Íslendingur


Íslendingur - 09.08.1946, Side 2

Íslendingur - 09.08.1946, Side 2
‘2 ÍSLENDINGUR Föstudaginn 9. ágúst 1946. W TILKYNNING Viðskiptaráð ákveður að í stað liðanna a til d í 10. gr. í tilkynningu nr. 2 1946 um byggingarvörur komi eftirfarandi: a. Fura og greni.kr. 2,10 pr. kubikfet. Cl, b. Eik, pitrh oregon pine, þilplötur og krossviður 44 h. Sé viður úr a-ö. keyptur hingað fullþurrkaður, skal gilda sama álagning, en sé hann þurrkaður hér, má reikna 10% aukaálagningu. Jafnframt ákveður Viðskiptaráð að losun, uppskipun, heimakstur, stöflun og sundurgreining timburs undir a-lið megi reiknast með í útsöluverði samkvæmt reikningi, er verð- lagsstjóri tekur gildan. Ákvörðun þessi gildir frá og með 2. Ágúst 1946. Reykjavík, 1. Ágúst 1946. Verðlagss tjórin n. TILK YNNING Viðskiftaráð hefir ákveðið að frá og með 31. Júlí skuli hámarksverð í smásölu á fullþurrkuð- um 1. fl. saltfiski vera kr. 4,00 pr. kg. Reykjavík, 30. Júlí 1946. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING Viðskiptaráð hefir ákveðið að hámarksálagning á innlendan olíufatnað skuli vera 25%. Hámarksálagning á innfluttan olíufatnað er sem hér segir: 1 heildsölu .........................11% 1 smásölu .......................... a. Þegar keypt er af innl. heildsölubirgðum 25% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .... 35% Með tilkynningu þessari er úr gildi felld tilkynning Viðskiptaráðs nr. 28 frá 21. Júlí 1944. Reykjavík, 29. Júlí 1946. VERÐLAGSSTJÓRINN, Qrðsending til húseigenda á Akureyri frá Brunabótafélagi Islands. Skylt er að vátryggja, í Brunabótafélagi Islands, allar húseignir; þar með talin hús í smíðum og hús frá setuliðinu. Húseigendum ber að framvísa húsum sínum til vá- tryggingar, ennfremur að tilkynna um breytingar á húsum, er hafa í för með sér hækkun eða lækkun á verðmæti þeirra. Verði brunatjón á húsi, sem ekki hefir verið fram- vísað til tryggingar, ber félaginu ekki skylda til að bæta tjónið. Umboðsm. Brxmabótafélags íslands á Akureyri. VIGGÓ ÓLAFSSON, Brekkugötu 6 (Sími nr. 12). Regnkápur fyrir konur og karla. Gudmanns verzlun NÝJA-BÍÓ Föstudagskvöld kl. 9: Leyndardómur frjimskógarins Laugardag kl. 6 og 9: Hjartaþjófurinn Sunnudag kl. 3: Leyndardómur frurnskógarins Sunnudaginn kl. 5: H j artaþ j ófur inn Sunnudagskvöld kl. 9: Undir fánum tveggja þjqða Skjaldborgarbíó Föstudags- og laugardagskv. kl. 9: Hótel Berlín Sunnudag kl. 5 og 9: Merki krossins Mánudagskvöld kl. 9: Hótel Berlín Ottó Schiöth Verzl. A S B Y Ií (; I Skipagötu 2 SÍMI: 5 55 SÖLUTURNINN Hamarstíg SÍMI: 5 30 Úrval aj eldri og' nýrri vörum. Munið beztu dúnsöluna. ASBYRGI h.f. A K U R E Y R 1 Gott og bjart herbergi án húsgagna, helzt í ná- grenni Menntaskólans, óskast til leigu næsta vet- ur, handa tveim stilltum skólapiltum í 3. og 4. bekk. Afgreiðslan vísar á. Húsnæöi! Vinna! 1—2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast fyr ir 1. okt. n.k. Margskön- ar vinna kemur til greina hjá þeim, er getur leigt. — Ath.: Plássið má vera ó- innréttað. Gunnar Sörensen Eiðsvallagötu 3. Þakka innilega öllum þeim, sem auðsýndu samúð vegna andláts móður minnar, Önnu S. Sigurðardóttur, og heiðr- uðu minningu hennar. Fyrir hönd vandamanna Sigurður Helgason. Móðir mín, ELlN ISLEIFSDÓTTIR, sem andaðist laugardaginn 4. ágúst s. 1., verður jarðsett að Möðruvöll- um í Hörgárdal laugardaginn 10. ágúst n. k. kl. 1 e. h. — Bifreiðarferð frá BSA kl. 12,30. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðrún Sörensdóttir. ÞÖKKUM HJARTANLEGA öllum þeim, sem á margvíslegan hátt hafa sýnt okkur vinsemd og rausnarskap í sambandi við eignatjón okkar. Brynhildur Axfjörð, Sigfús Axfjörð og fjölskylda. Þakpappi MJÖG GÓÐ TEGUND — Byggingavöruverzlim Tóniasar BjÖruasuuar h.f. Simi 489 Akureyri Mótorhjól Lítið notað mótorhjól (Sportmodel) til sölu nú þegar. -— Afgr. yísar á• Lögberg og Heimskringla, vikublöð íslendinga vestan hafs, eru nýkomin. Askrifendur vitji þeirra nú og framvegis í Bókaverzl. EDDU. BÍLL TIL SÖLU Austin, Model 1946, með vélsturtum. — Keyrður ca. 5000 kílómetra. Upplýsingar í benzínafgreiðslu KEA eða Geislagötu 37. TIL SÖLU Nýr trillubátur, 18 feta langur með nýrri vél. — Sanngjarnt verð. Upplýsingar gefur HELGI PÁLSSON, Sími 38 og 538. ISLENDINGUR fœst keyptur í Bókabúð Akureyrar Verzl. Baldurshaga, BókaverzL Eddu og Verzl. Hrísey. SELJUM í DAG: Hollenzkar dömukópur Handklæði, \ hvít og mislit. Herra-nærföt, góðar tegundir Herra-sokkar, alull. Pöntunarfél. verkalýðsins Gúmmímottur, hentugar í bíla og forstofur. Pöntunarfél. verkalýðsins Gdlfdregiar NÝKOMNIR. BRAUNS -VERZLUN Páll Sigurgeirsson. i

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.