Fréttablaðið - 08.09.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 08.09.2011, Blaðsíða 40
8. september 2011 FIMMTUDAGUR28 Atvinna í boði Ítalía - veitingahús Veitingahúsið Ítalía leitar eftir starfsstúlkum i í eftirtalin þjónustustörf: Fullt starf, vaktavinna 11-23, einnig hlutastarf á kvöldin og um helgar. Ekki yngri en 18 ára, íslenskukunnátta algjört skilyrði. Nánari upplýsingar eru einungis veittar á staðnum milli kl. 12 og 17 næstu daga. Vanur beitningarmaður óskast við beitningu í Þorlákshöfn. S. 893 1193 & 773 3933. Opnum eftir nokkra daga glæsilega ísbúð við Háaleitsbraut. Óskum eftir fólki í dagvinnu og kvöld og helgarvinnu. Aldurstakmark 20 ára. Upplýsingar í síma 8231776. Söluturn með grill og ís óskar eftir ábyrgu starfsfólki í 100% vinnu. Uppl. á salagrill@salagrill.is Veggsport heilsurækt. Starfsmann vantar á dagvakt í afgreiðslu. Nánari upplýsingar s:577 5555 Veggsport heilsurækt. Stórhöfða 17, Rvk. Vantar trésmiði eða menn vana smíðavinnu. Uppl. s. 894 3343 Jón og jonogsalvar@simnet.is Starfsm. í pökkun Óska eftir starfsfólki í pökkun og vörufrágang í framleiðslu bakarí í Hfj. eða meira hálfdagsstarf frá kl.06 á morgnanna. Uppl. S: 858 1850 Barnapössun í bústaðahverfi. Hjón í einbíli óska eftir unglingsstúlku til að gæta drengs á þriðja ári, síðdegis af og til. Netfang: GE224@ simnet.is Hlutastarf Óskum eftir starfsmanni í eldhús og verslun, viðkomandi þarf að hafa góðan grunn í asískri matargerð og þjónustulund. Asian, Kauptúni 3, uppl. asian@asian.is s: 693 3780. Atvinna óskast Vantar þig aðstoð við almenn heimilsstörf, s.s þrif, þvotta, eldamennsku, innkaup og akstur hvort sem er lengri eða styttri leiðir. Ef svo er þá er ég rétta manneskjan fyrir þig. Nánari uppl. í s. 862 7504 eftir kl. 16:00 á daginn. TILKYNNINGAR Fundir ÁRG 51 úr MELA og HAGASKÓLA ER ÁHUGI skólafélaga að hittast 5. nóv HAFIÐ SAMB hronngud1@hotmail.com Einkamál Norræna Atlantssamstarfið (NORA) hefur að markmiði að styrkja sam- starf á Norður-Atlantssvæðinu og þannig skapa sterkt norrænt svæði sem einkennist af öflugri sjálfbærri efnahagsþróun. Ein af leiðunum að þessu markmiði er veiting styrkja tvisvar á ári til samstarfs- verkefna með þátttöku að lágmarki tveggja af fjórum aðildarlöndum (Græn- landi, Íslandi, Færeyjum og sjávarbygg ð- um Noregs). Nú óskar NORA eftir verk- efnahugmyndum með umsóknarfrest þann 3. október 2011. Í aðgerðaáætlun NORA fyrir árið 2011 er sjónum sérstaklega beint að fámennum samfélögum á starfsvæðinu. Þess vegna vill NORA gjarnan fá umsóknir vegna verk efna sem miða að framleiðslu eða starfsemi í fámennum byggðum. Þess utan geta umsóknir heyrt undir fjögur megináherslusvið NORA, sem eru: Auðlindir sjávar Verkefni þar sem unnið er út frá sjálfbærni og nýsköpun að bættri nýtingu afurða, líftækni, sem og framleiðslu aukaafurða og sjávarafurða. Ferðaþjónusta Áhersla á verkefni sem bjóða upp á nýja þjónustu á sjálfbæran hátt, t.d. menn- ingar- og náttúrutengd ferðaþjónusta. Upplýsinga- og samskiptatækni Verkefni þar sem þróun upplýsingatækni er markmiðið. Samgöngur og flutningar Áhersla á verkefni sem bæta flutninga og samgöngur á svæðinu og verkefni þar sem bæta á öryggi og viðbúnað á hafinu. Undir heitið „Annað svæðasamstarf“ heyra verkefni sem ekki falla að áðurnefnd um flokkum, en geta engu að síður fallið að markmiðum NORA. Til dæmis verkefni í landbúnaði, orkugeira eða verkefni þar sem fengist er við önnur sameiginleg úrlausnarefni á svæðinu. NORA veitir styrki að hámarki 500.000 danskar krónur á ári og að hámarki í þrjú ár. Lágmarksskilyrði er að þátttaka sé frá að tveimur NORA-löndum, en það er eftir- sóknarvert að löndin séu fleiri. Þá hefur NORA á undanförnum árum lagt áherslu á samstarf við nágranna til vesturs og þar af leiðandi er jákvætt að verkefnaþátttaka sé frá Kanada eða skosku eyjunum. Umsóknarfrestur er mánudagurinn 3. október 2011. Útfylla skal umsóknareyðublað sem sækja má á heimasíðu NORA, www.nora.fo og þar er einnig að finna leiðbeiningar undir valtakkanum „Guide til projektstøtte“. Þá er umsækjendum velkomið að leita til skrifstofu NORA í Færeyjum, eða til landskrifstofa í viðkomandi löndum um nánari upplýsingar og ráðgjöf. Tengiliður á Íslandi er: Sigríður K. Þorgrímsdóttir, Byggðastofnun, s. 455 5400 og netfang sigga@byggdastofnun.is Senda á umsóknina rafrænt (á word- formi) til NORA og sömuleiðis útprent- aða og undirritaða umsókn með pósti. Fylgigögn, eins og verklýsing og annað ítarefni, sendist rafrænt (á word, excel eða pdf-formi). Nordisk Atlantsamarbejde NORA styrkir samstarf á Norður- Atlantssvæðinu Elías Haraldsson, lögg. fasteignasali elias@husavik.net GÓÐUR SÖLUMAÐUR ÓSKAST TIL STARFA VEGNA GÓÐRAR STÖÐU Á FASTEIGNAMARKAÐI ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ HÆFUM EINSTAKLINGI MEÐ RÍKA ÞJÓNUSTULUND OG GÓÐA REYNSLU AF FASTEIGNAVIÐSKIPTUM áHUGASAMIR ERU BEÐNIR AÐ SENDA UMSÓKN Í TÖLVUPÓSTI Á ELIAS@HUSAVIK.NET WWW.HUSAVIK.NET Tilkynningar Atvinna Styrkir FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Stærsti frétta- og afþreyingarvefur landsins. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.HUSAVIK.NET Sími 510-3800 Elías Haraldsson, lögg. fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.