Íslendingur


Íslendingur - 15.03.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 15.03.1946, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Föstudaginn 15. marz 1946 Hver er hinn uofji maður? SpámaSurinn, er skrifar í blað Sósíalista hjer, Verkamanninn, laug- ardaginn 2. febr. 1946, hefir sannar- lega valiS sjer hiS góSa hlutskipti. Raunar er spekin ekki á háu stigi, en margt segir hann, aS muni ger- ast, og sjálfsagt „mun“ hann verSa spekingur, þó aS hann sje ekki orS- inn þaS enn. Því verSur ekki neit- aS, aS hann fer skynsamlega af staS, og leitar sjer styrks í orSum Þor- steins Erlingssonar: „Ef æskan vill rjetta þjer örvandi hönd, þá ertu á framtíSarvegi.“ En svo fer nú skyn- semin út um þúfur. Samkvæmt efni hinnar spámannlegu greinar hefSi aS líkindum reynst betur aS leita styrksins i orSum Páls Ardal: „ViljurSu svívirSa saklausan mann, þá segSu ekki ákveSnar skammir um hann, en láttu þaS svona í veSri vaka, þú vitir hann hafi eitthvaS unniS til saka.“ Helztu spádómarnir eru þessir: Tíminn líSur, og unga fólkiS eldist, og hann segir, aS þaS eldist, fyrr en þaS veit af, en þar er aS líkind- um vísitalan hans eigiS vit. Hann segir, aS senn gefist Sósialistum færi á aS sýna, hvers þeir sjeu megn- ugir, og þá „muni“ þeir sigra. Ilann segir, aS hjer á landi hafi straumur- inn til vinstri veriS þungur aS und- anförnu og þyngist meS hverjum degi og telur þaS vel fariS, svo aS hann er þá ekki sammála spámönn- um Biblíunnar. Hann segir, aS SjálfstæSisfl. „muni“ eitthvaS hafa meint meS framkomu sinni rjett fyrir kosningarnar. ÞaS er hans dýpsta speki, en hann kveSst vera smeykur um velferS hans. Ekki getur hann þess þó, aS hann biSji fyrir honum, én viS skulum nú ætla þaS. AS lokum víkur þessi greinar- höfundur nokkrum orSum persónu- lega aS mjer. Hann segir, aS ávarp, sem jeg birti í „Islendingi“, hafi veriS því líkast, aS jeg væri nýkom- inn frá Ástralíu og hafi ekkert vitaS um SjplfstæSisfl. Svo innihaldslaust var ávarpiS frá hans sjónarmiSi. ViS SjálfstæSismenn tignum enga pólitíska dýrlinga og höldum því fullu jafnvægi, hvort heldur er' í ræSu eSa riti, og er viS búiS, aS Kommúnistar láti sér fátt um finn- ast. Ekki efa jeg þaS heldur, þegar Þ. J. kemur frá Rússlandi, aS þá veit hann svo mikiS um SjálfstæSis- flokkinn á íslandi, aS hann „myndi“ geta mætt hverjum meSalmanni, sem kæmi frá Ástralíu. SíSan fjalla hin spámannlegu orS um framtíS mína. Hann segir, aS jeg „muni“ bezt lýsa mjer sjálfur. Raunar hafði jeg gert mér von um það áSur. Jeg vissi þaS ekki fyrr, aS mynd eSa lýsing á mönnum geti orSiS líkari en þeir sjálfir, og fyrir mig hefSi jeg sannarlega ekki óskaS eftir slíkri miynd. AS lokum endurtekur Þ. J. ótta sinn um fjelag' ungra SjálfstæSis- manna og virSist nú gráta krókó- dílstárum. SíSustu línurnar eru spá fyrir SjálfstæSisflokknum, og segir þar, hvaS úr honum „muni verSa“. Einu má hann þó treysta — þessi dula eSa