Íslendingur


Íslendingur - 12.07.1946, Blaðsíða 3

Íslendingur - 12.07.1946, Blaðsíða 3
I Föstudaginn 12. júlí 1946 ÍSLENDINGUR ÍSLENDINGUR Ritstjóri og ábyrgðarmaður: MAGNÚS JÓNSSON. Útgefandi: Blatiaútgáfufél. Akureyrar. Skrifstofa Hafnarttr. 101. Sími 36'1. • Auglýaingar og afgreiðela: Svanberg Einarsson. Pósthólf 118. Mannalæti Dans. Framsóknarblöðin báru sig að vonum fremur illa eftir hrak farir flokks síns í síðustu Alþing iskosningum. Þeim er það ekki láandi. Það er allt annað en upp örvandi fyrir flokk, sem tekið hefir að sér að halda uppi „kon- Unglegri“ stjórnarandstöðu, að vakna við það einn góðan veður dag, að hann hefir tapað tveim- ur þingsætum. Og það er ekkert spaug að þurfa að kannast við þetta fyrir sjálfum sér og öðr- um, eftir allt sem á undan er gengið. Vissulega mundi það hressa upp á skapsmunina að geta, þrátt fyrir óvéfengjanleg- r.r tölur, er sanna fylgistapið, talið sjálfum sér trú um, að þegar öllu væri á botninn hvolft, hefði flokkurinn nú raun verulega vaxið og eflst í kosn- ingunum! Dagur gerir tilraun til slíkra mannaláta í gær. Hann rabbar um kosningarnar í nær þriggja dálka grein, og kemst að þeirri niðurstöðu, að í raun og veru hafi Framsóknarflokk- urinn engu tapað nema síður sé, því að Gísli Sveinsson, Jón á Reynistað og Pétur Ottesen hafi allir verið kjörnir í sínum hjördæmum, og þeir fylgi ekki i'íkisstjórninni. En er þetta nokkur huggun Dagur sæll? Bauð ekki Framsókn fram í kjördæmum áðurnefndra þing- manna. svo að fólkið ætti þess kost að velja milli hinnar „skel- eggu“ stjórnarandstöðu Fram- sóknarflokksins og hinnar ó- virku eða hlutlausu andstöðu hinna? Og hvort kaus fólkið heldur? Þá getur Dagur ekki stillt sig um að minnast á kjördæma- breytinguna og þann óleik, sem sérréttindaaðstöðu Framsóknar Var með henni gjör. Telur öann það fyllsta ranglæti, að meiri hluti kjósenda skuli ekki 'a báða þingmennina í tvímenn- ingskjör(j^niunum en minnihlut inn engan. 900 Framsóknarkjós ^ndur í Árnessýslu eiga samkv. *’éttlsetiskenningu Dags að fá 2 iárigmenn, en 890 Sjálfstæðis- ^jósendur engan. Það er ein- mitt þetta Framsóknarréttlæti, sem þjóðin er búin að fá nóg Það er þess vegna, sem fylg- ið hryuur svo af forvígismönn- Fáið 1 nestið Dilkasvið , Kjöt Lifrarkæfu Súpur Sardínur Gaffalbita Appelsínu juice Ananas juice Epla juice Grape juiee Tomat juice Kex Sælgæti NÝI SÖLUTURNINN Síml 170. NYKOMIÐ: Enskar alullar barnaskyrtur Bómullar barnabuxur Handltlæði Þvottapokar Hvítar blúndur Silkitvinni (m. litir) Dömu undirföt Ávallt fyrirliggjandi miltið úr- val af prjónavörum. Verzl. DRÍFA hi. NÝKOMIÐ: Mikið úrval af EYRNALOKKUM Verzl. DRÍFA li.. f. íJban(í(i6rot Hvernig kommúnistar leysa dýrtíðarmálið KOMMÚNISTARihafa gefið út stefnu- skrá eina mikla í þremur bindum. Þyfcj- ast þeir þar liafa fundið læknislyf við' hverri meinsemd mannlegs þjóðfélags. Auðvitað eru þeir ekki í vandræðum með að leysa dýrtíðarvandamálin. Senni- lega nnm mönnum forvitni að heyra, Iiver sé lausn þessara alvísu manna. Ilún er þríþætt. Það á að lækka verzlunarálagn- inguna, afnetna tolla og stofnsetja lands- verzlun. Ef öll stefnumálin eru í samræmi við þetta, má þjóðin víst lengi lííða eftir Úr- lausn vandamála sinna, ef kommúnistar hafa þar forustu. Það er vilanlegt, að or- sakir dýrtiðarinnar eru fyrst og fremst hált kaupgjald og verðlag innlendrar framleiðslu. Þótt öll verzlunarálagning og lollar væru afnumin, myndi sú ráðstöfun ekki lækka vísitöluna nema í nresta lagi um 30-40 stig. Við það myndi ríkissj. missa um 20 milj. kr. í tolltekjum. Enginn mun víst heldur ímynda sér það, að hin maka- lausa landsverzlun myndi ekki liafa í för með sér neinn kostnað. Ef til vill ætla kommúnistar að vintia þar ókeypis, þeir eru orðnir svo dæmalaust þjóðhollir síð nslu mánuðina. Annars hefir reynslan sýnt það liing- að til, að ekki er lagt eins mikið á nokkr' ar vörur og þær, sem ríkið selur. Kynni því fljótlega að hverfa glansinn af bless aðri