Fréttablaðið - 09.09.2011, Side 44

Fréttablaðið - 09.09.2011, Side 44
9. september 2011 FÖSTUDAGUR32 ÍS LE N SK A SI A .I S U TI 5 62 65 0 9/ 11 SUNDFATNAÐUR Í ÚRVALI NÁÐU ÁRANGRI. ÚTILÍF – HOLTAGÖRÐUM. GLÆSIBÆ. KRINGLUNNI. SMÁRALIND. WWW.UTILIF.IS VÖNDUÐ SUNDFÖT FYRIR DÖMUR, HERRA OG KÁTA KRAKKA. SPEEDO SUNDFATNAÐUR Í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM Á GÓÐU VERÐI. VERÐ: 9.990 KR. SPEEDO ENDURANCE Dömu tankiní, stærðir: 38-46. TILBOÐ: 10.990 KR. SPEEDOSCULPTURE Dömu sundbolur, stærðir: 38-48. Almennt verð 13.990 kr. VERÐ: 7.990 KR. SPEEDO ENDURANCE Dömu sundbolur, stærðir: 38-46. TILBOÐ: 4.790 KR. SPEEDO ENDURANCE Stelpu sundbolur, stærðir: 116-152 bleikur, 116-176 svartur. Almennt verð 5.990 kr. TILBOÐ: 4.790 SPEEDO ENDURANCE Stráka sundskýla, stærðir: 116-164. Almennt verð 4.990 kr. VERÐ: 4.990 KR. SPEEDO SUNDSTUTTBUXUR Stærðir M-XXL. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 9. september ➜ Tónleikar 20.00 Með blik í auga, hátíðartónleikar Ljósahátíðar 2011, verða haldnir í Andrews Theatre í Ásbrú í Reykjanesbæ. Miðaverð er kr. 2.500 og rennur allur ágóðinn til Vel- ferðarsjóðsins á Suðurnesjum. 21.00 Jón Jónsson heldur útgáfutónleika í Austurbæ í tilefni af úgáfu breiðskífunnar Wait for Fate. Miðaverð er kr. 2.000. 21.00 Andrea Gylfa- dóttir og Bíóbandið flytja lög úr þekkt- um kvikmyndum á Café Rosenberg. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 21.00 Tónlistarmaðurinn Skúli mennski heldur tónleika í Skaftfelli á Seyðisfirði. Ásamt honum kemur fram Hjalti Þorkels- son. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 21.00 Knattspyrnfélagið Mjöðm heldur stórskemmtun á Faktorý. Fram koma Berndsen, Fallegir menn, Benni Hemm Hemm, Rambó Kings, Jack Schidt og Sprengjuhöllin þeytir skífum. Einnig verða önnur óvænt skemmtiatriði. Miða- verð er kr. 1.500. 21.30 Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans leikur balkantónlist á Café Haiti. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 22.00 Megas og Senuþjófarnir með tónleika á Græna hattinum á Akureyri. Miðaverð er kr. 2.500. ➜ Leiklist 18.00 Nýja íslenska leikverkið Kall- inn sem gat kitlað sjálfan sig sýnt í Norður pólnum á Seltjarnarnesi. Miða- verð er kr. 1.900. 22.00 Leikverkið Uppnám sýnt í Þjóð- leikhúskjallaranum. Þar koma fram Pörupiltar og tvíeykið Viggó og Víóletta. Miðaverð er kr. 2.900. ➜ Félagsvist 13.30 Félag eldri borgara í Kópavogi verður með félagsvist í Félagsheimilinu Boðanum, Boðaþingi 9, Kópavogi. ➜ Upplestur 20.00 Nóbelsskáldið Herta Müller les upp úr nýjustu bók sinni Atemschaukel, sem komin er út í íslenskri þýðingu Bjarna Jónssonar undir heitinu Andar- sláttur. Upplesturinn fer fram í Iðnó. „Bókin mín er mest selda íslenska skáldsagan á landinu í dag, þannig að ég skála vonandi fyrir því um helgina. Svo er ég að vinna við þáttinn minn á föstudagskvöldið og taka upp innslög fyrir hann á laugardaginn. Á laugardagskvöldið er svo partí hjá Daníelu vinkonu. Hún er ein af bestu vinkonum mínum og er að flytja heim frá Þýskalandi. Ég ætla að knúsa hana í kaf.“ Helgin fram undan: Tobba Marinós, fjölmiðlakona og rithöfundur Ætla að knúsa vinkonu mína Knattspyrnufélagið Mjöðm, sem er skipað ýmsum listaspírum, blæs til skemmtunarinnar Bjúddarinn á Faktorý í kvöld, annað árið í röð. „Við hvetjum alla til að mæta, þótt það væri ekki nema bara til að kynna sér starfið hjá Mjöðminni. Þetta er líka kjörinn vettvangur til að búa til fleiri Mjaðmarbörn,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, formaður djammnefndar. Fram koma Berndsen, Fallegir menn, Benni Hemm Hemm, Rambó Kings og Jack Schidt, auk þess sem Sprengjuhöllin þeytir skífum. Einnig verða boðin upp málverk, tískusýning verður haldin og keppt verður í Guinness-drykkju. „Þetta gekk svakalega vel í fyrra. Það var almenn ánægja með þetta og við þurfum líka að fá fjármagn í innra starf félagsins,“ segir Steinþór, en stofnun skák- og tennis deildar er næst á dagskrá. - fb Vilja búa til fleiri Mjaðmarbörn KF MJÖÐM Hluti leikmanna KF Mjaðmar í góðum gír. Skemmtunin Bjúddarinn verður haldin á Faktorý í kvöld. Jón Jóns- son Andrea Gylfadóttir

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.