dulnefnari — hvort sem SjálfstæSisfl. lifir lengur eSa skem- ur, aS þá „mun“ hann aldrei lúta neinu erlendu valdi nje leiSa neinn þann asna inn í herbúSirnar, scm gæti oiSiS sjálfstæSi voru hættu- legur eSa á rokkurn hátt til hneisn landi og þjóS. Indriði Þorsteinsson. Kirkjan. MessaS í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kl. 2. Áskell Snorrason, kennari, hefir nýlega veriS skipaSur formaSur skólanefndar GagnfræSaskóla Akur- eyrar. Manntal á Akureyri. Sóknarprest- ur upplýsir, aS 6144 hafi átt lög- heimili í Akureyrarbæ 31. des. 1945. Voru þar af karlar 2945 og konur 3199. - Innan 14 ára 1643, frá 14- 21 árs 879, frá 21-65 ára 3189 og yf- ir 65 ára 433. Fólksfjölgun í bænum á árinu nemur 205 manneskjum. Á síSastliSnum 18, árum hefir fólkinu á Akureyri fjölgaS rjett um 3000 (manntal 31. des. 1927 alls 3156). — DauSir áriS 1945 alls í presta- kallinu (hinar tölurnar aSeins miS- aSar viS kaupstaSirin) 78 og fæddir 198 (um fjórSi partur óskilgetnir). Af inum fæddu 110 piltbörn og 88 meybörn. Alþýðuflokkurinli 30 ára. Flokks- menn í bænum minntust þessa af- mælis meS samkomu aS Hótel NorS- urland á afmælisdag flokksins 12. þ. m. Mæltu jiar um 100 manna. Sarnkorna verSur haldin næsta sunnudagskveld aS Hótel NorSur- land til ágóSa fyrir sjúkrahúsiS, og á hún aS verSa fjölbreytt (ábr. augl. hjer í blaSinu). A rsskemm tun b arnaskólabarn - anna, er. fram fór um síSastliSna helgi, var aS venju mjög vel sótt og tókst iS bezta. Rauða-Krossdeihl Akureyrar gekkst fyrir merkjasölu á öskudag- inn í bænum. Inn komu kr. 5942.00. Mikill skólabœr er Akureyri nú orSinn. í Menntaskólanum (sem heitir Menntaskólinn á Akureyri, en ekki Menntáskóli Akureyrar), eru nú alls um 300 nemendur. í Gagnfr.- skóla Akureyrar stunda nám 210 og þar aS auki 50 í kvölddeild.í ISn- skólanum eru 100 nemendur. í sjö- unda bekk barnaskólans, sem er í GagnfræSaskólahúsinu, eru 100 nemendur. í inum nýja húsmæSra- skóla eru 48 nemendur. Frú Margrjet Ásmundsdóttir, ekkja Benedikts Bjarnálsonar, skólastjóra og skálds í Húsavík, er hálfsjötug í dag. Hún er til heimilis á Bjarkastíg 4 hjer í bænum. Kötturinn var sleginn úr tunnunni úti á Þórsvelli á sunnudaginn var. Riddararnir voru í skrautlegum bún- ingum, mjög fjölbreyttum. Mikill mannfjöldi var saman kominn viS göturnar, þar sem fylkingin fór um, ' og fylgdi svo allur skarinn út á Þórs- völl. ASgangur kostaSi 5 kr. fyrir fullorðna, en börn höfSu ókeypis aSgang. Inn komu brutto 4500 kr. NettóhagnaSur rann til Sjúkrahúss- ins nýja. Kattakóngur varS Þorvald- ur Pjetursson (Þorvaldssonar) og tunnukóngur Þorleifur Þorleifsson, bílstjóri. Þessi leikur, aS slá köttinn úr tunnunni, hefir fariS fram hjer í bænum lgnga-lengi. Hann er hingaS kominn frá Kaupm.höfn, en þar hef- ir hann veriS og er enn tíSkaSur á Amager, og sagSur þangaS kominn meS Hollendingum á dögum Chr. konungs II. Flúgferðir milli Akureyrar og Reykjavíkur alla daga