Íslendingur


Íslendingur - 22.03.1946, Qupperneq 4

Íslendingur - 22.03.1946, Qupperneq 4
 ÍSLENDINGUR Föstudaginn 22. marz 1946 KVÖLDVAKA Austfirðingaíélagsins á Akureyri verður að Hótel KEA laúgardaginn 23. marz kl. 9 e. h. Fjölbreytt skemmtiskrá. Góð fjögurra manna hljómsVeit spilar. Áðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra verða seldir í Bókaverzlun Gunnlaugs Tr. Jónssonar frá kl. 1 á föstudag og við innganginn. , t , Skemmtinefndin K>ÖíM')KHSt>ÖrKBKHÍt!S-tKH>WKHWKH>tííKH>tKHÍHKBKH><HKH>tKHKKHÍÍBÍ<HS#) Rauðakrossdeild Akureyrar heldur aðalfund sinn mánudaginn 25. þ. m. að Hótel KEA (Rotary-sal), kl. 9.síðdegis. Dagskrá samkv. félagslögum. / Stjórnin. FERÐATÖSKUR nýkomnar. Verzl. ESJA TIL SÖLU fermingarföt á meSal-dreng. — Tækifærisverð. — Uppl. í Norð- urgötu 33. FERMINGARKJÓLL til sölu með tækifærisverði. I Afgr. vísar á. ÞORSKALÝSI UPSALÝSI LÚÐULÝSI Nœríöt Ilöfum fengiS karlmanna- nærföt meS stuttum og síðum skálmum. Ennfremur góð UNGLINGA- NÆRFÖT. v Verzlun LONDON Vil selja: MIÐSTÖÐVARKETIL, Narad, lítið notaðan, eins meters, með talsveiðu af elementum, þenslu kassa og rörum. HIT A V ATNSGE YMI, fyrir rafmagn. HANDKERRU, sterkbyggða. EGGERT STEFÁNSSON UNGLINGSPILT 14-—16 ára — vantar í Brauðgérð Kr. Jónssonar Gormklemniur koma með Súðinni. Verzl ESJA. Lítil gullnæla hefir tapazt á leið frá kirkjunni á sunnudaginn. Finnandi eI góðfúslega beðinn að . skila henni í Hafnarstr. 83, III. hseð- 5 tonna vörubíll (Truck) til sölu. Uppl. gefur TRYGGVI JÓNS^ON, Bílaverkstæðinu Mjölni Sími 353. Bókbandsefni nýkomið. Sent gegn póstkröfu út um land, ef óskað er. Bókaverzl. EDDA Akureyri Bókaútsala Næstk. mánudag, 25. marz, selju»' við gallaðar bækur fyrir mjög lágt verð. Einnig gamlar bækur nieð lækkuðu verði. Aðeins 1—3 eintök til af mörgum þessara bóka. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast bækur fyrir lítið verð. Aðeins þennan cina dag! Bókaverzlunin Edda Akureyri. GEYMSLUPLÁSS óskast til leigu 14. maí- VERZL. LIVERPOOL r r SIROP OG SULTA ;V! TVýi Söluturninii RÚSÍNUR SVESKJUR Bl. ÁVEXTIR VERZL. ODDEYRl Brynjólfur Stefánsson Þingeyskt dilkakjöt er bezta kjfltifl i Iandinn. Er geymt á hraðfrystihúsi og tekið annan hvorn dag og sett í kæli við búðina. Síðan selt eftir fyrirmælum Verðlagsnefndar og kostar í útsölu: í útsölu: f 1/1 skrokkum / súpukjöt læri kótelettur sneiðar pr. kg. 9.80 10.85 12.00 13.00 12.50 Nýja Kjetbúðin pr. lcg. 5.45 6.50 7.65 8.65 8.15 Niðurgreitt r I 1/1 skrokkum / • súpukjöt læri kótelettur sneiðar Eyfirzkir sjómenn þekkja fjörðinn sinn. Eyfirzkir sjómenn þekkja gæði smurningsolíunnar frá Vacuum Oil Co. Aðalúmboð á íslandi: H. Benediktsson & Go. Reykjavtk Umboð á Akureyri og við Eyjafjörð: VERZL. EYJAFJÖRÐUR h.f.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.