Íslendingur


Íslendingur - 29.03.1946, Blaðsíða 3

Íslendingur - 29.03.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 29. marz 1946 f SLENDINGUR 3 ÍSLENDINGUR Ábyrgðarmaður: KARL JÓNASSON Sími 24. 6tgefandi: Blaðaútgáfufél. Akureyrar. Skrifstofa Hafnaretr. 101. Sími 354. Auglýsingar og afgreiðsla: Svanberg Einarsson, Lækjargötu 3 Pósthólf 118. Prentsmiðja Björns Jónssenar h.f. f Gamla fúlkifl gg dýrtíðin. Nlikil fjárgróðaalda liefir flætt yf- lr laud vort undanfarin ár. Flestir Fafa bætt hag sinn meira á þessúm arutn en dæmi eru til áSur á jafn- skörnmum tíma. Sjávarútvegsmenn, sem selt hafa ^isk í stórum stíl til Englands og aSr- ar sjávarafurSir, hafa nokkurn veg- inn almennt grætt of fjár. ISnaSar- menn stórgræddu og þaS svo, aS ymsir þeirra urSu á stuttum tíma auSugir menn, svo sem skattafram- töl sýna. Kaupsýslumenn hafa und- antekningarlítiS rakaS saman pen- Uíguin — og er iS sama aS segja í heild sinni um hverskonar verzlun- arfyrirtaski. Skipstjórar, stýrimenn, 'jelsljórar og hásetar og aSrir þeir, er vinna á skipum, hvort heldur eru farþegaskip, togarar, flutningaskip eSa önnur, liafa tekiS hærra kaup en dæmi eru til áSur. Verkamenn á tandi, þeir er unnu fyrir iS erlenda setuliS og aSra, hrepptu hærri vinnu |aun 0g höfSu stöSugri vinnu miss- lrum og árum saman er áSur hafSi óSkast. Bændur hættu stórum hag Slnn, einkum þeir, er áttu vjeltæk lond og fengust viS heyvinnu meS 'jelum og þurftu lítinn sem engan vinnukraft aS kaupa, einkum ef þeir attu hægt um vik aS sækja til góSs UiarkaSar fyrir mjólkurafurSir. — ^ eitingamenn og bílaeigendur runnu uPp sem fífill í túni. Bókaútgefend- Ur og hraSvirkir skáldsagnahöfund- 31 hafa ekki heldur fariS varhluta af Jniklum fjárgróSa, og enn mætti ffeiri telja. Embættismenn og aSrir fastir starfsmenn ýmissa fyrirtækja °S ríkisins hafa fengiS nokkurn veg- 11111 upp borinn þann stóraukna kostnaS afkomu sinnar, sem dýrtíS- n hefir í för meS sjer, en einna minnst munu þeir samt úr býtum a allra landsmanna, þeirra sem vinnuf^rir eru. En eru þag þ£ eblci a]jjr fsleiltj_ lngar, sem búsettir eru hjer heima, Sem ‘fýrtíðin hefir veitt vaxandi vel- Uegun ? Engan veginn. suma hefir dýrtíSin ruglaS svo í ninu, aS þeir töldu sjer alla vegu d’ eyddu rnieira en þeir öfluSu, h^att fyrir gríSarhátt kaup, og mskuðu sjg ^ svo gífurlegri eyðslu, aív , . t. 5 a° liolsamir menn fa vart truað. Á i ■ að Peun sannast og eiga eftir ci - lllast enn betur orStækin fornu: ’’ j.mm er óhófs ævi“ og „Sætar f 111 'erða aS sárum bótum“. r nienn steyptu sjer svo út í giðuna, aS þeir mJsstu fótfestu. En slepjíúm aS tala um þessa menn. — ASrir — heiSarlegir menn og forsjálir — hafa einmitt veriS leiknir grátt af völdum dýrtíSarinn- ar. Flún hefir tálgaS af þeim holdin, meS þauliSni reytt ulan úr efna- stabba þeirra öllum megin. Þessi flqkkur manna er gamla íólkiS, sem fyrir síSari heimsstyrjöldina var orS iS vanmegnugt aS vinna fyrir sjer. Margt af því hafSi langa ævi nokk- urra og sumt talsverSra efna aflaS og taldi sig sæmilega birgt af fjár- munum til æviloka. Fje