Íslendingur


Íslendingur - 08.02.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 08.02.1946, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR Föstudaginn 11. jánú'ar 1946 arstjórnar). Albert Sölvason og Helgi Pálsson (utan bæjarstjórnar). íþróttahússnefnd: Þorsteinn Svan- laugsson, Ármann Dalmannsson, Jón Ingimarsson, Tómas Björnsson. Búfjárrœktarnejnd: Svanlaugur Jónasson, Ólafur Magnússon, Tryggvi Emilsson. Yjirkjörstjórn: Dr. Kristinn Guð- mundsson og Ármann Jakobsson. — Bæjarfógeti sjálfkjöriim. — Vara- menn: Indriði Helgason og Erlingur Friðjónsson. Undirkjörstjórn: Friðrik Magnús- son, Áskell Snorrason, Sveinn Bjarnason. — Varamenn: Sigurður L. Pálsson, Sverrir Áskelsson, Krist- ján Árnason. Heilbrigðisnefnd: Þorsteinn M. Jónsson, ásamt bæjarfógeta og hér- aðslækni. Verðlagsskrárnefnd: Indriði Helga son ásamt bæjarfógeta og sóknar- presti. Endurskoðendur bœjarreikning- anna: Eyjólfur Árnason, Páll Einars- son. — Varamenn: Steingr. Aðal- steinsson og Árni Sigurðsson. Stjóm Sjúkrasamlagsins: Bragi Sigurjónsson, Jóhann Frímann, Rós- berg G. Snædal, Steingrímur Jóns- sön. — Varamenn: Sfeindór Stein- dórsson, Marteinn Sigurðsson,' Kr. Einarsson, Gunnl. Tr. Jónsson. / stjórn Sparisjóðs Akureyrar: Þórarinn Björnsson, Brynjólfur Sveinsson. — Varamenn: Jón Hin- riksson, Guðm. Guðlaugsson. — Endurskoðendur: Guðm. Ó. Ólafs- son, Haukur Snorrason. — Vara- menn: Heiðrekur Guðmundsson, Marteinn Sigurðsson. / stjórn eftirlaunasjóðs Akureyr- arbœjar: Snorri Sigfússon, Jón G. Sólnes. — Varamenn: Steindór Stein dórsson, Indriði Helgason. Barnaverndarnefnd: Jón Sigur- geirsson, Eiríkur Sigurðsson, Stein- þór Jóhannsson, Sigríður Þorsteins- dóttir, Friðrik J. Rafnar. — Vara- menn: Þorbjörg Gísladóttir, Hannes Magnússon, Kristín Konráðsdóttir, Jóhanna Júlíusdóttir, Gunnhildur Ryel. Að kosningum afstöðnum var ' samþykkt tillaga frá Friðjóni Skarp- héðinssyni um að bæta þeim Birni Guðmundssyni og Magnúsi Jónassyni við bæjarlögregluna. — Höfðu þeir s. 1. 4 ár verið í tölu hinna 4 lögregluþjóna, er ríkið laun- aði. Nú hefir dómsmálaráðherra á- kveðið að launa aðeins 2 lögreglu- þjóna hér í framtíðinni, en. bæjar- fógetinn mátti af engiim þeirra sjá og afhenti þá því bænum með góðu samþykki allra aðila. Þá var samþykkt tillaga um að endurnýja pöntun bæjarins á 2 tog- urum, og bæjarráði og bæjarstjóra falið að annast um setningu trygg- inga fyrir kaupunum, er Nýbygginga ráð tæki gildar. í fundarlokin var Erlings Frið- jónssonar minnzt, en hann hverfur nú úr bæjarstjórninni eftir 31 árs samfellda veru þar. — Samþykkti bæjarstjórn að gefa honum málverk af bænum í virðingarskyni fyrir starfa hans í þágu bæjarfélagsins. AIU í lagi lagsi. Leikfélag Akur- eyrar hefir undanfarið æft revýuna „Allt í lagi lagsi", sem sýnd var í Reykjavík 1944. Verður frumsýning á leiknum annað kvöld. Margir af þekktustu leikurum bæjarins fara þar með hlutverk, og verður þarna vafalaust um skemmtilegan leik að ræða. Nýir bragir hafa verið ortir í revýuna, með tilliti til sýningar henn ar hér á Akureyri. Wt. an uv neimi •¦'-¦ "¦¦:;;;->¦¦'>. "..«.;.-~ •¦."