Fréttablaðið - 08.09.2011, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 08.09.2011, Blaðsíða 30
8. september 2011 FIMMTUDAGUR4 Snyrtiráðgjafi kynnir nýjungar frá Shiseido Hygea Kringlu & Smáralind KYNNINGARHELGI Glæsilegir kaupaukar í boði8.-10. sept. Hygea Kringlunni s. 533 4533 Hygea Smáralind s. 554 3960 Ímyndaðu þér húðina án aldursmerkja. NÝTT Kaupaukar frá Shiseido ~ Snyrtitaska sem inniheldur gjafaprufur að eigin vali fylgir með ef keyptar eru shiseido vörur úr kremlínu eða farði ~ Þrír POP-UP maskar fylgja öllum keyptum rakavötnum Nýjar vörur frá Shiseido ~ Benefiance NutriPerfect rakavatn sem nærir og styrkir húðina ~ Farðabursti sem passar fyrir allar gerðir andlitsfarða Kennsla hefst 13. september2 NÝ SENDING AF YFIRHÖFNUM „Vaxjakkarnir henta okkar veðr- áttu vel og duga lengi og þá er ég viss um að ullarpeysur muni njóta mikilla vinsælda og ég er farinn að sjá fleiri og fleiri í flauelsbuxum. Ég er sjálfur mjög hrifinn af þeim. Jú, það má kannski segja að þetta verði svolítið praktískur vetur,“ segir Stefán. Á hlýjum haustdegi var Stefán klæddur gallaskyrtu, buxum frá Cheap Monday sem keyptar voru í Kronkron og skóm úr Spútnik. Stefán segist hrifinn af dekkri litum af flauelsbuxum og þá finnst honum góðir skór skipta miklu máli. Hann er sjálfur hæst- ánægður með leðurskó sem hann keypti sér nýverið í Kron kron. Tískan er því greinilega herraleg í vetur úr góðum og vönduðum efnum. Hljómsveitin Sykur er auk Stefáns skipuð þeim Kristjáni og Hall- dóri Eldjárn. Hljóm- sveitin hefur nýlokið tökum á annarri plötu sinni en fyrsta plata þeirra kom út árið 2009. Framundan eru útgáfu- tónleikar sem verða á öðrum degi Air waves, 14. október, en 29. september næstkom- andi treður hljómsveit- in upp í stórborginni London þar sem hún spilar á Norðurlanda- kvöldi sem kallast Ja Ja Ja. „Þetta er allt voða spennandi og við ætlum að gera þetta vel. Jú, við spáum örlítið í það í hverju við erum á sviði en það hefur breyst í takt við tónlistina sem er öðru- vísi í dag en sú sem við spiluð- um í upphafi. Þannig vorum við fyrst í samstarfi við Söru Maríu í Nakta apanum og undanfarið höfum við verið í samstarfi við Munda fatahönnuð. Okkur finnst gaman að vera í stíl. Nei, ekkert djarft, en alltaf eitthvað aðeins öðruvísi.“ juliam@frettabladid.is Stefán segir meðlimi hljómsveitarinnar Sykurs hafa gaman af því að vera í stíl uppi á sviði. Bindi úr þéttofnu efni verða áberandi í vetur. Karl Bretaprins í forláta vaxjakka frá Barbour árið 1986. Stefán segir tískuna í vetur verða eilítið í stíl við bresk veiðiföt. Leikkonan Elizabeth Taylor átti veglegt skartgripasafn. Meðal gripa má nefna sext- ándu aldar perulaga perlu sem var gjöf frá Richard Burton. Dagana 13. og 14. desember verður heildarskartgripasafn hennar boðið upp í uppboðshúsi Chris- tie’s í New York og á netinu. Skartgripirnir eru metnir á þrjátíu milljón ir dala. news.yahoo.com Framhald af forsíðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.