Íslendingur


Íslendingur - 01.02.1946, Blaðsíða 1

Íslendingur - 01.02.1946, Blaðsíða 1
i NÆSTA BLAÐ kemur ekki út, fyrr en að afstöðnum aðalfundi útgáfufélagsins. Föstudaginn 1. febrúar 1946 6. tölublað Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihlutaað- stöðu sinni í Reykjavík, en tapar henni í Vest- mannaeyjum og á Akranesi Alþýðuflokkurinn tapar meirihlutaaðstöðu • • /• T £' ^C' smni a Isaiirði Bæja- og sveitastjórnakosn- ingarnar, er fram fóru s. 1. sunnudag, voru víða all-söguleg- ar, enda óvenju-harðsóttar víð- ast hvar. — Veður mun hafa verið frekar hagstætt um land allt, svo að ekki varð það til þess, að draga úr aðsókninni, enda var hún víðast hvar góð og sums staðar ágæt, yfir 90 %. — Hér á eftir fara úrslitin í kaup- stöðum og helztu kauptúnum landsins: Akureyri Hér á Akureyri voru 3729 á kjörskrá, og neyttu 3124 at- kvæðisréttar síns. — Féllu at- kvæðin þannig á listana: A-Hsti, Alþýðuflokkurinn, hlaut 1 684 atkv. og 2 menn kjörna B-listi, Framsóknarfl., hlaut 774 atkv. og 3 menn kjörna C-listi, Sósialistafl., hlaut 819 atkv. og 3 menn kjörna D-listi, Sjálfstæðisfl., hlaut 808 atkv. og 3 menn kjörna Útstrikanir og tilfæringar urðu nokkrar á B-listanum, en breyttu engu um röðunina. — A D-listanum voru gerðar 209 útstrikanir og tilfæringar, er urðu þess valdandi, að fyrsti maður listans færðist niður í 3ja sæti. Svo að segja engar breytingar urðu á A- og C-list- Ustunum. — Kosnir voru á list- unum: Af A-lista: Friðjón Skarphéðinsson með 682% atkv. Steindór Steindórsson með 645% atkv. ^fcstir tveir: Bragi Sigurjónsson La hlaut 613% atkv. Albert Sölvason hlaut 513*» atkv. Af B-lista: Jakob Frímannsson með 750% atkv. Þorst. M. Jónsson með 712^2 atkv. Marteinn Sigurðsson með 683% atkv. Næstir þrír: Guðm. Guðlaugsson, hlaut 647% atkv. Dr. Kristinn Guðmundsson hlaut 619% atkv. Olafur Magnússon s hlaut 585%* atkv. Af C-lista: Steingr. Aðalsteinsson með 816% atkv. Tryggvi Helgason með 777% atkv. Elísabet Eiríksdóttir með 740% atkv. Næstir þrír: Jón Ingimarsson hlaut 703% atkv. Tryggvi Emilsson hlaut 671% atkv. Eyjólfur Árnason hlaut 631% atkv. Af D-lista: Svavar Guðmundsson með 722% atkv. Jón G. Sólnes með 710% atkv. Indriði Helgason með 710% atkv. f Næstir þrír: Helgi Pálsson hlaut 703 atkv. Guðm. Guðmundsson hlaut 641^2 atkv. Sverrir Ragnars hlaut 633% atkv. Við næstu bæjarstjórnarkosn- ingar á undan hlaut Alþýðu- flokkslistinn 272 atkv. og einn mann kosinn, Framsóknarlistinn 802 atkv. og fjóra menn kjörna, Sócialistaflokkurinn (Kommún- istar) 608 atkv. og 3 menn kosna. — Sjálfstæðisflokkurinn gekk klofinn til kosninga. Fékk hinn reglulegi flokkslisti 564 atkv. og tvo menn kjörna, en hinir „óháðu" 346 atkv. og einn mann kosinn. Tapaðist þannig eitt sæti við klofninginn. — Nú tap- ar Framsókn einu sæti til Al- þýðuflokksins. Reykjavík í Reykjavík féllu atkvæðin þannig: A-listi, Alþýðufl. 3952 atkv. B-listi, Framsókn 1615 — C-listi, Sósialistar 6946 — D-listi,Sjálfstæðisfl. 