Fréttablaðið - 08.09.2011, Page 1

Fréttablaðið - 08.09.2011, Page 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 FÓTBOLTI Svíinn Lars Lagerbäck segir í samtali við Frétta blaðið í dag að hann sé tilbúinn í við- ræður við Knattspyrnusamband Íslands um að taka að sér að þjálfa íslenska karlalandsliðið. „Starf landsliðsþjálfara Íslands er áhugavert og ef KSÍ hefur áhuga og vill ræða við mig er ég til í viðræður,“ segir Lagerbäck. Hann bætir þó við að enginn frá KSÍ hafi rætt við hann um starfið. Lagerbäck náði frábærum árangri með sænska lands liðinu og kom því á fimm stórmót í röð. Hann er einn þeirra sem hafa helst verið orð- aðir við starfið, ásamt Íranum Roy Keane. Ólafur Jóhannesson á aðeins eftir að stýra lands- liðinu í einum leik – gegn Portúgal í upphafi næsta mánaðar. Lagerbäck segist hafa frétt af því að hann væri orðaður við starfið á þriðjudag. Hann hafi hins vegar ekki átt í nokkrum við- ræðum við KSÍ um málið. Hann segist alltaf fylgjast vel með því hvernig Norðurlanda- þjóðirnar standi sig í boltanum en hann hafi þó ekki kafað sér- staklega í leiki íslenska liðsins. Hann kveðst þó vita af því að nú sé að vaxa úr grasi efnileg kynslóð ungra leikmanna. Lagerbäck þjálfaði síðast níger- íska landsliðið á heimsmeistara- mótinu 2010. - esá / sjá síðu 44 Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is Bæklingur fylgir með inni í blaðinu í dag. Mjólkin g erir gott betra og er ómissand i með súkkulað iköku. betri hugmynd!Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 TILBOÐSDAGAR 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLU BASIC 150 ELDHÚSVASKUR STÆRÐ: 780 X 435 MM Tilboðsverð kr. 13.900,- Loka dagu r 10. sept emb er Fimmtudagur skoðun 20 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Sushi 8. september 2011 209. tölublað 11. árgangur SUSHIFIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER KynningarblaðNigiriMakiTemakiHrísgrjónWasabi Tofu A ðaláherslan hjá ok kur er fagmennska og fersk-leiki. Við mætum snemma á morgnana og f lökum fiskinn sjálf og búum til allar sósur. Við lögum einnig til allt okkar sushi fyrir framan viðskiptavininn um leið og hann pantar,“ segir Sig-urður Karl, en allt sushi á staðn-um er handgert. „Það koma engin vélmenni nálægt vinnslunni hjá okkur.“ Sigurður Karl lærði til kokks í Perlunni og útskrifaðist árið 1999. Þá eyddi hann tveimur árum í læri hjá japönskum sushi-meistara í Kaupmannahöfn áður en hann varð y f irkok k ur á veit inga-staðnum Sticks and sushi. Eftir að hafa haldið fjölmörg nám-skeið og veitt ráðgjöf til fjölda veit-ingastaða opnaði hann suZushii í febrúar árið 2010. Hann er með yfir ellefu ára reynslu í sushi-gerð og hefur SuZushii fengið marg-ar viðurkenningar á þeim stutta tíma sem staðurinn hefur starfað. „Við fengum 9/10 í einkunn í sushi-úttekt Gestgjafans og Dr. Gunni segir að þetta sé það bestaá landinu Ei vík Grapevine að veita suZushii hæstu einkunn í „best sushi of 2010”,“ segir Sigurður Karl og bætir við að Íslendingar elski gott sushi. „Það er algjör sushi-sprengja núna og gaman að sjá hvað við Íslendingar erum móttækilegir fyrir þessari matargerð. Ég finn líka gríðarlegan mun á hvernig Ís-lendingar borða sushi, en það er ekki sama hvernig það er gert. Hér hefur verið landlægt að drekkja bitunum í sojasósu og nota allt of mikið wasabi en það á alls ekki að gera. Þetta tvennt á að notast sem létt „krydd” á bitann,“ segir Sig-urður Karl, en í Japan þykir það mikil móðgun við kokkinn að biðja um meira wasabi.