Íslendingur


Íslendingur - 08.02.1946, Blaðsíða 1

Íslendingur - 08.02.1946, Blaðsíða 1
 MUNIÐ aðalfmd útgáfufélags- ins á skrifstofu blaðsins, Hafnarstrœti 101, n. k. mánudag kl. 4 e. h. ¦ ^.^mmS^01^ XXXII. árg. «*í Föstudaginn 8. febrúar 1946 7. tölublaS Málefnas-amningar St/órnmáiaflokkarnir í bæjarstjórn Akureyrar hafa komið sér saman um eitirfarandi málefnasamning Endurnýjuð sé umsókn bæj- arins á 2 togurum af þeim 30, sem ríkisstjórnin hefir fe.st kaup á í Englandi, og einstaklingum eða félögum boðið að kaupa þann togara, sem ekki er þegar ráðstafað til Utgerðarfélags Akureyr- inga. Fáist ekki k'aupandi að hinum togaranum, verði Út- gerðarfélagi Akureyringa gefinn kostur á að kaupa bæði skipin, og bærinn og stofnanir hans auki þá hluta fjárframlag sitt upp í allt að 50% gegn jafnháu framlagi frá bæjarbúum. Fáist ekki framlag þetta, yfirtekur bærinn kaup og rekstur annars togarans. Bæjarstjórn stuðli að því, að höfð verði sameiginleg framkvæmdastjórn beggja skipanna. Að \ unnið verði að hafnar- garðinum á Oddeyri og hon- um komið svo langt á þessu ári, að þar skapist aðstaða fyrir dráttarbrautir, og unn- ið sé að því, að dráttarbraut kofflist upp, eins fljótt og . unnt er.. Ennfremur sé gerð gangskör að því að útvega nauðsynlegar vinnuvélar til framkvæmdanna og samið um leigu á hentugu upp- meksturskipi. Fengið verði skipulag af svæðinu sunnan Strandgöt- unnar. Nú þegar verði hafinn undir- búningur að stækkun Torfu- nefsbryggjunnar, svo að stór vöruflutningaskip geti feng- icS afgreiðslu við hana, og stækkunin verði framkvæmd, jafnskjótt og hægt er, vegna s dráttarbrautarinnar. Unnið verði einnig að byggingu - hafnarhúss með hæfilegum vöruskemmum. Tekin verði upp þegar í stað náin samvinna við Nýbygg- mgarráð og ríkisstjórn um, að Akureyrarbær hljóti veru legan hlut af iðnaðarnýsköp Un ríkisins, svo sem niður- suðuverksmiðju, áburðar- verksmiðju og lýsisherzlu- stöð. Verði niðursuðuverk- smiðjan ekki reist af ríkinu, vinni bæjarstjórn að því, að aðrir aðilar reisi slíka verk- smiðju hér. 5. Taki ríkið ekki að sér tunnu- verksmiðju bæjarins, verði þegar í stað gerðar ráðstaf- anir til kaupa á vélum og efni, svo að tunnusmíði geti hafizt á næsta hausti. 6. Framkvæmdar verði aðrar aðgerðir til útrýmingar at- vinnuleysinu eftir samkomu- lagi við flokkana. 7. Meðan húsnæðisskortur er, • vinni bærinn að því, að sem flestar íbúðir verði byggðar árlega á vegum Byggingar- félags Akureyrar og sam- vinnubyggingafélaga í bæn- um, og verði væntanleg lög um byggingamál kaupstað- anna samþykkt, láti bæjar- stjórn byggja 25 íbúðir á ári handa þeim, sem ekki geta byggt yfir sig sjálfir. Ef ekki verður af framan- greindri lagase'tningu, láti þó bærinn byggja ekki færri en 10 íbúðir árlega. 8. Hraðað verði byggingu sjúkrahúss, svo sem fram- ast er unnt. 9. Stækkun Laxárvirkjunarinn- ar verði undirbúin og fram- kvæmd, og rafveitukerfi bæjarins aukið eftir þorf- um. 10. Bærinn taki upp rekstur kvikmyndahúss, ef hagkvæmt reynist við rannsókn, og fái lög samþykkt um eignarnám, ef nauðsyn krefur. 11. Unnið verði að því, að bær- inn kaupi Krossanesland pg bær eða ríki kaupi verk- smiðjuna þar, ef eignir þess- ar. fást við hagkvæmu verði. 