Íslendingur


Íslendingur - 07.06.1946, Blaðsíða 1

Íslendingur - 07.06.1946, Blaðsíða 1
XXXII. árg. Föstudaginn 7. júní 1946 23. tbl. FramboO til 244 frambjóðendur við Alþiiigiskosniiigarnar 30. júní ii. k. Sjálf stæðisf lokkurinn býður f ram í öllum kjör- dæmum Framboðsjrestur til Alþingiskosn- wganna var útrunninn um síðuslu nelgi. Að þessu sinni verða fram- bjóðendur til Alþingis alls 244 og liafa þeir aldrei áður verið svo marg ir. Við haustkosningarnar 1942 voru 238 frambjóðendur og 185 við fyrri kosningarnar það ár. Kjósa á 41 þingmann í kjördæmum en síðan verða veitt allt að 11 uppbótarþing- sœti, svo fnngmenn verða 52 ej að líkum lœtur. Sjálfstæðisflokkurihh býður fram i öllum kjördæmum og eru fram- hjóðendur hans 61. Sósíalistaflokk- unnn (Kommúnistar) bjóða cinnig fram í öllum kjördæmum. Fram- bjóðendur Framsóknarffokksins eru 59, Býður flokkurinn ekki fram í Norður-ísafjarðarsýslu og á Seyðis- iiroi. Framsóknarmenn, óliáðir mið- stjorn flokksins, bjóða fram í Suð- ur-Þingeyjarsýslu og Árnessýsfu. — Frambjóðendur Alþýðuflokksins eru alls 56. Býður flokkurinn ekki fram í Norður-Múlasýslu og Austur- Skaltafellssýslu. Loks eru tveir utan- ilokká frambj óðendur: Hannes Jóns son, fyrv. alþingism., í Vestur-Húna- vatnssýslu og Jónas Guðmundsson fyrv. alþm., á Seyðisfirði. Tilheyrði hiirn fyrrnefndi áður Bændaflokkn- um en hinn síðarnefndi Alþýðu- flokknum. Listabókstafir flokkanna, þar sem þess gætir'(í Reykjavík og tvímann- ingskjördæmunUm) eru: A-listi Al- þýðuflokkur^ B-listi Framsóhnarjl, C-listi Sósíalistajl., D-lisli Sjálfstœð- isjl. og í Árnessýslu er hinn óháði Framsóknarlisti E-lisli. Hér fara á eftir frambjóðendur "ökkanna í hinum ýmsu'kjördæm- urn: AKUREYRI: Sig. Ein. Hlíðar, yfirdýralæknir ^jálfst.) — Stgindór Steindórsson, menntaskólakennari (Alþýðufl.) — oteingrímur Aðalsteinsson, verkam. fÓS "* — Þorsteinn M. Jónssoh, ^ólastjóri (Framsókn). hlGUJFlRDl: .'Surður Kristjánsson, kaupm. (ajalfst.) -_ Erlendur Þorsteinsson, frmkv.stj. (Alþýðufl.) — Áki Jak- obsson, atvinnumálaráðherra (Sós.) ~~- Jon Kjartansson, skrifstofustjóri (Pramsókn). ^SAFIRÐI; ,J9artan Jóhannsson, læknir jalist.) — Finnur Jónsson, dóms- ^álaráðherra (Alþfl.) - - Sigurður ^Thoroddsen, verkfræðingur (Sós.) Kristjan Jónsson, erindreki' u'ramsókn). HAFNARFJÖRDUR: Þorleifur Jónsson, framkv.stj. (Sjálfst.) • — Emil Jónsson, sam- göngumálaráðherra (Alþfl.) — Her- mann Guðmundsson, forseti Al- þýðusambandsins ' (Sós.) — Jón Helgason, blaðamaður (Framsókn). SEYÐI9FJÖRÐUR: Lárus Jóhannesson, hæstaréttar- lögmaður (Sjálfst.) — Barði Guð- mundsson, Þjóðskjalavörður (Al- þýðufl.) — Björn Jónsson, kennari (Sós.) — Jónas Guðmundsson, fyrrv. alþm. (utanflokka). VESTMANNAEYJAR: • "Jóhann Þ. Jósefsson, formaður Nýbyggingaráðs (Sjálfst.) — Páll