sitt varS- veitti þaS ýmist í peningastofnun- um, einhverskonar fasteignum eSa í verSbrjefum. Svo er nú komiS fyrir ýmsum gamalmennum, sem fyrir 7 árum þótlu allfjáS, aS litlu sem engu má nú muna, aS þau fái sjeS borgiS sjer og sínum. Ekki svo fá gamal- menni, er nokkru fyrir ófriSinn höfSu keyjit sjer húseignir í kaup- stöSum og þá leigt öSrum meira af þeim eSa minna, fá í leigu af "þessum eignurn sínum smáræSi eitt, þegar miSaS er viS þá hækkun, sem orSiS hefir á öllu því, er til afkomu horf- ir, og fá þar engu um þokaS, fyrir sakir gildandi laga. ASrir eiga fje sitt á vöxtum í peningastofnunum og fá greidda af því 2—3 af hundr- aSi, og fleiri dæmi svipuS mætti nefna. Jeg kalla, aS dýrtíSin hafi flett þetta fólk flíkum, og mitt í allri velgengni og auSsæld allflestra situr gamalt, heiSarlegt sparsemd- ar- og iSjufólk viS skarSan hlut og fær sje veitt lítiS eitt af þeim marg- bátluSu þægindum, sem aSrir njóta allt í kringum þaS. Það hefir gleymst að veita þessu fólki dýrtíðaruppbót. Einhverj ir munu segja, aS aSstandendur sjái yfirleitt til gamla fólksins, en vita ekki þeir inir sömu, aS margir ein- stæðingar eru í þeim flokki, og sum- ir aSstandendur, þó aS til sjeu, koma varla til greina 1 þessu sam- bandi, sem margir vita. „Þá eru tryggingarnar“, munu aSrir segja. En einmitt þaS fólk, sem á eignir, og jafnvel þó aS litlar sje, fær að jafnaði örlítið eSa alls ekkert af tryggingarfje, þó aS maklegt væri, af því að þeir, sem úthluta, bera oft meira fyrir brjósti hag bæjar- og sveitasjóða en afkomu þessa fólks, og verja tryggingarfjenu viS of til styrktar þeim, sem í raun rjettri ætti að vera framfærSir af inu opinbera. Þetta er vissulega hæpin, ef ekki meS öllu óheimil, meðferS tryggingar- fjár þess, er til úthlutunar kemur á ári hverju. ÞaS er þjóðfjelaginu til minnkun- ar aS gera ekkert til þess, aS gamla fólkiS, sem dýrtíðin tálgar efnin af, fái einhverja rjetting mála sinna. Einmitt stríðsgróSaskattinum ætti aS verja aS einhverju leyti til hjálp- ar þessu fólki. Vegna dýrtíðarinnar er þaS margt illa komiS. Og hvaS er þá sanngjarnara og rjettlátara en einmitt þaS, aS sá skattur, sem tek- inn er af stríSsgróðanum, sem dýr- tíðin hefir skapaS, gangi aS ein- hverju leyti til aS jafna metin? Samkvæmt gildandi lögum (nr. 21, 20. maí 1942) er stríSsgróða- skattur lagður á skattskyldar tekjur, sem nema 45 þús. kr. og þar yfir. Skatturinn er stighækkandi (pro- gressiv) úr 3% upp í 6o/,' af 200 þús. kr. skattskyldra tekna og þar yfir. Skiptist hann þannig, að 45% af honum renna í viðkomandi bæj- I. ar- eða sveitarsjóð, en þó má hann aldrei nema liærri upphæS" en % af heildarútsvarsupphæð bæjar- eða sveitarfjelagsins. ÞaS, sem afgangs lcann aS vera, og 5% af skattinum í heild rennur til sýslufjelaga og bæjarfjelaga, þar sem enginn stríðs- gróðaskattur er greiddur, en helni- ingur skattsins (50%) rennur í rík- issj óð. a» ÞaS væri vel fallið, aS þnu gamal- menni, sem lifa á eignum sínum og dýrtíSin hefir tekiS hörðum hönd- um á, fengi einhverja dýrtíðarupp- bót á árstekjur sínar, og