Íslendingur


Íslendingur - 05.01.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 05.01.1946, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Laugardaginn 5. janúar 1946 Oskaseðlar. Sá er einn leikur barnanna, er jól- in nálgast, aS búa til óskaseSla. Skrifa þau upp á miSa allar þær jólagj afir, sem þau helzt kjósa sér og draga hvergi af. Vilja seSlar þess- ir oft verSa svo umsvifamiklir, aS þeir eru í engu samræmi viS getu foreldra og venzlafólks til aS upp- fylla óskir barnanna. Fyrir jólin birtu verkalýSsflokk- arnir sínar stefnuskrár. Er stefnu- skrá AlþýSuflokksins í 27 liSum, en stefnuskrá socialista í 19 liSum. MiS- aS viS núverandi verSlag telst mér til, aS framkvæmd á stefnuskrá Al- þýSuflokksins myndi kosta tæpar 40 milljpnir króna, en framkvæmd á stefnuskrá socialista rúmar 50 millj- ónir, enda birtist hún rúmum hálf- um mánuSi síSar. Rétt er aS geta þess, aS samkvæmt núgildandi lög- gjöf myndi ríkiS greiSa nokkurn hluta þessara útgjalda, ef fé væri til þess ætlaS á fjárlögum. Má óhætt fullyrSa, aS þetta séu þeir myndarlegustu óskaseSlar, sem bæjarbúum hafa veriS sýndir til þessa. Þó er sá ljóSur á þessum óska- seSlum, aS almenningi er ætlaS aS borga þessar jólagjafir sínar sjálfur. Fari kjósendur aS. ráSum þessara flokka og feli þeim «meirihlutavald í bæjarstjórn, þá eru ekki líkur til aS bæjarbúar verSi í vandræSum meS aurana sína næstu 4 árin. ★ Um flest stefnuskráratriSi verka- lýSsflokkanna er raunar ekkert ann- aS en gott aS segja. Er þar um aS ræSa margvíslegar framkvæmdir, sem öllum framfaraöflum bæjarins þætti gott aS geta hrundiS í fram- kvæmd og þaS sem fyrst. Mætti raun ar mörgu viS bæta, sem þýSingu hefir fyrir velferS bæjarfélagsins. Teldi ég æskilegt aS bærinn eign- aSist ýmiskonar stórvirkar vinnuvél- ar og tæki, svo aS af taki þann snigil- gang, sem hér er á flestum fram- kvæmdum, sem bærinn hefir meS höndum. Er mér aS vísu kunnugt um, aS spor hefir veriS stigiS í þessa átt, en betur má ef duga skal. Mér er sagt aS verkafólk hafi ný- lega veriS látiS byrja á byggingu hafnargarSa, svo aS segja meS tvær hendur tómar. Sé grjóti lyft á bíla meS handafli og kosti hvert bílhlass um 70—T00 krónur í fjörunni á Gleráreyrum. Er þangaS kemur tek- ur ekki betra viS, því þar eru engin tæki til neins, og mun verkamönnum ætlaS aS hlaSa garSana meS hönd- unum. Sé hér rétt frá skýrt, fæ ég ekki annaS séS, en slík vinnubrögS séu bænum til skammar, samvizku- sömu verkafólki til skapraunar og fjötur um fót allra framfara í bæn- um. Hér vantar einnig framtakssaman verkfræSing, sem annast gæti undir- búning og iramkvæmd þeirra fyrir- tækja, sem bærinn hefir meS hönd- um. Bæjarstjóri er svo bundinn viS störf sín á skrifstofum bæjarins og f nefndum, aS hann getur ekki, þó hann væri allur af vilja gerSur, haft verklegt eftirlit á vinnustöSvum víSs- vegar um bæinn. ★ ' Viljinn til framfara er því engin séreign verklýSsflokkanna, enda var þaS svo, aS bæjarstjóri og IndriSi Helgason báru hita og þunga dags- ins, af hinni einu meiriháttarfram- kvæmd, sem bærinn réSst í á síS- asta kjörtímabili, viSbótarvirkjitn- inni viS Laxá. Hitt er svo annaS, aS fulltrúum SjálfstæSismanna er þaS ljóst, aS þeir geta ekki gengiS til kosninga meS loforS, sem tvísýnt er um, hvort auSiS verSur aS efna, eSa augljóst er, aS óhjákvæmilegt verSur aS svíkj a. í fyrra var jafnaS niSur á bæjar- búa um 2.5 millj. króna. Á fjárhags- áætlun þeirri, sem veriS er aS ganga frá þessa dagana er gert ráS fyrir aS útsvarsupphæSin hækki á þessu ári í rúmar 3 millj. króna. Þetta þýS- ir, aS bæjarbúar