Íslendingur


Íslendingur - 26.01.1946, Side 1

Íslendingur - 26.01.1946, Side 1
t LISTI SJÁLFSTÆÐIS- MANKA á akureyri ER D - listi XXXII. árg. Laugardaginn 26. janúar 1946 5. tölubl. Vaki vaskir menn! ——-o—o- Til sigurs á sunnudaginn, Sjálfstæðismenn! Nú vaða kosningasmalarnir 11 m bæinn. Það er viðurkennt, að Sósialistar séu athafnamestir. Þeii' berjast upp á I íf og dauða, lJví að þeir finna, að straumur- ínn liggur burt frá ])eim til álþýðuflokksins. Þetta kann að jafnast nokkuð, með því að tals- verð fylgisaukning mun koma 1>1 þeirra frá Framsóknarflokkn- Ulri- En því spá veðurglöggustu menn í bænum, að þrátt fyrir tíðar heimsóknir Sósialista í búsin, muni þeir ekki gera betur en halda við á kjördegi. Útilok- þykir, að þeir fái meira en lujá fulltrúa, hvernig sem þeir láta. Eitl er eftirtektarvert í þessum kosnjngum: Að unga fólkið jylkir sér um D-listann. Sfálfstœðisflokkurinn dregur það til sín tneira en nokkru sinni fyrr. Á miðvikudagskvöldið §engu 38 inn í Félag ungra Sjálf ; stæðismanna, og vilað er um mikið innstreymi til viðbótar á í laugardagskvöldið kemur. Unga fólkinu lízt ekki lengur á Rúss- land^ Þess vegna ber svo lítið á Ungherjum Sósialista núna. — 1' réttirnar frá Rússlandi eru ekki j aðlaðandi fyrir ungt, frjálshuga fólk. Meðal Framsóknarmanna °g Alþýðuflokksins bólar varla a Ungu fólki. Þar ber mest á binni öldruðu sveit. Alþýðu- flokkurinn hefir haft talsvert um Slg við þessar kosningar, en þó íl^ þar sé um einhverja fylgis- aukningu að ræða, getur varla , k°mið til mála, að sá ílokkur Þ°mi að nema einum fulltrúa. T J°gstreitan milli Framsóknar °g Alþýðuflokksins verður um T mann á B-lista og 2. mann á ^Tsta og milli Sjálfstæðisfl. \Urn 5. mann. Framsóknarflokk- árinn á gífurlegt fylgistap í vænd og játa harðsoðnir flokks- Nenn, að ekki sé nokkur von fl • • ein en þrjá, en við þá tölu lalda þeir fast, því að þeir viija aðrir setj^ markið hátt. En gengur nú svona, þegár útstreymi hefst úr flokk eða fé- lagi, að þá er stundum erfitt að stöðva. Nú er tíminn skammur undan, til kosninga. -— Sjálfstœðis- menn! Hver einasti maður og kona, sem vill sigur D-listans á sunnudaginn, verður nú að láta hendur standa fram úr ermum. Það er nægilegur liðsafli í bæn- u|n til að koma 5 mönnum að á D-Iistanum, ef vér fáum sigrað hálfleika fólks og tregða. Margt það fólk, sem er í andstöðu við Sósialista, Frams'ókn og Alþýðu- flokk, heldur, að það sé ekki til neins að fara á kjörstað, því að ekki verði, livort sem sé, liamlað upp á móti auðvaldi Framsókn- ar, Rússamakt Sósialista og yfirvaldinu í Alþýðuflokknum. En þetta er hinn mesti misskiln- ingur. Nú er tími vonarinnar fyrir Sjálfstæðismenn, en ekki vonleysisins. Nú skulu andstæð- ingar fyrrnefndra þriggja flokka sameinast,' og skal þá sannast, að með sameiginlegu átaki koma þeir fimm möiinum inn í bæjar- stjórnina. Og hvað þýðir það? í fyrsta lagi, að Framsókn verð- ur lömuð og vængstýfð í bæjar- stjórninni næstu fjögur árin. í öðru lagi, að Sósialistar fá ekki mátt til þess að koma fjárhag bæjarins í rústir. Allir þekkja hin makalausu vinnubrögðþeirra í Kaupfélagi Siglfirðinga.-Lang- ar Akureyringa í eitthvað slíkt? í þriðja lagi kærum við okkur ekkert um, að upp renni hér tímabil á borð við það, sem var í Hafnarfirði á dögum „gulu seðlanna“. Utgerðin í Hafnar- firði græddi á stríðinu, en út- gerð einstaklinga græddi líka og ekki síður. En það er forðast að tala um ástandið í þeim bæ jyrir stríðið. Spor þess hræða. Fimm manna Sjálfstæðisflokk ur í bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur árin getur haldið Fram- sóknarliðinu niðri og rauðu flokkunum í skefjum, en rekið áhættulausa og farsæla framfara- pólitík til hagsmuna fyrir bæjar- félagið í heild sinni. Gjaldið ’varhuga við óhróðri kosningasmala andstæðinganna um fulltrúaefni