Íslendingur


Íslendingur - 18.05.1946, Blaðsíða 1

Íslendingur - 18.05.1946, Blaðsíða 1
XXXII. árg. Laugardaginn 18. mal 1946 20. tbl. Unglingareglan \ar sextug 9. þ. m. Þessa afmælis \ar minnst myndarlega, bæSi í Rvík cg í höfuðstað Norðurlands. Barnastúkan „Æskan" í Rvík var alofnuð 9. maí 1886. Var ftjörn Páls, sn ljósmyndari stofnandi hennar, «u hann var fyrsti formaður Stór- s:úkunnar (stórtemplar). Hún var slofnuð 24. júní sama vor. Formaður Unglingareglunnar í 1 indinu nú er Hannes J. Magnússon )firkennari, eða eins og það heitir á máli Templara stórgæzlumaður i nglingastarfs. Þar er rjettur maður p. rjettum stað, einn okkar bezti 1 arna- og unglingaleiðtogi. Það er mikið hlutverk, sem bíður 1 æði Unglingareglunnar og Templ- í rareglunnar yfirleitt með þessari 'óS. Svo einstakt er drykkjudrabb- ið orðið í landinu, einkum meðal reskulýðsins, að út yfir tekur. Um- sögn lögreglunnar í Reykjavík er á •l'á leið, að hverjum hugsandi manni ldýtur að standa stuggur af þeim ósköpum. Lögreglan biður um stórt ('rykkjumannahæli og stórt tugthús. lljer þarf bráðra bóta við, ef mönn- nm stendur ekki á sama um æsku- Menn og konur, sem sogast æ dýpra í hylinn. ---------------------------------------,----------- Prentsmiðja Björns Jónssonar aftur flutt ó Oddeyri. Ið nýja hús Prentsmiðju Björns Jónssonar við Gránufj elagsgötu 4 <r nú langt komið, og var prent- smiSjan flutt út eftir í þessari viku, 1 ringum vinnuhjúa skildagann. ¦— VerSur þetta mikið hús, og batna uú 611 vinnuskilyrði stórum frá því, sem var inn frá. Árnar „íslending- ur" forstjóra prentsmiðjunnar, eig- i-ndum og starfsliði öllu alls góðs <>g vaxandi verkefna í inum nýju innum. Júlíusi sýslumanni Havsteen var haldið heiðurssamsæti um dag- 5t>n í Húsavík, að afloknum 25. sýslu- Vebidarfundi, sem hann hefir stjórn- "-ð þar> Voru sýslumanni fluttar inar beztu þakkir við það tækifæri fyrir dugmikla forustu í málum sýslunnar il bðnum aldarfj órðungi. Margar yæður voru fluttar. VÖRÐUR, ijelag ungra Sjálfstæðismanna hjer 1 bæ, hjelt fjölmennan fund að Hótel Akureyri 10. þ. m. Mættur var þar crindreki Sambands ungra Sjálf- stæðismanna, Gunnar Helgason frá Hlíðarenda í Fljótshlíð, og flutti 'iann þar ræðu, er tekið var ið bezta. Inn mesti áhugi ríkir meðal )Varðar"-fjelaga, og bætast íjelaginu "ýir starfskraftar með hverjum undi. — Æskulýðurinn hópast inn tjelóg SjálfstæSismanna nu um l5*d allt. Frambjóðentlur Framsóknarflokksins við Alþingiskosningarnar haustið 1942voruÍl úr Reykjavík og grennd í. kjördaemum utan Reykjavíkur, en 10 úr Sjálfstæðisflokknum ÞaS kom út grein í Degi 9. þ. m., sem heitir „Farfuglar". Ritstjórinn er þar-að breiða sig út yfir Reykja- víkurvaldiS og fárast um framboð Reykvíkinga úti á landsbyggSinni. Segir, aS „þessi viðhorf þurfi menn að íhuga, nú í sumarbyrjun, þegar farfuglarnir að sunnan