síSastl. viku nema á mánudag (og sunnudag, en þá daga .eigi flogiS). FlogiS tvisvar til fjórum sinnum á dag. Jón Bœring Rögnvaldsson, öku- maSur hjer í bæ, varS áttræSur 13. þessa mánaSar. Heilsufar hefir veriS slæmt í bæn- um undanfariS (sbr. grein hjeraSs- læknis hjer í blaSinu). Berklavörn á Akureyri heldur fund sunnudaginn 17. marz kl. 4% e.h. í Verzlunarmannahúsinu (uppi). Mjög mikilvæg mál á dagskrá. Fje- lagar fjölmenniS! — Stjórnin. Mál og menning. UmboSsmanna- skipti hafa orSiS hjer á Akureyri. ÞórSur Valdimarsson lætur af starf- inu, en viS tekur Pálmi H. Jónsson, bókaútg. Bækurnar framvegis af- greiddar frá bókaverzlun hans. Verkamannafjelag A kureyrarkaup- staðar heldur árshátíS sína laugar- daginn 23. marz næstk., í Samkomu- húsi bæjarins. ASgöngumiSar verSa seldir dagana 20.—21. marz, milli kl. 4—7 e. h. á skrifstofu verklýSs- félaganna. Varnir gegn skemmdum á trjá- gróðri. Utaf auglýsingu um þær vill ræktunarráSunautur bæjarins benda á, aS. þær ná ekki tilgangi sínum nema því aSeins, aS allir garSar í bænum verSi úSaSir. Jesús Kristur er umræSuefni Sæm- undar G. Jóhannessonar á Sjónar- hæS n. k. laugardagskvöld kl. 8,30. Ungu fólki einkum boSiS, en allir velkomnir. / barnaskólanum i Glerárþorpi verSur kristileg samkoma sunriud. 17. þ.m. kl. 2 e.h. — Bjarni Eyjólfs- son, ritstjóri, og Gunnar Sigurjóns- son, cand. theol., tala. Allir velk.! Zíon. Almennar samkomur yerSa næstk. föstudags- og sunnudagskv. kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri, og Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., tala. — Allir velkomnir! Barnastúkan Sakleysið nr. 3 held- ur fund í Skjaldborg næstk. sunnu- dag kl. 10 f.h. — Nýir fjelagar teknir í stúkuna. — Kosin afmælisfundar- nefnd. — Upplestur. — Sýnd smá- leikrit. — KomiS öll á fund! VeriS stundvís! — Nýir fjelagar alltaf vel- komnir. Stúkan ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund i Skjaldborg þriSjud. 18. þ.m. kl. 8.30 e.h. — Venjuleg fundarstörf. — Inntaka nýrra fje- laga. — Leikþáttur. — Upplestur o. fl. — Fjelagar, fjölmenniS og hafiS meS ykkur nýja fjelaga! Verzlunarmannafjelagið á Akur- eyri hjelt aðalfund 4. þ.m. — í stjórn voru kosnir: Formaður Ósk- ar Sæmundsson, ritari Gunnar H. Kristjánsson, gjaldkeri Valgarður Stefánssort. Meðstjórnendur Tómas Björnsson og Árni Sigurðsson. Leikfjelag Akureyrar hefir áformaS aS sýna leikritið „Brimhljóð“, þegar frá líður. Loft- ur GuSmundsson, kennari í Vest- mannaeyjum, hefir samið leikinn. Eimskipafjelag íslands hefir gert samning um smíði á fjór- um farþega- og flutningaskipum. Þau eiga aS kosta allt að 30 milljón- um króna. Svo er til ætlast, að skip- in verði mjög vönduð. Eitt þeirra er farþegaskip, og á það að rúma 221 farþega. Kattarsiagurinn. Sunnudaginn 10. þ. m., kl. 11—12, mátti sjá mjög einkennilegan bíl bruna um götur Akureyrar. Á palli bílsins var stórt málverk af skrautklæddu riddaraliði að slá- „köttinn