Íslendingur


Íslendingur - 01.03.1946, Blaðsíða 3

Íslendingur - 01.03.1946, Blaðsíða 3
fostudaginn 1. marz 1946 ÍSLENDINGUR ÍSLENDIN GUR ÁbyrgSarmaður: KARL JÓNASSON % - Sími 24. Úlgefandi: BlaSaútgáfufél. Akureyrar. Skrifstofa Hafnaratr. 101. Sími 354. Auglýaingar og afgrei'á'sla: Svanberg Einarsson, Lœkjargötu 3 Pósthólf 118. Prentsmiðja Björns Jánssonar h.f. Iskyggiíegar horfur DagsbrúnarverkfalliÖ liefir nú siaðið í viku. I Hafnarfirði var hins vegar sam- við atvinnurekendur af hálfu ''erkam.fjelagsins Hlífar, og fengu Verkamenn þar 6% grunnkaups- Wkkun. Sáttasemjari ríkisins í vinnudeil- 11 >n kvaddi báða aðilja Dagsbrúnar- ^eilunnar á fund sinn alveg nýlega, eh árangurslaus varð sú tilraun til sátta. Taka afleiðingar verkfallsins að gerast all-ískyggilegar og víð- ta=kar. Benzín er eigi afgreitt og olía ^eldur, ekki. Þar af leiðir, að bif- ’eiðaakstur er að stöðvast syðra og 'jelbátaflotinn á Suðurnesjum. Þar setn hitað hefir verið upp með olíu, 'erður fólkið að sitja skjálfandi í ^úsunum. Allu’r rekstur stöðvast, tnr sem olia og benzín er hagnýtt Sein aflgjafi. í gær slitnaði upp úr samningum "'illi Rvíkurbæjar og bifreiðastjóra 11 strætisvögnunum; verkfall hófst á '"iðnætti. Var rejndar sjálfhætt, því 3ð benzín vagnanna var á þrotum. Blaðið átti tal við Rvík í gær- ^veldi, og var þá skýrt frá því, að aBi vjelbáta syðra tvo síðustu sólar- ^ringa myndi verða ónýtur, þar sem rystihúsin væri orðin full og salt ^hgist eigi afgreitt. Eisktökuskip skortir tilfinnanlega. Samúðarverkfall hefir verið boðað jer 0g þar. Hjer í bæ boðaði Verka- "tannafjelagið verkfall við höfnina írá síðasta miðnætti. Tekur það eink- 1)111 til skipa, sem koma frá Rvík og s%la þanga'ð. Allt ber að sama brunni: Margs ^har óþægindi og stórtján renna í verkfallsins. frið. Ríkisstjórnih, sem boðaði er. Býlið Bergsstaðir í Glerárþorpi er til sölu. íbúðarhusið er-úr steinsteypu, þilj- að innan og vel stoppað, reist á stórri erðafestulóð á góðum stað. Húsið er nægiilega stórt fyrir«tvær fjölskyldur, allt laust til íbúðar 14. maí n. k. • Kauptilboð sendist fyrir 20. marz n. k., annað hvort tál und- irritaðs eiganda eða Eiríks G. Brynjólfssonar, Kristnesi, sem gefa allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tdlboði sem er eða hafna öllum. Bérgsstöðum, 27. febiúar 1946. SOFFÍA STEFÁNSDÓTTIR. vmnu- þegar hún tók við völdum, 'erð’ur að skerast í leikinn og af- lýra þess,. verkfalli þegar í stað, ur en það leiðir enn meiri ógæfu fl1 þjóðarbúið en orðið ^Tjettatilþynning fi'á ríkisstjórninni Hðsldptamálaráðherra skipaði h. • þ- m. Magnús Sigurðsson banka- Vra í bankaráð Alþjóðabankans t'. fS<ir Ásgeirsson bankastjóra í h 1 “.j1,’90 Alþj óða-gj aldeyrissj óðs. 'r ors sendiherra verður vara- Vur þeirra beggja. * jVdimaður Frakka, herra Henri L-j. Vottað forsætisráð- ■ SamúS ‘;ína út af hinu mikla WbííbkbsMwíbkbs^bkbííbmbkbkbwbkbwbkbkbsíbkbkbííbkbkbkbkb? LÁRUS BJARNASON, fyrrv. skólastjóri Flensborgarskóla í Hafnarfirði, er sjötugur í dag. Lárus er Akureyringum að góðu kunnur, og hugsa þeir vafalaust margir hlýtt til hans í dag, á þessum merkilegu tímamótum í ævi hans. Kennari var hann í Gagnfræðaskól- anum á Akureyri árin 1918-—1930. Gat hann sjer hjer sem annars stað- ar, þar sem hann hefir starfað, inn bezta orðstír. Skólastjóri Flensborg- arskóla var hann árin 1931—1941. Síðustu árin heíif> hann fengist við stundakennslu þar, því að enn er hugur og dugur hlergi deigur. Þessum vaska mannkostamanni árnum vjer allÁins bezta á sjötugs- afmælinu. I. 0. 0. F. 127218l/2 - Kirkjan. Messað í Akureyrarkirkju næsta sunnudag, kl. 5 síðdegis. Hjúskapur. Gefin saman 20. febr. Sveinn Árnason skipstjóra Þorgrhns sonar og Herdís Finnbogadóttir úr Bolungarvík. Dánir. Jón Þorleifsson, bóndi í Grýtu í Eyjafirði, roskinn maður, d. 9. febr. í spítalanum. Kristveig Sigvaldadóttir, ekkj a, frá Helguhvammi, d. 23. febr. (sjúkl- ingur hjer). Líkið flutt til greftrun- ar vestur að Mel í Miðfirði. Bílstjórar bæjarins hjeldu árshá- tíð sína laugard. 