komi fljúg- andi og akandi norður yfir heiðar og biSli um kjörfylgi. BlaSiS telur, aS landsmenn geti meS góSri sam- vizku vísað þorra þessara gesta til fyrri heimkynna án þingumboðs." Loks bætir blaSiSviS: „Reynslan sannar áþreifanlega, aS ef vel á aS fara, verSa fulltrúar byggSanna sjálfra aS fara meS umboS þeirra á þingi. Á annan hátt næst ekki lífs- nauðsynlegt jafnvægi í þjóSfjelag- inu". „íslendigur" er að mörgu Ieyti sammála „Degi" í þessum málum, en efast um heilindin. VoriS og haustiS 1942 fjargviSr- aSist „Dagur" ekkert út af framboS- um Reykvíkinga til þings úti á landsbyggSinni, en þá var líka Vilhjálmur Þór, bankastjóri í Reykja vík, frambjóSandi Framsóknarflokks ins á Akureyri. — Svo er annaS. Jónas Jónsson alþm. „passar víst ekki í kram" Dags núna, og þa á viS aS taka lagiS um Reykjavíkur- valdiS. Ólukkan er sú, aS „Dagur" slær FramsóknarhöfSingjana á munninn meS því aS tala um „farfuglana að sunnan", sem „biSli um kjörfylgi" fyrir norSan heiSar. Á þá, Dagur sæll, að vísa Her- manni, Steingrími, Páli Zoph. og Eysteini „tij fyrri heimkynna, án þingumboSs?" ESa er allt í lagi, ef Reykvíkingarnir eru Framsóknar- menn? Sje svo, þá fara heilindin aS' verSa lítil í prjedikunum blaðsins um byggSavaldiS. ViS skulum athuga, hvort Fram- sókn hafi staSiS framar Sjálfstæðis- flokknum viS síSustu kosningar um þaS, aS meta meira innanhjeraðs- menn en Reykvíkinga til þingfram- boðs. ViS framboS nú á þessu vori er ekki hægt aS miSa, því þau eru enn sem komiS er ekki kunn nærri öll. Frambjóðendur Framsóknar utan Reykjavíkur haustiS 1942, búsettir í Rvík og grennd, voru þessirr Páll Zophóníasson (N. Múl.), Ey- steinn Jónsson (S. Múl.), Jón Helga- son (Hafn.), Þórarinn Þórarinsson (Gbr. og Kj.), Bjarni Ásgeirsson (Mýr.), Pálmi Einarsson (Dal.) Bergur Jónsson (BarS.), Hermann Jónasson (Strand.), Vilhjálmur Þór (Ak.) Jónas Jónsson (S. Þing.) og Gísli GuSmundsson (N.-Þing).-ÞaS eru 11 úr Reykjavík og grennd. Frambj óSendur Sj álfstæSisflokks- ins utan Reykjavíkur, viS sömu kosn ingar, búsettir í Rvík og grennd, vor.u þó ekki nema 10 (og voru þó frambjóSendur þeirra í fleiri kjor- dæmum en frbj. Framsóknar): GarSar Þorsteinsson (Eyjaf.), Magnús Gíslason (S.-Múl.), Eiríkur Einarsson (Arn.), Olafur Thors (Gbr. og Kj.), Gunnar Thoroddsen (Snæf.J, Gísli Jónsson (BarS.), Björn Björnsson (ísaf.), Lárus ' Jóhannesson (SeySisf.), Helgi Herm. Eiríksson (A/-Skapt.) og Jóhann Þ. Jósefsson (Vestme.). ÞaS er ekki Framsóknarflokkur- inn, sem hingaS til hefir tryggt bænda- og byggðavaldiS á þingi. — Bezt fyrir ritstj. „Dags" aS hæla flokki sínúm fyrir eitthvaS annaS næst, þegar hann fer á stúfana aS fylla eyðurnar. Þessi för hefir orðiS sneypuför fyrir hann. SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN hjer hjeldu fjölbreytta samkomu aS Hótel NorSurland s. 