Íslendingur


Íslendingur - 08.03.1946, Síða 1

Íslendingur - 08.03.1946, Síða 1
XXXII. árg. 10. tbl. Föstudagiim 8. marz 1946 Bæjarmál Nl. Mjer virðist, bæjarstjórnirmi íar- ast líkt og bónda, sem fengið hefir í arf bújörð með stóru og skilyrða- ríku túni, lætur það falla í órækt og sinu, en tekur að græða upp mela og berar klappir utantúns til að afla þar fóðurs. Akureyrarbær hefir feng- ið sína stóru og afburðagóðú höfn að gjöf, og hvernig býr hann að henni? Langmestur hluti af ummáli hafnarinnar er enn ónothæfur og öllum arðlaus, m. ö. o. auðar fjörur, þar sem úr sjer breiðir þang, ýmis- konar sorp og framburður götu-hol- ræsanna, en samtímis hefst bæjar- stjórnin handa um að byggja geysi- dýra öldubrjóta og grafa upp sjáv- arbotninn úti í firði til þess að afla hafnar fyrir Akureyrarbæ. Jeg held, að varla geti orðið nokk- ur ágreiningur um það, að það, sem stefna beri að á sviði hafnarmál- anna, sje að auka og tryggja not- hæfi og þar með arðsemi þess svæð- is, sem höfnin á eða henni tilheyrir, og á jeg þá við allt hafnarsvæðið inn an Oddeyrarinnar. Það, sem fyrst blasir við í þessu sambandi, eru hin- ar löngu, auðu og ónothæfu fjörur með höfninni, sem jafnframt gera hafnarsvæðið út frá þeim gagns- laust og arðlaust. Þessum fjörum þarf að breyta til eðlilegra afnota og tekna fyrir höfnina, auk þess, sem það er fullkomlega tímabært að fjar- lægja þá ómenningu, sem þessar fjörur bera bænum vitni um. En til þess þarf að gera allmiklar uppfyll- ingar, tiitölulega þó miklu meiri að flatarmáli en þykkt, með traustum hafnarbökkum. Mjer dettur í hug, að éin þessara uppíyllinga yrði suður af allri Strandgötunni, suður að beinni línu sftir norðurbrún ytri bryggjunnar ofan til og fram á móts við olíugeymana. Önnur uppfylling- in yrði milli syðri Torfunefsbryggj- unnar og ytri bryggjunnar inn- frá, fram að beinni línu frá efra suðurhorni aðaibryggjunnar að framenda minni bryggjunnar innra. Nokkur hluti af þ essu svæði lægi Ível fyrir skipakví, þ. e. fram af Sam- komuhússbryggj unni, en hins vegar öðrum stöðum miklu verr til ann- arra nota. Þriðja uppfyllingin hugsa jeg mjer, að yrði þvert og beint yfir leirurnar skammt suður af Höepfn- ersbryggjunni og austur þangað, sem Eyjafjarðará yrði látin falla út í höfnina, sem jeg geri ráð fyrir að yrði svo austarlega, sem við yrði komið. Annars yrði stærð þessara , uppfyllinga að ráðast af því að mestu, hversu mikinn uppmokstur þyrfti til þess að fá alstaðar sem þjenanlegast dýpi við hafnarbakk- ana og á öllum skipaleiðum að þeim, þannig að sem næst stæðist á upp- mokstur og fullgerð uppfylling. Upp- fyllingin austur leirurnar þyrfti strax að vera svo breið, að svaraði til tví- stefnuvegar og húslóðar. Að fylla UPP þar inn af mætti fela tímanum og Eyjafjarðará. Annars má vel benda á, að þyrfti bæjarstjórn að grípa til atvinnubótavinnu, þá hefir að þessu engin vinna á vegum henn- ar verið unnin úti undir því nafni svo arðvænleg sem hækkun og þurrk un leiranna, enda þá unnið með hraðvirkari tækjum og uppfyllingin flutt jafnt frá báðum löndum, eftir því sem bezt