Íslendingur


Íslendingur - 24.05.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 24.05.1946, Blaðsíða 2
0 ISLENDINGUR Föstudaginn 24. ínaí 1946 „Alþýöumaðurinn’' á þriöjuctaginn er lieldur en ekki á iiáðum buxunum. Allir flokkar eiga að Lapa í kosningunum nema Al- þýðuflokkurinn! Blaöið hefir lieyrt um „fráhvarf frá Sjálfstæöisflokkn- um í ýmsum kjördæmum". Jeg held, að karlsauðurinn, sem skrifar Jretta, hljóti að heyra grólega illa! Svo er hann að tala um klofning í öðrum flokkum og spá miklum sigrum Al- þýðuflokksins við kosningarnar. — Það er varasamt fyrir Alþýðuflokks- málgagn að hætta sjer langt út á þessa braut. Klofningurinn í Alþýðu flokknum er kunnur um land allt. Jón Blöndal, Gylfi Gíslason og þeirra samherjar eru í andstöðu við flokks- stjórnina og andvígir stjórnarsam- vinnunni, Jónas Guðmundsson, eitt af átrúnaðargoðum flokksins frá fyrri tíð og í trúnaðarstöðum fyrir hann, hefir kvatt flokkinn, og Hanni- bal fer „sína leið“ yfir fjöllin á sínum eigin fíl, hvað sem flokks- stjórnin segir. Og nú stendur „slag- urinn um það, hvort Jón Blöndal eigi að vera 2. maður á lista flokks- ins í Rvík eða Sigurjón Ólafsson. Samvinnan við Kommúnista í ríkis- sljórninni er Alþýðuflokks-ráðherr- unum ekki þungbærari en það, að ekki bólar en á nokkru óyndi í þeim innan þeirra vjebanda. „Nú“ — ef Sjálfstæðisflokkurinn ætti að tapa á stjórnarsamvinnunni við Kommúnista, þá ætti Alþýðu- flokkurinn auðvitað að gera Jrað líka, því að þessir flokkar hafa gert nákvæmlega ið sama: tekið Jiátt í stjórnarsanistarfinu við Komrna. En „Alþm.“ kýs kannske heldur „hunda-lógik“ heldur en rjetta lógík. Hann um það! „Alþm.“ er alltaf að lýsa afrekum flokks síns á þingi fyrir blessaða alþýðuna. Mikið má hún vera þakk- lát! En hafi hún eitthvað grætt á þeirra baráttu, Alþýðuflokks-þing- mannanna, þá hafa þeir þó grætt ennþá meira sjálfir undanfarin miss- iri. Já, blessaðir gullfuglarnir (svo að orðið sje notað á rjettum stað): Stefán Jóhann varð forstjóri Bruna- bótafjelagsins, Guðmundur í. varð sýslumaður og bœjarfógeti, Asgeir fjekk margar nefndir og margar ferðir til úilanda, Emil varð ráð- herra, Barði fjekk veðurstofustjóra- stöðuna handa konunni og Finnur varð ráðherra. Lr svo ckki kannske blómlegt um- l'orfs í Alþyðuflokknum? NÝJA-BÍÓ Föstudagskvöld kl. 9: , Andy Hardy og tríburasysturnar Laugardaginn kl. 6 og 9: Skautamærin með SONJA HENIE í aðal- hlutverkinu Skjaldborgarbió Föstudagskvöld kl. 9: ' Aagan rnín og aupn þín Laugardagskvöld kl. 9: ! B L E S I Sunnudaginn kl. 5: Augun mín og augun þín | Sunnudagskvöld kl. 9: ' BLESI ——-— --------—--—------------ Viðgerðir á bifreiða- og dráttarvjelahjólbörðum, íramkvæmd með nýtízku vjelum Sl. þriðjudag bauð stjórn Kaup- fjelags Eyfirðinga blaðamönnum að skoða nýtt iðnaðarfyrirtæki, er fje- lagið hefir sett á stofn í húsakynnum vjelaverkstæðisins Marz á Oddeyri. Nefnist fyrirtæki þetta Gúmmívið- gerðin, og er rjýlega tekin til starfa. Þarna fara fram fullkomnar viðgerð- ir á bifreiða- og dráttarvjela-hjól- börðum með nýtízku, ameriskum vjelum. Förstöðumaður er Sigurður Baldvinsson, sem lærði iðn þessa í Ameríku á vegum hins heimskunna U. S. Rubber Company. Þrír menn munu vinna við viðgerðirnar. Bifreiðum og dráttarvjelum fer nú ört fjölgandi í bænum og hjeraðinu, en hjólbarðakaup eru mikill hluti reksturskostnaðar þeirra. Er Jdví brýn nauðsyn, að hjólbarðarnir not- ist sem bezt. Með stofnun þessa fyr- irtækis er bælt úr ríkri nauðsyn, er má fullyrða, að viðgerðirnar, st .i þarna eru framkvæmdar, sjeu mjög fullkomnar. Verkstæðið getur gert við allt að 10 hjólbörðum á dag. Talið er borga sig að gera við hjólbarða með gúnnnísuðu, ef kostnaður viðgerð- arinnar fer ekki fram úr hálfu verði nýs hjólbarða. Miklar umbætur hafa farið fram á húsakynnum Jieim, er verkstæðið hefir til umráða og eru þau hin vist- legustu. Sigurður Baldvinsson er eini ís- lendingurinn, sem veitir svona fyr- irtæki forstöðu hjer á landi, er lært hefir þessa iðn hjá Rubber. Hann er ættaður frá Isafirði. Er þetta ið mesta nauðsynja-fyrir- tæki. Kommtinistar