Fréttablaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 44
16. september 2011 FÖSTUDAGUR32 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM Klikkuð ÍS LE N SK A/ SI A. IS / N AT 5 63 62 0 9/ 11 SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Torfæran á Blönduósi var geggjuð. 21.30 Eldað með Holta Kristján Þór kann sennilega manna best að matreiða kjúkling. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 18.15 Föstudagsþátturinn Spjallþáttur um allt milli himins og jarðar. 19.30 The Doctors (114:175) 20.15 Chuck (6:19) Chuck Bartowski er mættur aftur í hörku skemmtilegum og hröð- um spennuþáttum. Chuck var venjulegt nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Heimsréttir Rikku (4:8) Nýr og glæsilegur þáttur þar sem Rikka fetar nýjar slóðir í íslenskri matreiðsluþáttagerð með því að taka fyrir í hverjum þætti þjóð sem á sér ríkulega matarhefð. Fræðir okkur um uppruna ýmissa rétta og kennir okkur að matreiða þá á einfaldan og aðgengilegan hátt. 22.25 The Closer (8:15) Sjötta serían af þessum hörkuspennandi þætti. Kyra Sedg- wick hefur verið tilnefnd til Golden Globe verðlauna 6 ár í röð fyrir túlkun sína á yfir- lögreglukonunni Brendu Leigh Johnson sem stöðugt þarf að glíma við íhaldssemi karlanna í lögreglunni. 23.10 The Good Guys (8:20) 23.55 Sons of Anarchy (8:13) 00.40 Týnda kynslóðin (5:40) 01.15 Chuck (6:19) 02.00 The Doctors (114:175) 02.45 Fréttir Stöðvar 2 03.35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06.00 ESPN America 08.10 BMW Championship (1:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 PGA Tour - Highlights (32:45) 13.45 BMW Championship (1:4) 16.50 Champions Tour - Highlights (17:25) 17.45 Golfing World 18.35 Inside the PGA Tour (37:42) 19.00 BMW Championship (2:4) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (32:45) 23.45 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (1:14) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (28:28) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (1:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.35 Being Erica (4:12) (e) 17.20 Rachael Ray 18.05 Parenthood (4:22) (e) 18.55 America‘s Funniest Home Vid- eos - OPIÐ (9:50) (e) 19.20 America‘s Funniest Home Vid- eos - OPIÐ (35:50) 19.45 Will & Grace - OPIÐ (13:24) 20.10 According to Jim (5:18) 20.35 Mr. Sunshine (5:13) 21.00 The Bachelorette (5:12) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem stúlka velur einn mann úr hópi 25 piparsveina. Ali og hinir níu piparsveinar sem eftir eru koma til Íslands. 22.30 30 Rock (3:23) (e) 22.55 The Bridge (11:13) (e) Bandarískir spennuþættir um lögreglumanninn Frank. 23.40 Got To Dance (3:21) (e) 00.30 Bronson (e) 02.05 Smash Cuts (31:52) 02.25 Judging Amy (7:23) (e) 03.10 Will & Grace (13:24) (e) 03.30 Pepsi MAX tónlist 07.00 Pepsi mörkin 08.15 Pepsi mörkin 15.15 Stjarnan - ÍBV 17.05 Pepsi mörkin 18.15 Anderlecht - AEK Útsending frá leik Anderlecht og AEK frá Aþenu í Evrópudeildinni. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu Þáttur um liðin sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir næstu leiki um leið og ýmsir leikir eru krufðir til mergjar. 20.30 La Liga Report Hitað upp fyrir næstu leiki í spænska boltanum og farið yfir nýjustu fréttir af stjörnunum á Spáni. 21.00 Evrópudeildarmörkin Öll mörkin og bestu tilþrifin í síðustu leikjum í Evrópu- deildinni. 21.50 24/7 Floyd Mayweather - Victor Ortiz Skemmtileg þáttaröð þar sem hitað er upp fyrir einvígi hnefaleikakappanna Floyd Mayweather og Victor Oritz. 22.20 24/7 Floyd Mayweather - Victor Ortiz 22.50 24/7 Floyd Mayweather - Victor Ortiz 23.25 UFC 115 15.35 Sunnudagsmessan 16.50 Man. City - Wigan Útsending frá leik Manchester City og Wigan Athletic í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Stoke - Liverpool Útsending frá leik Stoke City og Liverpool í ensku úrvals- deildinni. 20.30 Football League Show Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 21.00 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. Viðtöl við leikmenn og þjálfara og spáð í spilin fyrir leikina. 21.30 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 22.00 PL Classic Matches: Liverpool - Newcastle, 1996 22.30 Premier League Preview 23.00 Sunderland - Chelsea 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (34:175) 10.15 60 mínútur 11.00 Royally Mad (2:2) 11.50 The Amazing Race (4:12) 12.35 Nágrannar 13.00 Rain man 15.10 Sorry I‘ve Got No Head 15.40 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (13:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Týnda kynslóðin (5:40) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur og munu þau fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbund- in viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 19.50 Herbie: Fully Loaded Hressandi fjölskyldumynd um kappakstursbílinn Herbie sem hefur sjálfstæðan vilja. Herbie lætur illa að stjórn og kemur eiganda sínum oft í vandræði. 