-"-..... . . i Deiíur Rússa og Breta Deilur allharðar hafa staðið und- anfarið í OryggisráSi hinna samein- uðu þj óða út af kærum. Rússa á hendur Bretum vegna herafla ])ess, er Bretar hafa í Grikklandi. Hélt aðal- fulltrúi Rússa því fram, að friðnum í heiminum stafaði hælta af þessu. Bevin, utanríkisráðherra Breta, hélt því hins vegar fram, að herinn væri í Grikklandi samkv. ósk grísku stjóm arinnar, meðan verið væri að koma á friði í landinu, og væri friðnum í heiminum engin hælla búin af dvöl hans þar, miklu fremur af hinum sífellda áróðri Moskvaútvaipsins" gegn Bretum, sem mikið hefSi gert til þess að spilla góðri samvinnu þjóðanna. Utanríkisráðherra Grikkja samþykkti þá staðhæfingn Bevins, að brezki herinn í Grikklandi væri þar samkvæmt óskum grísku sljórn- arinnar lil þess að koma í veg fyrir, að óaldarflokkar væðu uppi. Eftir miklar umræður, er yfirleitt féllu Bretum í vil, létu mcnn sér nægja þá yfirlýsingu forsela ráðsins, að það teldi friðnum ekki stafa hættu af dvöl hersins í Grikklandi. Tryggve Lie, utanríkisráðherra Norðnmnna, hefir verið kosinn aSalritari Banda- lags hinna» sameinuðu þjóða. — Er þetta í rauninni framkvæmdastjóra- staða Bandalagsins og mikilverS- asta embættið, sem það skipar. Lie er 49 ára að aldri og er sérfræSing- ur í alþjóðamálum. Hann var í stjórn Nygaardsvolds og flýði meS henni til London, er Noregur féll í hendur Þjóðverja. Eftir að stjórnin flultist aftur til Noregs og Gerhard- sen tók við stjórnarforustunni, var Lie áfram utanríkisráðherra. Eflir- maSur hans í norsku stjórninni heit- ir Halvard Lange. Laun Lie sem aS- alritara eru 260 þús. kr. á~ári, skatt- frítt, auk þess sem hann fær hús til umráSa. Harry Hopkins, einkaráSgjafi Roosevelts, forseta, og trúnaSarmaSur, er nýlátinn í New York eftir langvarandi veikindi. ¦— Hann varð 55 ára. Hefir Truman, forseti, kallað hann eitt af mikil- mennum Bandaríkjanna. Þýzkir hermenn á móla hjá Franco. Orðrómur liggur á því, að Fran- co, einræðisherra Spánar, hafi um 40 þús. vel æfðra þýzkxa hermanna í her sínum á Spáni. Þýzku hermennirnir, sem hér um ræðir, eru sagðir hafa verið skráðir í útlendingahersveit Spánverja, er Þýzkaland gafst upp. Fregnir frá London gefa til kynna, að Franco ráði yfir mörg hundruS þúsund manna her, sem hann hefir til vara, ef á þarf að halda og til uppreisnar skyldi koma í landinu. Kjarni þessa hers eru þýzku hersveitirnar. Er f ull- yrt, aS Þjóðverjarnir séu búnir ný- tízku-vopnum frá Þýzkalandi og se stjórnað af nazistaforingjum. Jafnframt er þess getið, að flnd- stöðuhreyfingunni gegn Franco sé alltaf að aukast fylgi og hún hafi einnig ráð yfir tiltólulega miklum birgðum af vopnum og skotfærum. Aðserursraður sameinuðu þjóðanna Nefnd sú frá sameinuðu þjóðun- um, sem verið«hefir í Bandaríkjun- um til þess að rannsaka, hvar bezli slaðurinn fyrir framtíSarselur sam- einuðu þjóðanna væri, er nú á leið til Bretlands, til þess aS leggja álit sitt fyrir þing sameinuðu þjóðanna.' Nefndin hefir þegar birt tillögu sína, sem er þess efnis, að æskilegasti stað urinn fyrir aðsetur stofnunarinnar sé á landssvæði, sem er um 48 km. fyrir norðan New York borg, næíri bænum Slamford í Connecticutfylki. — Þá hefir nefndin lagt til, að bráSa birgSaaðsetur sameinuðu „þjóSanna verði í New York, unz byggingar eru konmar upp á hinu fyrirhugaða setri — Auk þess staSar, sem nefndin legg ur til að verði aðaláðsetuf, komu lil greina, aS álíli neindaiíimar, staðír viS Bostorj og Atlantic Cily. Hveitiskorrur í Banda- ríkjunum Truman, forseli Bandaríkjanna, hefir látið svo mn 'niælt, að Banda- ríkin geti ekki ílull út nema lítínn hliita þess hveitis, sem þörf væri á á meginlandi Evrópu. Hann sagSi, aS nú væri til þeiraa kasta komið,; sem mikið gætu fram- leill af hveiii nlan Bandaríkjanna* og