Íslendingur


Íslendingur - 15.03.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 15.03.1946, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR Föstudaginn 15. marz 1946 SkíSamenn! Skiðabuxurnar með ameríska sniðinu eru komnar aftur. ;Brynj. Sveinsson h.f.jj Akureyri. Sími 129 MMI Tilkynning frá Máli og Menningu Þórður Valdemarsson, um- boðsmaður okkar á Akur- eyri, hefir látið af því starfi og við tekið Pálmi H. Jóns- son, bókaútgefandi. Bæk- urnar verða eftirleiðis af- greiddar í bókabúð PÁLMA H. JÓNSSONAR, Hafnarstræti 105. Regnslá með hettu Nýjasta tízka! B. Laxdal NÝKOMIÐ: Gardínutau (Stores) Orgándie Léreít v - 'Kjólaefiii Silkisökkáf Páillettur, m. litir Undirföt (ódýr). Verzlun LONDON íbúð til sölu Tilboð óskast í 2ja herbergja . íbúð, ásamt eldhúsi, geymslu og þvottahúsi. Vanalegur réttur áskilinn. PÁLL SÍGURÐSSON, Lakjargötu 18 A. T i 1 s ö 1 u efri hœð húseignarinnar, Gránu- félagsgata 39, 4 herbergi og eldhús, ásamt rishæðinni, 2 herbergi og eld- hu9, nú þegar, ef viðunandi boð fæst. Kristín Magnúsdóttir. Sólbirtugleraugu handa fullorðnum og bömum. ýUffireymrífwkk ÁV‘'thorai?en s en Hb» SlMl sa 1 1 ♦ Nýkomíð I’ 1 1 DESERTSKEIÐAR í kössum á aðeins kr. 45.00. 8 1 8 | | 1 1 I i 1 Ve . a y 1 l•Z±h A 1 m A lygfpttk I x 1 Beverly Gray í III. bekk ' er komin í bókaverzlanir Áuglýsing 1. Varnir gegn blaðlús og fl. skordýraskemmd- um ,á trjágróðri verða framkvæmdar í bænum fyrir þá, er þess óska, um næstu mánaðamót. 2. Þeir bæjarbúar, sem óska eftir garðlöndum í vor, vitji samnings á skrifstofu bæjarstjóra frá 18.—29. þ. m. Viðtalstími kl. 16—18 alla virka daga nema laugardaga. Símar 153 og 497. Ræktunarráðunautur Akureyrarbæjar. S>^«xsx Byggingameistarar 1 1 1 i . I s v{; i í Akureyrarbær vill fastráða tvo bygginga- meistara, einn trésmið og einn múrara, til þess að standa fyrir þyggingaframkværtidum g bæjarins og stofnana hans. Umsóknum ásamt kaupkröfum sendist | á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 19. þ. m. | I BÆJARSTJÓRI. | Wá Kven-armbandsúr tapaðist sl. þriðjudag, 9ennilega í Barnaskóla Akureyrar eða á leiðinni þaðan að Gefjun. — Finnandi skili því vinsamlegast til afgreiðslu blaðsins. Gúmmískór fyrirliggj andi. Skóvinnustofan Strandgötu 15. Jónatan M. Jónatansson. I Námskeið í hannyrðum og leðurvinnu heldur Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands mánat artíma frá 18. marz. Kennari: Frú SVAVA JÓNSDÓTTIR. —■ Upplýsingar gefur Halldóra Bjarnadóttir, sími 488. VESTFIRÐINGAMÓT verður haldið að Hótel KEA 13. apríl n. k. Áskriftarlisti liggur frammi í Verzluninni Esju. — Nánar auglýst síðar. Undirbúningsnefndin. N ætursímavörður Nætursímavarðarstarfið er laust til umsóknar. Eiginhandar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. þessa mán. Símastjórinn á Akureyri 5. marz 1946. Gunnar Schram 1 i T i 1 b o ð n n óskast í eftirfarandi byggingarefni til hins nýja sjúkrahúss: 1000 tunnur sement, fyrir 1. ágúst 60 tonn steypujárn, fyrir 1. júní 40 þús. fet uppsláttartimbur, fyrir 1. ág. Akureyri, 14. marz 1946. GUNNAR JÓNSSON. Karlmanna Hattar vantanlegir með nœstu ferð. B. LAXDAL jVor- og sumarkápuij jog Dragtir koma fram um helgina.; Kaupið meðan úrvalið er mest! B. Laxdal NÝKOMIB Járnkarlar, Sleggjuhausar, Kúbein, Múrhamrar, Naglbítar, o. m. fl. Verzí. Eyjafjörður b NÝKOMIÐ: Silfur Serivettuhringir — Tesíur með bakk — Smjördiskar — Öskubakkar Teskeiðar, sex í kassa Fiskihnífar og gafflar í 1 Verzl. Eyjafjörður h.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.