Íslendingur


Íslendingur - 15.03.1946, Side 1

Íslendingur - 15.03.1946, Side 1
XXXII. árg. 11. tbl. Föstudaginn 15. marz 1946 Viðtal við Jön Bœring ðttræðan. „Pað fegursta, sem jeg sje undir sólunni er vel ræktað land með miklu grasi/‘ „Pólitík\n er myrkranna makt.i( Jeg labbaði til Bærings á mið- vikudaginn, sat hjá honum góð'a stund og spjallaSi viS hann. „Þú ert fæddur út í SkíSadal/1 segi jeg. „Já,“ segir Bæring, „þar bjuggu foreldrar mínir, Anna Jónsdóttir og Rögnvaldur Rögnvaldsson. Gljúfrár- kot er fremst í dalnuni, sama megin og Klængshóll, þar sem jeg er fædd- ur, og Ilolárkot er á milli.“ „Nú“, segi jeg, „við höfum fengiS góSa menn þarna úr SkíSadalnum. Jeg man ekki betur en Bjarni Iljaltalín væri fæddur í Gljúfrárkoti, Snorri Jónsson í Holárkoti og svo þú sjálf- ur ó Klængshóli.“ Bæring brosir og lætur sjer vel líka. Jeg spyr hann, hvort hann hafi snemma fariS aS heiman og hvert. Hann segir mjer, aS hann hafi fariS í vinnumennsku til ÞórSar á Hnjúki, en Hnjúkur er næsli bær fyrir neSan Klængshól. „Nú, þó hefir þú fengiS aS ,gugta“. „Já, bæði til sjós og lands.“ „Lík- aði ekki ÞórSi vel viS þig?“ „Jú, ekki veit jeg annaS. Þar var jeg í tvö ár, og á þeim árum var jeg duglégtar. Svo var jeg á Hverhóli hjá 'systur minni og síSan tvö ár í Arnárnesi hjá Jóni ^\ntonssyni.“ „Þar hefir þu líklega fengið aS sækja sjóinn.“ „Já, og mörg erfiS handtök voru líka á landi. En nú vildi jeg fara aS læra. Fór í Hólaskóla og var þar í tvö ór hjá Jósef og lauk prófi, en var dauðveikur af influenzu í próf- inu. FróSur var Jósef! Kennari með honurn var Jakob Bjarnason. Hann var 3 ál. og 2 þuml. á hæð og eftir því sterkur.“ „Þótti þjer ekki gott aS vera á Hólum?“ „Jú, þar var gott aS vera! Jeg var góSur í nátt- úrufræðinni og landafræSinni,“ og Bæring kvaS fast aS, „og plöntunöfn- in kunni jeg öll á latínu.“ „Þú kannt víst eitthvað af þeim enn.“ „Já, jeg get þulið upp talsvert af þeim.“ „Hvert fórstu frá Hólum?“ „Heim í sveitina mína og vann þar aS jarða- bótum. Þó var jeg duglegur. Svo fór jeg inn í Arnarneshrepp. Frændi minn, Stefón kennari á Möðruvöll- um, fjekk mig þangað, og vann je^ þar fyrir Framfarafjelag Arnarnes- hrepps. Svo fór jeg til Akureyrar úr aldamótunum, og fjekk mjer bráð- lega land, ræktaði það og fjekk fræ frá Svíaríki. ÞaS varð fallegt tun, alveg eggsljett. Já, fræið frá Svía- ríki! ÞaS var reyndar smárafræ. HeyiS af túninu var svoddan fyrir- tak, að það varS frægt um allt, því að jeg seldi nokkuð af því vestur. Það fegursta, sém jeg sje undir sól- unni, er vel ræktað land með miklu grasi.“ „Svo varstu ökumaður hjer lengi.“ „Já, jeg átti fallega hesta, en lítiS var kaupið fyrst framan af, 50 aur- ar á tímann fyrir manninn, hestinn og vagninn.