Íslendingur


Íslendingur - 26.06.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 26.06.1946, Blaðsíða 4
Allir lýðræðissinnaðir Akur- eyringar fylkja sér um Sigurð E. Hlíðar. Listi Sjálfstæðisflokksins í t ví menningsk j ör dæm unum er D-listinn Nýtt heimavistarhús Mennta skólans á Akureyri Enginn kjs Framsókn Framhald af 1. síu. án hans forustu, væri ekki hægt að stjórna landinu. Hrunstefna Framsóknar. FRAMSÓKN snérist þegar í öndverðu gegn hinum umfangs- miklu framkvæmdum ríkis- stjórnai'innar. Það var ekkert vit að kaupa skip, því að þau væru alltof dýr. Afurðirnar myndu lækka í verði, og því var ekkert vit í að leggja út í mikl- ar framkvæmdir. Það var sjálf- sagt að geyma innstæðurnar er- lendis — eða jafnvel lána öðr- um þjóðum þær til fram- kvæmda og lifa af vöxtunum. Þá var einnig reynt að gera stefnu stjórnarinnar hlægilega, formaður Framsóknarflokksins sagði, að nýsköpunarstefnan væri eins og nýju fötin keisar- ans, og ekkert myndi verða úr framkvæmdum. En meginþorri þjóðarinnar skyldi stefnu stjórnarinnar og fagnaði henni. Islendingar hafa ætíð verið stórhuga, og stofnun lýðveldisins hafði vakið fram- farahug í brjóstum flestra Is- lendinga. Framsóknarflokkur- inn áttaði sig ekki á þvx, að stefna hans var að verða að saltstólpa í birtu hins nýja tíma — öld framfara og félagslegra umbóta. En Framsókn var ekki á því að gefast upp. Hún valdi sér þegar það hlutverk að vera á móti öllum aðgerðum ríkis- stjórnarinnar, hvort sem þær voru góðar eða misheppnaðar. Út úr þessu varð eðlilega algert stefnuleysi hjá flokknum, enda hefir Tíminn rækilega borið þess merki. Það var glapræði að kaupa togara, það var glap- ræði að kaupa vélbáta, það var glapræði að reisa verksmiðjur, það var glapræði að kaupa vél- ar til framleiðslunnar, það var kúgun við bændastéttina að leggja verðlagningu landbúnað- arafurða í hendur bændanna sjálfra, það var glapræði að bæta kjör opinberra starfs- manna, sem höfðu allra stétta lélegust kjör, það var ofbeldi gegn bændum að láta búnaðar- sambönd sveitanna fá til eig- in umráða fé búnaðarmálasjóðs og að lokum kórónuðu svo al- mannatryggingarnar allt fyrir- hyggjuleysið. Áburðarverksmiðjan. ÞANNIG hefir viðhorf Fram sóknarmanna verið í stórum dráttum. En þó er rangt að segja, að þeim hafi þótt allar framkvæmdir glapræði á þess- um dýru tímum. Eitt var að þeirra dómi sjálfsagt — það var að reisa áburðarverksmiðju. Og af hverju var þessi framkvæmd svo sjálfsögð? Af því að stjórn- in taldi hana glapræði. Fram- sókn var því þarna alveg í sam- xæmi við þá stefnu, sem flokks- forustan hafði sett hinni „kon- unglegu“ stjórnarandstöðu í upphafi: Að vera á móti öllu því, sem stjórnin gerði, en mæla með öllum þeim framkvæmd- um, sem stjórnin teldi ekki ráð- legt að leggja í. Um daginn var á það bent í blaðinu, hversu áburðarverlí- smiðjumálið væri óhrekjandi sönnun þess, að allar árásir Framsóknar á ríkisstjórnina fyrir óhyggilegar framkvæmdir væri aðeins pólitískt moldviðri. Það kom líka mörgum einkenni lega fyrir sjónir, að Framsókn væri allt í einu orðinn öruggasti málsvari gætinnar fjármála- stefnu. Framsókn hefir ráðist á ríkis stjórnina fyrir undirbúnings- lausar framkvæmdir. Framsókn vildi þegar láta reisa áburðar- verksmiðju, þótt sérfræðingar hefðu bent á ótal órannsökuð atriði í því máli. Fi’amsókn á- taldi ríkisstjórnina fyrir að kaupa skip og vélar á dýrasta tíma. Sami flokkur vildi láta reisa áburðarverksmiðju á sama tíma, sem nú er sannað að myndi hafa kostað um 15 miljónir króna — og engar lík- m’ til að fyrirtækið hefði borið sig, nema ríkið hefði gefið all- an stofnkostnaðinn. ,,Dagur“ hefir enn skrifað langa grein um þetta mál, en hefir eðlilega ekki getað hrak- ið eitt einasta atriði, sem