í Danmörku ljetu mikið til sín taka í verkföllunum Jjar um daginn og höfðu í frammi ýmsar lögleysur, sem hálfbræður þeirra, Sócíaldemo- kratar, víttu að maklegleikum. Óðu Kommar uppi til mótmæla við lög- festingu á tillögum sáttasemjara í slátraradeilunni, en Kratar vildu fara að lögum. Loks heyktust Komm únistar á þessum viðskiptum, en skáru upp smán og nýtt fylgistap meþal þjóðarinnar. Svo var upp skorið, sem til var sáð! Bæjarráðið á Akureyri er nú í Rvík til skrafs og ráðagerðar við ríkisstjórn og áburð- arverksmiðjunefndina um áburðar- verksmiðjumálið, viðbótarvirkjun við Laxá o. fl. Annars koma frjeltir frá bæjar- stjórn nánari í næsta blaði. Mœðradagurinn er n.k. sunnudag, 26. þ.m. Eins og að undanförnu fer fram fjársöfnun tjl styrktar og glaðn ingar þreyttum og einstæðum mæðr- um. Merki verða seld og samkoma að Hótel Norðurlandi um kvöldið. — Bæjarbúar! Styrkið málefnið og sýnið mæðrunum hlýjan hug og virðingu. — Nefndin. GÆSÁDÚNN HÁLFDÚNN Bezti dúnninn — ódýrasti dúnninn. Sendum í póst- kröfu. ÁSBYRGI h.f. Verzl. Skipag. og Söluturninn HAMARSTÍG. Aðalfundur K. E. A. hefst 28. þ. m. 60 ára afmælis fjelagsins verður minnst 29. og eru fjelags- menn og gestir þeirra velkomnir þangað. Að þessu sinni er fund- urinn haldinn á Hrafnagili. Falsskeytið eftir Jónas Jónsson, ritið, sem allir þurfa að lesa kemur í bókaverzlanir um helgina. ENSKT og DANSKT VEGGFÓÐUR nýkomið. HALI.GR. KRISTJÁNSSON. Moíasykurinn kemur í júnímónuði. Samkvæmt upplýsingum frá Inn- flytjendasambandinu verður mola- sykur fluttur til landsins í næsta mánuði. BarnalMð Ljósberinn Utsölukona á Akureyri er: Frú Guðrún Sigurgeirsdóttir, Bjarmastig 13. I Glerárþorpi: Ungfrú Margrét Magnúsdóttir Sunnuhvoli. Ölaóaniannaykiii safn af skemmtilegum frásögn- um og greinum eftir íslenzka blaðamenn, prýdd fjölda mynda. Aðeins nokkur éintök. Bókaverzl. E D D A 2 ARMSTÓLAR til sölu. Bólsturgerðin Sími 313 Skrifstofustúlka Ung stúlka, með hátt gagnfræðapróf og á- gæta rithönd, óskar eft- ir skrifstofustarfi. Getur byrjað 1. júní. A. v. á. Skrifsiofa SJÁLFSTÆÐISMANNA opin 2—7 e. h. 1 s i 1 pf I 1 I I 1 1 M i I • | § y immmmms bdlnsetning við bólusótt fer fram í Barnaskóla Akureyrar næsta laugardag, 25. maí, kl. 2 til 5. Frumbólusett verða börn, sem eru 2 ára eða eldri, ef þau hafa ekki verið bólu- 'sett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Endurbólusett verða börn, sem eru 12 ára eða eldri og ekki hafa verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án á- rangurs. Ef næmur sjúkdómur er á heimili barns, skal ekki færa það til bólu- setningar. HJERAÐSL Æ.K N I R. mm i 1 ) | f | 1 I I | 1 mmmmsé p I i' 1 1 g | 1 I T | I 'Ú Vinnníatnaður vinnuvettlingar GOTT ÚRVAL BRAUNS VERZLUN JPáll Sigurgeirsson ff 1 1 Tilkyiiíiinö tií bifreitíaeioenda | 1 Þeir bifreiðaeigendur, sem eigi hafa komið með bifreiðar sínar á tilskyldum tíma til skoð- ^ unar, skulu koma með þær að lögregluvarðstof- y unni á Akureyri dagana 30. og 31. þ. m. frá kl. 9 f. h. til 6 e. h. Eigendum bifreiða, sem ekki eru ferðafærar, ber einnig að mæta og gera grein fyrir Jjví og greiða af þeim lögboðin gjöld. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki íilíla þessu verða látnir sæta sektum samkv. 38. gr. bifreiðal. nr. 23 1941.. Lögreglustjörinn á Akureyri 23. maí 1946 Sigurður H. Helgasson Kappreiðar fmmnmmm' wr w: smmmmmm- 1 ö H | I i i Hestamannafélagið Léttir efnir til kappreiða næstk. sunnudag, 26. þ. m., á skeiðvelli félagsins við Eyjafjarðará, kl. 2 e. h. Veðbotikinn sfarfor. i Stjórn Léttis. Takið etíir FRÁ DANMÖRKU: Eldtraust hólf fyrir verðbréf og skjöl, til þess að múra inn í veggi. ENNFREMUR: Skrifstofuhúsgögn, Peningaskápar, Vogir, Fjölritunarvélar og Áleggs-skurðarvélar. í Umboð: | HESLDVERZLUN VÍGFÚSAR Þ. JÓNSSONAR s'.tififi^>fififytifififif>'ifi^^f^f^^^^^fif^ifi*ff>^f>fé^fi^fif>^0-fifi^f>( 1 I 1 I 1 I Atvinna Kona óskast nú þegar til að ræsta símstöðina, á móti || annarri. — Upplýsingar á símstj óraskrifstof unni kl. 11—12 og 1-3. |

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.