geta búizt viS, aS útsvör þeirra hækki á þessu ári um 20—30%, þar sem stærsti gjaldand- inn KEA sleppur viS hækkunina aS mestu samkvæmt gildandi lögum. Útsvörin í bænum voru í fyrra ó- hæfilega há, en meS þeirri viSbót, sem nú er fyrirhuguS, verSa þau ó- bærileg og hinn versti fjötur um fót öllu framtaki. Þrátt fyrir þessa hækk- un, er þó ekki gert ráS fyrir á fjár- hagsáætluninni, aS meira en rúm- lega 1 millj. kr. gangi til viShalds, verklegra framkvæmda og nýsköp- unar í bænum. HvaSan vilja þá verklýSsflokkarh- ir taka þær 5—10 milljónir króna, sem þeir lofa fólki aS verja árlega til margvíslegra framkvæmda , ef mark má taka á stefnuskrám þeirra? — Ef ég þekki þá rétt, mun koma gamla svariS: „ÞaS á aS taka pen- ingana, þar sem þeir eru til — hjá þeim ríku.“ Hér í bænum er ekki um neinn verulegan auS aS ræSa, nema í hönd um KEA. SjálfstæSismeinn munu, fúsir til samstarfs um, aS bæjar- sjóSur fái ríflegri tekjur af auShring þessum, en veriS hefir og eins um þaS, aS því fé, sem bæjarsjóSi á- skoSnaSist á þann hátt, verSi variS til nytsamra framkvæmda. Þó verSur bærinn aS gæta liófs í kröfum sínum á hendur KEA, svo eSlileg þróun félagsins bíSi ekki hnekki. í þann sjóS geta verkalýSs- flokkarnir því ekki sótt nema lítiS brot af því fjármagni, sem þeir þurfa til hinna fyrirhuguSu framkvæmda. ★ Fulltrúar SjalfstæSismanna viS kosningar þær, sem nú fara í hönd til bæjarstjórnar, munu allir sem einn vinna aS raunhæfum umbótum og nýsköpun á atvinnulífi bæjarins. þeir geta aS vísu ekki sýnt bæjarbú- um aSra eins óskaseSla og verklýSs- flokkarnir hafa gert nú fyrir%jólin, enda er meginstefna þeirra í atvinnu- og fjármálum þessi: 1. Atvinnulíf bæjarins ber aS efla meS stuSningi og fyrirgreiSsIu viS framtak einstaklinganna, Happdrætti Háskóla íslands Eins og auglýst hefur verið í blöð- um og útvarpi, Iiefir sú breyting verið gerð á um tilhögun Happdrættisins, að dregið verður í 12 flokkum á næsta ári og framvegis í staðinn fyrir 10 áður. Lög um þetta frá Alþingi voru sett nokkrum dögum fyrir jól. En þess vegna, hve lög þessi koma seint, skapar það ýms vandkvæði í framkvæmd happdrættisins, einkum þau, að sölufrestur fyrir 1. flokk verð- ur mjög stuttur, og þó ekki hægt að draga á venjulegum tíma. Verður því sú breyting á, að 1. dráttur fer fram 30. janúar, 2. dráttur 25. febrúar. 3. 20. marz. 4. 15. apríl og svo úr því ávallt 10. hvers mánaðar. Vinningarnir verða nú 7200, fjölg- ar um 1200. Alls er vinningaupphæð- in nú 2.471.000 kr., hækkar um 420.000 kr. Auk þessa eru 33 auka- vinningar (14 á 5000 kr. 29 á 1000 kr.) samtals kr. 49.000, og því upphæðin öll 2.520.000 kr. og vinn- ingarnir 7233. Númerafjöldinn er hinn sami og áður, 25000. Hlutföllin verða því sem næst 1 vinningur á hvert 3V2 númer, en fyrstu ár happ- drættisins var það 1 á móti 5. Útdregin upphæð í fyrstu 9 flokk- imum er óbreylt frá því, sem áður var, og 12. ílokkur eins og 10. flokkur var áður. Aftur bætast við hinir tveir nýju llokkar, 10. flokkur, útdregin uphæð 206.200 kr. og 11. flokkur, út- dregin upphæð 213.800 kr. Verð hlutamiðanna fyrir hvern mánuð verður hið sama og áður, en fyrir árið hækkar gjaldið sem svarar hinum 2 nýju flokkum, þannig að heilmiði kostar kr. 144.00, hálfur kr. 72.00 og fjórðungur kr. 36.00. Végna þess, hve tíminn er nú stutt- ur til endurnýjunar í fyrstu flokkun- um, aðeins til 24. jan. í 1. flokki, eru þeir eigendur miða frá árinu áður, er vilja og ætla að halda áfram, áminnt- en ekki stofna að þarflausu lil áhættusams bæjarreksturs, eða samkeppni við starfrækslu bæj- arbúa. 