Íslendingur


Íslendingur - 14.06.1946, Blaðsíða 6

Íslendingur - 14.06.1946, Blaðsíða 6
6 ÍSLENDINGUR Eöstudaginn 14. júní 1946 Þjer megið treysta því, að PERLETAND tannkrem er með þyí allra besta tann- kremi sem fáan- legt er PERLE- TAND verndar tennurnar gegn óhollum sýru- myndunum og heldur tönnunum perluhvítum og heilbngðum Munið að PERLETAND tannkrem er nauðsynlegur þáttur i daglegri snyrtingu. PERLETAND tannkremið er hress- andi á bragðið. . Cih tCc etum cahMjaHÍeý HEILDSÖLUBIRGÐIR: S. SSrywtjólfsson ék Kvarawt ' Karlmannanærfðt nærföt Gott úrval af ullar-, baðmullar- og silki- nærfötum. Seljum sérstakar nærbuxur. BRÁUNS-VERZLUN Páll Sigurgeirsson. SUNBEAM Karlmannahjólin eru komin. Verð kr. 460.00. Gerið pantanir strax í bessi vönduðu og fallegu reiðhjól. Sendum gegn póstkröfu. VERZL. EYJAFJQRÐUR h. f. Augíýsið í Islendingi. MORGÁN-drykkirnir: Kola-Soda Grape Soda Cream-Soda Root Beer Club Soda Ginger Ále eru uppáhald allra. Gleymið ekki hinum þjóðfræga V Á L A S H Framleitt af: Efnagerð Akureyrar h, f. Söluumboð: Heildverzl. Valg. Stefánssonar Sími 332. -- Akureyri Skjaldborgarbíó Fylgist með mynda- fréttum næstu daga í gluggum: BS A, Hótel K E A, hjó Jóni Halli og Söluturn- inum Hamarstíg. Upplýsingar gefnar í síma 124 og 530. NÝJA-BÍÓ Föstudagskvöld kl. 9: Jane Eyre Laugaidag kl. 6: Stjörnufræði og ást Laugardagskvöld kl. 9: Hvílíkur kvenmaður Sunnudag kl. 3: Hvílíkur kvenmaður Sunnudag kl. 5: Stjörnufræði og ást SunnudagskvÖld kl. 9: Bataan endurheimt GET LEIGT VEIÐIRÉTT í Víðidalsá nokkra daga eftir 15. júní. Garðar Þorsteinsson. STÓR STOFA til leigu. Afgr. vísar á. LÉREFTSTUSKUR Kaupum við hmitn omrSi. Prentsmiðja Bjöms JónMonar h. f. „Naustaborgir” verða opnaðar sunnudaginn 16. júní n. k. Veitingar verða seldar á staðnum frá kl. 16.30 til kl. 10.00, svo sem: Kaffi, öl, gosdrykkir og sælgæti. Músik allan tímann, dans fyrir þá sem vilja. Einnig eitt ónefnt skemmti- atriði, mjög spennandi. Kl. 21.00 hefst dansleikur. Kaffi og aðrar veitingar verða til sölu á staðnum, á meðan á dansleiknum stendur. Góð músik. NEFNDIN. NÝKOMIÐ: mikið úrval af fyrir fólk á öllum aldri. HVANNBERGSBRÆÐUR Skóverzlun Atvinna Reglusamur unglingur, 15 til 16 ára, getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf í sumar. Bifreiðastöð Akureyrar h. L AÐALFUNDUR Nautgriparæktarfélags Akureyrar verður haldinn sunnudaginn 16. þ. m. kl. 1 e. h. f Aðalstræti 12 Akureyri. Sfjórnin. Kjósið Dlistann

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.