það værj Astralía og Argentína, og hét hann á þau til stuðnings, meS an Bandaríkin væru ekki þess megn- ug, að láta meira í íé en tök væri á, nú sem stæSi. EyðíSegging HoSgoIands Brezka hcrstjóiniii hcfir ákveðiS aS gereyðileggja eyvirkið Helgoland, kafbála- og E-bálabækistöS ÞjóS- verja á stríSsárunum. . Það hefir veriS akveSiS, að brezlc ar sprengjuflugvélar annist verkið, og eiga þær að'gera loflárásir a virk- ið og reyna sig áfram, þangaS íil fundin verSur aSferð til þess að eyðileggja neðanjarðar kafbáta- og hraðbátabyrgi eyjarinnar. Frá Sveinaskipti við Norðurlönd Á stjórnarfundi í Norræna ISn- sambandhru í Stokkhólmi i ágúsl síS aslli'Snum var meSal annars rætt um sveinaskipti milli Norðurlandanna og ákveðið að hefja undirbúning að því, að koma þeim á. Eitt af þeim skilyrðum, sem fyrir hendi þurfa að vera, til þess að slík sveinaskipti komi að tilætluðum noturri, er stuðh- ingur iðnfélaganna í hinum hlulað- eigandi löndum, sem enn sem komið er, eru aðeins Norðurlöndin 5. Um nánari skilyrði var ekki rætt á fund- inum í sumar, en skilyrðin, sem bu- ið var að ákveða árið 1939, voru þessi: ' 1. Að umsækjandi væri fullvinnu- hraustur og ekki smitberi. 2. Að hinn aðkomni sveinn hefði sveinsbréf og fengi greitt gildandi sveinakaup á staðnum, enda gengi hann í sveinafélag staðarins, á meS- an hann dveldi í landinu, og hefSi þar réttindi og skyldur á við inn- lenda sveina. 3. Að umsækjandi -hefði í hönd- um yottorð frá hlutaðeigandi iðn- aðarmannafélagi, iðnfélagi eða iðn- sambandi um það, að hann væri ekki þekktur óreiðumaður, áróðursmað- ur cða óeirðamaður. <r 4. Að sveinaskiptin færu fram með iögreglurmi Lögreglan hefir beðið blaðið að vekja eftirtekt foreldra á 97. gr. Lög- reglusamþykktarinnar, en þar segir, aS ef kenna megi yfirsjón, er barn innan 14 ára drýgir, skorti á hæfi- legri umsjón fereldra, þá skuli refsa þeim fyrir yfirsjónina, en ekki barn- inu. I sambandi viS þetta upplýsir lögreglan: Þegar líSur á veturinn, vill oft svo verSa, aS óknyttir unglinga og'barna fari vaxandi, og ijú um skeið hefir borið óliúlega mikiS á ómenningar- áslandi á götum bæjarins. Mun mörg um' veilast örSugt aS hrinda frá sér þeirri hugsun, aS foreldrar og upp- eldisleiStogarnir leggi of litla á- herzlu á aS innprenla börnum og unglingum rétta hegðun á almanna- færi, og sanirýnianlega Lögreglusam- Jjykktinni, eSa aS hlýðni og réttlælis- mcðviliiiid barnanna sé næsta bág- borin. Ekki gétur bjá því farið, að for- eldrar veiði varir við hina fyrirferða rniklu boga, sem drengir eru aS þvæl ast ííieð og nota óspart lil þess að trufla frið smáfugla, sem ætlazt er til, að njóli hér friðar, eSa þeir beina þeim áð göluljósunum, sem sett hafa veriS upp með ærnum kosln aði, bæjarbúum til hægðarauka. Þó hefir það verið marg-auglýst, að öll skot, aS nauSsynjalausu, jafnt með byssum og bogum, eru slranglega bönnuð í bæjarlandinu. Er þess að vænla, aS foreldrar taki þessi læki samstundis af börnunum, er 'þeir verSa þess varir, að börnin hafi þau með hóndum. Ekki er snjór fyrr komin á gótur bæjarins en kærunum rignir yfir lög- regluna út af framferði drengja, er láta snjókúlurnar ganga á hús manna, á vegfarendur eSa á götíi- ljósin, og eru hæfileikar þessara pörupilla þaS miklir á þessu sviSi, aS tæpast hefst við að endurnýja Ijósaperur. Skorar lögreglan á hvern löghlýSinn borgara, er verður var við slráka kasla eða skjóta aS Ijósa- perunum, aS gera henni samslundis