Íslendingur


Íslendingur - 01.02.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 01.02.1946, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR Föstudaginn 1. febrúar 1945 Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Guðbjörns Björnssonar. Sérstakar þakkir færum við öllum þeirn félögum, sem heiðruðu minningu hans á ýmsan hátt og stúkunni „Brynju“ þar að auki fyrir ómetanlega aðstoð og minningargjöf. Eiginkona og dóttir. Jarðarför Kristínar ÁrnadóHur, Hríseyjargötu 1, Akureyri, sem andaðist hinn 20. f. m., fer frarn laugardaginn 2. febrúar n. k. og hefst með húskveðju á heimili hennar, kl. I1/? e. h. Fyrir hönd vandamanna e Arni Jóhannesson frá Brunná. Jarðaríör Ara Jónssonar, bónda að Þverá, sem andaðist 24. janúar, fer fram þriðjudaginn 5. febrúar n. k. og hefst með húskveðju að heimili hans kl. 11 f. h. Vandamenn. Útför Kristínar Friðfinnsdót'tur, sem andaðist á Elliheimilinu Skjaldarvík 29. f. m., fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 4. febr. kl. 1 e.h. Aðstandendur. C- Neskaupstaður A-listi, Alþýðuflokkurinn 134 atkv. og 2 fulltrúar B-listi, Framsókn 157 atkv. og 0 fulltrúa C-listi, Sósialistaflokkurinn 293 atkv. og 5 fulltrúa D-listi, Sjálfstæðisflokkurinn 83 atkv. og 1 fulltrúa Hafa kommúnistar þannig náð meirihluta í bæjarstjórninni. Vestmannaeyjar A-listi, Alþýðuflokkurinn 375 atkv. og 2 fulltrúa B-listi, Framsókn 175 atkv. og 0 fulltrúa C-listi, Sósialistaflokkurinn 572 atkv. og 3 fulltrúa D-listi, Sjálfstæðisflokkurinn 726 atkv. og 4 fulltrúa Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 1 sæti og meirihluta-aðstöðu sinni í bæjarstjórninni. Þá skal skýrt frá úrslitum í nokkrum kauptúnum. — Er lista bókstöfunum sleppt, en flokk- arnir tilgreindir. Dalvík Listi Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokksins 156 atkv. og 3 fulltrúa. — Listi verklýðsfélags- ins 141 atkv. og 2 fulltrúa. — Listi óháðra 42 atkv. og engan fulltrúa. Hrísey I.isti Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokksins 71 atkv. og 3 fulltrúa. — Listi verkamanna 41 atkv. og 1 fulltrúa og listi óháðra 39 atkv. og 1 fulltrúa. Húsavík Sameiginlegur listi Alþýðufl., Framsóknar og Sjálfstæðisfl. hlaut 349 atkv. og 5 fulltrúa. Listi kommúnista 202 atkv. og 2 fulltrúa. Blönduós Sameiginlegur listi Alþýðufl., Framsóknar- og Sjálfstæðisfl. hlaut 175 atkv. og 5 fulltrúa kosna. — Listi kommúnista (sosialista) fékk 30 atkv. og engan fulltrúa. Keflavík Atkv. Fulltr. Alþýðuflokkur 323 3 Framsóknarflokk-ur 112 1 Sósialistaflokkur 87 0 Sjálfstæðisflokkur 323 3 Sauðárkróku r Atkv. Fulltr. Alþýðuflokkur 142 2 Framsóknarflokkur 95 1 Sósialistaflokkur 55 1 Sjálfstæðisflokkur 162 3 Patreksfjörður Atkv. Fulltr. Sjálfstæðisflokkur 287 5 Óháðir 111 2 Bolungarvík Atkv. Fulltr. Alþýðuflokkur 110 2 Sósialistaflokkur 46 1 Sj álf stæðisf lokkur 159 4 Bíldudalur Alkv. Fulltr. Alþýðuflokkur 51 1 Framsóknarflokkur 74 2 Sjálfstæðisflokkur 89 2 Stykkishólmur Alkv. Fulltr. Alþýðuflokkur 70 1 Framsóknarflokkur 76 2 Sósialistaflokkur 33 0 Sj álf stæðisf lokkur 173 4 Stokkseyri Atkv. Fulltr. Alþýðuflokkur 127 3 F íamsóknarflokkur 43 1 Sjálfstæðisflokkur 155 3 Eyrarbakki Atkv. Fulltr. Alþýðuflokkur 172 4 F ramsóknarf lokkur 38 1 Sósialistaflokkur 27 0 Sj álf stæðisf lokkur 82 2 Fóskrúðsf jörður Atkv. Fulltr. Alþýðuflokkur 139 4 Sósialistaflokkur 73 2 Óháðir 48 1 Djúpivogur Atkv. F ulltr. Verkamenn 47 2 Óháðir 72 3 Eskifjörður Atkv. Fulltr. Alþýðuflokkur 76 2 Framsóknarflokkur 60 1 Sósialistaflokkur 95 3 Sjálfstæðisflokkur 93 3 Skagasfrönd Þar höfðu Alþýðuflokkurinn og Framsókn sameiginlegan lista, er hlaut 113 atkv. og 3 menn kjörna. — Listi Sjálfstæðis- manna hlaut 60 atkv. og kom tveimur að. í hinum 9 kaupstöðum lands- ins hefir Sjálfstæðisflokkurinn hlotið 15.469 atkv , Kommúnist- ar eða Sósíalistafl. 