Íslendingur


Íslendingur - 08.02.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 08.02.1946, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR Föstudaginn 8. febrúar 1946 Rýmin 1 dag og næstu daga verður mikið af varningi selt MEÐ LÆKKUÐU VERÐI. Til dæmis má nefna: Mikið af kvenkápum og ryk- frökkum með allt að 33% afsl. Kvenpeysur með 10-- 20% afsl. Kvenblússur (prjónasilki) kr. 32.00. Bóm- ullarsokkar kr. 3.50 parið. Barnaleistar frá kr. 1.75 parið. Sokkahlífar kr. 1.95 parið. Kápuefni, kjólaefni og kjólablúnda 10-25% afsl. Bögglatöskur. Kventösk- ur og veski. Peningabuddur og veski með 10% afsl. Ullargarn, dökkleítt, 25% afsl. Karlm. vetrarfrakkar og rykfrakkar 10-33%% afsl. Stormblússur karla og kvenna 10-20% afsl. Karlm. hattar frá kr. 10.00. Karl- manna húfur, enskar, frá kr. 6.50. Skinnhanzkar,. karl- manna og kvenna, með 10% afsl. Vinnuvettlingar með skinni, «verð kr. 5.00 parið. Hálstreflar frá kr. 6.00. Hálsbindi frá kr. 4.50. Margskonar barnafatnaður, svo sem útiföt, prjónaföt, prjónakjólar, telpupils, telpupeysur, telpukjólar, telpukápur, regnkápur með allt að 33y3% afsl. Telpusokkar á 8-12 ára, sérl. sterk- ir, kr. 5.00 parið. Barnasmekkir kr. 1.50. Drengjaföt með 10-20% afsl. Blúndur 10 aufa mtr. Sokkabönd á 2.00 kr. parið. Kjólablóm á 1.00 kr. o. m. m. fl., sem of langt yrði upp að telja. Notið tækifærið og gjörið góð kaup. Braun s - verz I u n / Páll Sigurgeirsson Frá Happdrættinu Endurnýjun til 2. flokks hefsl 10 febrúar og á að vera lokið 20. febrúar. Dráttur fer fram 25. febrúar. Athugið vel! Þar sem allir miðar seldust í 1 flokki, verður mikil eftír- spurn eftir miðum í 2. flokki Það er því mjög áríðandi að endurnýja sem fyrst, því að eftir 20. febrúar fellur rétturinn til endurnýjunar, og má selja alla óendurnýjaða miða eftir þarin tíma. Munið. Aðeins 11 dagar til pess að endurnýja. — Ef yður er annt um miða yðar, komið áður en þeir verða seldir öðrum. Verzlanarmannafélag Akureyrar heldur ársfagnað sinn laugardaginn 16. þ. m. kl. 9 e. h. að Hótel Norðurland. Skemmtiatriði aug- lýst síðar. -- Áskriftalisti liggur frammi í Bókaverzl. Gunnlaugs Tr. Jónssonar. Skemmtinefndin. !íi*'..<;JS Sjálístæðistélag Akureyrar 1 W/i heldur fund í Verzlunarmannahúsinu mánu- | dagskvöld 11. febrúar kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Málefnasamningurinn. . Sjálfstæðismenn eru áminntir um að mæta stund- víslega. 1 btjornin. ^?^?^?^?^?^?^?^ Nokkur Píanó og Flygel fæ ég frá Englandi nú með vor- inu, frá hinni konunglegu verk- smiðju, Marshall & Rose Píanóin eru nýsmíði, 115 cm. há, með 7^4 oktövu hljómborði, í mahognykassa. Flygillinn er „Baby Grand", 143 cm. langur. Nánari upplýsingar hjá um- boðsmanni verksmiðjunnar, Þorst. Thorlacius Akureyri. TIL SÖLU Erum til með að selja % í nóta brúki okkar, þeim, sefn vilja stunda það ásamt okkur. Semja ber við Hallgrím Stef- ánsson, Gránufélagsgötu 5. Hallgr. Stefánsson. Svavar Björns- son. Jónas Tryggvason. Skemmtiklúbburinn ALLIR EITT heldur dansleik að Hótel KEA -laugardaginn 9. þ.m. kl. 10 e.h. Fjölmennið! Mœtið stundvís- lega. STJÓRNIN. Almennur fundur 1 1 1 verður haldinn í Verzlunarmannafélags- húsinu, Gránufélagsgötu 9, sunnudaginn x 10. þ. m., kl. 8V2e. h. » Rætt verður og tekin ákvörðun um stofn- '; f un byggingasamvinnufélags á Akureyri í r þeim tilgangi að reisa íbúðarhús fyrir fé- lagsmenn. Jón Sveinsson, Karl Friðriksson, Svafar Guðmundsson, Helgi Pálsson, Eiríkur Einarsson, Snorri Lárusson. Óskilamunir: Giftingarhringur, herra merkt- ur G. Þ., — Giftingarhringur, dömu, merktur V. A., — Lind- arpennar, — Reiðhjól. Lögregluvarðstofan. Tau- og faraskápur til sölu á Trésmíðaverkstœði Guðmundar Magnússonar, Gránufélagsgötu 49. Gardínugormar t í metratali, ódýr. — Einnig TAVBORÐl ásamt krókum til að hengja upp gardínur. Verzl ESJA. Húsið frúðYangur við Vesturgötu er til sölu. — Laust til íbúðar í vor. Venju- legur réttur áskilinn. — Uppl. í síma 185 milli W. 1—i á daginn. Þórður Arnaldsson. N ý k o m i ð mikið úrval af fellegum myndarömmum. Guðrún Funch Rasmussen. RYKSUGUR koma með Súðinni. Elektro Co.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.