D-listans, er þeir munu ekki spara að hvísla í eyru yðar. Metið að verðleikum gyllingar þeirra og svikayfirboð í kosningahríðinni. — Alveg sérstaklega mun Framsóknar- klíkan reyna að svívirða og af- flytja með öllu rnóti þann mann, sem undanfarið hefir fyrir opn- um tjöldum og í rökvíslegri bar- áttu sýnt fram á hættu þá, sem bæjarfélaginu stafar af fjöl- mennri sveit Framsóknarmanna í bæjarstjórn. Klíkan mun með öllum ráðum reyna að afflytja Svafar Guðmundsson, en allir andstæðingar Framsóknar og unnendur Djlistans eiga að svara með því að tryggja sem mestan sigur D-listans. Sjálfstœðismenn og aðrir, sem eruð í andstöðu við Sósial- ista, Framsókn og Alþýðuflokk! Sigur D-listans er sigur A kureyrar! Fylkið yður því um hann á kjördegi! Sjálfstæðisflokk urinn er flokkur framtíð- % arinnar. Það sannar unga jólkið, sem raðar sér nú undir merki hans. TRYGGIÐ KJÖRSÓKNINA! * Merk kona látin. Að kvöldi 10. þ. m. andaðist að heimili sínu, Húsmæðraskól- anum á Laugum í Revkjadal, ungfrú Kristjana Pétursdóttir frá Gautlöndum, forstöðukona skólans. Hafði hún verið for- stöðukona skólans ffá stofnun hans, og þótti skólastjórn hennar sérstök fyrirmynd. — Minning- arathöfn um hina látnu fór fram að Húsmæðraskólanum á föstu- daginn var, en síðan var líkið flutt til Skútustaða og jarðsett þar næsta dag að viðstöddu fjöl- menni. in verða að leysast! H ú sn æð i svandræð- Þetta er eitt af bæjarhúsum Reykjavíkurbæjar, — slík hús verða einnig að koma hér. Akureyri mun vera annar sá bær í landinu, er örast hefir vax- ið á síðustu árum. Húsnæðis- vandræðin eru því orðin eitt stærsta vandamál bæjarins. Til þess að fólkið liafi þak yfir höfuðið, hafa ýmsir orðið að taka sína nánustu inn í sínar eigin íbúðir og þrengja þar með að sér meira en góðu hófi gegn- ir. Allmargir búa í hermanna- skálum, og fjöldi fólks býr í kjöllurum og ýmsum plássum, sepi algjörlega eru óhæf til íbúð- ar. Á þessu velður að ráða bót. í Reykjavík, þar sem Sjálf- stæðisflokkurinn fer með meiri- hlutavald í bæjarstjórn, hefir bærinn látið reisa hvert stórhýs- ið af öðru með fyrirmvndar í- búðum. í Höfðaborg eru byggð- ar 104 íbúðir, á Melunum 48, og við Skúlagötu eru nú langt komnar 72 íbúðir. Þá er verið að byrja miklar byggingarfram- kvæmdir við Miklubraut. Þann- ig vinna að lausn húsnæðisvanda málsins bæjarstjórnir, þar sem Sjálfstæðismenn hafa aðstöðu í bæjarstjórn til að koma fram sínum málum. Sjálfstæðisflokkurinn mun beita sér fyrir, að hin nýja bæj- arstjórn taki húsnæðismálin föst- um tökum og hafizt verði handa um byggingar stórhýsa með fjölda íbúða, sem hafi þó ekk- ert sameiginlegt nema inngang- inn í húsið sjálft, líkt og Reykja- víkurbær byggir. íbúðirnar séu flestar þriggja herbergja, með eldhúsi, baði og öðrum þægind- um ásamt sérstakri förstofu fyr- ir hverja íbúð. Bærinn selji síð- an íbúðirnar til þeirra, sem í • mestri þörf eru fyrir þær, með kostnaðarverði og mjög góðum borgunarskilmálum. Þannig, að hver eignist smátt og smátt sína íbúð, án þess þó að ganga of nærri tekjum sínum. Fyrir forgöngu Sjálfstæðis- flokksin^ hefir félagsmálaráð- herra látið flytja frumvarp á Alþingi í des. s. 1. um bygging- arframkvæmdir í landinu og er vafalítið, að frumvarp þetta verður að lögum. Frumvarpið er í þrem liðum. Er fyrsti liðurinn um verka- mannabústaði allt að 4 her- bergja. í frumvarpinu er svo til ætlast, að til þeirra verði veitt allt að 90% lán af byggingar- kostnaði með 2% vöxtum. Þess- ara kjara eiga að geta orðið að- njótandi allir, sem ekki hafa meir en venjulegar verkamanna- tekjur. Annar liður er um bygginga- samvinnufélög. Þar er veitt ríkis ábyrgð fyrir allt að 80% af byggingarkostnaði. Stærð hús- anna er allt að 500 tenings- metrum. Þriðji liður er um íbúða- Framh. á 4. síðu, >

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.