viSvart, svo að hægt sé aS stöSva þennaii ófögnuð. Það varðar þungum sektum og vitund og vilja hlulaðeigandi ríkis- stjórna. Það er aS sjálfsögðu ekki hægt að tryggja þaS, aS í hverri iSngrein fari jafnmargir sveinar og koma, því ef sú krafa yrði gerS, myndi érf- itt aS-koma sveinaskiptum fram. — Fyrir stríS var aðalerfiðleikinn sá, að £á erlenda sveina til þess aS sækja, hingaS, og þegar fyrnast tekur yfir hörmungar styrjaldarinnar á NorS- urlóndum, er hætt viS, aS svo kunni aftur að fara, ei' fleiri sækja héðan en hingað. Iðliaðarmannafélag Akureyrar vill styðja að því, að umr.ædd sveina- skipti komist á, með þeim skilyrðum, sem að framan greinir. Geta þeir, sem húg hafa á málinu, snúið sér til stjórnar félagsins. koslar bæinn stórfé, að gabba bruna- lið bæjarins, með því að brjóla brunaboða af prakkaraskap. Þó kemur það fyrir, hvað eftir annað, aS þessi tæki, sem upp hafa verið sett til öryggis lífi og eignum borg- aranna, eru misnotuð, og hefir r nokkrum tilfellum tekizt að- upplýsa, að þar hafa unglingar og börn veriS aS verki. Drengir hafa, meS fikti sínu, brotiS gler brunaboSans og ekki sagt viSkomendum frá því. SíS- ar hafa svo aðrir gengið það lengra, að þeir hafa stutt á hnappinn ög gabbað slökkviliðið. Eru slikar at- hafnir ósamboðnar hverjum þeim, sem vill teljast hafa fulla skynsemi. Lögreglan hefir notið ómetanlegs skilnings stjórnenda hinna fjölmörgu fararlækja, er, uín göturnar fara, á })vi að gæta varúðar, svo ökuslys verði ekki í bænum. Er jafnframt reynt að hindra það, að börn séu með sparksleSa sína á fjölförnustu gölunum. Þó koma daglega börn" á sleSiim b'eint heiman aS frá eldhús- dyrunúrn og segjast vera og eru í sendiferSum fyrir mæSurnar inn í miðbæinn," þar sem þröngin er mest. Enginn þarf að- efast um, hvert sök- inni yrði stefnt, ef til ákeyrslu kæmi, og eru þó þessar sleðaferðir með öllu óleyfilegar og óforsvaranlegar. Hér er þörf á meiri uppfræðslu og eftir- liti frá hendi hejmilanna, og gæti sú fræSsIa jafnframt náS til hættu þeirrar, sem stafar af hinum tíSu ferðum barna út á lausa ísjaka eSa út á nýlagðan ís, sem lögreglan hefir ckki viðurkennt nægilega sterkan til umferðar. Fleira mætti vitanlega nefna í þessu sambandi, en hér er þegar búið að draga saínan nægilegt verk- efni til íirbóta, og mun hver borgari, sem styður að lagfæringu á því, sem að ofan er nefnt, hljóta þakklæti allra viðkomenda. Neskaupstaður .87 atkv 87 atkv. Seyðisfjörður 77 — .74 — Sigl'ufjörður. 286 — 142 — Véstm.eyjár ¦ 249 — 157" — Akranés- 115 — •97 — Akureyri 802 -*¦ 774 — Samtals 1616 atkv. 1331 atkv. líinir írausíu Framsökjiarfætur! Dagur 31. f. m. skýrir frá úrslitum bæjarstjórnakosninga í kaupstöðum og sveitastjórnarkosningum í kaup- túnufri og getur þess jafnframt í und- irfyrirsögn, að fylgi Framsóknar standi „traustum fótum í flestum kaupstöðum". Og svo koma sannanirnar: 1942 1946 I þessum 6 kaupstöðum hefir Fram sóknarflokkurinn ta|)að náL;;300 at- kvæðum á fjórum árum, þrátt fyrir aukna kjósendatolu og uní leið tap- að 2 fulltrúum. I tveim. kaupstöðum bauð hann hvorugt árið fram lista, svo að það er aðeins í einum kaup- stað af 9 (Reykjavík), sem hann hef- ir aukið atkvæðatölu sína síðan 1942. Þannig eru hinir „traustu fæt- ur" Framsóknarílokksins í reynd! 1 I | i iSSS^^feáí;lii£^BÍ!§i4i Linoleum 1 y kemur næstu daga. Byggingavöruv. Tomasar Björnsspnar Kf. Sími 489 ¦ ¦ Akureyri

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.