Íslendingur


Íslendingur - 09.08.1946, Page 1

Íslendingur - 09.08.1946, Page 1
XXXII. árg. 34. tbl. Föstudaginn 9. ágúst 1946 Híd taumlausa áfengisnotkun er orðin mesta vandamál ipðarinnar. Siðferði og heilbrigði æskunn- ar er stórkosileg hætta búin. I Ástandið í áfengismálunum er orðið svo alvarlegt, að tími ■ $ er kominn til þess, að þjóðin geri sér í i'ullri alvöru grein fyrir,' fi því, hvar hón stendur. Vér megum ekki láta eiturnautnir og 5 siðspillingu þá, er ætíð fylgir í kjölfar þeirra, eyðileggja mann-5 dóm þjóðarinnar og siðmemiingu einmitt á þeim tíma, er vér K reynum að leggja oss fram við að skapa hér blomlegt menn- ingarþjóðfélag. HIN stórkostlega áfengis- notkun íslenzku þjóðarinnar er nú orðin slíkt þjóðfélagsvanda- mál, að engum hugsandi manni getur blandast hugur um það, að mikill voði er á ferðum fyrir þjóð vora, ef ekki er hægt að stemma stigu við áfengisflóð- % inu, sem árlega eyðileggur ó- metanleg andleg og efnaleg verðmæti fyrir þjóðinni. Flestir munu nú játa, að hér sé alvara á ferðum, en lítið hef- ir þó verið aðhafzt til að lækna meinið — og ekkert af opin- berri hálfu. Þó hefir það áunn- izt, að fólk er nú almennt farið nð sjá hættuna, en áður hætti mörgum til þess að gera lítið úr varnarorðum bindindismanna og telja, að þeir gerðu hér úlf- alda úr mýflugu. Allir þurfa hér að leggja hönd að verki. ÁFENGISMÁLIÐ er þess eðlis, að það verður aldrei leyst með valdboðum einum saman, heldur fyrst og fremst með ijöldasamtökum. Bindindissam- tök þau, sem nú eru til í land- inu, munu auðvitað vinna á- fram ötullega að því takmarki I sínu að útrýma áfenginu úr landinu, en það er ekki nóg. Ef Þjóðin æskir gagngerðar breyt- ingar til batnaðar, verður hún að gera sér ljós þau sannindi, að áfengismálið er ekkert sér- mál bindindismanna, heldur al ■ bjóðarvandamál, sem alla borg- Ura landsins varðar. Æskan á hér þó mest í húfi, því að áfengisnotkunin er stór- felldust í sambandi við skemmt- analífið í landinu, og þar er æskan virkasti aðilinn. Munu það naumast vera nokkrar ýkj- ur, þótt sagt sé, að áfengisnotk- unin sé að grafa undan.siðferð- isþreki æskulýðsins og hafi þeg- ar stórlega spillt mati hans á eðlilegum lífsvenjum og hollu skemmtanalífi. Með þessu er ekki átt við það, að ekki sé tii heilbrigð æska í landinu, því að margvísleg æskulýðssamtök vinna hér ómetanlegt gagn og skapa mótvægi gegn siðleysi á- fengisnotkunarinnár, en þó er alltof miklu fórnað af manndómi og siðferðisþreki íslenzkrar æsku á altari Bákkusar. Æskan er dýrmætasta eign þjóðarinn- ar, og hún má ekki neinu glata af þeim fjársjóði. Samtök kvenna til baráttu gegn áfengisbölinu er gleðilegt tákn þéss, að þjóðin sé almennt að vakna til meðvitundar um það, að ekki nægi að láta sitja við orðin ein, heldur þurfi þjóð- lega vakningu! Með einhuga samtökum gætu konurnar unn- ið þrekvirki í þessu vandamáli. En æskulýðssamtökin þurfa einnig að láta hér meir til sín taka en þau hafa gért 'til þessa. Þessi samtök eru fjölmenn og sterk, og þau verða nú að ein- beita allri orku sinni til baráttu gegn þessari alvarlegu þjóðfé- lagsmeinsemd. Sem stendur er ekkert mikilvægara hlutverk, er þau geta af hendi leyst fyrir æskuna í landinu og þjóðina í heild. Það’verður að breyta almenn- ingsálitinu. ÁHRIFARÍKASTA lækning- in á þessari meinsemd er breytt I ■ almenningsálit. Meðan ekkert þykir athyglisvert við það, að fólk drekki frá sér ráð og rænu, og það þykir góð og gild afsökun fyrir ósæmilegri hátt- semi manna, að þeir séu undir áhrifum áfengis, fæst aldrei sæmileg lausn á áfengismálun- um. Mest ábyrgð hvílir hér á horð um foreldra og annarra þeirra. sem eiga að sjá um uppeldi æskunnar. Meðan foreldrar hafa drykkjuveizlur í húsum sínum og láta börn sín sjá sig ölvuð, er ekki við góðu að bú- ast. Það er einnig langt frá því, GERT er nið fyrir, að hornsteinn liins nýja fjórðungssjúkrahúss liér á Akureyri