„Þar er wasabi aldrei borið fram á sushi-diskinum, það sem kokkur inn setur á sushi-bitann er nóg. Þér gæti meira að segja verið vísað á dyr ef þú biður um meira wasabi í Japan.“ Sigurður seg-ist þó ekki vera strangur á þess-um reglum við sína viðskiptavini og taki því ekki sem móðgun ef fólk biður um auka wasabi. „Nei ég leyfi fólki að hafa þetta eins og það vill,“ segir hann hlæjandi. „En ég mæli samt með því að leyfa bragðinu af hráefninu í bitanum að njóta sín.“ Hjá suZushii er bæði hægt að kaupa sushi til að taka með eða borða á staðnum. Einnig er hægt að kaupa veislubakka en panta þarf þá með fyrirvara fyrir helg-arnar. Alls starfa 16 manns hjá suZushii sem veita snögga og persónu lega þjónustu Allarlýsi Það er algjör sushi-sprengja núna og gaman að sjá hvað Íslendingar eru móttækilegir fyrir þessari matargerð. Ég finn líka mun á hvernig Íslendingar borða sushi. Handunnið sushi frá grunni úr gæðahráefni Hjónin Sigurður Karl Guðgeirsson og Ásta Sigríður Sveinsdóttir reka veitingastaðinn suZushii á Stjörnutorginu í Kringlunni. Þau leggja áherslu á fagmennsku og ferskt hráefni og vinna allt frá grunni. VINSÆLASTI BITINN FERSKLEIKI Allt sushi er handgert frá grunni fyrir framan viðskipta-vininn á suZushii og einungis notast við ferskt hráefni og unnið eftir japönskum hefðum. Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 ÁTT ÞÚ ERFITT MEÐ AÐ FINNA ÞÉR BUXUR SEM PASSA VEL? Málmáferð skýtur upp kollinum í fötum og fylgihlutum í haust. Oftast er um gyllta, bronslitaða og silfraða tóna að ræða en áferðin sést líka í öllum regnbogans litum. Stefán Finnbogason meðlimur hljómsveitarinnar Sykurs spáir í komandi vetrartísku: Verður Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Opið á laugardögum 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur NÝR SAUMLAUS - FRÁBÆR ! Risalax á ónefnda flugu Daninn Nils Jörgensen veiddi stærsta lax sumarsins í Vatnsdalsá. veiði 46 HEILBRIGÐISMÁL Sóttvarnalæknir telur að mörg HIV-smit megi rekja til konu sem hann fór fram á að yrði sett í tímabundna einangrun árið 2007 þar sem hún væri skaðleg öðrum. Héraðsdómur synjaði kröfu sóttvarnalæknis og fékk konan að fara frjáls ferða sinna. Konan var virkur sprautufíkill og hélt því fram við sóttvarnalækni til að byrja með að hún treysti sér ekki til að gæta sín úti í sam- félaginu. Sóttvarnalög gera ráð fyrir þessu úrræði, sýni smitaður einstakling- ur ekki fram á að hann muni gæta fyllstu ráðstafana til að koma í veg fyrir að smita út frá sér. Þetta var í fyrsta og eina sinn sem reynt var að beita þessu úrræði hér á landi. Í lögunum segir að þvingunaraðgerðir er varða ein- angrun smitaðra einstaklinga eigi að vera allra síðasta úrræðið í málum sem þessum. Kröfunni var synjað þar sem konan hélt því fram fyrir héraðsdómi að hún ætlaði að fylgja öllum reglum. „Dómara þótti ekki hafa verið sýnt fram á að hún hefði smitað neina aðra og hafði hennar orð fyrir því að hún mundi ekki smita aðra,“ segir Haraldur Briem sótt- varnalæknir. „En talið er að mörg smit megi rekja til hennar.