1. laugardags- kvöld. Stjórnaði Richard Ryel sam- komunni. RæSur fluttu: Helgi Páls- son, frúrnar Ingibjörg Halldórsdótt- ir og Helga Marteinsdóttir, og Gunn- ar Helgason erindreki, og Gísli Jónsson af hálfu ungra SjálfstæSis- manna. Edv. Sigurgeirsson sýndi kvikmynd, frú Helga Jónsdóttir söng einsöng og aS lokum var stiginn dans. Ríkti mikill áhiigi á fundinum. Húsið var troSfullt. Samkoman fór ágætlega fram. Framsóknarlisti nr. 2 er kominn fram í Árnessýslu: Bjarni Bjarnason, skólastjóri á Laugarvatni, Sigurgrímur Jónsson, bóndi í Holti, SigurSur Ágústsson, bóndi í Birtinga holti, og Teitur forstjóri á Litla- Hrauni. Þeir eru í framboSi fyrir Jónasar-deildina, en Jörundur og hans menn fyrir Hermannsdeildina. FRAMBOÐ af hálfu Sj álfstæSisflokksins hafa veriS ráðin sem hjer segir: / Eyjafjarðarsýslu: Garðar Þor- steinsson, hæstarpögmaSur, í Rvík, Stefán Stefánsson, óSalsbóndi í Fagraskógi, Stefán Jónsson, útvegs- bóndi í Brimnesi, og Einar Jónsson, bóndi á Laugalandi., ÞaS varS ekki úr því, sem frjetzt hafSv aS GarSar Þorsteinsson drægi sig í lilje viS kosningarnar. Er listinn studdur, bæSi af miSstjórn flokksins og full- trúaráSi hans í hjeraSi. / Vestur-Húnavalnssýslu: GuS- brandur sýsl'umaSur lsberg, fyrrv. alþm., á Blönduósi. / Hajnarfirði: Þorleifur Jónsson bæjarfulltrúi. / Borgarfjarðarsýslu: Pjetur Ottesen alþm. á Ytra-Hólmi. Hann hefir lengst allra núverandi þing- manna setiS á Alþingi, eSa í 30 ár samfleytt, alltaf fyrir BorgfirSinga. / Vestur-Skaftafellssýslu: Gísli sýslum. Sveinsson. Hann var fyrst kosinn á þing haustiS 1916. / Austur-Skaftafellssýsluj Gunnar Bjarnason, ráSunautur BúnaSarfjel. Islands í hrossarækt, í Rvík, ungur og dugandi ma'Sur. BýSur hann sig nú frarh fyrsta sinni. 4 Siglufirði. SigurSur Kristjáns- son forstjóri. ÞaS framboS var ráS- ið í fyrrakvöld. Sigurður var í kjöri við síðustu kosningar, og munaði þá aSeins 13 atkv. á honum og þeim, sem kosinn var. Miklar líkur eru til, aS Bjarni Jóhannsson, yfirlögregluþjónn á SiglufirSi, verSi þar í kjöri af bálfu Framsóknarflokksins. Steingrímur Aðalsteinsson lætur iS dólglegasta í „ÞjóSviljan- um" um daginn, hótar SjálfstæSis- flokknum samvínnuslitum í stjórn, ef vissir menn, eins og einn bezti maSur flokksins, Bjarni borgarstjóri Benediktsson, fái nokkur áhrif á þingmál. Þessi hótun Steingríms er ákaflega barnaleg. — ÞaS er naum- ast, aS Bolsar eru orSnir mofttnir af því aS hafa fengiS'aS dingla í stjórn l1/^ ár, undir forræSi SjálfstæSis- flokksins. Ef undirtyllur Rússa ætla aS fara aS gera sig merkilega og líkl'ega til aS fara aS skipa fyrir verkum, þá mega þeir eiga von á aS vera settir ú't fyxir garS. ÞaS verSa einhver ráS með stjórnarmyndun á Islandi án þeirra, og því fremur, sem tíminn vinnur nú móti þeim víSa því meir sem lengra líSur. Tveir Akureyringar verSa í efstu sætum Framsóknarlist- ans í