hentaði. Það eru þessar hafnarbætur, sem jeg tel, að bæjarstjórnin hefði átt að snúa sjer að með röggsemi og festu og verja til því fje, sem hún virðist hafa ráð á að fleygja út í fjörðinn. Enda liefðu þá, svo að segja af sjálfu sjer og án ailra rándýrra öldugarða, skap ast á fleirum en einum stað tilvalin slippstæði og hafnarskilyrði fyrir skipaiðnað. Kostnað við þessar eðlilegu og sjálfsögðu, og vegna yfirvofandi eyðileggingar hafnarinnar, aðkall- andi hafnarbætur mundi ríkissjóður Fundur 5. marz. Fjarverandi Stgr. Aðalsteinsson, Tryggvi Helgason og Svafar Guðmundsson. Varamenn mættir: Jón Ingimarsson, Tryggvi Emilsson og Helgi Pálsson. Gjöf til Rauða-Krossins. Samþ. eftir tillögu bæjarráðs að gefa 6000 kr. fjársöfnun R. Kr. til hjálpar nauðstöddum börnum í Mið-Evrópu. (V æntanlega gleymir bæj arstj órn ekki Þýzkalandssöfnuninni. Þörfin sjerstaklega mikil, þar sem Unnra gefur ekkert til Þýzkalands.) Kranabíll. Bæjarstjóra var heimil- að að kaupa kranabíl af eignum setuliðsins. Getur hann lyft 4—5 smálestum. Skipulag við Þórunnarstrœti. — Lagðar fram tillögur og uppdráttur frá skipulagsstj óru ríkisins, þar sem sýnd er fyrirhuguð húsaskipun og hæð húsa við Þórunnarstræti til norðurs, svo og fyrirkomulag bygg- inga næst Húsmæðraskólanum og fyrirhugaðar götur vestan Þórunnar- arstrætis. Ennfremur lagður fram uppdráttur af galnagerð neðan Hafn arstrætis (við ráðhúsið), svo og uppdráttur af fyrirkomulagi olíu- porta á Oddeyri. Skipulagstillögum þessum vísað til 2. umræðu og til bæjarráðs aftur. Eiðsvöllur. Bæjarstjórn leggur til, samkv. tillögu bæjarráðs, að leitað ^erði samþykkis skipulagsnefndar um, að Eiðsvelli verði ráðstafað í byggingarlóðir, en að þar verði ekki opið svæði, sem áformað hefir verið. Norðurgata framlengd. Bjarka- stígur og Þórunnarstrœti o. fl. — Samþykkt eftir till. bæjarráðs að Norðurgata verði framlengd frá greiða að sínum viðtekna hluta, og er það meira en sagt verður urn hafnargerðina þar ytra. Að öðru leyti myndu hinar mörgu og verð- miklu lóðir, sem hafnarbætur sköp- uðu tryggja og endurgreiða að fullu það lán, er til þeirra þyrfti að taka. Að lokum þetta: Það, sem jeg tel næst liggja varðandi höfnina og sam hliða því að auka afgreiðslu- og geymslupláss við aðalbryggjuna, er að mæla upp allt hafnarsvæðið inn- an Oddeyrarinnar, gera takmarka- línur fyrir uppfyllingum og kostn- aðaráætlanir, svo og frumdrætti að heildarskipulagi næsta umhverfis hafnarinnar. Þessu næst að ná hag- kvæmri leigu eða meðeign í full- komnu dýpkunarskipi og| taka svo til óspilltra málanna. Er hafnarnefnd og bæjarstjórn enn ekki Ijós sú staðreynd, að aðeins eðlilega og lífsnauðsynlega þróun, hvað þá stærri nýsköpun, þeirrar framleiðslustarfsemi, er útheimtir góð og varanleg starfs- og afgreiðslu skilyrði við höfnina, er ekki orðið um að ræða, nema hafist sje handa um að gera upp alla höfnina i fram- angreinda átt. Eyrarvegi til norðurs, eftir því sem nauðsyn krefur, vegna væntanlegra bygginga í sumar. Ennfremur gat- an norðan við byggingarreit þann, er Byggingafjelag Akureyrar hefir fengið til bygginga, svo