2. Reynist einstaklin'gsframtakinu hinsvegar um megn að halda atvinnulífi bæjarins í því horfi, að næg atvinna sé fyrir alla sem vilja vinna, munu fulltrú- ar flokksins beita sér fyrir öfl- ugum aðgerðum af hálfu ríkis og bæjar, svo að komið verði í veg fyrir atvinnuleysi. 3. Fulltrúar flokksins vilja ekki stofna til lántöku fyrir bæjar- sjóð, nema til ákveðinna arð- vænlegra eða nauðsynlegra meiriháttar fyrirtækja. Með þessa meginstefnu fyrir aug- um, munu fulltrúar Sjálfstæðis- manna í bæjarstjórn miða umbóta- tillögur sínar og útgjöld bæjarsjóðs við fjárhagslega getu bæjarbúa á hverjum tíma, en láta öðrum eftir skrum og skýjaborgir. Því eru þeir manna líklegastir til að verja bæj- arskútuna áföllum, fái þeir að ráða siglingunni næstu 4 árin. Sv. G. 4 framboðslist- ar á Akureyri Hér á Akureyri hafa komið fram fjórir framboðslistar við væntanleg- ar bæjarstjórnarkosningar þann 27. þ. m. Listi Sjálfstæðismanna er birt- ur á öðrum stað í blaðinu, en 5 efstu menn hinna listanna Jjriggja eru þessir: Af lista Framsóknarmanna eru jiessir efstir: Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri, Þorsteinn M. Jóns- son, skólastjóri, Marteinn Sigurðs- son, verkamaður, Guðmundur Guð- laugsson, forstjóri og dr. Kristinn Guðmundsson, skatlstjóri. Á lista Sósíalislaflokksins eru Jiess ir menn í efslu sætunum: Steingr. Aðalsteinsson, alþm., Tryggvi Helga- son, sjómaður, Elísabet Eiríksdóttir, Jón Ingimarsson, iðnverkamaður og Tryggvi Emilsson, innheimtumaður. Efslir á lista Alþýðuflokksins eru þessir menn: Friðjón Skarphéðins- son, bæjarfógeti, Steindór Steindórs- son, menntaskólakennari, Bnjgi Sig- urjónsson, kennari, Albert Sölva- son, járnsmiður og Þorsleinn Svan- laugsson, bílstjóri. ir um, að koma fyrir þann tilsetta tíma óg endu'rnýja. Eftirspurnin mun aukast verulega eftir þessa breytingu, en mjög fáir miðar óseldir. Eftir 24. janúar munu því allir miðar, sem ekki eru þá sóttir, verða boðnir fram til sölu. J Að ööru leyti eru allar upplýsingar látnar fúslega í té hjá umboðsmanni. —o— Eftir að Mussolini hafði fengið leyfi til Jtess, að ítalskar flugvélar mættu laka Jiátt í árásum á London, tilkynnti brezk útvarpsstöð: — ltalskir flugmenn lóku Jjátl í loftárás á London í gær. Það er al- menn skoðun, að sett hafi verið nýtt met í hæöarflugi við það tækifæri. § fíi Lára Dóin 1 5. nóv. 1945 KVEÐJA Orlögin róóa, oft fyr en varir, út vort runnið er æviskeið. Skammri ó stundu, skiptir í lofti; skuggatjöld umlykur leið. Svo fór að sinni, sól þíns lifs er runnin, óður löngu en ætlað var. Dulrökin róða, réttdæm að ötlu, mín er trú að muni þar. Sórt vinir sakna, en sórast eiginmaður, örstuttrar samveru er saman naut. Dýricg er huggun, dónar við beðinn: þið hittist seinna ó himin- braut. Æðrumst því ekki, upp skal huga lyfta. Vonanna bjarmanum verrhumst af Lausnarinn Ijúfi, lifsherrann góði, fyrirheitin fögur gaf. Siðustu kveðju, senda þér vinir, eiginmaður og ættingjafjöld. Svo fyrir liðnar samverustundir, þér viljum greiða þakkar- gjöld. St. G. ÍJJA RTANS, ÞAKK/R til allra, er sýndu mér vináttu og hlýjan hug nieð heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 80 ára afmœli mínu 21. desember síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. ÓLAFUR ÞÓRÐARSON frá Lundi. ! ÞÖKKUM 1NNILF.GA auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Páls A. Pálssonar. Aðstandendur. ALUÐAR ÞAKKIR fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför |Benedikt,s Jónssonar, Breiðabóli. Eiginkona og börn. Hafið jiéi’ reynt MORGAN iirvkkuia?

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.