Íslendingur


Íslendingur - 23.08.1946, Síða 1

Íslendingur - 23.08.1946, Síða 1
XXXII. árg. Föstudaginn 23. ágúst 1946 36. tbl. Tveggja daga hátíðahöld á Akureyri HátíÖleg athöfn, þegar hornsteinn sjúkrahússins var lagður. Um síðustu helgi var mikið um að vera hér d Akur- eyri. Voru skemmtanir kvenjélagsins mjög fjölbreytt- ar og konunum til hins mesta sóma. Verður þejm seint fullþakkað hið mikla starf þeirra í þdgu sjúkrahúss- mdlsins. Bcejarbúar fjölmenntu bceði a skemmtanu kvenfélagsins og að sjúkrahússgrunninum, þegar hornstcinninn var lagður. Sunnudagurinn engu lakari Á sunnudaginn héldu hátíðahöld- in áfram eflir að hornsteinn sjúkra- hússins hafði verið lagður. Voru þá endurtekin öll skemmtiatriðin frá laugardagskvöldinu og ýmsu bætt við. Karlakór Akureyrar söng nokk- ur lög, og stúlkur sýndu leikfimi und ir sljórn Þórhildar Steingrímsdótt- ur. Frú Gunnhildm' Ryel mælti nokk- ur orð, þegár skemmtanirnar hófust. Um kvöldið flutli Sveinn Bjarman ræðu fyrir minni kvenna. Flugeld- um var skotið skömmu áður en há- tíðinni lauk. Happdrætti var í sambandi við há- tíðahöldin. Var aðalvinningurinn málverk, sem danska listakonan Hed- vig Collin hafði málað og gefið kven félaginu í þessu skyni. I Gagnfræðaskólanum var bazar og margt góðra rnuna þar til sölu. Ágóði af hátíðahöldunum mun hafa verið allmikill, en þó nokkru minni en í fyrra. Söfnuðust þá líka um 35 þúsund krónur. Ekkert bar á ölvun, og fóru skemmtanirnar í alla staði vel fram. Hefir kvenfélagið heðið blaðið að hera bæjarhúum beztu þakkir fyrir það, hversu þeir fjölmenntu á þessa hátíð félagsins, þótt veður væri ekki sem bezt. Á Sprsngisand. Hornsteinninn lagðiir Klukkan 2 á sunnudáginn hófst hátíðleg athöfn við sjúkrahúsgrunn- inn á Eyrarlandstúni. Lúðrasveit Ák- ureyrar lék undir stjórn Lanzky- Olto, og Karlakór Akureyrar söng undir stjórn Áskels Jónssonar. Steinn Steinsen, bæjaráljóri, rakti í stórum dráttum sögu sjúkrahúss- málsins, hæði fyrr og síðar. Gat hann þess,/að þótt hornsteinn væri nú lagður að þessu mikla húsi, sem nú væri orðin svo brýn þörf fyrir, væri málið þó enn ekki komið í ör- ugga höfn, því að enn skorti mikið fé til Jiess að hægt væri að fullkomna sjúkrahúsið. Þá minntist hann á þá mörgu aðila, sem stuðlað hefðu að framgangi Jjessa mannúðarmáls og kvað konurnar ætíð hafa verið þar fremstar í flokki. Guðjón Samúelsson, húsaméistari ríkisins, lýsti hinni fyrirhuguðu hygg ingu. Gat hann þess, að rúm yrði þar samtals fyrir 118 sjúklinga í öllutn deildum, en þó mætti jafnvel gera ráð_ fyiir, að sjúklingar gætu orðið allmiklu fleiri í sjúkrahúsinu. Ut- húnað allan kvað hann verða þann fullkomnasta, sem nú þekktist. IIús- ið yrði sjálfl hið mcsta mannvirki, aðeins lillu minna en Landsspítalinn í Reykjavík. Tinnur Jónsson, heilhrigðismála- ráðherra las upp skjal það, scm leggja álti í hornsteininn í veglegum hlýhólk. Teikningar að húsinu voru einnig settar í blýhólkinn. Múraði ráðherrann þetta síðan vandlega inn í hornsteiniim, Jiar sem það á að geymast um ókonmar aldir. Ráð- , errann flutti kveðju frá ríkisstjórn- mni 0g óskaði