21.30 The Boat That Rocked Bresk grín- mynd frá handritshöfundi Notting Hill, Love Actually og Bridget Jones myndanna. Hér segir frá ólöglegri útvarpsstöð úti á Norðursjó á sjöunda áratugnum. 23.45 Face Off Alríkislögreglumanninum Sean Archer tekst loks að hafa hendur í hári stórglæpamannsins Castors Troy. Það kost- aði hins vegar sitt og Castor er vart hugað líf. Nú þarf Sean að leggja allt í sölurnar til að ná mikilvægum upplýsingum út úr bróður Castors. 02.00 Home Fries Herra Lever heldur fram hjá eiginkonunni en hún ætlar ekki að sitja með hendur í skauti og skipar sonum sínum að reyna með öllum tiltækum ráðum að komast að því hvað stúlkan heitir. 03.30 The Number 23 05.05 Made of Honor 08.00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 10.00 Don Juan de Marco 11.35 Vetrardagskrá Stöðvar 2 12.15 Slap Shot 3: The Junior League 14.00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 16.00 Don Juan de Marco 17.35 Vetrardagskrá Stöðvar 2 18.15 Slap Shot 3: The Junior League 20.00 Rachel Getting Married 22.00 The Vanishing 00.00 Ocean‘s Eleven 02.00 I Love You Beth Cooper 14.55 Íslenski boltinn (e) 15.50 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 17.20 Mörk vikunnar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (Little Einsteins) 18.30 Galdrakrakkar (36:47) (Wizard of Waverly Place) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar (Fjarðabyggð - Hafnar- fjörður) 21.15 Dæmdur piparsveinn (Failure to Launch) Maður á fertugsaldri grunar foreldra sína um að hafa komið honum í kynni við draumadís í von um að losna við hann að heiman. Leikstjóri er Tom Dey. Bandarísk bíó- mynd frá 2006. 22.55 Barnaby ræður gátuna – Af moldu ertu kominn (5:8) (Midsomer Murders: Death and Dust) Bresk sakamála- mynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. 00.35 Aðskilnaður (Away from Her) Kanadísk bíómynd frá 2006. Maður neyðist til að láta leggja konu sína inn á sjúkraheim- ili vegna alzheimerssjúkdóms eftir 40 ára hjónaband og þar verður hún ástfangin af öðrum manni. Leikstjóri er Sarah Polley. (e) 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok > Anne Hathaway „Ég hef sterka trú á jafnrétti. Það hefur enginn nokkurn tímann getað sagt mér að ég gæti ekki gert eitt- hvað vegna þess að ég er stelpa.“ Anne Hathaway var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Rachel Getting Married, sem segir frá ungri konu sem kemur heim úr meðferð til að vera viðstödd brúðkaup systur sinnar og er sýnd á Stöð 2 Bíói kl. 20 í kvöld. Heimildarmyndin The Shock Doctrine sem RÚV sýndi á miðvikudagskvöldið opnaði augu mín fyrir einu; öllu sem Bandaríkin gera og segja verður að taka með miklum fyrirvara. Myndin varpaði nýju ljósi á skelfileg grimmdarverk einræðisherra í Suður-Ameríku og þar sér í lagi Pinochet, sem myrti og pyntaði samlanda sína í Síle. Samkvæmt heimildarmyndinni fékk hann byssuleyfið í vöggugjöf frá amerískum stjórnvöldum sem vildu vernda hag stórfyrirtækja sinna. Það er nánast skelfilegt að hugsa til þess hversu marga dansa leiðtogar hins frjálsa heims hafa stigið með siðblindum sadistum. Og hversu oft við í hinum vestræna heimi höfum horft í hina áttina á meðan valdasjúkir einræðisherrar murka lífið úr sakleys- ingjum bara vegna þess að þeir höfðu lykilinn að einhverju sem okkur langaði í. The Shock Doctrine minnti mann rækilega á þá skyldu að taka ekki öllum hlutum sem gefnum. Bandaríkin bar líka á góma hjá kvikmyndagerðarmanninum Halldóri Þorgeirssyni í Kastljósinu. Hann er að gera heim- ildarmynd um Halldór Kiljan Laxness. Halldór Kiljan lenti á svörtum lista hjá Bandaríkjamönnum af því að hann hafði óæskilegar skoðanir þrátt fyrir að hafa selt hálfa milljón eintaka af Sjálfstæðu fólki í Ameríku. Halldór Þorgeirsson hélt því jafnframt fram að íslensk stjórnvöld hefðu farið þess á leit við bandaríska embættismenn hér á landi að stórveldið legði þeim lið við að leggja mannorð Halldórs í rúst. Eftir kvöldið stendur þessi ónotatilfinning; Bandaríkin geta stundum verið eins og engisprettufaraldur í heimsyfirráðastefnu sinni. Og það er stundum eins og maður sé haldinn þeirri undarlegu sjálfspíningu að það sé gott að fá engisprettufaraldinn í heimsókn. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON FÉKK HROLL Engisprettufaraldurinn frá Ameríku

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.