hald- ið var fram hér í blaðinu. Skýrsla Björns Jóhannessonar, verkfræðings, sannar svo ljós- lega ógætni Framsóknar og um leið forsjálni ríkisstjórnarinnar í fáburðarverksmiðjumálinu, að þar þarf ekki frekari vitna við. Furðulegast er, að Dagur skuii enn halda áfram gífuryrtum á- rásum á ríkisstjórnina, eftir að vita hið sanna í málinu. Blað- inu 'væri sannarlega meiri sómi að því að viðurkenna frum- hlaup flokksbræðra sinna en fitja upp á nýjum blekkingum um málið. Dýrtíðin bjai’gar Framsóknarmönnum ekki í þessu máli, því að sannað er, AÐ RAFMAGNIÐ EITT ER DÝRARA EN ERLENDI Á- BURÐURINN. Ekki er heldur ljóst, hvaða erindi „Reykjavík- urvaldið“ á inn í umræður um fjárhagsgrundvöll þessa máls. Má enn benda þeim góðu mönn- um á það, að Steingrímur Stein þórsson gerði engan ágreining í Nýbyggingarráði um afgreiðslu þessa máls, og Bjarni Ásgeirs- son hefir nú tekið sæti í nefnd, sem hefir með höndum fram- haldsrannsókn í málinu. Afstaða bænda. FRAMSÓKN hefir alltaf tal- ið sig málsvara bænda,., enda hef ir ,flokkurinn reynt að einangra bændur frá þeirri stéttasam- vinnu, sem hafin er um fram- faramál þjóðfélagsins. Þetta hefir þó ekki tekizt, nema að nokkm leyti. Bændur eru sífellt Á s. 1. vetri vorn lögð frum- drög að byggingu fyrirliugaðs heimavistarhúss fyrir Mennta- skólann. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, skólameistari fór sl. vetur suSur til Reykjavíkur, lil þess að gera reka að því að liafist yrði handa um smíði nýs heimavistarhúss fyrir Mennta- skólann. Árangur varð sá, að húsa- meistari ríkisins, próf. Guðjón Samú elsson gerði frumdrög að uppdrætti í samráði við skólameistara og kenn fleiri og fleiri teknir að sjá í gegn um það moldviÁ’ri, sem Framsókn hefir þyrlað í augu þeim með blekkingum sínum um fjandskap ríkisstjórnarinn- ar við bændur landsins. Lög i þau um landbúnaðarmál, sem síðustu þing hafa samþykkt og borin hafa verið fram af ríkis- stjórninni , eða Nýbyggingar- ráði, hafa gert að engu þenna áróður Framsóknar. Aldrei áð ur hefir jafn miklu fé verið var- ið til uppbyggingar sveitanna og einmitt nú. Þá hafa bændur beðið um vélar fyrir um 13—15 miljónir króna og afneita þeir þannig barlómsstefnu Framsóknar. — Blöð Framsóknar hafa reynt að halda því fram, að þessi fram- farahugur bænda sé elclci að þakka áhi’ifum frá umbóta- stefnu stjórnarinnar og stuðn- ingsmanna hennar. Hér komast hinir miklu bændavinir þó í ó- þægilega sjálfheldu. Ef það er hvatvíslegt að kaupa skip og aðrar vélar til sjávarútvegs og iðnaðar, er það þá ekki jafn mikið glapræði af bændum að kaupa vélar á þessum óhag- stæðu tímum? Er það raunveru lega svoy að hún vilji láta þá flana út í að kaupa dýrar vélar? Því reynir Framsókn ekki að telja bændur af því að kaupa vélar? Nei, bændur landsins hafa einmitt sannað það, að þeir trúa ekki á barlómsstefnu Framsókn ar. Þeir vita vel, að aukin tækni við búskapinn er eina ráðið til þes§ að skapa sveitafólkinu líf- .vænleg kjör og gera landbúnað- inn samkeppnisfæran. Þeir trúa ekki lengur á þúfnakollastefnu Framsóknar. Dómsdagurinn nálgast. KOSNINGAR nálgast nú óð- um, og þá kveða kjósendur upp sinn úrslitadóm um flokkana og stefnur þeirra. Það er auöfund- ið á blöðum Framsóknarmanna, að þeir óttast dóm þjóðarinnar, og sá ótti er ekki ástæðulaus. Framsóknai’menn eru jafnvel' nú teknir að halda því fram, að þeir séu á móti ríkisstjórninni, af því að hún sé ekki nógu at- hafnasöm. En það er nú orðið of seint ara. Uppdrátturinn var síðan lagð- ur fyrir kennarafund og líkaði öllum kennurum hann hið bezta og voru einhuga um að æskilegt væri, að hús ið yrði með því sniði, sem þar er ráðgerl. Þann 11. júní sl. sendi skólameist- ari stjórnarráðinu bréf um málið, og hefir honum nýlega borizt svar menntamálaráðuneytisins, dags. 18. þ. m. Segir Jxar m. a.: „Ráðuneytið hefir alhugað uppdráttinn, og með tilliti til þess, að skólameistari og kennarar telja byggingu í þessu formi henta vel stofnuninni, sam- þykkir ráðuneytið hér með uppdrátt inn fyrir sitt léýti.