12. Hafinn verði undirbúningur að byggingu barnaskóla á Oddeyrinni. 13. Unnið verði að því, að í- þróttafélögunum verði sem fyrst sköpuð góð aðstaða til íþróttaiðkana í bænum. 14. Byggðar verði hentugar ver- Samningsgrundvöllurj Sósialista-, Framsóknar- og Alþýðuflokksins, er Sjálfstæðisflokknuni var boðiS að gerast aðili að, er birtur hér á eftir, til þess aS menn geti boriS hann saman við' samninginn, og séð breylingar þær, sem fulltrúar Sjálf- stæSisflokkins komu aS. 1. AS komiS vcrSi á bæjarútgerð meS einum logara, auk þátttöku bæj- arins í útgerS eins togara í Útgerðarfélagi Akureyringa, og unnið verði að því, að þeir verði reknir báSir undir sameiginlegri fram- kvæmdastjórn. 2. Að unnið verSi aS hafnargarðinum á Ockleyri, og honum komið svo langt é þessu ári, aS þar skapist aSstaSa fyrir dráttarbiaut. og unniS sé aS því, aS dráttarbraut komist upp svo fljótt sem unnt er. 3. Nú þegar verSi hafinn undirbúningur aS stækkun Torfunefsbryggj- unnar, svo aS stór vöruflutningaskip geti íengiS afgreiSslu viS hana, bg stækkunin verSi framkvæmd, jafnskjótt og hægt er, vegna drátt- arbrautarinnar. 4. UnniS verSi að því, aS ríkið setji fyrirhugaða niðursuðuverksmiðju hér á Akureyrl, en verði þaS ekki, þá vinni bæjarstjórn aS því, aS » aSrir aSilar reisi slíka verksmiðj u hér. 5. Að hér verði seti. og rekin tunnuverksmiðja. 6. Framkvæmdar verði aðrar aðgerðir til útrýmingar atvinnuleysinu eftir samkomulagi við flokkana og í samræmi við bæjarmálastefnu- skrá þeirra. 7. Meðan húsnæSisskorlur er, vinni bærinn aS því, aS sem flestar íbúS- ir verSi byggSar árlega á vegum Byggingarfélags Akureyrar og samvinnubyggingarfélaga í bænum, og verSi væntanleg lög um byggingarmál kaupstaSanna samþykkt, láti bæjarstjórn byggja 25 íbúSir á ári handa þeim, sem ekki geta byggt yfir sig sj áljir. Ef ekki verður af framangreindri lagasetningu, láti þó bærinn byggja ekki færri en 10 íbúðir árlega. 8. Hraðað verði byggingu sjúkrahúss, svo sem framast er unnt. 9. Stækkun Laxárvirkjunarinnar verði undirbúin og framkvæmd og rafveitukerfi bæjarins aukið eftir þörfum. 10. Bærinn taki upp rekslur kvikmyndahúss og fái lö'g samþykkt um eignarnám, ef nauðsyn krefur. 11. Að unnið verSi aS því, aS bærinn kaupi Krossanesland og bær eSa ríki kaupi verksmiðjuna þar. 12. Flokkarnir skuldbindi sig allir til aS vinna aS því við Alþingi og ríkisstjórn, aS væntanleg áburSarverksmiSj a verSi reist á Akureyri. SömuleiSis verSi væntanlegri lýsisherzlustöS valinn staSur á Akur- eyri. 13. Bæjarstjórn samþykkir aS kjósa bæjarráð o. s. frv. (Þessi liður er tekinn upp í samningsgrundvöllinn eftir áSur framkominni tillögu fulltrúa SjálfstæSismanna). búðir fyrir smábátaútveg bæjarbúa á góðum stað við höfnina. 15. Bæjarstjórn stuðli að því, að Elliheimili komist sem fyrst upp í bænum. 