og gatan vestan þess reits. Ennfr. samþ., að Bjarkastígur verði framlengdur að Þórunnarstræti og Þórunnarstræti milli Bjarkastígs og Hamarstígs. Skólastræti skal lagt að Hrafna- gilsstræti, svo og Fagrastræti (á Barðstúni) og Gilsbakkavegur. Grænagata skal og lögð á næsta sumri, svo að liægt verði að koma upp húsum við hana. Holrœsi skal leggja ið fyrsta í Þórunnarstræti, milli Hamarstígs og Þingvallastrætis, í nýjar götur á Oddeyrii frá Ægisgötu að Norður- götu og í ónefndar götur, svo og í Grófargil. Byggingalóðir. Fyrir lágu frá byggingarnefnd umsóknir um bygg- ingarlóðir og byggingaleyfi, alls 29. Jón Sveinsson sækir um fyrir hönd Samvinnubyggingafjelagsins „Garð- ur“ allar óleigðar lóðir fyrir norðan Grænugötu. Samþ. eftir tillögu nefnd arinnar að gefa fjelaginu kost á þess- um lóðum, samkv. nánari útmæl- ingu, þegar vitað er um bygginga- framkvæmdir fjelagsins á þessu ári. Höfnin. Nýja bílastöðin fer fram á að fá leigða lóðina Strandg. 6 fyrir starfrækslu stöðvarinnar og bifreiðastæði vestan hafnarbakkans og sunnan lóðarinnar Strandg. 6, sú lóð er eign bæjarins, en þar fyrir sunnan tekur við lóð hafnarinnar. Hafnarnefnd afgreiddi eftirfarandi tillögu: „Nefndin leggur til, að Nýju bílastöðinni verði gefinn kost- ur á að fá þessa umræddu lóð hafn- arinnar á bráðabirgðaleigu. Upp- sagnarfrestur sje 4 mánuðir. Leigan sje kr. 40.00 á mánuði, og leigjend- ur sjái sjálfir um viðhald á lóðinni. Ennfr. er það skilyrði, að Steindór Helgason físksali fái óhindraðan aðgang með bifreiðar yfir lóðina að verzlun sinni. Þessa till. sam- þykkti bæjarstjórn. II. f. Síld vill fá keypta eða leigða til 10 ára söltunarstöð þá, er þeir liafa haft á Oddeyrartanga. Er ætl- un þeirra að auka mjög Niðursuðu- verksmiðjuna Síld h. f. Bæjarstjórn vísaði til bæjarráðs og hafnarnefnd- ar eftirfarandi till. hafnarnefndar. „Nefndin er því meðmælt, að bæjarstjórn stuðli að því, að hjer geti starfað niðursuðiíverksmiðja, og getur mælt með því, að fjelagi, sem ræki síldarsöltun á Höepfners- bryggjunni og auk þess niðursuðu- verksmiðju, yrði seld mannvirki hafnarinnar þar og leigð Höpfners- lóðin austan Sjávargötu, ef það gæti sýnt fram á, að það kæini til með að hafa verulegan rekstur.“ Spítalijin. Sjúkrasamlagið býðst til að greiða kr. 9,50 í daggjald fyr- ir sjúklinga samlagsins árið 1946, að viðbættri varðlagsuppbót. Spít- alanefndin fellst á þetta. Ennfremur ákveður hún að leita samþykkis landlæknis á því, að daggjöld verði ákveðin kr. 10.00, í geðveikraskýl- inu, að viðbættri verðlagsuppbót. Þessar ráðstafanir spitalanefndar samþykkti bæjarstjórn. Tilkynnt var frá landlækni, að spítalanum hefði verið úthlutaður 27000 kr. styrkur upp í rekstrarhalla hans fyrir árið 1944. Erindi Verkam.fjel. Akureyrar um það að láta nú þegar hefja út- gröft á melnum bak við „Caroline Rest“ vegna fyrirhugaðrar bygging- ar almenningssalernis þar var vísað til bæjarráðs. Sömul. erindi frá sama fjelagi um lunnuverksmiðju vísað til bæjar- ráðs. Þorsteinn M. Jónsson, bæjarftr. var kosinn í stjórn Húsmæðraskóla Akureyrar í stað Friðriks Magnús- sonar