Íslendingur


Íslendingur - 08.02.1946, Blaðsíða 3

Íslendingur - 08.02.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 8. febrúar 1946 ÍSLENDINGUR ÍSLENDINGUR Útgefandfc Blaðaútgáfufél. Akureyrar. j J Skrifstofa Hafnarstr. 101. Sími 354. j Ábyrgðarmaður: KARL JÓNASSON ¦ Sími 24. Auglýgingar og afgreiðsla: j Svanberg Einarsson, Lœkjargötu 3 Pósthólf 118. j PrentsmitSja BjSrns Jónssonar h.f. Samninprinn Allir flokkar í bæjarstjórn Akur- eyrarkaupstaðar hafa komið sér saman um málefnasamning eða alls- herjarstefnuskrá um íramkvæmdir bæjarins á næstu fjórum árum. Ber þessu að fagna, því að naumast þarf að efa, að hugur fylgi máli hjá öll- um aðiljum. Samningaumleitanir milli flokk- anna hófust svo að segja strax upp úr kosningunum, og stóðu þær fram á mánudag. — Aðalágreinings- efnið var togaraútgerðin: Hvort bær inn ætti að reka hana upp á eigin spýtur, eða að hvaS miklu leyti hann tæki þátt í henni eSa styrkti hana. Fyrstir komu AlþýSuflokksmenn og Sósíalistar sér saman um þetta at- riði í uppkasti aS málefnasamningi, er þeir gerSu. Hljóðaði sá liSur hjá þeim svo: Að komið verði á bæjar- útgerð með minnst tveimur togur- um". Er Framsókn kom svo til skjal- anna, breyttist þetta ákvæSi í bœjar- útgerð eins togara og þátttöku bæj- arins í útgerS annars. En SjálfstæS- fulltrúarnir vildu ekki fallast á þetta fyrirkomulag útgerSarmálanna og báru fram svolátandi tillögu: „StuSlaS sé aS því, að félög eða einstaklingar kaupi tvo togara, serrí gerSir verSi út héSan úr bænum. Takist ekki framkvæmdir á þessum grundvelli,. erum vér því fylgjandi, aS bæjarsjóSur leggi fram, ef með þarf, allt að 50% af hlutafé til kaups á einum togara til viðbótar þeim, sem þegar hafa verið geröar ráðstaf- anir til, að keyptur verði handa Ut- gerSarfélagi Akureyrar h.f." Eftir miklar umræður og þjark féllu Sósíalistar frá kröfum sínum um bæjarútgerð og gengu inn á sjón armið SjálfstæSismattna í meginat- riSum. Bar Steingrímur Aðalsteins- son síSan fram tillögu, er lögð var til grundvallar samþ'ykkt • þeirri, er gerS var um tbgaráutgerðina og er 1. liður málefnasamningsins, sem birtur er hér aS framan. Um aSra liSi málefnasamningsins náðist samkomulag fyrirstöSulítiS. Svona er þá komiS. FriSur og eining ríkir í bæjar- stjórninni. — Samstarf allra flokk- anna fjögurra er hafiS. Nýsköpun- aröldin í uppsiglingu! Og þaS er bjartara framundan. G. Tr. J. Auglýsið í „íslendingi" I. 0. 0. F. 127288% — 9 — III Messur. MessaS í Glerárþorpi á sunnudag kl. 1 og í Akureyrarkirkju kl. 5 sama dag. Kvennadeild Slysavarnajélagsins sendir bæjarbúum þakkir fyrir ó- metanlega aSstoð á einn eða annan hátt við fjársöfnuri deildarinnar sl. sunnudag. Kvennadeildarkonur! — Munið' söngæfinguna í kirkjukapellunni á mánud. 11. þ: m. kl. 9 e. h. Zíon. Sunnud. 