Íslendingur


Íslendingur - 07.06.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 07.06.1946, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR Föstudaginn 7. júní 1946 “•iSW ÍS2 V | | I | 1 I i II Matark o v V/ A FRÓN og ESJ fyrirliggjandi. I. BRYNJOLFSSON & KVARAN, AKUREYRI ’ i ♦ É I i I 1 1 I y ^Tryrr^á^fc^fí'i'f I „NAUSTABORGIR“ verða opnaðar á annan í hvítasunnu. — Veitingar verða seldar á staðnum frá kl. 16.30 til kl. 19.00, svo sem: Kaffi, öl, gos- drykkir og sælgæti. — Musik allan tímann, dans fyrir þá sem vilja. — Einnig eitt ónefnt skemmtialriði, mjög spennandi. — Kl. 21.00 hefst dansleikur. Kaffi og aðrar veitingar verða til sölu á staðnum, á meðan á dansleiknum stendur. — Góð musik. Nefndin. 5 i 1 1 I i II Héraðsmút Sjálfsl æðisféiaganna á Akureyri og Eyjaf jarðarsýslu m 1 1 I 1 1 I i 1 1 8 a 1 I Í4 Wi § y i || | | | 1 | p y i I I y verður haldið þann 23. júní n. k. að Naustaborgum við Akureyri. Nánar auglýst síðar. Fulltrúaráðið. ■m 1 | r'v i i K I y u ”, 8 I I 1 ,1 1 I I Ný verzlun Hef opnað verzlun undir nafninu „Verzlun Páls A. Pálssonar44, í Gránufélagsgötu 4 (hinu nýja húsi Prentsmiðju Björns Jónssonar h. f.). Þar verða seldar alls konar vörur, svo sem: Matvörur, Hreinlætisvörur, Snyrtivörur, Tóbak og sælgæti, Öl og gosdrykkir, Smóvörur allskonar. Góðar vörur. — Sanngjarnt verð. íbúar við ofanverða Gránufélagsgötu, Geislagötu, Laxagötu og Hólabraut! Atluigið! Þetta verður yðar verzlun. Virðingarfyllst, Páll A. Pálsson. U/A I i I I | I I I I I I i Stórt skrifstofuborð til sölu. Prentsmiðja Björns Jónssonar h. f. Gránufélagsgötu 4 — Sími 24 NÝKOMIÐ: Handklæðadregill Handklæði Lasting Sirz Tvisttau Flónel Lakaléreft Hvítt poplín Tilbúin hvít lök Kvensokkar Karlmannasokkar með teygju Karlmannaskyrtur Verzl. Eyjafjörður h.f. Gardínustengur Kappastengur Krókaboiðar Krókar Verzl. Eyjafjörður h.f. Athugið! Get úlvegað nokkra bíla af tún- þökum. Gurðar Sigurjónsson, Ægis- götu 3. STULKU, helst vön kj ólasaumi, vantar mig strax. Skjöldur Hlíðar Sími 497. Hefi verið beðin að útvega stúlku í ágætt hús í Reykjavík. Sérherbergi. Hæsta kaup. — Uppl. gefur SVAVA FRIÐRIKSDÓTTIR, Bjarmastíg 9. Athugið! Ungur maður með gagnfræða- menntun, sern vinnur til 5, óskar eft- ir velborgaðri aukavinnu 2—3 tíma á dag, sem hægt er að taka heim. — Tilboð er greini kaúp, starf og aðr- ar upplýsingar sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Ilvað sem er — 137“ fyrir næstkomandi þriðjudags- kvöld. Alltó-saxafónn til sölu af sérstökum ástæðum í Hafnar- stræti 37 miðhæð milli 6 og 7 næslu kvöld. | Angl jrsing ! til tollgreiOenda 1 8 i 8 Til þess að fá fljótari tollafgreiðslu, er uauðsynlegt að tollgreiðandi — áður en hann kemur á skrifstofu mína til tollgreiðslu — hafi útfyllt aðflutningsskýrslu svo nákvæmlega, sem unnt er. Aðflutningsskýrslueyðuhlöðin fást á skrifstofunni. Þá er og mjög áríðandi að tollgreiðandi gefi upplýs- ingar um með hvaða skipi varan kom til Akureyrar. Akureyri, 4. júní 1946 Bæjarfógeti. I 1 I I 1 I I I I I I Húsnæðisskýrslur 1 P i R 1 Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Akureyrar og samkvæmt lögum um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum gengst bæjarstjórnin fyrir sögnun skýrslna um óhæfar og heilsuspillandi íbúðir í kaupstaðnum. — Þess er því hér nteð óskað, að þeir, sem í slíkum íbúðum búa, gefi sig fram á skrifstofu bæjarstjóra í þessum mánuði og gefi þar jafnframt upplýsingar um efnahag, atvinnu og möguleika til útvegunar á hæfu húsnæði. Akureyri, 4. júní 1946 Bæjarstjöri. I y i i i I i y i 1 i I i ú fi I p I I 1 I 1 I \1 I 1 TILKYNNING Sauðfjáreigendur í Akureyrarkaupstað, sem óska eftir að kaupa lömb á næstkomandi liausti samkvæmt reglu- gerð um fjárskipti, verða að leggja umsóknir inn á skrif’- stofu bæjarstjóra í síðasta lagi laugardaginu 8. júní. — Tilgreina þarf, hve margt sauðfé umsækjandi taldi fram við síðasta skattframtal. Akureyri, 3. júní 1946 Bæjarstjóri. M | I 1 I i I i 1 1 Akureyringar! Drekkið kaffið á H r e s s i ngar s k á 1 anum á hvítasunnudag. Allur ágóðinn rennur til vinnuheirnilissjóðs Kristneshælis. K Héraðsmót | | Framsóknarfélaganna f | ' | | á Akureyri og Eyjaf jarðarsýslu | //A n verður haldið að Hrafnagili sunnudag- * inn 16. júní n. k. Nánar auglýst síðar. | Fulltrúaráðið. | mmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmsmmm

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.