ætti hún aS vera greidd af þeim hluta stríðs- gfóSaskattsins, sem rennur í ríkis- sjóS, af því aS þaS er ríkiS, sem ber ábyrgS á þeirri dýrtíð, sem orkar til rýrnunar á eignum þessa fólks. Jeg heyri ÚL undan mjer, aS rík- issjóði muni ekki veila af sínum hluta stríSsgróðaskattsins, og það kann aS vera rjett, ef enginn sparn- aður má komast aS í nánustu fram- tíS á þeim útgjöldum, sem nú er ráS fyrir gert á fjárlögum ríkisins. En ekki skil jeg í aS rjettlátara og mannúSlegra sje aS stofna til sumra þeirra útgjalda, sem þar standa, en aS sjá sæmilega farborða því fólki, sem á aS baki sjer langan vinnudag, í þjónustu þjóðfjelagsins, og meS atorku sinni og sparnaSi hef- ir lagt til hliðar af æviafla sínum svo mikiS, aS nægt hefði því til góðr- ar afkomu ævilangt, ef dýrtíðará- standiS hefði ekki rýrt hann aS veru legum mun. Fel jeg svo þetta mál þeim lög- gjöfum og öðrum góðum mönnum, sem hafa vjt og vilja til aS ráða fram úr mikilsverSum vandamálum til hjálpar þeim, sem vjer sízt meg- um níðast á í þjóðfjelaginu. , b. r. BARNAREGNSLÖG Vöruhúsið hi. Röskur og ábyggilegur PILTUR getur komizt að viS nám í málaraiðn. Barði fí ry njó Ifsso n, málarameistari. NorSurgötu 16. Sími 91. T ækif æriskaup! Rýmingarsala A morgun og næstu daga sel jeg vinnufatnað drengja og fullorðinna með sjerstak- lega lágu verði. Steingr. G. Guðmundsson DANSLEIK heldur Svifjlugjjelag Akur- eyrar í Samkomuhúsinu laugardaginn 30. marz Id. 10 e. h. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 8 e. h. og „.„•ðr •__• _ 1 I i | 1 I § . j NætursímavarSarstaSan viS landsímastöðina hjer er laus * til umsóknar. — Ko.nur, jafnt sem karlar, geta annazt jSj starfið. — Eiginhandarumsóknir, þar sem getiS er aldurs ® og menntunar, sendist undirrituðum fyrir 15. apríl n. k. 8 I NÆTURSIMAVORÐUR. 1 I i Símastjórinn á Akureyri, 28. marz 1946. GUNNAR SCHRAM. H i g Sí 1 Juno Litir & Löklc I | i | íi I y I 1 | I I I | 1 | 1 Málning Mólarar: At-hugið fyrir vorið? að við höfum fyrirliggj- andi — eða úfvegum með sfutfum fyrirvara — allsk. mólningarvörur frú hinum þekktu verksmiðjum LITIR & LÖKK og JUNO. — Löguð múlning, allir litir, — Olíurifin múln. — ZINKHVÍTA — Ryðvarnarmólning — Skipa- mólning — Lökk allsk. — Kítti - Krít - Gólf- dúkalím — Fernisolía — Terpentína - Þurrk- efni o. fl. Gerið pantanir sem fyrst. I. RRYNJÓLFSSON ér KVYARAN Sími 175. Akureyri við innganginn. Islenzkir fánar I i | úr ullardúk fyrirliggjandi í þessum stærðum: 85, 100, 125, 150, 175: 200 og j 225 em. ± Sendum gegn póstkröfu \ BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson. S Frá Húsmæðraskóla Ákureyrar Námskeið verða haldin í húsmæðraskólanum í vor í matreiðslu, sau'mum og vefnaði. Námskeiðin* hefjast að öUu forfallalausu 3. júní og standa í fjórar vikur. Umsóknir skulu sendar til undirritaðrar fyrir 15. maí. Nánari upplýsingar í síma 199 eftir hádegi á mánu- Í J dögum. Helga Kristjánsdóttir. cbkbkbkb; • • SORLI SONUR TOPPU (íramh. sögunnar „Trygg ertu Toppa) er komin í bólcaverzlanir

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.