Þorbjarnarson, útgerðarm. (Alþfl.) — Brynjólfur Bjarnason, mennta- málaráðherra (Sós.) —Helgi Benja- mínsson, úlgerðarm. (Framsókn). REYKJAVÍK: A-listi (Alþýðuflokkurinn) : 4 efstu, af 16: Gylfi Þ. Gíslason, dósent. — Sig- urjón A. Ólafsson afgreiðslumaður — Haraldur Guðmundsson, forstjóri — Sigurbjörn Einarsson, dósent. B-Iisti (Framsókn) : 4 efstu af 16: Palmi Hannesson, rektor — Sig- urjón Guðmundsson framkv.slj. — Rannveig Þorsteinsdóttir — Ingi- mar Jóhannesson, kennari. C-listi (Sósíalistar): 4 efstu af 16: .Einar ölgeirsson, fyrrv. ritstjóri — Sigfús Sigurhjartarson, fyrrv. ritstjóri, Sigurður Guðnason, form. Dagsbrúnar — Katrín Thoroddsen, læknir. D-listi (Sjálfstæðisfl.): 8 efslu af 16: Pétur Magnússon, fjármálaráðherra. Hallgr. Benediktsson, stórkaupmaður Sigurður Kristjcínsson, forstjóri. Jóhann Hafstein, framkvæmclastjóri. Björn Ólafsson, fyrrv. ráðherra. Bjarni Benediktsson,' borgarstjóri. Auður Auðuns, cand. jur. "Axel Guðmundsson, verkamaður. GULLBR.- OG KJÓSARSÝSLA: Olafuí Thors, forsætisráðherra. Rvík (Sjálfst.) — Guðm. í. Guð- mundsson, sýslumaður, Hafnarfirði (Alþfl.) — Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, Rvík (Sós.) — Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, Rvík (Framsókn). BORGARFJARÐARSÝSLA: Pétur Ottesen, bóndi, Innra-Hólmi (Sjálfst.) — Baldvin Þ. Kristjáns- son, erindreki í Rvík (Alþfl.) — Stefán Ögmundsson, prentari í Rvík (Sós.) — Þórir Steinþórsson, bú- stjóri í Reykholti (Framsókn). MÝRASÝSLA: Pétur Gunnarsson, cand. agr. (Sjálfst.) — Aðalsteinn Halldórs- son, kennari (Alþfl.), Jóhann E. Kúld, rithöf. (Sós.) — Bjarni Ás- geirsson, bóndi á Reykjum (Fram- sókn). SNÆFELLSNESSÝSLA: Gunnar Thoroddsen, prófessor, Rvík (Sjálfst.) — Olafur Olafsson, læknir, Stykkishólmi (Alþfl.) — Ólafur H. Guðmundsson, húsgagna- smiður, Rvík (Sós.) — Ólafur Jó- hannesson, lögfr., Rvík (Framsókn). DALASYSLA: Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumað- ur í Búðardal (Sjálfst.) — Hálfdán Sveinsson, kennari (AlþfL) —' Ját- varður Jökull (Sós.) — Séra Jón Guðnason á Prestbakka (Framsókn). BARÐASTR ANDASÝSLA: Gísli Jónsson, framkvæmdastjóri Bíldudal (Sjálfst.) — Guðm. G. iiagaiín ritliöl. Isafiiöi (Aiþfl.) — Albert Guðmundson, kaupfélagsstj. Sveinseyri, Tálknafirði (Sós.) -— Halldór Kristjánsson, bóndi Lauga- bóli (Framsókn). VESTUR-ÍSAFJARÐARSÝSLA: Axel Tuliníus, lögreglustjóri, Bol- ungavík (Sjálfst.) — Ásgeir Ás- geirsson, bankastjóri, Rvík (Alþfl.) — Ingimar Júlíusson (Sós.) — Guðm. Ingi Krisljánsson, skáld, Laugabóli (Framsókn). NORÐUR-ÍSAFJARÐARSÝSLA: Sigurður Bjarnason, lögfr. frá Vigur (Sjálfst.) -- Hannibal Valde- marsson, skólaslj. ísafirði (Alþfl.) — Jón Tímóteusson (Sós.). STRANDASÝSLA: > Krislján Einarsson, framkv.stj. Rvík (Sjálfst.) — Jón