úr tunnunni“. En framan á bílnum var krani, og í honum hjekk kattartunnan. Frá bílnum var sífellt hrópað: „Kattarslagur á Þórsvelli kl. 3“. Kl. 14,20 ók þessi bíll suður Hafn- arstræti og hafSi þá á palli — auk málverksins — þrjár ungfrúr og tuttugú og einn herra, állt í skraut- legum riddarabúningum, og voru þaS vsentanlegir þátttakendur í „kattarslagnum“. ViS Hafnarstræti 20 stóðu 24 söðlaðir gæðingar, og þar stje flokkurinn af bílnum og á hestana. Edvard Sigurgeirsson fylgdi flokkn- um eftir og kvikmyndaði í ýmsum stellingum. SíSan var fariS fylktu liði upp á brekku og ýmsar króka- leiðir norður á Þórsvöll. Fyrst fór tunnubíllinn, svo stór riddari á i hvítum fáki og bar þjóðfánann. Þar á eftir komu svo tveir og tveir samhliða. AS Þórsvelli safnaðist fjöldi fólks, og var áhorfendasvæði afmarkað sunnan og suðvestan til á vellinum. En fylkingin fór norður vestan við völlinn og svo syngjandi austur nyrzt á vellinum og í kringum hann. Svo var fáninn settur við vall- arhliðið, en kylfan rjett fyrsta ridd- aranum, og slagurinn hófst. Voru þá greidd stór högg, sem vænta mátti,, svo að hvein í loftinu og stundum í tunnunni. í fimmtu um- ferð brotnaði tunnan, og aldursfor- seti flokksins, Þorleifur Þorleifsson, braut síðustu botnfjölina og varð þar með „tunnukóngur". Þá koin „kötturinn“ í ljós, sem aS þessu sinni var mjög líkur hrafni, og hjekk hann bundinn við gildan kaðal, sem riddaraliðið skyldi höggva sundur með sverði, svo að ,,kötturinn“ fjelli til jarðar. En þrátt fyrir miklar sveiflur með sverðinu, sá lítið á kaðlinum. Þó fór svo, að ungur riddari — Þorvaldur Pjeturs- son — hjó sundur grannan spotta, sem löpp „kattarins" var bundin með við kaðalinn, og varð hann því „kattarkóngur“. Að því Jtúnu reið flokkurinn fylktu liði um völlinn, svo til bæj- arins og fór um ýmsar götur til að sýna sig og að lokum að Hótel KEA. Þar tóku hestaverðir hestana, en flokkurinn fjekk sjer kaffi. Undir borðum ávarpaði „Tunnu- kóngur“ flokkinn og þakkaði góða framkomu og glæsilega búninga; svo vár skemmt með söng og fjörug- um samræðum. Frá hótelinu var farið í bílum að Kristneshæli. Þar tók aðstoðarlækn- irinn á móti gestunum og bauð þá velkomna. Á gangi hælisins var sungið, og svo gengið víðsvegar um. Frá hælinu var farið að Kvenna- skólanum á Laugalandi, og tók skóla- stýran móti gestunum og bauð þá velkomna. Inni í skólanum heilsaði flokkurinn með söng, og námsmeyj- ar svöruðu með söng. Svo var hópn- um ruglað saman og sunginn bland- aður „kór“. Þá buðu námsmeyjar til kaffidrykkju, en því miður þótti ekki tími til þess, svo að eftir skemmtilegar samræður — en allt of stuttar — kom skilnaðarstundin, en „frá því nánar hermir engin saga“. Búningar voru yfirleitt fallegir og nokkrir ágætir. Leikurinn fór vel fram, svo þá^takendur og aðrir, sem að leiknum störfuðu, eiga þakk- ir skilið fyrir góða skemmtun. Ágóði af merkjagölunni gengur Frjettatilkynning frá