Alþýðublaðið - 13.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.09.1923, Blaðsíða 4
4 vacd æðiu stafa að nokkru leyti af því. Það er sam sé vísicda- lega sannað, kö lágt kaupgjald lamar . afltaugar þjóðíélagsins, tramleiðslu þess og verzlun, En hvernig á braskári og togaraút- getðarmaður að bafa þekkingu eða skilning á því? .(Tranihald frá 1, síðu.) Alþýðuflokksins með sérstðku tilliti til Vestmannaeyja, um markaðshorfur íyrir íslerzkar af- urðir í Rússlandi, bsnnmálið o. fl. En þrátt fyrir það, þótt ég skoraði í fundarauglýsingunni á þá, sem þættust eitthvað geta sagt af viti á móti, að koma og taka til máls, þá gerði það enginD. Eftir því, sem mér var sagt, voru um 500 á fundinum, og létu fundarmenn með lófa- klappi ótvírætt í ljós áiit sitt, er ég hafði' lokið fyrirlestrinum. Einn gamall maður kváddi sér hljóðs og þakkaði mér fyrir komuna til Eyja, en ég stóð upp aftur og kvaðst mundu koma oft og dvelja eins lengi og ég mætti vera að, og kvað þá við að ég held enn meira lófaklapp en fyrr.< >Hver vár skæðastur af þess- um andmælendum þínum í Vest- mannaeyjum?< >Mér fanst þeir satt að segja skrambi ónýtir, þótt þeir væru þetta fiœm og sex á móti mér. En ég sá; að- það vár helzt kraftur í Sigurði lyfsala, en hann var jafnfáfróður um jafnaðarstefn- una og hinir. En ég gæti'trúað, að hann gæti haldið góðá ræðu um .það, sero hann þekti. En nú er komið nóg um þetta,'< endaði Ólafur; >ég er að fara á fund. Ef þú skrifar það alt upp, þá er þetta nóg í nokkur Alþýðu blöð.< Erlend símskeyti. Khöfn, 11. sept. Frá Þjóðabandalagiiiu. Frá Genf er símað: írland heflr verið tekið í Þjóðabandalagið. Þar er nú réétt um takmörktm víg- búnaðar. ALÞYÐUBLAÐTÐ lanclskjálftl i Indlandi. Frá Kaikútta er símað: Land- skjAifti hefir eyt t möi g hús í borg- inni Mymensingh. 50 menn hafa b< ðið bana. Hðrmungarnar í Japan. í Honjo, þar sem er fatnaðar- geið fyiir herinn, hafa fundist 32564 lík. Myntar-róðstefna. Frá Kiistjaníu er símað: Geit er ráð fyrir, að í haust vei ði haldin ráðstefna fyrir Norðurlönd til að rœða um breýtingar á sam- komulaginu um .myntina. Samningar hefjast. Þjóðverjar hafa nú opinberlega hafið samninga-umleit.nir við Frakká. Um daginn og veginn. Togurnnum er nú farið að leggja inn í sund sumum hverjum. Dagshr jinarfundur er í kvöld á venjulegum stað og tíma. Séra Arni Sigurðsson biður fermingarbörn sín að koma til yiðtals í fiíkirkjuna á morgun (föstudrg) kl. 4. _ Sjömannafélaglð heldur furrd í kvöld kl. 7 í Iðnó/ Félagsmenn eioir hafa aðgang. Kætt verður um kaupmálið. Síríus fór í gær vestur og norður um lánd til útlanda. Eirkjuklukkan er hálftvö þessa dagana Yegna viðgerðar. Ólafur Olsen, sonur Olsens fyrv. hvalaskyttu, núverandi verkstjóra hjá Kveldúlfr, kom með Síríusi frá Noregi. Heflr hann dválið tvö undapfarin ár á Splni við hval- veiðar, en þár áður var hann við Suður-Georgíu (fyrir sunDan Suður- «rwnWi|n»i Farseðiar með Gullfoss til útlanda óskast sóttir á föstudsg eða laugardag. Olíiigas-véiar 18 kr., Hitaflöskur kr. 2,50, postu- línsbollar kr. 2,50, diskar 50 aura, þvottabalar kr. 5.75, vatnsfötur kr. 2,25. Alumi- niumpottar mjög ódýrir. Hannes Jónsson, LaugaYe.gi 28. Ameríku) við sams konar veiðar. Ætlar hann aftur til Spánar eftir stuttan tíma. Enskur togari, sem stundað heflr veiðar hér við iand, seldi nýlega afla sinn í Englandi fyrir 1960 sterlingspund. >Vísir.< Ritstjóri hanshefir enn skrifað tveggja dálka.grein til að áttc sig á þvi, hvort Landsveizlun sé heldur >þrotabú eða stórgróða- fyriitækk, og er litlu nær. Væri nú ekki rétt fyrir hann að athuga í svo sem tveim dálkum, hvort þessar þrotabúsyfirlýsirigar hans muni vera nokkurt stórgróðalyrir- tæki fyrir hann? Einftr Jochumsson er jarð- sungínn í dag. Páll Ólafsson >framkvæmda- stjói i< virðist halda í skamma- grein sinni í >Vísi< 11. þ. m., ab togararnir myndu eínskis afla, ef þeir gengju. Það er engu líkaia en hann hafi haldið, að skipshafn- irnar yrðu tómir >framkvæmda- stjóiar<. En sem betur fer, mun ekki ætlast til þeas. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hailbjörn Haiidórsson. Prentsmlðja Haligríms Benediktssónar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.