Fréttablaðið - 08.09.2011, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 08.09.2011, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 8. september 2011 35 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 8. september 2011 ➜ Tónleikar 21.00 Hljómsveitin The Wicked Strangers spilar á Kreppukvöldi á Bar 11. Ókeypis aðgangur. 21.30 Danska þungarokkhljómsveitin The Psyke Project heldur tónleika ásamt hljómsveitunum Momentum, Logn og Muck á Faktorý. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 21.30 Hljómsveitin Thin Jim and the Castaways heldur tónleika á Café Rosenberg. Breski gítarleikarinn og söngvarinn Chris Foster hitar upp. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 22.00 Hljóm- sveitin Ham heldur útgáfu- tónleika á Nasa. Hljómsveitin Swords of Chaos sér um upphit- un. Miðaverð er kr. 2.500 og 20 ára aldurs- takmark. ➜ Leiklist 19.00 Sýningin Hárið í leikstjórn Jóns Gunnars Þórðarsonar sýnt í Hörpu. Miðaverð er kr. 3.950. ➜ Fræðsla 11.00 Sýnikennsla í ungbarnanuddi verður í Eymundsson Smáralind. Elsa Lára Arnardóttir, sjúkranuddari, sér um nuddstundina en hún gaf út bókina Nudd fyrir barnið þitt í sumar. Allir eru velkomnir. ➜ Sýningar Agnar Agnarsson, tónlistarmaður og hönnuður, sýnir lampa í galleríinu Mánu, mánu í Kaffifélaginu, Skóla- vörðustíg 10. Sýningin mun standa út september. ➜ Umræður 20.00 Umræður verða í Hafnar- húsinu um einkasýningu Katrínar Sigurðardóttur, Boiserie, sem sett var upp í Metropolitan safninu í New York á síðasta ári. Sýningarstjóri sýningarinnar Anne L. Strauss fer yfir verkefnið ásamt Katrínu. Viðburðurinn fer fram á ensku og er aðgangur ókeypis. ➜ Kvikmyndir 18.00 Konfúsíusarstofnunin Norður- ljós sýnir kvikmyndina Dulin ást í ferskjublómalandi í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Kvikmyndin er eftir tævanska leikstjórann Stan Lai og er frá árinu 1992. Aðgangur er ókeypis. ➜ Bókmenntir 10.00 Í dag, á degi læsis verður kössum með ókeypis bókum dreift á fjölmenna staði á Akureyri, svo sem á kaffihús, í verslanir, banka, heilsugæslu, leikfélagið, hótel, sundlaugina og fleiri staði. Allir geta tekið með sér bók í september og skilað að lestri loknum í sambærilegan bókakassa. 12.00 Nóbelsskáldið Herta Müller ræðir nýjustu skáldsögu sína Atemsc- haukel, sem nýlega kom út í íslenskri þýðingu undir heitinu Andarsláttur, í Norræna húsinu. Viðburðurinn er hluti af Bókmenntahátíð í Reykjavík. 20.00 Anders Ahnfelt Rønne flytur einleikinn Kontrabassann eftir Patrick Suskind í Norræna húsinu. Sýningin eru hluti af Bókmenntahátíð í Reykjavík. Miðaverð er kr. 1.500. ➜ Dans 12.15 Verkið Nú nú verður flutt í Hafnarhúsinu. Sýningin er hluti af Reykjavík Dance Festival. Aðgangseyrir er kr. 2.000. 15.30 Verkið The Lost Ballerina verður flutt í Listasafni Íslands. Sýningin er hluti af Reykjavík Dance Festival. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 19.00 Verkið What a feeling + Heila- ryk verður flutt í Tjarnarbíói. Sýningin er hluti af Reykjavík Dance Festival. Aðgangseyrir er kr. 3.500. 20.00 Verkið Dedication verður flutt á Kex Hostel. Sýningin er hluti af Reykjavík Dance Festival. Aðgangseyrir er kr. 2.000. 21.00 Verkið Tanz verður flutt í Tjarnarbíói. Sýningin er hluti af Reykja- vík Dance Festival. Aðgangseyrir er kr. 2.000. 22.00 Verkið Court 0.9144m verður flutt í Tjarnarbíói. Sýningin er hluti af Reykjavík Dance Festival. Aðgangseyrir er kr. 2.000. ➜ Uppistand 20.30 Innrásarvíkingarnir Beggi blindi, Rökkvi Vésteins og Elva Dögg Gunn- arsdóttir með uppistand á Kaffi 59 á Grundarfirði. Aðgangseyrir er kr. 1.500. ➜ Tónlist 21.00 Plötusnúðurinn Dj Atli Kanil- snúður þeytir skífum á neðri hæð Faktorý. Aðgangur ókeypis. 22.00 Plötusnúðurinn Creature of the Night þeytir skífum á Bakkus. Aðgangur ókeypis. 22.00 Finnski plötu- snúðurinn Dj Kúkún frá Færeyjum spilar á Prikinu. Aðgangur ókeypis. 22.00 Ingó Veður- guð heldur uppi stuðinu á Café Oliver. Aðgangur ókeypis. 22.00 Plötusnúð- urinn Dj Jónas þeytir skífum á Vegamótum. Aðgangur ókeypis. ➜ Fyrirlestrar 14.30 Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum stendur fyrir opnum fyrir- lestri egypska rithöfundarins Nawal El Saadawi í samstarfi við Bókmenntahá- tíð í Reykjavík. Fyrirlesturinn kallast Sköpunarmáttur, andóf og konur og fer fram í Norræna húsinu. ➜ Samkoma 10.30 Fjölskyldumorgun á aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur í Grófar- húsi. Fjölskyldum með börn á aldrinum 0-6 ára er boðið að koma og eiga saman góða samverustund. Allir eru velkomnir og þátttaka er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Thin Jim Herta Müller Óttarr Proppé í Ham Ingólfur Þórarinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.