ríkisstjórninni. Sendiráð íslands í Stokkhólmi hefir skýrt frá því, að sífellt gerist erfiðara að útvega íslendingum far heim til íslands. Það ber við svo að segja daglega, að fólk kemur til sendiráðsins og biður um útvegun fars, en slíkt á sendiráðiS mjög erf- itt með, enda oftast nær ómögulegt. Ameríkumenn eru hætlir flugferð- um um ísland til Svíþjóðar, og sænska flugfjelagið getur eigi tekið farþega fyrr en einhverntíma í vor eða sumar. Farþegapláss með skip- um eru pöntuð langt fram á vor. Telur Vilhjálmur Finsen, sendifull- trúi, því nauðsynlegt, aS almenn- ingi sje bent á þessa erfiðleika, svo að þeir, sem ætla sjer utan, geri sjer grein fyrir þeim vandræðum, sem á því eru aS fá far heim aftur. ÞaS hefir þegar kostað margt fólk talsvert fje að þurfa að bíða lengi eftir fari heim. Til dæmis get- ur sendifulltrúi um tvo menn, sem orðið hafa að bíða í meir en 6 vik- ur. Eins og áður hefir verið tilkynnt, hafa sendiráðin eigi heimild til aS lána ferðafólki fje ríkissjóðs, nema gegn heimild aS heiman. Verða því þeir, sem utan fara, einnig að hafa gert ráðstafanir til, að þeim verði sendur farareyrir að heiman, ef þeim tæmist fje, og þarf til þess samþykki gj aldeyrisyfirvaldanna. Bankaráðsfundur Alþjóðabank- ans og fundur í fulltrúaráSi alþjóða gjaldeyrissjóðs hófst 8. marz í Wil- mington Island, og mætir Thor Thors sendiherra á báðum fundun- um fyrir hönd íslands. Á fundunum eru mættir fulltrúar frá 35 þjóðum og auk þess fulllrúar frá 9 þjóðum sem áheyrendur, þar á meðal full- trúar frá Danmörku, sem nú gerist meðlimur stofnananna. Thor Thors, sendiherra, var kos- inn í kjörbrjefanefnd og einnig í laganefnd, og hann er auk þess vara- formaður nefndar, sem ákveða skal framtíSarstað stofnananna, en það er aðalverkefni ráðstefnunnar, auk þess að kjósa 12 bankastjóra. Er talið víst, aS stofnunum verði ákveðinn staður, annaðhvort í Was- hington eða New York. Reykjavík, 13. marz 1946. Akureyringar! Dansleikur verður haldin að Hótel Norðurland sunnu- daginn 17. þ. m. til ágóða fyrir hið nýja sjúkrahús Akureyrar. Dans- leikurinn hefst kl. 9. Fjölbreytt skemmtiatriði, svo sem: 1. Dúett: Jóhann Ogmundsson og Ingibjörg Ólafsdóttir. 2. Dans: Lanciers, Húsmæðraskóla- stúlkur. 3. Einsöngur: Kristinn Þorsteinsson 4. Gamanvísur. Margrét Oddgeirsdóttir syngur undir dansi. Ennfremur gildir hvor miði sem happdrætti. Fjöldi ágætra drátta, svo sem, sveskj u-kassi, límonaði- kassi, kvæði Jónasar Hallgrímsson- ar, Óður Bernadettu og margar fleiri verðmætar bækur, ásamt ýmsu fleira. Akureyringar fjölmennið, og styrkið byggingu Nýja sjúkrahússins, Ætlazt er til, að menn bregði nú vel við og húsið fyllist af fólki, sem áhuga hefir fyrir byggingu Nýja sjúkrahússins. — Aðgöngu- miðar verða seldir á skrifstofu Hót- elsins laugardag og sunnudag. til Sjúkrahúss Akureyrar. Inn kom brúttó 4500 kr. Börn fengu ókeypis aðgang. x y i

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.