“ Jeg minntist eitthvaS á pólitík, en Bæring sagðist einhverntíma hafa sagt, að pólitík væri myrkranna Ritstjóri íslendings hefir beðið mig aS lóla blaðinu í tje upplýsing- ar um heilsufarið í bænum nú og undanfarandi máriuSi, og vil jeg að sjálfsögðu verða viS þessari beiðni ritstjórans. HeilbrigSi bæjarbua ó órinu 1945 hefir mátt teljast góð, þótt að vísu hafi gengið yfir 2 útbreiddir og nokkuð slæmir kveffaraldrar, annar í febrúar- og marz-mánuSi, en hinn í október og nóvember-mónuSi. í sambandi viS þessa kveffaraldra bar nokkuð mikið á lungnabólgu, eink- um í febrúar-marz faraldrinum, en í langflestum tilfellum tókst vel að lækna þessa lungnabólgu meS sulfa- lyfjum, og reyndust fæstar lífshættu- legar. Þá má geta þess, að mænu- sóttar varð vart hjer í júlí, ágúst og september, og voru skráð 5 slík til- felli, öll ljett, og aðeins í einu tilfelli var um varanlegar lamanir að ræSa. ÞaS má því segja, að bærinn, hafi sloppið vel viS þann háskagrip. Lítilsháttar hefir orðið vart iðra- kvefs flesta mónuSi ársins, en aldrei þó mikil brögð aS því. ÞaS, seiii af er árinu 1946, má segja þetta um heilsufarið: í janúar var það í bezta lagi, en í febrúar og það, sem af er marz- mánuSi, hefir verið mikið um kvef- sótt, sem í mörgum tilfellum hefir borið keim af vægri influenzu, þótt ekki hafi verið hægt að segja, að þessi sjúkdómur hafi verið ' jafn- sóttnæmur og inflúenzufaraldrar eru vanir að vera. í þessu sambandi má geta þess, aS inflúenza sú, sem nú gengur í Danmörku, SvíþjóS og víð- ar, er, að minnsta kosti ennþó, mjög væg, og hefi jeg þetta frá beztu heimildum, því að jeg átti símtal fyrir nokkrum dögum viS SigurS Samúelsson, lækni, sem nú dvelur í Kaupmannahöfn, og tjáði hann mjer þetta, enda er það mjög í samræmi við þær fregnir, sem landlækni hafa borist fró Svíþjóö um faraldur makt, svo að jeg fór ekki lengra út í þá sálma. ÞaS kom fram i samtali okkar, að þeir eru fleiri góðir í grasafræð- inni en Bæring í ætt hans. Ingimar grasafræðingur Óskarsson er bróS- ursonur Bærings. — Jeg þakka af- mælisbarninu fyrir góðar viStökur. Hann er teinrjettur, skýrmæltur og fastmæltur, en kraftar þessa heiðurs- manns eru mjög teknir aS þverra og sjónin að bila. Hann kveður mig með beztu þökk fyrir komuna og árnar mjer allrar blessunar. Svo þylur hann plöntunöfnin á latínu yfir mjer, þegár jeg er að fara út úr dyrunum. Bæring er einn þeirra manna, sem hefir sett svip á Akureyrarbæ síðastl. 40 ár. Nýtur maður í þarfri stöðu og einn þeirra, sem gleymist trauÖla samferðamönnunum. B. T. þenna. Þá má gela þess, aS í Reykjavík og víðar lijer ó landi hefir gengið mjög vægur kighóstafaraldur, og barst só kíghósti hingaS með hinni frægu ferð „Esju“, er hún ,kom með sem flesta af löndum okkar frá Danmörku ó s. 1. sumri. Ekki hefir þessi kíghósti borist hingað ennþá, og vonandi tekst að losna alveg við hann að þessu sinni með þeim ráð- stöfunum, sem gerðar hafa verið, þ. e. aS dæla bóluefni inn í þau börn, sem ekki hafa fengið kíghósta. Um berklaveikina mó segja, að ennþá eru of mörg tilfelli hennar, og verður eflaust svo áfram, þang- að til fundið er eitthvert gott lyf til lækningar hemii, en urn það eru nú margir