Íslendingur


Íslendingur - 03.05.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 03.05.1946, Blaðsíða 4
ÍSLENDINGUR Föstudaginn 3. maí 1946 i. m CEMENT fáum við bráðlega Steypujárn og krossviður fyrirliggjandi Gerið pantanir sem fyrst! Axel Kristjánsson h.f. *BWKHW><H#KBKB*<BWHKBKBÍ^^ Slökkvilið Akareyrar 1946 er skipað 40 liðsmönnum auk slökkviliðsstjóranna. Slökkviliðsstjóri: Eggert St. Melstað, sími 115. Varaslökkvil.stj.: Kristján Aðalsteinsson, sími 257 I veikindaforföllum hans Sveinn Tómasson, sími 269. Flokksstjórar: Björgunarflokkur: Stefán Halldórsson. Slönguflokkur: Gústaf Andersen. •Stigaflokkur: Þórður Jóhannsson. .. Dæluflokkur: Sveinn Tomasson (og áhaldav. Þeim, sem verða fyrir eldsvoða yísast til leiðbeininga, sem sendar voru í öll hús í bænum síðastliðið sumar. Brunaboðar eru í. Lækjargötu 2 (Stephensenshús), Eyrarlandsveg 19 (Rosenborg), Hafnarstræti 98 (Hótel Akureyri), Brekkugötu 14 (Oddfellowhús), Norðurgötu 11 (Hérmundárhús). : Akureyri, 24. apríl 1946. Eggért St. Melstað, sími 115. i I 1 }1 Innköllun Samkvæmt heimild í lögum nr. 89, 23. nóvember 1945, skorar Sláturfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, á alla þá, er eiga eða hafa í sínum vörzlum stofnbréf félagsins, að afhenda þau. á skrifstofu félagsins á Sauðárkróki í síðasta lagi fyrir 15. september n. k., gegn afhendingu stofnfjárbóka. Stofnbréf þau, sem ekki verða afhent fyrir ákveð- inn eindaga, 15. september n. k., eru ógild og rétt- laus með öllu. Sauðárkróki, 26. apríl 1946. F. h. Sláturfélags Skagfirðinga, v Eysteinn Bjarnason. y | I SM fl ar s t íl 1 k o r! Síldarsöltunarstöðin h.f. „Pólstjainan", Siglufirði, óskar eftir 10—15 stúlkum til síldarsöltunar á Siglu- firði í sumar. Kaup og kjör.samkvæmt samningi.verka- kvennafélagsins Brynju, Siglufirði. Hvérgi betri skil- • -; yrði til fjáröflunar en hjá Pólstjörnunni. . . Upplýsingar gefa Hallur Helgason, Hólabraut 20, Þór Péturs'son, Lundargötu 15, Akureyri, og verkstjór- inn, Einar Indriðason, Siglufirði. n r'i, 1 I 1 y Kaupakonur, Kaupamenn, Starfsstúlkur Unglingsstúlkur RáSskonu vantar nú þegar og síðar, bæði hér í nágrennið og lengra frá. Hátt kaup. V innumiðlunar- skrifstofan. Get tekið nokkra menn í fæði 14. maí n.k. Hólabraut 19. Sími 400. Tek að mér að húllfalda (slá utan) pífur. Aðeins með drapplituðum eða hvítum tvinna. Ingibjörg Hallgrímsdóttir, Helga Magra-str. 11. Sími 314. íbúð til sölu. Afgr. vísar á. HEFI ENNÞÁ til sölu nokkur hús laus til íbúðar nú í vor, ef samið er . strax, þ. á. m. eitt nýtt einbýlis- h'ús með öllum þægindum. Björn Halldórsson, Sími 312. Samstæð rúm með fjaðramadressum til sölu með tækifærisverði. Jón Þorvaldsson visar a. Teppahreinsarar fást nú hjá Verzl. Eyjafjörður h.f. STULKU vantar á. ljósmyndastofu E. Sigurgeirssonar, Akureyri. Oska eftir 2 herbergjum og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi sem allra fyrst. — Afgreiðslan vísar á. Gúmmístimplar útvegaðir með litlum fyrirvara. Einnig éiginhandarstimþlar. Prentsmiðja Björns Jónssonar h. f Vimi 24. I fljótandi gólfbón. 1 Stífelsi. \( i 1 y öl»2fc ?-. ii IVfffp»»lt i I I m Getum útvegað með stuttum f yrirvara hinar viðurkenndu „Sleipner" smábáfavélar einnig nokkrar Solovélar Seljum mótortvist ódýrt. Axel Kristjánsson hi. I Bifreiðaeigendur! Vátryggið bifreiðir yðar hjá Sjóvátryggingarfél. Islands h.f. | - Bifreiðadeild Einkaumboðsmaður í Eyjafjarðatsýslu: I Guðmundur Pétursson, útgerðármaður. § Brekkugötu 27 A - Sími 93 _ Endurnýjun fyrir 5. flokk er byrjuð, og á að vera lokiS fyrir 5. maí. Dregið verður 10. maí. Eins og áður áminnast þeir, sem eiga miða í Happdrættinu, að ljúka endurnýjun sem allra bráðast. Annars eiga þeir á hættu, að missa númer sín. Allir óendurnýjaðir miðar verða seldir, eí þeirra verður ekki vitjað í tíma. MuniS, að eina vonin um vinning er að endurnýja. — Bókaverzlun Þ. Thorlacius W<*W95««$í«{*í«í .««*«ASfiAS: h/>/^^NV^WW^ <4««*W<««««*W*«*W«Í«««S««Í*««<«Í«^^ Alummíum pðnnur fyrir rafmagnseldavélar, nýkomnar. VERZL. EYJAFJÖRÐUR h. f

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.