“ I nýja húsinu verða 72 herbergi — öll 2ja manna. í sérstakri álmu verða 15 stúlknaherbergi, og mun Jjar siðgæzlukona hafa umsjón. Ein kennaraihúð verður í lxúsinu og ein- stök herbergi fyrir kennara. Þar verður mötuneyti og borðsalur í kjall ara og dagstofa. Bóka- og náttúru- gripasöfn skólans verða flutt í nýja húsið, og lesstofa verður þar. 1 nýja húsinu verða sérstakar kennslustof- ur fyrir náttúrufræði, eðlisfræði og efnafræði. Ilúsið verður Jjrjár hæðir og kjall ari. Það á að standa norðvestur af skólanum, á túninu vestan Sólheima. Áætlaður kastnaður byggingar- innar er 3 miljónir króna. Byggingarmeistarinn er Stefán Reykjalín. Innan skamins verður hafizt handa og hornsteinninn væntanlega lagður Þágúst. fyrir Framsóknarflokkinn að reyna að sletta málningu á hina ryðbrunnu stefnuskrá sína fyrir þessar kosningar. Enginn raunverulegur „framsóknar- maður“ í þessu landi mun kjósa hinn svokallaða Fx’am- sóknarflokk við þessar kosning- ar. Jafnvel formaður flokksins mun nú eiga í vök að verjast og þá má nærri geta, hvernig á- statt er um minni spámennina. Þjóðin vill, aö haldið verði á- fram á þeirri braut, sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefir markað með stjórnarforustu sinni, og jafnt'í sveitum sem bæjum og sjávarþorpum mun »þjóðin skilja, að hér er um að ræða framtíðarvelferð hennar. Þjóðin mun tryggja áfram- haldandi umbætur og framfarir og um leið þakka Sjálfstæðis- flokknum ...liappasæla stjórnar- forustu með því að tryggja honum glæsilegan . sigur við þessar kosningar. FARIÐ EKKIÍJR BÆNUM ÁN ÞESS AÐ KJÓSA Bréfaskipti uni stjórn- arsamstarfið SOŒALISTAFLOKKURINN skráfaði Sjálfstæðisfl. og Al- þýðufl., með bréfi dags. 11. þ. m. þar sem þess er óskað, að teknir séu upp samningar milli fulltrúa flokkanna um fram hald stjórnarstarfsins. Telur flokkurinn í þessu bréfi „með öllu óverjandi að ganga til kosninga“ án þess að þjóðán fái að vita um afstöðu flokkanna til áframhaldandi samstarfs. Þessu bréfi Socialistaflokks- ins hefir af hálfu Sjálfstæðis- flokksins vei’ið svai’að með eft- irfarandi bréfi: 15. júní, 1946. Ut af heiðruðu bréfi yðar, dagsettu 11. þ. m. skal tekið fram: Þegar samið var um myndun núverandi ríkisstjórnar, var samstai’fið ekki bundið við tíma, heldur við fi’amkvæmd ákveðinna þjóðþrifamála og þá fyrst og fremst nýsköpunar- - innar. Hefir að sönnu m'Öað vel áleiðis í þeim efnum, en fer þó fjarri, að verkefnum sé lokið. Ég hefði því talið sjálfsagt, að samstarfið héldi áfram, meðan verið er að framkvæma nýsköpunina. Hefi ég gei’t ráð fyrir, að það mætti verða án nýrra heildai’samninga milli flokkanna og talið, að auðið yrði að leysa vanda líðandi stundar sem og að hrinda í framkvæmd þeim áhugamálum er einn eða fleiri stjórnmála- flokkanna sérstaklega kynnu að bera fyrir brjósti með sér- stökum samningum, svo sem verið hefir fram að þessu. Heiðrað bréf yðar ber með sér, að þér teljið nauðsynlegt, að hafnar vei’ði samningaum- leitanir um nýja heildarsamn- inga og skal ég fúslega verða við þeirni ósk. Fyrir kosningar getur þetta þó eigi orðið, jafn seint og ósk yðar er fram borin, því að eins og yður er kunnugt er það flokksráð Sjálfstæðisflokksins, sem um slík mál fjallar af flokksins hálfu, en flokksráðs- menn eru nú flestir hér og þar úti á landi sem virkir þátttak- endur í kosningabai’áttunní. Ölafur Thors. Til Sameiningarflokks alþýðu, Socialistaflokksins. Kjúsið Sig. E. Hlíðar

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.