EyjafjarSarsýslu: BernharS Stefánsson bankastjóri og dr. Krist- inn GuSmundsson skattstjóri. Ekki aftur í kjöri Mælt er, að þessir þingmenn verSi ekki aftur í kjöri (í viSbót viS þá, er getiS var í síSasta blaSi): Bjöm Kristjánsson, BarSi GuSmundsson, Kristinn E. Andrjesson og Sigfús Sigurhjartarson. Kristinn kvað nú eingöngu ætla aS helga útgáfustarfsemi kommún- ista krafta sína, en Sigfús þykir ó- tækur, af því aS hann er andvígur Moskva-stefnunni. ¦— I NorSur-ísa- fjarSarsýsIu, þar sem B. G. var síS- ast í kjöri fyrir AlþýSuflokkinn, verSur nú í kjöri fyrir þann flokk inn umsvifamikli ritstjóri „Skutuls" á fsafirSi, Hannibal .skólastjóri Valdimarsson. Um B. Kr. hefir heyrst, aS hann fáist ekki til að gefa kost á sér á ný. Hrólfur Þorsteinsson, bóndi á Stekkjarflötum í SkagafirSi, verður sextugur 21. þ. m. Hann er alkunnur fjallagarpur, hefir fyrir víst flestum ef ekki öllum núlifandi ' Skagfirðingum og EyfirSingum oft- ar farið á fjöll, í eftirleitir og göng- ur, og er því allra .manna kunnug- astur á fjöllunum suSur af Skaga- fjarSardölum og milli Austurdals og EyjafjarSarbyggða. Svaðilfarir hans eru margar orðnar. — En minnast ber og Hrólfs fyrir einstaka greiða- semi hans og gestrisni. Árna vinir hans og frændur hon- um allrar blessimar og langra líf- daga á þessum tímamótum í ævi hans. Fulltrúoróð Framsóknarfjelaganna í Suður-Þing- eyjarsýslu átti fund með sjer á Laug- um um daginn til að ákveða framboð í sýslunni. Sagt er, að Jónas Jónsson hafi fengið 11 atkv. og Björn á Brún 6, en miSstjórn flokksins í Rvík stySur Björn. Sfefán Jóh. Stefánsson alþm. fyrv. ráSh. verSur í kjöri fyr- ir AlþýSuflokkinn í EyjafjarSarsýslu í vor. SíSasta kjörtímabil var hann einn af þingm. Reykvíkinga. Nóg fjármagn Ráðstjórnarríkin buðu nýlega út innanríkislán, að upphæð 20 milj- arða rúbla. AS viku liSinni höfSu safnast 22 miljarSar rúbla. Hátíðahöldin 17. júní. Auk þess, sem áSur er um getið frá ársþingi íþróttabandalags Akur- eyrar, viSvíkjandi hátíSahöldunum 17. júní, var samþykkt tillaga til bæjarstjórnar um þaS, að hún gang- ist fyrir hátíðahöldunum (þjóðhá- tíðinni) 17. júní n. k. Jafnframt býð- ur Bandalagið aðstoð íþróttamanna, og telur heppilegt, að nefnd frá ýms- um fjelagasamtökum í bænum hafi samvinnu við bæjarstjórn um há- tíðahöldin. í sambandi við þetta vill blaðið styðja tillögu Bandalagsins. Ef um þjóðhátíð á að vera að ræða, er sjálf- sagt að aðgangur sje öllum, yngri sem eldri, frjáls og ókeypis. Kjörskrá til næstu Alþingiskosn- inga liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjárstjóra alla virka daga til 30. þ. m., að honum meðtöldum. Kærum út af skránni skal skilaS á skrifstofu bæjarstjóra í síðasta lagi 3 vikum fyrir kjördag, þ. e. fyrir 9. júní. — Athugið í tíma hvort þjer.eruð á kjörskrá.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.