Íslendingur


Íslendingur - 22.02.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 22.02.1946, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR FÖstudaginn 22. febrúar 1946 Reikningur Sparisjóðs Akureyrar fyrir árið 1945 Rekstursreikningur TEKJUR: 1. Fyrirfram greiddir vextir o. íl. írá fyrra ári 29326.52 2. Vextir af lánum ......................... 51698.95 3. For.vextir af víxlum .................... 82420.95 4. Vextir af verðbréfum og bankainnstæðum 15574.84 5. Ýmsar tekjur ............................ 2016.95 GJOLD: 1. Reksturskosnaður: a) Þóknun til starfsmanna, stjórnar og endurskoðenda .................... 27907.00 b) Annar kostnaður, húsaleiga, hiti, Ijós og fleira ........................... 5878.75 2. Vextir af sparisjóðsinnstœðum ........... 60931.68 3. Fyrirfram greiddir vextir til næsta árs 36320.78 4. Lagt í varaejóð ........................ 50000.00 Kr. 181038.21 Kr. 181038.21 Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1945 EIGNIR; 1. Skuldabréf fyrir lánum................ 991575.00 2. Óinnleystir víxlar .............,..... 1427676.88 3. Innstæður í bönkum ................... 250452.36 4. Verðbréfaeign ....................."x .. 347300.00 5. Innstæða í Tryggingarsjóði Sparisjóða .. 1792.10 6. Skrifstofumunir og áhöld.............. 2300.00 7. Sjóðeign 31. desember ................ 49358.62 SKULDIR: 1. Sparisjóðsinnstæður ................. 2841781.20 2. Innstæður á hlaupareikningum ............ 352.98 3. Fyrirfram greiddir vextir til næsta árs .. 36320.78 4. Varasjóður ....................... 192000.00 Kr. 3070454.96 Kr. Akureyri, 8. janúar 1946 í stjórn Sparisjóðs Akureyrar: O. C. Thorarensen, Sverrir Ragnars, Steingr. Jónsson, Þórarinn Björnsson, Gunnar II. 'Kristjánsson. B ' TILKYNNING í fjarveru minni, c. a.til aprílloka, eru menn vinsamlegá. beðrtir að snúa sér til hr. Gísla Ólafssonar, Íögregltiþjóns, varðandi væntanlegan Fordbíla-innflutn- ing. KR. KRISTJÁNSSON. 'i,i I p 1 u I II 1 I L j óslæknin galampar fást í Elektro Co. Yarley snyrtivörur nýkomnar. Rafofnar, 1 og 2 kW. Ryksugur Straujárn Lóðboltar fyrirliggjandi. I P | I y ELEKTRO CO.I Sveskjur og rúsínur fást í v Nýja kjötbððin Rafofnar, Straujárn, ISvissneskar vekjaraklakkuri y > v " i,» sg öo á Rafsuðuplötur, 1 og 2 hellna. i 0 l y Verð kr. 36.80 fást nú hjá VERZL. EYJAFJÖRÐUR h.f. | i m. mmsi Vélritun Tek að inéf að vélrita. til sölu nú þegar á húsgagna- ÁSTA HALLGRÍMSDÓTTIR, vinnustofunni Hafnarstr. 81B Brekkugötu 13. • Nýr fataskápur 'Qefid VERSHARP OG ÞÉR "GE FIÐ HIÐ BEZTA/ 3070454.96 Reikning þennan, ásamt verðbréfum og sjóði, höfmn við endurskoðað, borið hann saman við bækur, og höf- um ekkert við hann að athuga. Akureyri, 19. janúar 1946 Brynjóljur Sveinsson. Gunnl. Tr. Jónsson. | Verzl. Eyjafjörður hf. \ÞEIR, sem tala$ hafa við mig um að- gerðir á mublum, -ættu að koma með þær sem fyrst. Geymið ekki til vorsins, það sem hægt er að gera nú. Jón Hallur. Eversharp sjálfblekungar og blýantar eru komtiir aftur í miklu úrvali.b Eins og áður get ég afgreitt úú um land til ritfatigaverzlana ogí annarra. Tryggið yður góðaní penna með œvarandi ábyrgð. —J Viðgerðir leystar af hendi kostní aðarlítið, aðeins burðargjald og \ tollverð varahlutanna tekið. Þorst. Thorlacius Tilkynning Samgöngumálaráðuneytið hefir þann 22. jan. sl. samþykkt breytingu á hafnarreglugerð Akureyrar- kaupstaðar á þá leið, að gjöld til Hafnarsjóðs Akur- eyrar, að undanteknum lestagjöldum af strand- ferðaskipum, hækki um 100%. Samkvæmt þessari reglugerðarbreytingu hækka öll vörugjöld og skipagjöld, með þeirri undantekn- ingu, sem að framan greinir, um 100% frá og með 1. febrvtar síðastliðnum. Akureyri, 14. febrúar 1946. 9 • BÆJARSTJÓRI. H. F. Eimskipafélag íslands. Aðalfundur Aðalfuudur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður fhaldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík laug- ^ardaginn 1. júní 1946 csg hefst kl. II/2 e. h. Dogskró: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1945 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðendad svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endur- skoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðenda í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla urn önnur mál, sem upp kunna aðj verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- Igöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- íboðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í Reykjavík dag- Lna 28. og 29. maí næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð jfyrir umboð til jress að sækja fundinn í aðalskrifstofu félags- úns í Reykjavík. Reykjavík, 5. febrúar 1946. Stjórnin.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.