA Fjölnir Þorgeirs ósáttur við skrif Tobbu Marinós „Mér finnst þetta æðislegt,“ segir myndlistarmaðurinn Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, sem er á leiðinni til Kína síðar í mán- uðinum. Þar tekur hann þátt í hönnunar- vikunni í höfuðborginni Peking og heldur þar einkasýningu með þrjá- tíu veggspjöldum sem hann hefur búið til. Það var listrænn stjórn- andi hönnunarvikunnar, Aric Chen, sem óskaði eftir því að sýna verk Godds. Hann hlakkar mikið til að heim- sækja Kína og kynna verk sín fyrir heimamönnum. „Það er svo sjaldan sem grafísk hönnun verður kúltur. Það hafa nokkrir íslenskir listamenn náð þessari stöðu eins og Katrín Pétursdóttir og fleiri sem verða eftirsóttir á sýningum. Við erum ekki mörg sem höfum náð þessari stöðu að láta sýna verkin okkar á alþjóðlegum menn- ingaratburðum sem kúltúrfyrir- bæri,“ segir Goddur sem hefur aldrei komið áður til Kína. Sýningin verður opnuð 26. sept- ember og fer hún fram í gömlum, endurinnréttuðum verksmiðjusal í listamannahverfinu 751 þar sem þrjátíu verk verða hengd upp á stálvíra. Goddi hefur einnig verið boðið að halda fyrirlestur kvöldið eftir en síðasta einkasýning hans var haldin á Seyðisfirði í fyrra. Áður en listamaðurinn flýgur til Austurlanda fjær kemur hann við í Frankfurt þar sem sýnd verður íslensk hönnun á listiðnaðarsafn- inu þar í borg. Sú sýning verður minni í sniðum þar sem einungis fimm veggspjöld eftir hann verða sýnd. - fb Heldur einkasýningu í Peking Á LEIÐ TIL KÍNA Myndlistarmaðurinn Goddur heldur einkasýningu í Kína í lok mánaðarins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON „Þeir eru voða tillitsamir og góðir við mig, koma fram við mig eins og drottningu,“ segir Dóra Jóhannsdóttir, leikkona úr förð- unarstólnum en hún er eina stúlkan í vænt- anlegum sjónvarpsþætti Mið Íslands-hóps- ins. Tökur standa yfir þessa dagana og full- yrðir Dóra að það sé stanslaust stuð á töku- stað. „Þetta eru náttúrulega alveg sjúklega fyndnir og ljúfir strákar. Það þarf sko ekki að draga mig í vinnuna á morgnana og ég vil helst ekki vera í fríi, það er svo gaman,“ segir Dóra og bætir við að hana hafi langað til að vera í þáttunum um leið og hún frétti að þeir væru í bígerð. Hún og Ari Eldjárn eru skólasystkini úr Menntaskólanum í Reykjavík en þeim Bergi Ebba, Dóra DNA og Jóhanni Alfreð var hún að kynnast fyrst núna. „Um leið og ég frétti að verið væri að skrifa handritið að þessum þáttum fór verk- efnið efst á óskalistann. Ég er því mjög glöð að fá að vera með,“ segir Dóra en nóg er að gera hjá henni þessa dagana því hún er nýbyrjuð að sýna aftur leikritið Verði þér að góðu ásamt leihópnum Ég og vinir mínir. Sambýlismaður hennar og barnsfaðir, leikarinn Jörundur Ragnarsson, er nýkom- inn úr tökum á Heimsenda og er því vinnu- álaginu bróðurlega skipt á heimilinu. „Já, við skiptum þessu á milli okkar en við leikum reyndar saman í leikritinu Gyllti drekinn í Borgarleikhúsinu í nóvember. Þá getum við loksins borið saman bækur okkar.“ -áp Dóra Jóhanns umvafin fyndnum strákum STANSLAUST STUÐ Dóra Jóhannsdóttir er eina stelpan í væntanlegum sjónvarpsþáttum Mið Ísland-hópsins. Hér er hún ásamt Bergi Ebba, Dóra DNA, Jóhanni Alfreð og Ara Eldjárn á tökustað. DEILT UM BÓK TOBBU Fjölnir Þorgeirsson er ekki sáttur við skrif Þorbjargar Marinósdóttur í bókinni Lýtalaus en þar bregður fyrir persónu sem heitir Fjölnir Þorleifsson sem hann er aug- ljóslega fyrirmyndin að. Fjölnir segir skrifin vera á lágu plani en Þorbjörg segir þetta vera skáld- sögupersónu þótt auðvitað séu skírskotanir í raunveruleikann. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI www. ring.is / m .ring. is ferðalög jölskyldunnar, velgengni og vernd m. Ólýsanlega fagurt er á kvö kura þegar kertaljós n hvarvetna óhúsasl JANÚAR 2011 FRAMHALD Á SÍÐU 4 INÚÍTALÍF Góður markaður Íslendingar geta nú nýtt sumarfríið til að leigja út íbúðir sínar í gegnum fyrirtækið Iceland Summer. SÍÐA 2 Skemmtileg lífs- reynsla Lilja Björk Jónasdóttir starfaði ðir a- ta SÍÐA 6 [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] nánd við náttúruna. Vinsæl- ggðir eru í Lapplandi, Sviss, an, þar sem hin ægifagra er haldin í febrúar ár hvert éraði í norðaustur Japan. r í Yokote og ekki óalgengt entimetra snjór yfir nótt. llast kamakura og inni í til tilbeiðslu vatnsgu ður fyrir góðri öryggi fgegn elduin á Kama snjóhúsin, e ríkjum á snj elskenda að lilluð við sumarbú barna í Band ríkjunum síðas sumar og ætlar aftur í vor. föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. mars 2011 Helicopter vekur athygli Á rúmstokknumTískan á pöllunumÁrshátíðarförðunin Fríða María Harðardóttirer sannur eyjarskeggi Kr. TILBOÐ 117.950 FRÁBÆRT FARTÖLVUTILBOÐ 15.6” Skand ínaví Mikil hönnu narsýn ing er haldin í Stok k- hólmi í febrú ar. Þar eru he lstu ný jungar hönnu narhei msins kynnt ar. Sýn ingin þ ykir gefa g óða m ynd af þeim straum um se m einken na ska ndinav íska hö nnun o g þang að flykkis t fólk f rá öllu m heim shornu m. Sýning arsv en ein nig borgin a. Í oft áð ur e framl eið umhve r sín í b la EVERYTH ING MAT TERS. heimi li& hönnu n febrúar 2011 FRAM HALD Á SÍÐ U 4 Klassís k hönnu n í nýju lj ósi Ungir hönnu ðir létu ljó s sitt s kína í Stokkh ólmi. Þ eirra á með al var Jaeuk Jung. SÍÐA 6 Mikill græjuk arl SÍÐA 2 ld- lýsa upp ræður rómantík óðum og vinsælt meðal fast hvort öðru undir bleik- himni og glitrandi frostrós- -þlg ðs- uppskeru, geum stjörnu um. arp menning[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] mars 2011 l FRAMHALD Á SÍÐU 6 DRÖGUM VARLA FLEIRI DÆMI Á djúpum miðum SÍÐA 2 Útsprungnar rósir SÍÐA 2 Ragn Viðt Kjartan Guðmundsson dustar rykið af fyrstu plötu The Pogues. matur[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]mars 2011 Dekrað við bragðlaukana Albert Eiríksson færir ljúffenga döðluköku í nútímalegra og heilsusamlegra horf. SÍÐA 2 Hreinn unaður Kristín Eik Gústafsdóttir býr til fádæma flotta tertu sem allir geta spreytt sig á.SÍÐA 4 Með sunnudagskaffinuKökur, huggulegheit og samvera. DÆMI Ívar Örn Hansen S: 5125429 , gsm 6154349 i @ 6 ivarorn 3 5. s Sigríður Dagný S: 5125462, gsm 8233344 i id d @ 6 is gr ur agny 3 5. s Sigríður Hallgríms S: 5125432, gsm 6924700 i id h@ 6 is gr ur 3 5. s AUGLÝSING Í SÉRBLÖÐUM SKILAR ÁRANGRI! sk h æðið e r stórt og yfi rg eru s ýning ar víð s ár var viður alls rá ð nda gr unnef ni í sk slu. N áttúru legar fisvæn ar fram leiðs nd við skæra og st Ásgeir Kolbe insson útv við sig í miðb ænum . fjölskyldan[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] Þ órður Hermannsson sækir Hitt húsið með dóttur sína Karitas Lóu 6 mánaða. Þórður er 23 ára nýútskrifaður tónsmiður fráLHÍ. „Karitas Lóa er mitt fyrsta barn en kærastan mín átti tvö börn fyrir svo við erum með þrjú börn heima. Ég er í fæðingarorlofi núna og finnst mjög gott að geta hitt aðra foreldra og þá hittir hún líka aðra krakka.“ Þórður segir þá fræðslu sem boðið er upp á koma sér vel fyrir unga nýbak- aða foreldra en annanhvern miðvikudag eru faglegir fyrirlestrar eða kynning- ar. Hann segir félagsskapinn ekki síður mikilvægan. „Það er gott að hafa stuðning af fleiri ungum foreldrum en það eru ekki marg- ir vinir mínir komnir með börn. Hópur- inn sem hittist er á aldrinum 18 til 25 ára. Við erum öll með okkar fyrsta barn og að ganga í gegnum svipaða hluti. Það er alltaf febrúar 2011 Í hundunum Theodóra Róbertsdóttir sýnir á stærstu hundasýningu heims í næsta mánuði. SÍÐA 2 FRAMHALD Á SÍÐU 4 Ungir kenna fullorðnum Nemendur úr sjöunda bekk Grandaskóla kenna fullorðnum á tölvur. SÍÐA 6 Alla miðvikudaga milli klukkan 14 og 16 geta ungir foreldrar mætt með börnin sín í Hitt húsið, rætt málin og fengið faglega ráðgjöf varðandi umönnun ungbarna. Starfið ber yfirskriftina Ungt fólk með ungana sína. Gott að hitta aðra unga foreldra FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR okkar.is ze b ra Sérblöð Fréttablaðsins eru fjölbreytt og höfða til fólks á öllum aldri. Fjöldi mismunandi sérblaða kemur út í hverjum mánuði. Leitaðu ráða hjá jöfum okkar um hvar auglýsingin ráðg þín nær best til markhópsins. AUGLÝSINGAR Í SÉRBLÖÐUM *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.