fremur vongóðir, en ekki skal fjölyrt um það hjer, heldur tíman- um látið eftir að sanna, hvort sú von rætist á næstu órum. Af kynsjúkdómum er og hefir veriS undanfarin ár mjög lítiÖ hjer í þessum bæ, og má það gott telj- ast, sjerstaklega þegar tekið er til- lit til þess, að þessir sjúkdómar hafa aukist gífurlega víðast hvar erlendis nú síSustu árin, og einnig munu nokkur brögð þeirra í Reykjavík. /. Þorkelsson. F rj ettatilkynn ing frá ríkisstjórninni Ingólfur Gíslason, læknir, mætti sem fulltrúi íslendinga á Þjóðrækn- isþirigi Vestur-íslendinga og flutti meSal annars kveðjur frá ríkisstjórn íslands. í skeyti frá hinum nýkjörna forseta ÞjóSræknisfjelags Vestur-ís- lendinga. síra Valdimari Eylands, segir, aÖ ávarpi Ingólfs læknis hafi verið með miklum ógætum tekið, og þakkar forsetinn kveðjurnar að heiman. Reykj'/vík, 7. marz 1946. Heilsufariö á Akureyri. Skíðamót Akureyrar 1946 M. A. vann stökkbikarinn Magnús Brynjólfsson varð svigmeistari Á skíðamóti Akureyrar var sl. sunnudag keppt í svigi og stökki. Fór keppnin fram í Reit- hólum í nánd við skíðaskála Gagnfræða- og Iðnskóla Akur- eyrar. Veður var mjög ákjósan- legt fyrst í stað, sólskin og bjart- viðri, en er leið á daginn dimmdi og gerði nokkra snjó- komu, sem háði stökkmönnun- um. Færið var mjög mjúkt, enda nýfallinn snjór þar efra. Úrslit urðu sem hér segir: í svigi karla, A-fl., voru keppendur 5. — 1. Magnús Brynjólfsson K. A. 98,8 sek. 2. Guðm. Guðmundsson K. A. 100,4 sek. 3. Björgvin Júníusson K. A. 112,7 sek. — Er Magnús Bryn- jólfsson K. A. því Svigmeistari Akur- eyrar 1946 og er það í þriðja sinn í röð, sem hann er það og vinnur hann þar með Svigmeistarabikar Akureyr- ar til eignar. í B-fl. voru kependur 8. — Voru þeir ræstir með A-fl. — 1. Júlíus B. Jóhannesson M. A. 120,3 sek. 2. Mikael Jóhannesson M. A. 121.1 sek. 3. Sigurður Þórðarson K. A. 121,2 sek. — í A- og B-fl. saman var sveitakeppni fjögurra manna sveita um Svigbikar Akureyrar. Þó keppni vann sveit Knattspymufé- lags Akureyrar. í sveitinni voru: Magnús Brynjólfsson 98,8 sek. Guð- mundur Guðmundsson 100,4 sek. Björgvin Júníusson 112,7 sek. Sigurð- ur Þórðarson 121,2 sek. Samtals 433.1 sek. — 2.: Sveit Menntaskólans á Akureyri: 528,6 sek. — í C-fl. uoru keppendur 26. — 1. Ari Guðmunds- son M. A. 72,6 sek. 2. Jón Kr. Vil- hjálmsson Þór 76,8 sek. 3. Guðm. Arason M. A. 79,9 sek. 4. Jón Sigurðs- son Þór 83,9. Sig. Steindórsson K. A. 84.4 sek. — í svigi kvenna voru allir flokkar í sömu braut. I A- og B-fl. varð 1. Helga R. Júníusdóttir K. A. 27,7 sek. 2. Björg Frjðriksdóttir K. A. 31,0 sek. í C-fl. 1. Hólmfríður Péturs- dóttir M. A. 36,4 sek. 2. Hólmfríður Gestsdóttir M. A. 38,0 sek. 3. Ólöf Stefánsdóttir M. A. 48,2 sek. — í kvennasviginu var sveitakeppni þriggja kvenna sveita í öllum flokk- um. Þá sveitakeppni vann sveit Menntaskólans á Akureyri. 