9.543 atkv., Alþýðufl. 7.519 atkv. og Fram- sóknarfl. 2.939 alkvæði. Frá Ferðafélagi Akur- eyrar Ferðafélag Akureyrar liélt að- ‘alfund 20. jan. sl. — í fundar- byrjun minntist varaformaður, Þorsteinn Þorsteinsson, látins formaiins félagsins, Arna Jó- hanssonar, og risu fundarmenn úr sætum til að votta minningu hins látna virðingu sína og þakka störf hans fyrir félagið. Samkvæmt skýrslu stjórnarinn ar höfðu verið farnar á sl. ári: 6 skemmtiferðir, 8 vegavinnu- ferðir, 8 skálaljyggingaferðir og 6 flutningaferðir á efnisbirgð- um. Skáli var byggður í Arnar- staðatungum. Af ferðum félagsins nrá benda á tvær athyglisverðar öræfaferð- ir. Þá fyrri á bílum um Dyngju- fjalladal, að Suðurskörðum við Oskju og að Dyngjujökli og þá síðari á bílum um Yatnahjalla- veg og Sprengisand, a<? Fjórð- ungskvísl og heim aftur um Bárð ardal. Þrjár kvöldskemmtanir hélt félagið á árinu. Fjárhagsafkoma félagsins eft- ir árið er góð, og höfðu eignir þess aukizt. Félagið keypti setu- liðsbifreið á árinu og hefir not- að hana til ferðalaga og flutn- inga og liaft mikið gagn af. Töluvert var unnið að vega- gerð á Vatnahjallavegi sl. sum- ar, en enn vantar á, að vegurinn geti talizt greiðfær, og hefir fé- lagið í hyggju áframhaldandi og meiri lagfæringu hans á sumri komanda. f Ur stjórn félagsins gengu Björn Þórðarson og Þormóður Sveinsson, auk Arna heitins Jó- hanssonar. Þormóður, sem lief- ir verið ritari félagsins frá stofn- un þess, baðst undan endurkosn- ingu. í stjórnina voru kosnir: Björn Þórðarson, endurkosinn, Björn Bessason og Eyjólfur Árna son. Varastjórn: Þorsteinn Dav- íðsson, Kristófer Vilhjálmsson og Sigtryggur Helgason. Aðrar kosningar fóru þannig: Endur- skoðendur: Bjarni Halldórsson og Veturliði Sigurðsson, endur- kosnir, til vara: Þormóður Sveins son. Ferðanefnd, öll endurkosin: Þorsteinn Þorsteinsson, Baldur Eiríksson, Armann Dalmanns- son, Herbert Tryggvason og Tryggvi Þorsteinsson. Til vara: Kristófer Vilhjálmsson, Edvard Sigurgeirsson og Þorsteinn Dav- íðsson. Skemmtinefnd: Sigtr. Helga- son, Björn Bessason, Herbert Tryggvason, Baldur Ingólfsson og Edvard Sigurgeirsson. Aðalfundur samþ. að greiða Þorst. Þorsteinssyni kr. 400.00 úr félagssjóði sem lítilsháttar viðurkenningu og þakklæti fyrir slörf hans og ósérplægni í þágu félagsins. Stjórnin hefir skipt með sér verkum þannig: Form. Sigurjón Rist Varaform. Þorst. Þorsteinsson Gjaldkeri Björn Þórðarson Ritari Eyjólfur Árnason Meðstj.Edvard Sigurgeirsson, Aðalsteinn Tryggvason og Björn Bessason. Þorsteinn Þorsteinsson var ráðinn framkvæmdastjóri fyrir félagið. Þá hefir stjórnin ákveðið að minnast 10 ára afmælis félags- ins, sem er 8. apríl n. k. i I Umbúðapapplr sænskur — nýkominn, 40 - 57 og 90 cm. Litluf rúllur, hæfilegar fyrir öll venjuleg stativ. VERÐIÐ MJÖG LÁGT. Ennfremur: TOILET-PAPPÍR. 1. BRYNJÓLFSSON ér KVARAN AKUREYRI. §j l I 1 I I 1 y i mmmmw w T\ | i Vatnssalerni - mjög vönduð - H nýkomin. S I I ö j Byggingavöruv. Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.