Íslendingur


Íslendingur - 10.05.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 10.05.1946, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR . . . . og svo var það Fæst i næstu búð Borðstofuhúsgögn til sölu; sömuleiðis dagstofu- borð, lítið skrifborð og nokkrir skápar. Afgr. vísar á. Skemmtiklúbburinn ALLIR EITT ——---------------1----------- heldur DANSLEIK að Hótel KEA laugardaginn 11. þ. m. kl. 10 e. h. Félagar fjölmennið! — Fastir miðar gilda fyrir dansleikinn. Stjórnin. Bíklckk tapaðist frá verkstæði mínu, Gránufé- lagsgötu 49, stærð 450X17”. Vinsamlegast skilist gegn fund- arlaunum, til GUÐM. MAGNÚSSONAR. ORGEL Mjög vandað orgel til sölu og sýnis milli kl. 7—8 í Brekkugötu 32. EYÞÓR H. TÓMASSON. Viðtæki til sölu. Ennfr. reinmð leðurstíg- vél. Uppl. Fjölugötu 3. S T Ú L K U vantar í Verzlunarmanna- húsið. Gott kaup. Sérher- bergi. Uppl. í Verzl. Esju. GET ÚTVEGAÐ frá Noregi eitt par snurpu- báta með öllu tilheyrandi. Helgi Palsson. Chevrolet-yörubifreið -— í góðu lagi -— model 1941, er til sölu. — Afgr. vísar á. Gef tekið nemando í húsgagnabólstrun. Jón Hallur, Sími 242 Föstudaginn 10. maí 1946 Nýkomið Þvottaviiiclur Gor m klemiuur Xs Sjálístæðisíél. á Akureyri halda sameiginlega skemmtun að Hótel Norður- land laugardaginn 11. maí kl. 9 e. h. FjöIbreytt skemmtiskrá. Nánar í götuauglýsingum. Sjálfstæðisfólk! Fjölmennið! Stjórnir félaganna. „Vflríur" Félag ungra Sjálfstæðismanna, lieldur fund í kvöld, föstudaginn 10. maí, kl. 9 e. h. að Hótel Akureyri. # / Dagskrá: ^ Inntaka nýrra felaga. Fulltrúi frá Sambandi ungra Sjálfstæð- ismanna mætir á fundinum. Önnur mál. Stjórnin. Garðleigjendur hjá Akureyrarbæ! Ný garðlönd í Kotárgörðum verða afhent mánudaginn 13. maí kl. 5—7 e. h. Þeir garðleigjendur, sem eiga húsdýraáburð í hlössum, í görð- unum á Oddeyri, ættu að hreyta honum sem fyrst, því að plægt verður þar næstu daga. F. h. ræktunarráðunauts. Bjarni J. Finnbogason, Til yiðtals í Skipagötu 1, kl. 1—2, sími 497. Getum útvegað um nœstu mánaSamót, ef samið er strax, vélsturtur á bíla. Bifreiðaverkstæoi Þórshamar h.f. Lítið notuð jakkaföt til sölu. Tækifærisverð. Gufupressan, Skipagötu 12 Tilkynning Þeir rafmagnsnotendur á Akureyri, sem hafa bústaða- skipti 14. maí, eru vinsam- ' lega beðnir að tilkynna það á skrifstofu Rqfveitú Akureyrar. AÐALFUNDUR HÚSMÆÐRASKÓLAFÉLAGS AKUREYRAR verður lialdinn að Hótel Akureyri mánudaginn 13. þ. m. kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Tennis Tennisvöllur félagsins verð- ur opnaður 16. maí. Þeir, sem hugsa sér að leika tennis í sumar, skrifi nöfn sín á lista í Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar fyrir 14. þ. m. Tennisnefnd K. A. Aðvörun Að gefnu tilefni eru menn minntir á, að eggjataka í hólmunum og landi bæjarins, er stranglega bönnuð, sbr. 6. gr. lögreglusamþykktar kaupstaðarins. Ennfrem- ur er allt bæjarlandið og Pollurinn friðað fyrir skotum. Akureyri, 8. maí 1946. BÆJARSTJÓRI. jfJíJSHJSHJSHJ<HJÍJÍJíJiJ<HJ<Hj<HJ<Hj<HJ<Hj<HJ<HJ<HJ<Hj<HJíJ<H!HjtJ<HJ<Hj<HJ<HJ<HJ< <§x$>^><^<$><§x§>3><§x$X§X$X$><$X$x$x^<§X§X§><§><§X$X$><^<§X§X$x$><^<$X$X$X^<^<^<$><$x$X$>^x$«<$><§x§X§X$X§*$><$><§X§X I Bifreiðaeigendur! Vátryggið bifreiðir yðar hjá Sjóvátxyggingarfél. íslands h.f. I Bifreiðadeild Einkaumhoðsmaður 'í Eyjafjarðarsýslu: Guðmundur Péturssoiu, útgerðarmaður. Brekkugötu 27 A — Sími 93 JÍJÍJÍJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJÍJÍBJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJÍJ)J<HJ<HJ<HJÍJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJÍ5 KnatUeikaæfmgar Pórs verða fyrst um sinn, sem hér segir: Mánud., miðvikud., föstud.: ITandknattleikur kl. 7.30, I.—II. fl. kvenna, kl. 8.30 III. fl. kvenna, kl. 9 I. fl. karla. Þriðjud., fimmtud.: Knattspyrna kl. 7.30, III. fl., kl. 8.30, L— II. fl. Á laugard.: Knattspyrna, kl. 5, III. íl., kl. 6, I.—II. fl. Kennari er Grímar Jónsson. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR. JiJ<HJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJ<HJiJ)JiJiJiJiJ<HJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJiJi? Uppboð Eftir kröfu skiptaráðandans á Akureyri verður m.s. Edda ;E. A. 744, eign þrotabús Ferdinands Eyfelds, útgerðarmanns < á Akureyri, seld við opinbert uppboð, er fram fer um borð í skipinu, þar sem það liggur við Ægisgarð í Reykjavíkur- höfn, laugardaginn 18. þ. m. kl. 2 síðd. Söluskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi söluna verða til sýnis hér í skrifstofunni. Uppboðshaldarinn í Reykjavík 6. maí 1946 Kristján Kristjánsson. Fyrirliggjandi Semení og Steypustyrktarjárn AXEL KRISTJÁNSSON H.F. Byggingavörur Símanúmerið er 538. Byggingavöruverzlun Akureyrar li.f. Geislagötu 12

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.