Alþýðublaðið - 14.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1923, Blaðsíða 1
Gefið út af ^.IpýÖnflokknam 1923 Föstudaginn 14. september. 110. tölublað. Eggert Claessen. Hann hefir nú stöðvað togara- útgerðina með >afskiftum< sínum. Hann hefir með þvísvift sjó- menn .atvinnu og kaupi. Hann hefir með því svift tog- araeigendur gióða og bakað þeim reDtutap. Hann heflr með því haft og heflr nú og framvegis tekjur af ríkissjóði. Hann hefir gert þetta með því að hóta afarkostum þeim togara- eigendum, sem heldur vijja flrrast 8 þús. kr. tap á mánuði en hafa af öllum hásetum síuum saman 140 kr. á mánuði. Hann heflr hótað Gísla Odds&yni skipstjóra á Leifl heppna, einum aflasælasta skipstjóranum hér, að hann fái aldrei'lán.í íslandsbanka og verði þegar í stáð að greiða vixlalán skipsins, ef hann fállist á að greiða sjómönnum fult kaup. Hann hefir hótað oðrum út- gerðarjnanni til öllu illu, ef hann ætlaði að ijúfa verkbannið með því að greiða sjómönnum fult kaup og halda úti skipum sínum. Fyrir þessu hvpru tveggja eru til vitnisburðir skilrkra manna. Á Eggert Claessen að íá að hóta fleirum? Hvað segja hinir? Menn vjta, að ~við íslandsbanka, eru 'þrír bankastjórar. Menn vita líka, að tveir af þeim eru >settir< af ríkisstjórninni til þess að 'gæta þes3, að starfsemi baukans fari frain samkvæmt þeim skilyrðum, eem ríkið heflr sett rekstri hans gegn forréttindum þeim og hluun- indum, sem hanh nýtur. Menn vita enn fremur, að þessir bankastjór- Sjomannafélag Reykjavíkur. Fundur í kvöld" kl. 7 síðdegis í Iðnó. ' Vegna húsrúmsieysis geta ekki aðrir en félagsmenn íengið eðgang. 0- • ¦ Stjórnin. ar hafa nógu há laun til þess, að þeir þurfi ekki að leita sér hjá- verka til að geta dregið fram líflð sómasamlega, heldur geta þeir gefið sig alla að þessu starfl sínu. Menn vita nú", að þriðji banka- stjórinn, sem mun méga skoða sig sem fulltrúa híutbafanna og mun enda eiga bágt með annað, Eggert Claessen, hefir haft >af- skifti< af því, að hann Bjálfur segir, að >úfgerðarmenn stæðu saman< um að halda togarnflota landsins, dýrustu og afkastamestu framleiðslutækjum þjóðarinnar nú, aðgerðarlausum í því skyni að neyða eina allra fjölmennustu og nauðsynlegustu framleiðslustétt þjóðarinnar til að láta sér lynda óhæflleg lífskjðr. Með þessu hefir hann svift ríkissjóð miklum fúlg- um í tekjum af sköttum og tollum, og ef hann kemur sínu fram, munu tekjur ríkisins minka að stórum mun, því að með hinu lága kaupi, sem sjómönnum er ætlað, munu þeir hvorki geta greitt tolla nó skatta, og veröur I>ví að letta því af þeim, og þyrfti raunar hvort sem er, ef vel ætti að vera, Til þessara >afskifta< þarf haun að láta utgerðarrnenn fá íó til að standast arðlausan kostnað við legu togaranna, sem jafnvel ekki Páll Ólafsson getur neitað að sé mikill, hvaða hag sem hann sér bankanum í því. En virðist nú hinum bankastjór- 'unum, að í þessu fari starfsemi bankans í'.rétta átt? Hafa þeir samþykt þessar ráðstafanir hlut- háfabankastjórans með atkvæði sínu eða bögn? Eða hafa þeir Barnast.Æskannr.1 Árííandi fundur kl. 3 á sunnu- daginn. Mætið öll stundvísl.! látið >afskifti< hans' afakifta- laus? Hvað hafa þeir sagt eða hvað segja þeir? • Það væri gott að fá að vita Það. Ef til vill sjá þeir einhver bjarg- ráð í þessum >afskiftum<, óg þá væri fróðleikur fyrir hina, sera ekki sjá þau, að þeir héldu ekki Ijósi sínu undir mælikeri. Hvað segja þeir til? ftiggkilningar er það hjá Vísi í sfðustu grein hans um Landsverzlun, er hann heldur, að brúttóálag héildsala á nataðsynja- vorum sé talið io°/o» og frá því dragist siðan kostnaður við vöru-. söluna. Nettóálag þeirra, þegar þeir höfðu reiknað sérstaklega rekstrarkostnað, var sem næst 10 °/0 eitir reynslu verðlags- neíudar hjá þeim, sem >hóflega< ióru. Sést þar munur á þeim og Landsverzlun. E. V. Framieiðsliitækin eiga að vera þjóðareign,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.