Fréttablaðið - 16.09.2011, Page 1

Fréttablaðið - 16.09.2011, Page 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 RISAlagersala Forlagsins er á Fiskislóð 39 90% afslát tur allt a ð Yfir 1000 titlar M y s u p r ó t e i n n ý t i s t l í k a m a n u m b e s t a f ö l l u m p r ó t e i n u m o g e r e i n s t a k l e g a g o t t f y r i r m e g r u n o g v ö ð v a u p p b y g g i n g u . STYRKUR Föstudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur i í 16. september 2011 216. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Heilsudagar karla verða haldnir í Vatna-skógi um helgina en þeir eru ætlaðir körlum á aldrinum 17 til 99 ára. Tilgangurinn er að styrkja líkama, sál og anda. Meðal dagskrár- liða eru golfmót, innibolti, Müllersæfingar og vinna í þágu Vatnaskógar. Sjá nánar á www. kfum.is. M jólkurfræðingurinn Þórarinn Þórhalls-son hefur verið ötull í vöruþróun undan-farin ár. Hann stofnaði Osta-húsið í Hafnarfirði fyrir nítján árum, en það er þekkt fyrir ýmsar nýjungar á markaði, eins og ostarúllur og ýmsa eftirrétti. Nýjustu afurðir Ostahússins eru smurostar með fersku íslensku grænmeti. „Hugmyndin kvikn-aði fljótlega eftir að við sam-einuðumst Í einum grænum, dótturfélagi Sölufélags garð-yrkjumanna, fyrir nokkrum árum, en fljótlega eftir það sett-um við fyllta sveppi með rjóma-osti á markað. Okkur langaði að blanda ostinum og grænmetinufrekar saman og úr ðéð Grænmetisbragðið skilar sér FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Fiskur 6–800 g af íslensku spergilkáli4 stk. íslenskar gulrætur1 dós 180g af sveppasmurosti frá Ostahúsinu 600 g af fiski að eigin valiólífuolía salt og pipar Hellið ólífu- olíunni á pönnu, dreifið skornu græn-metinu jafnt yfir. Dreifið smu ií litl b Kjúklingur 4 kjúklingabringur1 rauð íslensk paprika1 græn íslensk paprika 1 gul íslensk paprika4 íslenskar gulrætur1 dós 180g papriku-smurostur frá Ostahúsinumatreiðslurjómiólífuolía kjúklingakrydd eftir smekk Hellið ólífuolíu í botninn á eldföstumóti Skerið kjúk FISKUR MEÐ SVEPPASMUROSTI og kjúklingur með paprikusmurosti HVOR RÉTTUR FYRIR FJÓRA Smurostur með fersku íslensku grænmeti er nýjasta afurð Þórarins Þórhallssonar hjá Ostahúsinu.föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS ELVA BJÖRK 16. september 2011 Óður til Helenu og Óðins Jana María Guðmundsdóttir og Ívar Helgason flytja söng- og sögudagskrá helgaða Helenu Eyjólfsdóttur og Óðni Valdimarssyni í Salnum í kvöld. allt 2 Hjálpað í Esjuhlíðum Dagur íslenskrar náttúru haldinn í fyrsta sinn í dag. tímamót 18 Nýtt tvíeyki Leikstjórinn Baldvin Z gerir bíómynd eftir handriti Bigga í Maus. fólk 34 RIGNING S- OG V-TIL Í dag verður SA 5-13 m/s. Úrkoma S- og V-lands en sínu mest SA-til. Úrkomulítið NA-lands. Hiti 8-15 stig. VEÐUR 4 14 1012 11 12 UTANRÍKISMÁL Barack Obama Bandaríkjaforseti fyrirskipaði í gær að grípa skyldi til ýmiss konar diplómatískra þvingunaraðgerða gegn Íslendingum vegna hvalveiða í atvinnuskyni. George W. Bush gaf út sams konar fyrirmæli árið 2004 á grundvelli svokallaðs Pelly-ákvæð- is í þarlendri fiskveiðilöggjöf. Fyrirmælin sem Obama hefur kynnt ríkisstjórn sinni og þinginu eru í sex liðum og snúa eingöngu að pólitískum samskiptareglum. Fyrirmælin nú eru mun sértækari og nákvæmari en þau sem Bush gaf út fyrir sjö árum. Viðskiptaráðherra Bandaríkj- anna lagði til við forsetann um miðjan júlí að grípa til aðgerðanna. Forsetinn hafði þá sextíu daga til að bregðast við tilmælunum, sem hann gerði formlega í gær og tók í einu og öllu undir tillögur ráðherrans. „Ég tel að þessar aðgerðir séu vænleg- asta leiðin til að fá Íslendinga til að draga úr hvalveiðum sínum,“ segir Obama í yfirlýsingu sinni vegna málsins. Samkvæmt fyrirmælunum skulu bandarískar sendinefndir viðra áhyggjur sínar af hvalveið- um Íslendinga á öllum fundum með íslenskum stjórnvöldum og leita leiða til að hindra þær. Bandarískir ráðherrar skulu meta það hversu viðeigandi það er að heimsækja Ísland í ljósi stöð- unnar og innanríkisráðuneytinu er gert að fara yfir samstarfsverkefni um Norðurskautið og skilyrða þátt- töku Bandaríkjamanna í þeim eins og kostur er við breytingar á hval- veiðistefnu Íslands. Síðustu þrír liðirnir snúast svo um að stofnanir ytra skuli fylgjast náið með vend- ingum í málaflokknum og þrýsta áfram á íslensk stjórnvöld að stöðva veiðarnar. Hægt er að beita þjóðir viðskipta- þvingunum á grundvelli hins fjöru- tíu ára gamla Pelly-ákvæðis, en til þess ráðs hefur hins vegar aldrei verið gripið. Viðskiptaráðherrann hefur nokkrum sinnum lagt það til vegna veiða annarra þjóða en forsetinn aldrei fallist á það. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, lýsti því yfir í júlí að það væri fráleitt af hálfu Bandaríkjamanna að beita Íslend- inga þvingunum vegna málsins og honum þætti ósennilegt að af því yrði. Jón vildi ekki tjá sig frekar um málið í gærkvöldi. Ekki náðist í Össur Skarphéðinsson utanríkis- ráðherra. - sh Obama fyrirskipar aðgerðir gegn Íslandi vegna hvalveiða Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að Íslendingar skuli beittir diplómatískum þvingunaraðgerðum vegna hvalveiða. Hvatt til þess að þátttaka í samstarfi um Norðurskautið verði skilyrt við breytta hvalveiðistefnu. STJÓRNMÁL Helle Thorning-Schmidt, leiðtogi sósíaldemókrata, verður næsti forsætisráðherra Danmerk- ur eftir nauman sigur bandalags vinstri flokka í gær. Hinu svokall- aða rauða bandalagi hafði verið spáð ögn stærri sigri. Lars Løkke Rasmussen, leiðtogi Venstre og núverandi forsætisráð- herra, játaði ósigur í gærkvöld. Hægriblokkin hefur verið við völd í Danmörku síðastliðinn áratug. Flokkarnir á vinstri væng stjórnmálanna unnu með 50,2 pró- sentum atkvæða og 89 þingsæt- um á móti 49,7 prósentum hægri blokkarinnar, sem fær 86 þing- sæti. Niðurstaðan lá ljós fyrir um klukkan tíu í gærkvöldi þegar búið var að telja 99,1 prósent atkvæða. Sósíaldemókratar töpuðu einu þingsæti frá síðustu kosningum. Stuðningsflokkarnir, Róttæki flokkurinn og Einingarlistinn, eru raunverulegir sigurvegarar kosn- inganna en þeir bættu verulega við sig. Sá fyrrnefndi hlaut sautján þingsæti, tæplega tvöfalt fleiri en í þingkosningunum árið 2007. Ein- ingarlistinn náði tólf þingsætum, sem er þrefalt meira en í síðustu kosningum. Af úrslitunum er ljóst að Helle Thorning-Schmidt verður fyrsti kvenforsætisráðherra Danmerk- ur. Rasmussen tilkynnti stuðnings- mönnum sínum í gærkvöldi að hann hefði hringt í hana og óskað henni til hamingju. „Við höfum nú skrif- að nýjan kafla í sögu Danmerkur,“ sagði Thorning-Schmidt. - jab Helle Thorning-Schmidt fyrsta konan í embætti forsætisráðherra Danmerkur: Rauðu flokkarnir unnu nauman sigur NÝR FORSÆTISRÁÐHERRA Helle Thorn- ing-Schmidt var ákaft fagnað þegar úrslit lágu fyrir. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP KVENNALANDSLIÐIÐ GLEÐUR BÖRNIN Margrét Lára Viðarsdóttir og hluti kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu glöddu börn sem dvelja á Barnaspítala Hringsins með gjöfum í gær. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari segir bæði landslið karla og kvenna líta orðið á það sem lið í upphitun fyrir landsleiki að heimsækja börnin á spítalann. Kvennalands- liðið tekur á móti Norðmönnum á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Ég tel að þessar aðgerðir séu væn- legasta leiðin til að fá Íslend- inga til að draga úr hval- veiðum sínum. BARACK OBAMA BANDARÍKJAFORSETI FÓLK Kvikmyndaleikarinn og leik- stjórinn Ben Stiller undirbýr tökur á kvikmynd á Íslandi. Um er að ræða endurgerð sígildrar kvikmyndar, The Secret Life of Walter Mitty, frá 1947. Hluti myndar- innar gerist hér á landi í nýju handriti Stevens Conrad. Stiller kom til landsins á miðvikudag og hefur skoðað mögulega tökustaði auk þess að kynna sér land og þjóð. Framleiðslufyrirtækið True North aðstoðar Stiller við undir- búninginn hér á landi. Leikarinn hefur greint frá ferðum sínum í véfréttastíl á Twitter-síðu sinni. Í gærkvöld birti hann meðal annars mynd frá Djúpavogi. - fgg / sjá síðu 34 Ben Stiller með stór áform: Tekur upp bíó- mynd á Íslandi BEN STILLER KR aftur á toppinn Stjarnan vann ÍBV og KR nægði jafntefli til að endurheimta efsta sætið. Sport 28 og 30

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.