Sigurðsson, erindreki, Rvík (Alþfl.) — Haukur Helgason, bankaritari Isafirði (Sós.) — Hermann Jónasson, fyrrv. ráð- herra (Framsókn). VESTUR-HÚNAVATNSSÝSLA • Guðbrandur ísberg, sýslumaður (Sjalfst.) — Björn Guðmundsson, Reynhólum (Alþfl.) — Skúli Magn- ússon, kennari Hvammst. (Sós.). — Skúli Guðihundsson, kaupfélagsstj. (Framsókn) og Hannes Jónsson, fyrrv. alþm. og bóndi Kirkjuhvammi (utanflokka). AUSTUR-HÚN AVATNSSÝSLA: Jón Pálmason frá Akri (Sjálfst.) — Oddur A. Sigurjónsson, skólastj. Norðfirði (Alþfl.) - - Pétur Laxdal, smiður, Siglufirði (Sós.) — Gunnar Gíslason, kaupfélagsstj., Skagaströnd (Framsókn). AUSTUR-SKAFTAFELLSSÝSLA: Gunnar Bjarnason, ráðunautur (Sjálfst.) — Ásmundur Sigurðsson, kennari (Sós.) — Páll Þorsteinsson, kennari, Hnappavöllum (Framsókn). VESTUR-SKAFTAFELLSSYSLA: Gísli Sveinsson, sýslumaður í Vík (Sjálfst.) — Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari i Hafnarfirði (Alþfl.) — Runólfur Björnsson (Sós.) — Hilm- ar Stefánsson, bankastjóri, Rvík (Framsókn). NORDUR-ÞINGEYJARSÝSLA: Óli Hertervig, verksmiðjustj., Rauf- arhöfn (Sjálfst.) — Jón P. Emilsson, stud. jur (Alþfl.) — Klemens Þor- leifsson, kennari (Sós.) — Björn Kristjánsson, kaupfélagsstjóri, Kópa- skeri (Framsókn). SUÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA: Leifur Auðunnsson frá Dalseli (Sjálfst.) — Bragi Sigurjónssoh, kennari, Akureyri (Alþfl.) — Jónas Haralz, cand. polit. (Sós.) — Björn Sigtryggsson, bóndi, Brún-í Reykja- dal (Framsókn) og Jónas Jónsson frá Hriflu (PVamsókn). EYJ AFJARDARSÝSLA: A-listi (Alþýðufl.): Stefán Jóh. Stcfánsson, forstjóri, Rvík, Sigurð- ur Guðjónssoon, bæjarfógeti, Ólafs- firði, Jóhann Jónsson, sjómaður, Hrís'ey, Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeli, Akureyri. B-listi (Framsókn): Bernharð Stefánssoh, útibússtjóri, Akureyri, Dr. Kristinn Guðmundsson, skatt- stjóri, Akureyri, Þórarinn Kristjáns- son, hreppstjóri, Tjörn í Svarfaðar- dal, Jóhannes Elíasson, stud. jur., Reykjavík. C-listi (Sósíalistar): Þóroddur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Siglu- firði, Sigursveinn D. Kristinsson, bæjarfulltrúi, Ólafsfirði, Gunnlaug- ur Hallgrímsson, pöntunarfélagsstj., Dalvík, Friðrik Kristjánsson, verka- maður, Glerárþorpi. D-listi (Sjálfstæðisfl.): Garðar Þor^teinsson, hæslaréttarlögmaður, Rvík, Stefán Stefánsson, hreppstjóri, Fagraskógi, Stefán Jónsson, bóndi, .Brimnesi, Einar G. Jónasson, hrepp- sljóri, Laugalandi. SKAGAFJARÐARSÝSLA: A-listi (Alþfl.): Ragnar Jóhannes- son cand. mag. Rvik — Magnús Bjarnason, kennari, Sauðárkrók og tveir aðrir. B-listi (Framsókn): Steingr. Stein- þórsson, búnaðarmálastjóri, Rvík, Hermann Jónsson, hreppstj., Yzta- móti í Fljótum og tveir aðrir. C-listi (Sósíalistar): Jóhannes Jónasson skáld úr Kötlum, Hólm- fríður