landsverzluninni. Nei, kommúnistar góðir,. þið verðið að finna upp einhver gáfulegri ráð til lækn- ingar á dýrtíðinni. Þetta vilja þeir EINN kunnasti verklýðsleiðtogi Banda- ríkjaúna sagði fyrir nokkru, að hann gæti ekki hugsað sér neitt óæskilegra fyrir verkalýðinn en ef ríkið tæki rekstur at- vinnufyrirtækjanna í sínar hendur, því að það myndi skerða svo stórlega rétl verka- mannanna til þess að ákveða laun sín með frjálsum samningum. Þetta hefir þegar komið á daginn, því að verkamenn í rík- isfyrirtækjum Bandaríkjanna hafa uð um þessara kenninga, að þeir eru ýmist þegar oltnir úr sölum Alþingis eða í þann veginn. — Dagur ætti því að spara sér mannalætin, en horfast óhvik- ull í augu við hinar köldu stað- reyndir, sem nýafstaðnar kosn- ingar hafa leitt í Ijós. j- verulegu leyli glatað verkfallsrétli sínum Hér á íslandi telja þeir flokkarnir, sem mest liafa básúnað umhyggju sína fyrir verkaíýðnum, að ríkið eigi að taka allan atvinnurekstur í sínar hendur. Það er svipuð umhyggja þessara manna fyrir verkalýðnum og umhyggja Framsóknar Fresturinn DACUR segir, að dóminum um stefnu stjórnarinnar liafi verið slegið á frest. Hér er um mikinn misskilning að ræða. Dóm- ur þjóðarinnar var eins skýr og bezl varð á kosið. Þjóðin sýndi einmitt ótvírætt, að liún fylgir stefnu stjórnarinnar, því að sjaldan hefir stjórnarandstaða fengið jafn slæma útreið og Framsókn við þessar kosningar., Og nú eru Framsókiiarblöðin farið að liugga sig við það, að þótt þeir liafi tapað, hafi ]ió andstæðingar stjórnar- innar innan stjórnarflokkanna aukið fylgi sltt. Vér gettim fiillvissað Framsóknar- menn um, það, að fylgi þessara manna er stefnu Framsóknar ekki til neins vegs- atika. Framsóknarforingjarnir biðluðu ó- spart til fimmmenninganna svokölluðu fyr ir kosningar, en var algerlega vísað á hug. Fimnjmenningarnir liafa unnið sína sígra undir merki Sjálfstteðisflokksins, og þeir munu áreiðanlega ekki verða liinimi hrynj andi Framsóknarflokki lil neinnar aðstoð- ar á þingi. Þjóðin hefir þegar kveðið upp sinn dóm. Hún hefir aðeins frestað því af brjóstgæðum símim að þurrka Franisókn alveg út, en það mun bún gera við næslti kosningar. Prestvígsló. S. 1. siiimudag fór fram prestvígsla í Akureyrarkirkju. Vígður var cand. theol. Arngrímur Jónsson frá Akureyri til Oddapresta- kalls. Vígsluna annaðist vígslubiskup sr. Friðrik Rafnar, en sr. Stefán Egg- ertsson á Staðarhrauni lýsti vígslu. Fyrir altari þjónaði sr. Sigurður Stefánsson á Möðruvöllum, en aðrir vígsluvoltar voru sv. Sigurður Guð- mundsson, Grenjaðarstað og ’ sr. Björn 0. Björnsson, Hálsi í Ljósa- vatnsskarði. Fjöldi fólks var viðstalt athöfnina. 70 áraj verður á morgun Kristín Sigfúsdóltir skáldkona, til heimilis að Munkaþverárstr. 3 hér í bæ. Ifjónaband: Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árna Sig- urðssyni: Ungfrú Guðbjörg Sigur- geirsdóttir, ÞórsgÖtu 10, lleykjavík og Steindór Steindórsson, járnsmið- ur, Akureyri. Islandskort 115 hort í einu vönduðu bindi. Mælikvarði 1:100,000. Verð hr. 369,00. Sömu kort í möppu. Verð hr. 348,73. Aðeins örfá eintök óseld. Veggkort, mælikvarði 1:500.000. Verð kr. 40,00. Einnig aðalkort, öll, sem fáanleg eru. Verð kr. 4,50. Yfirlitskort, mælikvarði 1:1.000.- 000. Verð kr. 7,50. Uppdrátfur Ferðafélags- ins. Verð kr. 9,00. Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar. Nærffit karlm. og drengja - margar stærðir - Einnig stakar nærbiixur - n ý k o m i ð. BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson Islenzkir fánar - margar stærðir Einnig fánadiikur. Sendum gegn póstkröfu. BRAUNS VERZLUN \ Páll Sigurgeirsson. Svefnpokar - gott úrval- Verð frá kr. 125,00. BRAUNS-VERZLUN Páll Sigurgeirsson. AkureyrarMar og Eytiröinpr! Munið kappreiðar Léttis við Eyjafjarðará á sunnudaginn kemur kk 2 e. h. Freistið gæfunnar í veðbankanum. Nýir hlaupagarpar. Sætaferðir frá B. S. A. og B. S. O. Hestamannafélagið Léttir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.