“ Haraldur segir að fagaðilar hafi verið að skoða þetta mál að undan- förnu og velt því fyrir sér hvort lögin þurfi að vera skýrari hvað þetta varðar, en ekki hefur verið farið fram á formlega endur skoðun þeirra. HIV-smitum meðal sprautu- fíkla hefur fjölgað mikið hér á landi á síðustu árum. Guðbjartur Hannesson vel- ferðarráðherra segir að verið sé að skoða hvernig sporna megi við frekari útbreiðslu á smiti. Sam- ráðshópur á vegum velferðar- ráðuneytisins, SÁÁ, sóttvarna- læknis og fleiri aðila fundi í næstu viku og þá verði hugsanlega ein- hverjar ákvarðanir teknar varð- andi framhaldið. „Það þarf að ná til þessa hóps til þess að forvarnirnar hafi áhrif,“ segir Guðbjartur. „Ég tel að öðru- vísi hafi meira framboð af nálum og getnaðarvörnum ekki áhrif. En við erum auðvitað tilbúin að ræða það hvernig hægt er að auka aðgengi að hvoru tveggja.“ - sv Kona smitaði marga af HIV – beiðni um einangrun synjað Kröfu sóttvarnalæknis um tímabundna frelsissviptingu HIV-smitaðs fíkils var synjað í Héraðsdómi árið 2007. Sóttvarnalæknir telur að rekja megi mörg smit til konunnar. Smituðum sprautufíklum fjölgar ört. Í 15. grein sóttvarnarlaga segir meðal annars að ef einstaklingur, haldinn smitsjúkdómi, fallist ekki á að fylgja reglum um umgengni við aðra eða rökstuddur grunur sé um að hann hafi ekki fylgt slíkum reglum geti sótt- varnalæknir ákveðið að hann skuli lagður inn á sjúkrahús í einangrun eða að hann skuli einangraður með öðrum hætti. Einangrun má ekki vara lengur en fimmtán sólarhringa í senn, en ef sóttvarnalæknir telur nauðsynlegt að hún vari lengur skal hann að nýju bera kröfu um slíkt undir héraðsdóm. Farið var fram á fimmtán daga í máli konunnar, en eftir synjun héraðsdóms var málinu ekki áfrýjað til Hæsta- réttar, þó gera lögin ráð fyrir því úrræði. Farið fram á fimmtán daga einangrun Mikið áfall Óbætanlegum munum stolið í innbroti hjá Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur leikkonu. fólk 50 BJART eða bjart með köflum sunnan- og vestanlands en skýjað að mestu og lítilsháttar úrkoma norðan og austan til. Heldur kólnandi veður. VEÐUR 4 6 5 4 10 5 TÍSKA Nicola Formichetti, list- rænn stjórnandi Mugler-tísku- hússins, hefur unnið með tölvu- leikjafyrirtækinu CCP að sýningu sem opnuð verður á tískuvikunni í New York í dag. „Ég held að CCP sé fyrsti leikja- framleiðandi heims sem vinn- ur með þekktum fatahönnuði á borð við Formichetti, en hann er þekktur fyrir samstarf sitt við Lady Gaga,“ segir Eldar Ástþórs- son hjá CCP. Á sýningunni, sem stendur í tvær vikur, mun tölvuteiknuð fyrir sæta sýna fatnað sem Form- ichetti hannaði. Umgjörðin verð- ur tölvuleikjaheimur sem unninn er út frá umhverfi EVE online. - sg / sjá allt 2 Tískuvikan í New York: CCP vinnur með frægum hönnuði LARS LAGERBÄCK KSÍ leitar enn að staðgengli Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara: Lagerbäck vill ræða við KSÍ Látum glepjast í búðum Innkaup í stórmörkuðum eru mestanpart handahófs- kennd og ráðast af útpældum uppstillingum, segir hagræðiprófessor. neytendur 16 EPLI OG UPPLÝSINGAR Þessa dagana stendur yfir kynningarátak á árangri þróunarsamvinnu. Meðal annars var eplum dreift víða um land í gær og vegfarendur upplýstir um stöðu mála. Fulltrúar í utanríkis- málanefnd Alþingis studdu átakið með þátttöku sinni, þar á meðal Bjarni Benediktsson. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.