Íslendingur


Íslendingur - 09.08.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 09.08.1946, Blaðsíða 2
íSLENDINGUR Föstudaginn 9. ágúst 1946. TILKYNNING Viðskiptaráð ákveður að í stað liðanna a til d í 10. gr. í tilkynningu nr. 2 1946 um byggingarvörur koini eftirfarandi: a. Fura og greni............kr. 2,10 pr. kubikfet. b. Eik, pitrh oregon pine, þilplötur og krossviður 44% h. Sé viður úr a-fá. keyptur hingað fullþurrkaður, skal gilda sama álagning, en sé hann þurrkaður hér, má reikna 10% aukaálagningu. Jafnframt ákveður Viðskiptaráð að losun, uppskipun, heimakstur, stöflun og sundurgreining timburs undir a-lið megi reiknast með í útsöluverði samkvæmt reikningi, er verð- lagsstjóri tekur gildan. Ákvörðun þessi gildir frá og með 2. Ágúst 1946. Reykjavík, 1. Ágúst 1946. Verðlagsstjórinn. TILKYNNING Viðskiftaráð hefir ákveðið að frá og með 31. tlúlí skuli hámarksverð í smásölu á fullþurrkuð- um 1. fl. saltfiski vera kr. 4,00 pr. kg. Reykjavík, 30. Júlí 1946. VERÐLAGSSTJÖRINN. TILKYNNING • Viðskiptaráð hefir ákveðið að hámarksálagning á innlendan olíufatnað skuli vera 25%. Hámarksálagning á innfluttan olíufatnað er sem hér segir: 1 heildsölu .......-:................11% 1 smásölu ........................ a. Þegar keypt er af innl. heildsölubirgðum 25% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .... 35% Með tilkynningu þessari er úr gildi felld tilkynning Viðskiptaráðs nr. 28 frá 21. Júlí 1944. Reykjavík, 29. Júlí 1946. VERÐLAGSSTJÓRINN. Qrðsending til húseigenda á Akureyri frá Brúnabótafélagi Islands. Skylt er að vátryggja, í Brunabótafélagi Islands, allar húseignir; þar með talin hús í smíðum og hús frá setuliðinu. Húseigendum ber að framvísa húsum sínum til vá- tryggingar, ennfremur að tilkynna um breytingar á húsum, er hafa í för með sér hækkun eða lækkun á verðmæti þeirra. Verði brunatjón á húsi, sem ekki hefir verið fram- vísað til tryggingar, ber félaginu ekki skylda til að bæta tjónið. Umboðsm. Brunabótafélags íslands á Akureyri. VIGGÖ ÓLAFSSON, Brekkugötu 6 (Sími nr. 12). Reonkipur * fyrir konur og karla. Gudmanns verzlun Ottó Schiöth NÝJA-BÍÓ Föstudagskvöld kl. 9: Leyndardómur frumskógarins Laugardag kl. 6 og 9: Hjartaþjófurinn Sunnudag kl. 3: Leyndardómur frumskógarins Sunnudaginn kl. 5: H jartaþ j óf urinn Sunnudagskvöld kl. 9: Undir fánum tveggja þjóða Skjaldborgarbíó Föstudags- og laugardagskv. kl. 9: Hótel Berlín Sunnudag kl. 5 og 9: Merki krossins Mánudagskvöld kl. 9:. Hótel Berlín Verzl. A S B YI? G I Skipagötu 2 SIMI: 5 55 SÖLUTURNINN Hamarstíg SÍMI: 5 30 Úrval aj eldri og' nýrri vörum. MuniS beztu dúnsbluna. ASBYRGI h.f. A KU R EY Rl fíoíí og bjart herbergi án húsgagna, helzt í ná- grenni Menntaskólans, ósfcast til leigu næsta vet- ur, handa tveim stilltum skólapiltum í 3. og 4. bekk. Afgreiðslan vísar á. Húsnæui! Vinna! 1—2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast fyr ir 1. okt. n.k. Margskón- ar vinna kemur til greina hjá þeim, er getur leigt. — Ath.: Plássið má vera ó- innréttað. \ Gunnar Sörensen Eiðsvallagötu 3. Þakka innilega öllum þeim, sem auðsýndu samúð vegna andláts móður minnar, Önnu S. Sigurðardóttur, og heiðr- uðu minningu hennar. Fyrir hönd yandamanna Sigurður Helgason. Móðir mín, ELlN ISLEIFSDÓTTIR, sem andaðist laugardaginn 4. ágúst s. 1., verður jarðsett að Möðruvöll- um í Hörgárdal laugardaginn 10. ágúst n. k. kl. 1 e. h. — Bifreiðarferð frá BSA kl. 12,30. m *» Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðrún Sörensdóttir. ÞÖKKUM HJARTANLEGA öllum þeim, sem á margvíslegan hátt haja sýnt okkur vinsemd og rausnarskap í sambandi við eignatjón okkar. Brynhildur Axfjörð, Sigfús Axfjörð og fjölskylda. Þakpappi /— MJÖG GÓÐ TEGUND — * Byggingavöruverzlun Tómasar Bjöfusðuuar h.f. Akureyri Sími 489 Mótorhjól Lítið notað mótorhjól (Sportmodel) til sölu nú þegar. — Afgr. yísar á. Lögberg og • Heimskringla, vikublöð íslendinga vestan hafs, eru nýkomin. Askrifendur vitji - þeirra nú og framvegis í Bókovenl. EDDU. BÍLL TIL SÖLU Austin, Model 1946, meS vélsturtum. — Keyrður ca. 5000 kílómetra. Upplýsingar í benzínafgreiðslu KEA eða Geislagötu 37. / TIL SÖLU Nýr trillubátur, 18 feta langur með nýrri vél. — Sanngjarnt verð. Upplýsingar gefur ; HELGI PÁLSSON, Sími 38 og 538. ISLENDINGUR fœst keyptur í Bókabúð Akureyrar Verzl. Baldurshaga, Bókaverzl. Eddu og Verzl. Hrísey. SELJUMÍDAG: Hollenzkar dömukópur Hondklæði, \ hvít og mislit. Herra-nærföt", góSar tegundir Herra-sokkar, alull. Pönrunarfél. verkalýðsins Gúmmímottur, hentugar í bíla og forstofur. Pöntunarfél. verkalýðsins Gólfdreglar NÝKOMNIR. BRAUNS -VERZLUN Páll Sigurgeirsson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.