Íslendingur


Íslendingur - 21.06.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 21.06.1946, Blaðsíða 2
2 ISLENDINGUR Fösludaglnn 21. júní 1946 C. I. flokks TOMATAR Og G Ú R K U R úr Borgarfirði. lyeqMmk Sdsíalistaílokkurinn boðar til almenns kvennafundar í Verklýðsliús- inu í kvöld kl. 8,30. ... . Ræðukonur: Petrina Jakobsson úr Reykjavík Elísabet Eiríksdóttir o. fl. KONUR FJÖLMENNIÐ! Rafmagns þvottavélar með vindu væntanlegar á næstunni. Tekið á móti pöntunum. Byggingarvöruverzlun Akureyrar h. f. Hótel „Villa Nova” Sími 6 Sauðárkróki Gisting — Veitingar Karlmanna nærbnxnr stakar. BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson. Svefnpokar Verð frá kr. 125,00 Bakpokar Verð frá kr. 43,00 Kerrupokar ágætir. BRAUNS-VERZLUN Páll Sigurgeirsson. Skjaldborgarbíó Föstudagskvöld kl. 9: Glæfraför í Burma Laugardagskvöld kl. 9: Bör Börsson jr. Sunnudag kl. 5: Bör Börsson jr. (1 síðasta sinn). Sunnudagskvöld kl. 9: Hugsa ég til þín löngum (1 síðasta sinn). Tjöld - Bakpokar Ýmislegur útbúnaður til lax- og silungaveiða ÁSBYRGI h.f. Skipagötu. Símanúmerið er 530 Söluturninn við Hamarstíg. GÆSADÚNN HÁLFDÚNN Sendum í póstkröfu. ÁSBYRGI h.f. tJtibú: Söluturninn við Hamarstíg Takið eítir Frá og með laugardeginum 22. þ. m. verða allar liárgreiðslustofur lok- aðar alla laugardaga. Opið lengur fram eftir fimmtu- daga og föstudaga. Hárgreiðslustofan „Femína“. Hárgreiðslustofan „Bylgja“. Hárgreiðslu- og snyrtistofan „Fjóla“. Silkisokkar — puresilki — Gudm amis-verzlun Otto Schiöth Svefnpokar Bakpokar Tjöld, 2-4-6 nianna Gud maiins- verzlun Otto Schiöth ■ Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim, er auðsýndu okkur aðstoð og samúð við andlát og jarðarför litla drengsins okkar. Steinunn Konráðsdóttir. Friðþjófur Gunnlaugsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför MATTHILDAR GRlMSDÓTTUR, ljósmóður. Hallgrímur Helgasson og dætur. SJÁLFSTÆÐISMANNA (í Ryels-húsinu. Sími 354) Opin allan daginn. Sjálfstæðismenn og konur! Komið á skrifstofuna og veitið aðstoð yðar við undirbúning Alþingiskosninganna. Fulltrúaráðið. NÝKOMIÐ: Sumarkjólaeí'ni, margir litir, blússuefni, flónel, sirts, blúnfiur, margar breiddir, silkisokkar, silki vinsli, bendlar, lakaléreft tvíbreitt, handklæði, borðdúkar, hvítir, blúndudúkar o. m. m. fl. af vefnaðarvörum. — Matskeiðar og gafflar, des- ertskeiðar, brauðföt, vatnsglös, öskubakkar. — MATAR OG KAFFISTELL, 8 manna. Verzlunin Akureyri Stúlka með gagnfræðaprófi verður tekin til nám 1. júlí n. k. — Eiginhandarumsóknir sendist undir rituðum fyrir 27. þ. m. Símastjórinn á Akureyri, 19. júní 1946. GUNNAR SCHRAM. Plastic kvenkápur nýkomnar í Fataverzlun Tómasar Björnssonar h. f. Akureyri Sími: 155 SKRIFSTOFA

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.