10. þ. m. Sunnu- dagaskólinn kl. 10.30 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. -h. — Allir velk. Hestamannaíélaiið Léttir á Akur- eyri hefir ákveðið að efna til skemmt- unar í Skjaldborg næsta sunnudag kl. 4.30 e. h. Ráðgert er að hafa mörg og góð skemmtiatriði, svo sem: Mynda- sýningar af kappreiðum félagsins o. fl., ~söngur, kveðnar hestavísur, og ferðasögur sagðar. Mikilvœgasta spurningin, sem ung ur maður hefir spurt. Um hana ræS- ir Sæmundur G. Jóhannesson í Sjón- arhæSarsal n.k. laugardagskvöld kl. 8.30. Allt ungt fólk velkomiS. Stúkan „Brynja" heldur fund í Skjaldborg næstk. þriðjudag kl. 8.30 e. h. Þar fer fram: Inntaka nýrra fé- laga. Kosning og innsetning embælt- ismanna. UmræSur um þorrablót. Stuttur, en nýstárlegur skemmtiliS- ur verður á fundinum. Dansað á eft- ir fundi. Fundur verður haldinn í Berkla- vörn á Akureyri sunnudaginn 10. þ. m. kl. 4 e. h. í Verzlunarmannafé- lagshúsinu (uppi). Mjög mikilvæg mál á dagskrá. Áríðandi, aS félagar fjölmenni. Einnig er skorað á þá, sem hafa verið berklasjúklingar, en eigi hafa enn gerzt félagar, að gera það nú þegar. Stjómin. Framtíðarkonur! Munið fundinn að Hótel KEA, Gildaskálanum, mið- vikudagskvöld 13. febrúar kl. 8% síðdegis. Frá Rauða Krossdeildinni á Akur- eyri. Rauði Kross íslands hefir nú hafið fjársöfnun til lýsiskaupa handa nauðslöddum börnum á íneginlandi Evrópu. Hér á Akureyri verður gjöf um til söfnunar þessarar veitt mót- taka í bókaverzlunum bæjarins og hjá gjaldkera Akureyrardeildarinn- ar, Páli. Sigurgeirssyni, kaupmanni. Söfnuninni lýkur 20. febr. n. k.' Myndir frá jólatrésfagnaði Vél- stjórafélagsins,eru til sýnis og sölu hjá Edyard Sigurgeirssyni, Hafnar- stræti 106. . 1 Síldveiði. Talsverð síldveiði hefir verið 4\Austfjörðum undanfarið. — Hefir síldin aSallega verið veidd í bræðslu, og hefir Síldarverksmiðjan á SeySisfirði unnið úr henni, þó að um hávetur sé. ÓhagstæS veðrátta hefir hamlað veiði síðustu dagana. Hjúskapur. Miðvikudaginn. 6. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Benjamín Kristjánssyni, ungfrú Ingibjörg Tryggvadóttir, áður ráðs- kona í Kristneshæli, og séra Jakob Kristinsson, fyrrv. fræSslumálastjóri. . Nýlega hafa opinberað trúlofun síná ungfrú Harpa M. Bj örnsdóttir, verzlunarmær, og Asbjörn Magnús- son, bifreiSarstjóri, B.S.O. Samningáf Færsyinp og Daiia. Færeyingar krefjast sérstaks fána og að Lögþingið fói fullkomið löggjafarvald SENDINEFND frá Færeyjum er nýlega komin til Kaupmannahafnar til þess aS semja viS Dani um ýms mikilvæg mál varSandi Færeyjar. I sendinefndinni eru frá Fólka- flokknum ("flokki Jóhannesar Paturs- sonar) þeir Thorstein Petersen, þjóS- þingsmaSur, Richard Long, kennari og Paul Petersen, cand. jur. Frá JafnaSarmannaflokknum: Dam, kennari og Óregaard, kaupmaSur, og frá Sambandsflokknum: Djur- huus, sýslumaður og Poulsen, kenn- ari. Send'mefndin situr nú á rökstól- um við dönsk stjórnarvöld. Og munu fulltrúar Fólkaflokksins og Jafnað- armánna gera sameiginlegar kröfur um sérstakan þjóðfána fyrir Fær- eyjar og um að Lögþingið fái full- komið löggjafarvald. Einnig um breytingar á valdssviði amtmanns- ins. Þá krefst Fólkaflokkurinn þess einnig, að Færeyingar fái rétt til þess að gera verzlunarsámninga við aðrar þjóðir og um að fá að hafa sína eigin ræðismenn út um heim. Sambandsflokkurinn mun sammála hinum flokkunum um aukið vald Lögþingsins og kröfuna um aukn- ing fiskiflotans, en um hana eru allir flokkarnir sammála, en víðtækari sjálfstæðiskröfum mun flokkurinn andvígur. Ekki er gert ráð fyrir, að Fólka- flokkurinn geri að þessu sinni frek- ari sj álfsforræSiskröfur en hér að framan greinir, vinni það til sam- komulags viS Jafnarmenn, sem ^eru andvígir skilnaðarstefnu Fólkaflokks ins, og sem talið er, að myndu sigla öllum samningatilraunum í strand, ef flokkurinn héldi þeim fram til streitu. Dönsku blöðin virðast yfirleitt taka vel kröfunum um aukin sjálfsfor- ræði Færeyinga innan dönsku ríkis- heildarinnar._________ Arnulf Kyvik frá ísafirði talar í .Verzlunarmannahúsinu n. k. sunnu- dagskvöld kl. 8,30. Allir velkomnir! Filadeljia. KRAKKAR! • Nú eru loksins hin langþráðu barna- skíði komin: Skíði Stafir Bindingar , kr. 43.50 og kr. 38.00 Bamaskautar ákr. 12,00. Biynj. Sveinsson h. f. Sími 129 Akureyri r- V (. 1 < '. ' '. 1 •", ' ' ' < < < 1 1 1 < < 'i 1 ' '¦ > !i < '¦ Skíðafóík! FíexiMe Fíye** Splitkeinskíðin Iiafa hlotið einróma loj beztu skíðamanna um land allt. , HÖFUM NÚ FYRIRLIGGJANDI svig- og gönguskíði í 8 stærðum, með og án stál- kanta. HÖFUM EINNIG margar aðrar teg. splitkein- og hickoryskíða. Skíðastafi Splitkein- og stálgormabönd, 2 teg. Staka gorma ..?* Rottufellu-bönd Ólabönd Álls konar skíðaáburð. Sendum gegn póstkröfu um. land allt. r xix —- 5 =a — £ » fll ijÍ|i_|Sli.s if | uí\imjuliui\ DVCIílDOUil hf Sími 129 Pósthólf 125 .{i««^^»«««««««m«^«w«««em«m«$w^^ /Qefté TERSHARP OG ÞÉR GEFIÐ HIÐ BEZTÁ/ Eversharp sjálfblekungar og blýantar eru komnir aftur í miklu úrvali. Eins og áður get ég afgreitt út um land til ritfangaverzlana og annarra. Tryggið yður góðan penna með œvarandi ábyrgð. — Viðgerðir leystar af hendi kostn Þorst. Thorlacius Straujárn koma með Súðinni. Elektro Co. Kaupíisii góða stígvélaleista og sjó- vettlinga. Vöruhúsið lii. Tapazt hefir silfurhringur með svörtum steini. — Finn- andi vinsamlega skili honum gegn fundarlaunum í Norð- urgötu 2. . Nýtt! Brokade (mjög vb.ndað) Hárklemmur Hárnálar Púðurdósir Kvensokkabönd Sokka ba n dateyg j a Speglar Margt margt fleira nýtt ÁSBYRGI h.f. og Söluturninn við Hamarstíg Auglýsið í „íslendingi"

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.