1. Hólm- fríður Pétursdóttir 36,4 sek. 2. Hólm- fríður Gestsdóttir 38,0 sek. 3. Ólöf Stefánsdóttir 48,2 sek. Alls 112,6 sek. 2.1 íþróttafélagið Þór: 171,0 sek. — Stökkin hófust kl. 4 og var þó eins og áður segir nokkur snjókoma, sem háði stökkmönnunum. Rennsli var frekar stamt og dró það einnig úr stökk- lengdinni. í A- og B-fl. karla varð 1. Sigurður Þórðarson K. A., sem stökk 29.5 metra og hlaut 143 stig. 2. Guð- mundur Guðmundsson K. A. 121,6 stig. — í karla flokki 17—19 ára varð 1. Ari Guðmundsson M. A. 27,5 metrar 143,9 stig. 2. Vignir Guð- mundsson M. A. 139,9 stig. 3. Magn- ús Ágústsson M. A. 118,3 stig. — í sveitakepprii um Stökkbikar Akureyr- ar, sem Morgunblaðið gaf 1943 og keppt er um í þriggja manna sveitum í bóðum flokkum saman, sigraði sveit Menntaskólans á Akureyri og er það í annað sinn, sem íþróttafélag M. A. vinnur bikarinn. 1 sveitinni voru: Ari Guðmundsson 141,7 stig. Vignir Guð- mundsson .135,7 stig. Magnús Ágústs- son 116,5 stig. Alls 393,7 stig. 2.: Knattspymufélag Akureyrar 369,6 stig. Keppendur voru alls um 50 en óhorfendur um 100. Keppnin fór vel fram, og þótti að henni hin bezta skemmtun. Fjárframlög til hafnar- mannvirkja á Norðurlandi. Á fjárlögum fyrir árið 1946 er veitt til hafnarmannvirkja og lend- ingarbóta á NorSurlandi sem hjer segir: Á Hvammstanga kr. 70,000 — Blönduósi — 25.000 — Skagaströnd — 200.000 — SauSárkróki — 75.000 í Hofsós — 25.000 Á SiglufirSi — 200.000 — ÓlafsfirSi — 200.000 í Dalvík — 150.000 — Hrísey — 75.000 — Hauganesi — 1.000 Á Akureyri — 100.000 í Flatey á Skjálfanda — 25.000 — Grímsey — 25.000 — Húsavík — 200.000 Á Kópaskeri — 20.000 — Raufarhöfn — 40.000 Hæsta framlag í þessu skyni á fjárlögum til einstakra bæja í land- inu er 300 þús. kr. (til HafnarfjarS- ar og Akraness). Frjettatilkynning i —*. *• í — 1 síSastliSinni viku var í Praha undirskrifaSur viSskiptasamningur milli íslands og Tjekkóslóvakíu. Samkvæmt þessuni samningi fá Tjekkar ýmsar íslenzkar afurSir og framleiSsluvörur, svo sem saltsíld, hraSfrystan fisk, síldarmjöl, síldar- lýsi, ull, gærur og niSursuSuvörur, en íslendingar munu hinsvegar fá frá Tjekkóslóvakíu sykur, kemiskar vörur, leirsmíSamuni, gler og gler- vörur, járn- og stálvörur, hljóSfæri, pappírsvörur og sprengiefni. Samningaumleitanirnar byrjuSu síSastliSiS haust, og hófu þeir Pjet- ur Benediktsson, sendiherra, og Ein- ar Olgeirsson, alþingismaSur, und- irbúning þeirra, en Pjetur Benedikts- son lauk þeim í síSastliSinni viku, eins og fyrr segir, og undirskrifaSi samninginn fyrir hönd íslenzku rík- isstjórnarinnar. RáSunautur sendiherra var Ólaf- ur Jónsson, framkt'æmdastjóri h.f. MiSness í SandgerSi. Mokafli hefir veriS undanfariS fyrir NorSur- landi á báta þá, er ganga úr ver- stöSvunum á Skagaströnd og Siglu- firSi. Þrír bátar ganga jafnt og þjett til veiSa frá hvorum staSnum. Asberg Sigurðsson cand. juris hefir verið ráðinn bæjar- stjóri í ísafjarðarkaupstað. Hann er sonur Sig. sál. Þórólfssonar, fyrr- um skólostjóra á Hvítárbakka, v

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.