Jónsdóttir, húsfreyja, Sauð- árkrók og tveir aðrir, annar þeirra faðir Hólmfríðar. D-listi (Sjálfstæðisfl.): Jón Sig- urðsson, bóndi, Reynisstað, Pétur Hannesson, sparisjóðsstjóri, Sauðár- krók, Haraldur Jónasson, bóndi, Völlum og Eysteinn Bjamason, odd- viti, Sauðárkróki. NORÐUR-MÚLASÝSLA: A-listi (Alþfl.) hefir enga fram- bjóðendur. B-listi (Fram%ókn): Páll Zophon- iasson, ráðunautur, Rvík, Halldór Ásgrímsson, kaupfélagsstj., Vopna- firði og tveir aðrir. C-listi (Sósíalistar): Jóhannes Stefánsson, pöntunarfélagsstj., Nes- kaupstað, Sigurður Árnason, bóndi Heiðarseli og tveir aðrir. D-listi (Sjálfst.): Sveinn Jónsson, bóndi Egilsstöðum, Aðalsteinn Jóns- son, bóndi Vaðbrekku, Steinþór Einarsson, bóndi Djúpalæk, Skjöld- ur Eiríksson, stud. jur. frá Skjöld- ólfsstöðum. SUDURMÚLASÝSLA: A-listi (Alþfl.): Helgi Hannesson, kennari,f ísafirði, Guðlaugur Stef- ánsson, Reyðarfirði og tveir aðrir. B-listi (Framsókn): Ingvar Pálma- son, útvegsbóndi Norðfirði, Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra og tveir aðrir. C-listi (Sósíalistar): Lúðvík Jós- efsson, kennari, Neskaupstað, Arn- finnur Jónsson, kennari, Rvík og tveir aðrir. D-listi (Sjálfst.): Gunnar A. Páls- son, bæjarfógeti, Neskaupstað, Einar Sigurðsson, skipasmiður, Fáskrúðs- firði, Eiríkur Bjarnason, útgerðar- maður, Eskifirði, Páll Guðmunds- son, hreppstjóri, Gilsárstekk. RANGÁRV ALLASÝSLA: A-listi (Alþfl.): Björn Jóhannes- son, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði, Ósk- ar Sæmundsson, bóndi, Garðsauka og tveir aðrir, báðir úr Hafnarfirði. B-listi (Framsókn): Helgi Jónas- son, héraðslæknir, Stórólfshvoli, Björn F. Björnsson, sýslumaður, Hvollsvelli og tveir aðrir. C-listi (Sósialistar): Magnús Magnússon, barnakennari, Rvík, S^- urður Brynjólfsson, sjómaður, Kefla vík og tveir aðrir. D-listi (Sjálfst.): Ingólfur Jóns- son, kaupfélagsstj. Hellu, Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti, Guð- mundur Erlendsson, hreppstj., Núpi, Bogi Thoroddsen, hreppstjóri, Kirkju bæ. ÁRNESSÝSLA: A-listi (Alþfl.): Ingimar Jónsson, skólastj., Rvík, Helgi Sæmundsson, blaðamaður, Rvík og tveir aðrir. B-listi (Framsókn): Jörundur Brynjólfsson, bóndi, Skálholti, Helgi Haraldsson, bóndi, Hallkelsstöðum og tveir aðrir. D-listi (Sjálfst.): Eiríkur Einars- son, bankafulltrúi, Rvík, Sigurður Oli Ólafsson, kaupm. Selfossi, Þor- valdur Ólafsson, Öxnalæk og Sig- mundur Sigurðsson, bóndi, Syðra- Langholti. E-listi (Jónasardeild Framsókn- ar): Bjarni Bjarnason, skólastjóri Laugavatni, Sigurgrímur Jónsson, bóndi í Holti og tveir aðrir. Kosningarnar fara fram 30. þ. m. SJÁLFSTÆÐISMENN! Athugið hvort þér eruð ó kjörskrá. Skrifsfofa * SJÁLFSTÆÐISMANNA opin 2—7 og 8,30—10 e. h, #^r«<w^sjiN»ifr'dw I

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.