Íslendingur


Íslendingur - 12.04.1946, Blaðsíða 6

Íslendingur - 12.04.1946, Blaðsíða 6
6 ÍSLENDINGUR Föstudaginn 12. apríl 1946 GÆSADUNN OG HALFDUNN Bezti dúnninn — ódýrasti dúnninn. ÁSBYRGI h.f. Verzl. Skipag. og Söluturninn HAMARSTÍG. Teppahreinsarar sænskir — væntanlegir Verzl. Ásbyrgi h. f. ýtibú: Söluturninn við Hamarstíg. Matrosaföt á telpur og drengi Matrósakragar Vinnubuxur Skíðabuxur. DRAUPNIR h.f. Skipagötu 6 Úval af BÓKUM til F e r m i n 'g a r g j a f a Einnig FERMINGARKORT Bókabúð Akureyrar Til sölu hús og húspartur. Afgreiðslan vísar á Barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 254 Til sölu Ford-vörubíll, model 1941, 21/? tonns, sem nýr. — Tilboðum sé skilað til stöðv- arstjóra Nýju Bílastöðvarinnar fyrir 1. maí n. k. Reiðhjölln komin Vitjið pantana sem fyrst. Konróð Kristjónsson. ammgmmœmmæsmœmmaEm SnLBÚIN: Sængurver Koddaver i | Lök 1 BRAUNS-VERZLUN Páll Sigurgeirsson íbúð óskast 1 eða fleiri herbergi og eld- hús eða aðgangur að eldhúsi óskast sem fyrst, eða 14. maí n. k. — Afgreiðslan vísar á. 3 I I I Byggingavöruverzlun Akureyrar b.f. I | Afgreiðslan og skrifstofan er í Geislagötu 12 I 1 (hús Gríms Valdimarssonar, smiðs) t,i-r;ri«M8rawwí!fi VALBORÐ ASBEST, innanhúss MASONIT FYRIRLIGGJANDI Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Géislagötu 12 I I I í § I 1 1 y i CEMENT kemur í þessum mánuði. STEYPUSTYRKTARJÁRN og ýmsar byggingavörur væntanlegar á næstu Byggingavöruverzlun Akureyrar b.f. Geislagötu 12 I I ÞAKSAUMUR 2J4”/ sænskur, nýkominn. I I | Byggingavöruverziun Akureyrar h.f. Geislagötu 12 8 , Ti Iky n nin g Viðskiptaráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarks- álagningu á innflutt húsgögn: í heildsölu ........................*.... 12% í smásölu: a. Þegár keypt er af innlendufn heildsölubirgðum 20%. b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ... 20% Ef smásali ánnast samselningu og viðgerðir á húsgögnunum, má hann reikna aukalega fyrir það allt að 10% af kostnaðarverði þeirra. 1 Reykjavík, 4. apríl 1946. VERÐLAGSSTJÓRINN. Tilky nning Viðskiptaráð liefir ákveðið, að frá 8. apríl næst- komandi skuli hámarksverð á eggjum vera sem hér segir: í heildsölu ... kr. 11.50 pr. kg. í smásölu ..... kr. 14.00 pr. kg. Verð þetta er miðað við að eggin séu óskemmd 1. fl. vara, og stimpl- uð sem slík af eggjasamlagi eða hænsnabúi, scm viðurkennt er af verð- lagseftirlitinu, enda laki samlagjð eða búið ábyrgð á gæðum eggjanna. A öðrum.eggjum má ekki vera hærra verð en hér segir: í heildsölu ... kr. 9.50 pr. kg. í smásölu ..... kr. 12.00 pr. kg. Reykjavík, 5. apríl 1946. VERÐLAGSSTJÓRINN. u mmmBm Stólull Kústasköft 1 Þvottasnúruefrii | 1 HeiSdv. Valg. i 1 Stefáossonar nni. y Sími 332. 