16. Bæjarstjórn samþykki að kjósa bæjarráð, er hafi með höndum störf eftirtalinna nefnda: fjárhagsnefnd, vatns veitunefnd, veganefnd, jarð- eignanefnd, sundnefnd, hús-' eignanefnd, hitaveitunefnd, allsherjarnefnd. Bæjarráð skipi 4 aðalmenn og 4 vara- menn, allir kosnir innan bæjarstjórnarinnar. Sé bæði Undirritaðiu bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Framsóknar- flokksins, Sósialistaflokksins og Sjálfstæðisflokksins í bæjar- stjórn Akureyrar hafa~ komið sér saman um framangreindan málefnasamning, sem gildi yfirstandandi kjörtímabil 1946-— 1950. < Í Akureyri, 4. febr. 1946. Friðjón Skarphéðinsson. Steindór Steindórsson. Jakob Frímannsson. Þorsteinn. M. Jónsson. Marteinn Sigurðsson. Steingr. Aðalsteinsson. Tryggvi Helgason. Elísabet Eiríksdóttir. Sv. Guðmundsson. Jón G. Sólnes. Indriði Helgason. aðalmaður og varamaður forfallaður, geti flokkarnir látið varafulltrúa sína mæta. Bæjarráð haldi fundi reglu- lega einu sinni í viku og oft- ar, ef þörf krefur að dómi bæjarstjóra eða tveggja bæj- arráðsmanna. Bæjarráð sé skipað til eins árs í senn. Bæjarráðsfundur er lög- mætur, séu minnst 3 bæjar- ráðsmenn mættir. Laun bæj- arráðsmasna séu kr. 100.00 á mánuði að viðbættri dýr- tíðaruppbót. Bæjarsíjórnar tundur. Fyrsti fundur hinnar nýkosnu bæj arsljórnar Akureyrarkaupstaðar var haldiun sl. þriðjudag. Var aðalefni hans að kjósa embættismenn bæjar- stjórnarinnar, bæjarstjóra, bæjarráð og nefndir. Forseti var endurkosinn Þorst. M. Jónsson~með 11 atkv. Varaforseti, einnig endurkosinn, Indriði Helga- son, með 10 atkv., 1 seðill auður. Skrífarar voru kosnir Steindór Steindórsson og Steingrímur Aðal- steinsson. Bœjarstjóri til næstu fjögurra ára var kosinn Steinn Steinsen með 6 atkv.-5 seðlar auðir. Hinir tveir fram bjóðendurnir fengu því ekkert at- kvæði. Bœjarráð. Samþykkt var tillaga úr málefnasamningi flokkanna um kosningu bæjarráSs. Tekur þaS viS störfum 7 fastanefnda, sem lagSar eru niSur: Fjárhagsnefnd, vatns- veitunefnd, veganefnd, jarSeigna- nefnd^ sundnefnd, húseignanefnd og allsherjarnefnd. ViS kosningu til bæjarráSs og annarra nefnda kom aS eins fram einn listi í hvert sinn. -— HöfSu flokkarnir komiS sér sam- an um hverja kjósa skyldi. — I bæjarráS voru kosnir sem aSalmenn: FriSjón SkarphéSinsson, Jakob Frímannsson, Tryggvi Helgason og IndriSi Helgason. — Varamenn: Steindór Steijidórsson, Þorst. M. Jónsson, Steingr. ASalsteinsson og Jón G. Sólnes. Rafveituiiefnd: Steindór Steindórs son, Jónas Þór, Áskell Snorrason, IndriSi Helgason, Jón E. SigurSs- son. s Bygginganefnd: Þorst. M. Jónsson, Svafar GuSmundsson, Erlingur FriS- jónsson, Óskar. Gíslason. Brunamálanefnd: Sveinn Tómas- son, Marteinn SigurSsson, Gestur Jóhannesson, Jón G. Sólnes. Kjörskrárnejnd: Brynjólfur Sveins son, ÞórSur Valdemarsson, Svafar Guðmundsson. Carolinu-Rest-nefnd: Marteinn Sigurðsson, Loftur Meldal, Svafar Guðmundsson. Spítalanefnd: Stefán Árnason, Sig- ríður Þorsteinsdóttir, Svafar GuS- mundsson. — Til vara: Br}rnjólfur Sveinsson, Lárus Björnsson, Helgi Pálsson. Framfœrslunefnd: Krístbjörg Dúa- dóttir, Jóhannes Jónasson, Elísabet Eiríksdóttir, Tryggvi Emilsson, Jakob O. Pétursson. — Varamenn: Bragi Sigurjónsson, Helga Jónsdótt- ir, Ingunn Eiríksdóttir, Loftur Mel- dal, Helgi Pálsson. Frœðsluráð: Þórarinn Björnsson, Þorsteinn M. Jónsson, Elísabet Ei- ríksdóttir, Brynleifur Tobíasson. — Varamenn: Steindór Steindórsson, Marteinn SigurSsson, HreiSar Stef- ánsson, Svafar GuSmundsson. Hafnarnefnd: Marteinn SigurSs- son, Tryggyi Helgason (innan bæj- v

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.