lögfr., er gekk úr nefndinni. Marteinn Sigurðsson, bæjarftr. kosinní stjórn Eftirlaunasjóðs bæjar ins. Snorri Sigfússon hafði áður verið kosinn, en þess þá eigi gætt, að bæjarfulltrúa átti að kjósa. MERKISKONA LÁTIN. Frú Hallfríður Árdal á Siglufirði andaðist þar í sjúkrahúsinu 3. f. m. eftir langa vanheilsu. gift Steinþóri Árdal, verzlunarmanni. Giftust þau hjer í bænum árið 1922 og áttu hjer heima í 10 ár, en síðan á Siglufirði. Eignuðust þau þrjá sonu, og er nú elzti sonurinn, Páll stúdent, við nám í háskólanum í Edinborg í Skotlandi. Frú Hallfríður Árdal var dóttir hjón- anna Hannesar bóksala Jónassonar á Siglufirði og konu hans Kristínar Þorsteinsdóttur, er látin er fyrir nokkrum árum. Frú Árdal var gáfuð, gervileg og góð kona, Hún varð aðeins 44 ára. — Jarðarför hennar fór fram 11. f. m. Sr. Valdimar Eylands í Winnipeg var á nýafstöðnu þingi ' Þjóðræknisfjelags íslendinga í Vest- urheimi kjörinn forseti fjelagsins, í stað Richards Beck prófessors. Sr. Valdimar er Vestur-Húnvetningur að ætt. Ilann stundaði nóm í Gagn- fræðaskólanum ó Akureyri og lauk þaðan prófi vorið 1919, en lijelt á- fram námi í Reykjavík og síðan vestan liafs. Hann er einnig vara- forseti Kirkjufjelagsins. PRESSEMEDDELELSE FRA DANMÁRKS repræ- SENTATION I ISLAND Reykjavík d. 21. Februar 1946. Ifölge dansk Lov af 22. Juli 1945 skal enhver, der den 23. s.M. i danske Banker, Sparekasser, eller Andels- kasser havde et kontant Indestaa- ende, incl. tilskrevne Renter, paa over 500 Kr., saavel som enhver, der för- nævnte Dag ejede Ihændehaverpapi- rer paa danske Obligationer, Aktier eller lignende indgive en skriftlig An- meldelse derom til Danmarks Na- tionalbank. Anmeldelsen, hvortil Blanket ud- leveres det danske Gesandtskab, Hverfisgata 29, skulde ifl. Loven være Danmarks Nationalbank i Kö- benhavn í Hænde inden Udgangen af Aaret 1945. Imidlertid er Anmeldelsesfristen for Ihœndehaverpapirernes Vedkom- mende af de danske Myndigheder nu blevet forlængt til 30. Marts 1946, Oversiddelse af denne sidste Frist kan ifölge Paragraf 46 medföre Böde- ansvar. Saafremt Anmeldelse grundet van- skelige Postforbindelser eller lig- nende först modtages eftir nævnte Tidspunkt vil Skattedepartementet undlade at göre Bödeansvar gældende . ___________________ • Nýstárleg skemmtun á Þórsvelli á sunnud. Flestamannafélagið Léttir efn- ir til skemmtunar á Þórsvelli á sunnudaginn kemur. Þar fer fram leikur, sem ekki hefir sézt hér í mörg ár: „Kötturinn sleg- inn úr tunnunni“ af hestbaki. — 20-30 riddarar í skrautklæðum taka þátt í leiknum. Safnast verður saman við Höepfner kl. 2.30, en síðan haldið upp Spítalaveg, Þórunnarstræti, Þing- vallastræti, Kaupvangsstræti og síðan um miðbæinn út á Þórs- völl. Þar fer sjálfur leikurinn fram. — Aðgangur verður seldur að vellinum og rennur allur ágóðinn til sjúkrahússins nýja. Gerir hestamannafélagið sér von um, að bæjarbúar fjölmenni til þess að sjá þessa gömlu, góðu bæjarskemmtun og styrkja gott og nauðsynlegt málefni. Sveinn Bjarnason. Frá bæjarstjón .e

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.