23. febr. að Hótel Norðurland. Hvernig viturn vjer, aS Kristur hefir friðþœgt fyrir mannkynið? Um þetta efni ræðir Sæmundur G. Jó- liannesson á Sjónarhæð n. k. laugar- dagskvöld kl. 8.30. Ungu fólki sjer- staklega boðið, en öllum heimill að- gangur. Barnastúkan „Sakleysið“ nr. 3 heldur fund í Skjaldborg næstkom- andi sunnudag kl. 10 f. h. Fundar- efnj: Nýir félagar teknir í stúkuna. — Kosnar nýjar nefndir. —- Upp- lestrar. — Leikrit. — Komið öll á fund! Leiðrjetting. Það er rangt, setn stendur í síðasta blaði, að skipstjór- inn á Rúnu sje búsettur utan Akur- eyrar. Hann heitir Alfred Finnboga- son, og er hann nú búsettur í bænum. /'Laaáa/ííOói-söfnuninni til barn- anna í Mið-Evrópu er lokið hjer á landi. Inn hafa komið yfir 1 millj. og 100 þús. kr. Þýzkalandssöfnunin handa nauð- stöddum börnum heldur enn áfram. Söfnunum veitt viðtaka hjer í Út- vegsbankanum, hjá læknunum og ritstj. þessa blaðs. Þeim mun meiri þörf er að gefa í þessa söfnun, þar sem UNNRA (hjálparstofnun inna sameinuðu þjóða) gefur ekkert til Þýzkalands. Stúkan Isafold-Fjallkonan heldur fund n. k. þriðjudag, 5. marz, kl. 8.30 í Skjaldborg. — Fundarefni: Venjuleg fundarstörf. — Inntaka nýrra fjelaga. — Sýndur sjónleikur- inn „Tveir biðlar“ o. fl. — Fjelagar! Fjöhnennið. Nýir fjelagar alltaf vel- komnir. manntjóni, sem íslenzka þjóðin varð fyrir um síðustu helgi vegna skips- tapa. Miss Kitty Cheatham andaðist í Greenwich, Connecticut, hinn 5. jan., 81 árs að aldri. Hún var rithöfundur og fyrirlesari, víðlesin og fjölfróð og bar hlýja vináttu í brjósti til ís- lands. Hún flutti ávarp á Alþingis- hátíðinni 1930. Reykjavík, 14. febr, 1946, Stárfið er margt,- 'en vellíðan). afköst og vínnuþo! er háð því að ÍLþ, fatnaðurinn — se hagkvœmur - * °g traustur V0K Skíðabuxur ~c—y VONMDffATTACjttœ© ÓSUANDS % R.ypavik r EUta, stceritb og fullléomnasta v«rksmið|o ilnnar Qrelnor á Islondl Vinnulatnaðar Heildsölubirgðir: i Heildverzl. * Valg. Stefánssonar Sími 332 — Akureyri. Sliem m tiklúbb u rin n ALLIR EITT heldur dansleik að Hótel KEA laug- ardaginn 2. marz, kl. 10 e. h. — Félagar! Fjölmennið. Mætið stund- víslega. Stjórnin. Gulur vinstri handar karlmannshanzki (svínsleður), tapaðist 18. þ.m. Skilist til Kristjáns P. Guðmunds- sonar, Brekkugötu 27 A. GODDArÍ)? húsgagnagljái beztur. Alls konar hreinlœtisvorur. ÁSBYRGll Skipagötu og Söluturninn við Hamarstíg.i KARLMANNA og KVENNA Ennfremur: Stormblússur, stormjakkar, skíðalrúf- jc ur, skíðalegghlífar, skíðavettlingar, skíðaleistar, bakpokar, svefnpokar, ullarvettlingar, ullartreflar, ullarpeysur, ullarteppi. BRAUNS VERZLUN - Páll Sigurgeirsson. Heildsölubirgðir: Framleiddar og pakkaðar 'af Efnagerð Akureyrar h.f. Sykurvatn Orangeade Sósulitur Ávaxtalitur Borðedik Ediksýra Salatolía Hjartarsalt Natrón Gerduft Eggjalitur (ávaxtasafi) Karry Kanell Allrahanda Pipar Múskat Negull Engifer Eggjalíki Saltpétur Bullppylsukrydd Hinir vinsælu MORGAN-dryM/r (4 teg,). VALASH og PILSNER. Heildverzl. Valg. Stefánssonar Sími 332. -- Akureyri BOLLUDAGURINN ER Á MÁNUDAGINN! Þá borða allir S.Í.F. FISKBOLLUR. Fást í heildsölu hjá 1. BRYNJÓLFSSON & KVARAN, Akureyri, Stúlka i) | vön bókhaldi, sem getur tekið að sér sjálfstætt bók- í | hald fyrir fyrirtæki hér í bænum, getur fengið at- | | vinnu nú þegar. - Eiginhandarumsóknir sendist | | Islendingi fyrir 5. þ. m„ rnerkt: „FramtíðarstarfA | Skíða og skaufafóik Munið að sliíða- og skautabuxurnar með ameriska sniðinu fást hjá okkur. DRAUPNIR h.f. Skipagötu 6 Bíll Ford 5 manna í mjög góðu ásigkomulagi til sölu. Upplýsingar hjá Tryggva Jónssyni, Bílaverkstæðinu Mjölni. - Sími 353.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.