1 I 1 I Mýkomnar bœkur Heimsstyrjöldin Sjafnarmál 1 Þjóðsögur Sigf. Sigfússonar 1 6. og 7. bindi. i Hrokkinskeggi II. ! Saga Þingeyinga I. y Krœkiber 1 Tvœr sögitr, p Teodór Friðriksson 8 Jakob Ærlegur w M Sörli spnur Toppu Fyririiggjandi: BURSTAVÖRUR: Sópuburstar, 3ja raða Sópuburstar, 4ra raða Sópuburstar, 5 raða Fötuburstar Kiósettburstar Fataburstar Strókústar Þveglar Handskrubbar Naglaburstar Rísolburstar Áburðarkústar Skóburstar Kalkkústar Skrœpuskikkja og aðrar sugur Benni í leyniþjónustu ManiieldisjriL’ði handa húsrnœðraskálum Þúsund og ein nótt III. b. Glens og gaman Frá yztu nesjum Einu sinni var III. Bókabiíð Akureyrar Hradsala! Herralianzkar, með og án fóðurs, verða seldir með MIKLUM AF- SLÆTTI næstu daga. — Sömuleiðis SEÐLAVESKI fjölbreytt úrval. Með gjafverði: . Brúnir herravasaklútar Hórolíur Rakkrem Raksópur og Gjafakassar fyrir herra og dömur. Hannyrðaverzhm Ragnh. O. Björnsson Smjör fæst nú út á stofnauka nr. 3 á skömmtunarseðlum til 15. maí n. k., Vz kg. á hvern. Verðið er 14 kr. kg. á íslenzku smjöri. Ríkisstjórnin hef- ir lækkað verð á íslenzku smjöri til neytenda um helming með niður- greiðslum úr ríkissj óði. Sagan um Toppu var skemmti- leg og seldist ttpp á skömm- um tíma. Sagan um Sörla, son Toppu, er þó ennþá skemmtilegri, og þar að auki mjög ódýr, um 400 bls. og kostar aðeins kr. 25.00. Allt bendir því til, að það sé betra að kaupa lrana í dag cn á morgun. Frj ettat ilkynning frá utanríkisráðuneytinu í tilefni af að sendiráði íslands í Kaupmannahöfn berast oft gjafa- bögglar frá einstaklingum að heim- an, sem fara eiga til íslenzkra ríkis- borgara, kvenna og barna af íslenzk- um ættum, svo og erlendra ríkisborg ara í Þýzkalandi, Austurríki, Ung- verjalandi og Tjekkóslóvakíu, lætur fulltrúi sendiráðsins í málefnum Rauða-kross íslands þess getið, að með leyfi utanríkisráðuneytisins danska og milligöngu Rauða-kross- ins danska sjeu matvælabögglar sendir mánaðarlega jslenzkum ríkis- borgurum, svo og konum og börn- um af íslenzkuni ættum, í Þýzká- landi og Austuníki. Ilófust mat- vælasendingar þessar í októbermán- uði 1945. Kostnað allan greiðir Rauði-kross Islands. Það er ekki á valdi sendiráðsins yfirleitt að koma áfram gjafaböggl- um frá einstaklingum til Mið- Evrópu. Er því eigi hægt að mæla með, að slíkum sendingum verði haldið áfram nema sjerstaklega standi á. . Sendiráðið hefir skrá frá Rauða- kipssi íslands yfir menn, sem fá matvælasendingar reglulega. Ef ein- staklingar heima iiafa áliuga á að senda gjajaböggla íslenzkum ríkis- borgurum , og íslenzk-fœddum kon- um, sem eigi eru á skráni, á að beina tilmælum um það til Rauða-kross íslands, sem. síðan snýr sjer til full- trúa sendiráðsins, dr. Skadhauge, og mun hann síðan reyna að koma send ingunum áfram. Þýzkir ríkisborgarar, sem eiga að nánustu ættingjum íslenzka ríkis- borgara, eða fólk af íslenzku bergi brotið, sem nú dvelur á íslandi, eru utan við samkomulag það, sem sendiráðið hefir gert við utanríkis- ráðuneyti Dana. Tilmælum um að- stoð þeim til handa frá nánustu ættingjum á Islandi er einnig hægt að beina til fulltrúa sendiráðsins í Rauðakross-málefnum, og mun hann reyna að greiða fyrir slíkum beiðn- um, eins og ástæður frekast leyfa. Reykjavík, 30. marz 1946 • Alþingi mun lúka störfum að þessu sinni u páskana. Tjáði þingmaður eii blaðinu í gær, að þingslit væri áæl uð fyrir bænadaga, en hann ‘ger: naumast ráð fyrir þeim fyrr en páskaviku, því að fram er komin t: laga um að lýsa vantrausti á núve andi ríkisstjórn, og seinkar hún t sjálfsögðu þingslitum. Hermann Jónasson og Eysteir Jónsson flytja tillöguna.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.