verði lagður Jiann 18. ágúst n.k. Hefir byggingarnefndin ákveð- ið að hjóða félagsmálaráðherra, landlækni og liúsameistara ríkisins að vera viðstadda þessa athöfn. Eru líkur til, að félagsmálaráðherra muni leggja hornsteininn. kveníélagið hér á Akureyri, sem ætíð heíir ötulléga stult sjúkrahúss- málið, hefir ákveðið aö efna til fjöl- breytlra skemmtana dagana 17. og '18. ágúst til ágóða fvrir sjúkrahús- ið. Munu samkomurnar verða með svipuðu sniði og Jónsmessuhátíð'fé- Iagsins í fyrra. Það er mikið hagSmunamál fyrir Akurcyri og, nærliggjandi sveitir, að sjúkrahúsið komist sem allra fyrst upp. Góður hágur Biínaðar- bankans BÚNAHARBANKI ÍSLANDS hef ir senl blaðinu yfirlit yfir efnahag hatikans eins og hann var 30. júní sl. Er skuldlaus eign bankans sam- kvæmt því yfirliti allmikið á 14. milj. króna. Innstæðufé í sparisjóði bankans nemur rúmum 40 miljónuni króna og innstæðufé í hlaupareikningi 11,7 miljónum króna. að afstaða kennara til áfengis- málanna sé viðunandi, þótt þar séu auðvitað margar góðar und antekningar. Það væri æskilegt, að öll menningarfélög í landinu efndu til sameiginlegrar ráðstefnu, er reyndi að finna skynsamleg ráð til þess að berjast gegn áfengis- tízkunni. Stjórn fræðslumál- anna verður að herða kröfurn- ar um reglusemi í skólum lands ins, og alþingi verður að taka áfengislöggjöfina til rækilegrar endurskoðunar. Líkur eru til þess, að meiri Aukln starfsami Gdðtemplara. FRAMKVÆMDANAFND Stór- stúkunnar hefir nýlega gefið út skýrslur embættismanna Stór- stúkunnar um starfsemi hennar og stúknanna í landinu s. 1. ár. Skýrslur þessar sýna, að Reglan hefir haldið uppi fjöl- þættri bindindis- og fræðslu- starfsemi eins og undanfarin ár, og á ýmsum sviðmn hefir starf- ið verið aukið og lagt inn á nýj- ar brautir. 1. febrúar 1946 voru 5688 fé- lagar í barnastúkum og 4908 í undirstúkum, eða samtals 10596 félagar. Hefir nokkur fjölgun orðið á árinu. Stórstúkan innir af höndum' mikilvægt starf í þágu þjóðfé- lagsins og er enn langt frá því, að það starf sé metið og þakk- að sem vera ber. Ónæðissamt í Vagiaskógi. Um s. 1. helgi varð fólk, sem gisti í Vaglaskógi fyrir all- miklu ónæði af öldrukknum mönnum, sem höfðu i frammi ærsl og háreisti. ölvun mun hafa verið nokkuð áberandi á dansleikjum í skóginum. Þótt hér muni naumast vera um að ræða meiri ómenningu ep tíðkast á flestum samkomu- stöðum nú á dögum, er það með öllu óþolandi að geta ekki verið laus við slíka drykkjusiði á jafn fögrum stað og Vaglaskógur er. 1 Vaglaskóg leitar fólk mjög úr göturykinu og hávaðanum og vill hafa frið. Akureyringar og aðrir nær- sveitarmenn ættu að leggja metnað sinn í það að koma ætíð sjálfir vel fram og láta ekki heldur öðrum líðast • ósæmileg framkoma í Vaglaskógi. For- stöðumenn veitingahússins þar munu fyrir sitt leyti vilja stuðla að því. Elcki vanþörf á rottu herferð REYKJAVÍKURBÆR hefir nú látið hefja allsherjarsókn gegn rott- um í höfuðborginni, og hafa enskir sérfræðingar tekið að sér að stjórna sókninni. Munu þeir hafa gefið góð- ar' vonir um að geta lagt rotturnar að velli. Vel væri athugandi fyrir bæjar- yfirvöldin hér að hefja svipaða sókn, því að skaðlaust væri, þótt rottunum fækkaði eitthvað í Akureyrarbæ. Er rottugangur orðinn hin mesta plága í bænum, og þær valda miklu tjóni árlega. Er það líka fremur leiðin- legt að sjá rottur hlaupa eftir aðal- götum bæjarins um hábjartan dag- inn. Tjón af vatnsflóðum. Á Austurlandi hafa orðið miklar skemmdir undanfarna daga vegna vatnagangs. Hafa samgöngur teppst víða og flóð- in auk þess eyðilagt ýmis mann- virki. Sumstaðar hafa skriður fallið. ' x Þakka heimsóknir, kveðjur og gjafir ó fimm- tugsafmæli mínu. Fagraskógi, 8. úgúst 1946. ST.'STEFÁNSSON. Framhald á 4'. síðu. Hornsteinn sjúkrahússins lagð- ur 18. ágúst. t Kvenfélagið efnir til liátíðar til ágóða fyrir sjúlcrahúsið

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.