11933 — Kom A-listinn 2 mönnum að, tapaði einum, og vann Framsókn það sæti. Hafði engan fulltrúa fyrir. — C-listinn hélt sínum 4 sætum og D-listinn 8 sætum, sem áður. — Er meirihluta-aðstaða hans því óbreytt. Hefir flokkur- inn aukið fylgi sitt mikið í kosn- ingunum, og er sigurinn hinn glæsilegasti, því almennt var spáð, að flokkurinn kæmist í minnihluta í bæjarstjórninni. Hafnarfjöiðui A-listi, Alþýðuflokkurinn 1186 atkv. og 5 fulltrúa. B-listi, Sjálfstæðisflokkurinn 773 atkv. og 3 fulltrúa, hafði 4 áður. C-listi, Sósialistaflokkurinn 278 atkv. og 1 fulltrúa, hafði engan áður. Akranes A-listi, Alþýðuflokkuriiin 317 atkv. og 3 fulltrúa B-listi, Framsókn 97 atk. og 1 fulltrúa C-listi, Sósialistaflokkurinn 182 atkv. og 1 fulltrúa D-listi, Sjálfstæðisflokkurinn 437 atkv. og 4 fulltrúa Flokkurinn var áður í meiri- hluta í bæjarstjórninni, en tapar nú sæti til Alþýðuflokksins. KAUÞSTAÐIR: YFIRLIT yfir hæja- og sveitastjórnakosningarnar Reykjavík . . ¦ . Akureyri . ... Hafnarfjörður ísafjörður . . . . Vestmannaeyjar Akranes...... Neskaupstaður Seyðisfjörður . Olafsfjörður . . Alþýðufl. 3952 684 1186 666 375 317 134 118 87 Frams.fl. 1615 774 157 97 87 74 135 Só».fl. 6946 819 278 25Í1 572 183 293 92 109 Sj.st.fl. 11833 808 773 535 726 437 83 153 121 7519 2939 9543 15469 KAUPTÚN: SauJSárkrókur ...... Borgarnes .......... Eskifjörður ........ Eyrarbakki.........-. Keflavík .......... Neskaupst. utan Ennis Stokkseyri .......... Stykkishólmur ...... Suðureyri.......... ______ -------- Alþýðufl. 142 28 76 172 323 40 127 70 61 Frams.fl. 95 99 60 38 112 20 43 76 69 S6s.fl. 55 61 95 27 87 24 33 8558 3551 - Sj.9t.fl. 162 165 93 82 323 60 155 173 70 ------------------------- 9925 16752 Þar sem flokkar hafa haft sameiginlegan lista, svo sem á Húsavík, Blónduósi og Skagaströnd, hefir auðvitað ekki verið hægt að jafna atkvæðunum niður á flokkana. p>^*^m~^^^4r*^m+i0+m*m*^^++* _____________________________ ísafjörSur A-listi, Alþýðuflokkurinn 666 atkv. og 4 menn kosna B-listi, Sósialista flokkurin. 251 atkv. og 1 mann kosinn C-listi, Sjálfstæðisflokkurinn 535 atkv. og 4 menn kosna Hefir Alþýðuflokkurinn tapað einu sæti til kommúnistanna og misst þar með meirihluta-að- stöðu sína í bæjarstjórninni. Siglufjörður A-listi, Alþýðuflokkurinn 473 atkv. og 3 fulltrúa B-listi, Framsókn 142 atkv. og 1 fulltrúa C-listi, Sósialistaflokkurinn 495 atkv. og 3 fulltrúa D-listi, Sjálfstæðisflokkurinn 360 atkv. og 2 fulltrúa Miklar útstrikanir og tilfær- ingar urðu á listunum, sérstak- lega D-listanum. Þar féll efsti maður listans, sjálfur bæjarstjór- inn, niður í 4. sæti og náði ekki kosningu. ólafsfjörður A-listi, Alþýðuflokkurinn 87 atkv. og 1 fulltrúa B-listi, Framsókn 135 atkv. og 2 fulltrúa C-listi, Sjálfstæðisflokkurinn 121 atkv. og 2 fulltrúa D-listi, Sósialistaistaflokkurinn 109 atkv. og 2 fulltrúa Seyðisf jörSur Þar komu 2 listar frá Alþýðu- flokknum, og voru þeir merktir A-listi og AA-listi. Hlaut binn fyrrnefndi 56 atkv., en hinn síð- arnefndi 62 atkv. og komu sín- um manninum hvor að. B-listi, Framsókn 74 atkv. og 1 fulltrúa C-listi, Sósialistaflokkurinn 92 atkv. og 2 fulltrúa D-listi, Sjálfstæðisflokkurinn 154 atkv. og 4 fulltrúa

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.