Akureyringum lil hamingju með Jtelta mikla menning- ar- og mannúðarfyrirtæki. Fjölmennt var við athöfn Jtessa, og var hún oll hin hálíðlegasta. Hátíðanöld Framtíðarinnar Hálíðahöld kvenfélagsins „Fram- tíðin“ fóru fram á Jtann hátt, sem auglýst Kaíði verið. Voru ]>au með hinum mesla myndarbrag. Fallcgt skrauthlið hafði verið útbúið, ]>ar sem gengið var inn á hátíðarsvæðið. Stór dansþallur hafði verið útbúinn, og var hann smekklega lýstur, eftir að dimma lók. Eilt stórt tjald, Skag- íirðiugabúð, og nokkur minni voru reist, og ýmiskonar útbúnaði lil úti- leikja hafði verið komið fyrir á há- líðarsvæðinu. Hcfir Jietta allt koslað ærna vinnu og fyrirhöín. Á laugardagskvöldið hófust skemmtanirnar klukkan rúm- lega hálf níu um kvöldið. Lék Jjá Lúðrasveit Akurevrar, og sænskir Jjjóðdansar voru sýndir undir stjórn Hermanns Stefánssonar. Var ]>að skemmtileg nýung, og væri vel Jtess virði fyrir hið unga og myndarlega fólk, sem Jiarna kom fram, að æfa flciri slíka danSa, Jtví að þeir erú ó- líkt álillegri og merkilegri en flestir þeir dansar, sem nú eru tíðkaðir. Smáleiksýningar og gamanvísna- söngur fór fram í Skagfirðingabúð frarn eftir kvöldi, og var Jmr mikil aðsókn. Einnig var löngum stór hóp- ur kringum hin ýmsu lukkuspil, og spillti það ekkerl ánægjunni, þótl gæfan væri niönnum sjaldnast hlið- holl, J>ví að enginn sá eftir nokkrum krónum til sjúkrahússins. Um klukkan 11 var kveiklur mik- ill varðeldur. Dansaði fólk kringum eldinn og söng, en lengi Jiurfti að kynda undir „stemningunni“. Reynd- ust Islendingar hér setn oftar heldur þunglamalegir. Sæmilegt fjör var Jjó orðið að lokum. Dans var stig- inn á palli fram eftir nóttu. Fremur kalt var í vcðri og Jjví allmikil. ös í Gágnífæðaskólanum, enda var Jjar að fá hinar heztu veitingar. UM verzlunarmannaheígina, 3.— 5. ágúst sL, gekkst Ferðafélag Akur- eyrar fyrir leiðangri á bifrejðum suður á fjöll. í förinni voru um þrjá- líu manns, konur og karlar, en far- arstjóri Þórsteinn Þorsteinsson. Ek- ið var á amerískum herbílum, og voru hifreiðastjórar Jjcir Sigurjón Rist, formaður Ferðafélagsins, Þór- hallur Jónasson, Karl Hjaltason og Jóhann Magnús Hclgason frá Akur- eyri og Páll Arason, hinn kunni ör- æfamaður úr Reykjavík. Okumenn- irnir og hifreiðar þeirra reyndust á- gællega. Svo kraftmiklir eru hílar þessir, að ekkert virðist standa fyrir þeim, á meðan hjólin ná festu. Drif hafa þeir á öllum hjólum, og fyrir i.tan hið aukna dráttarafl, sem Jiað gefur, er mikið öryggi í Jjví fólgið, eigi sízt, er ekið er í misjöfnu færi um auðnir fjarri mannahyggðum. í þetta skipti lá leið Ferðafélags- ins fram Eyjaíjörð, um Hafrárdal, suður Vatnahjalla. Lagt var af stað frá Akureyri um nónhil á laugardag, - og undir miðnætti voru tjöld sett upp hjá Urðarvötnum og gisl Jjar. Sunnudaginn var haldið suður Gckl- ingsárdrög að Laugarfclli. Þar er óasi í eyðimörkinni, varinar lindir og grösugt vel. Fróðlegt og skemmti- legl er að athuga öræfagr'óðurinn, og kom Jjað sér vel, að með í för- inni var Björn Bessason, starfsmað- ur hjá KEA, en Björn er grasafróð- ur og gat frá ýmsu skýrt. Þarna við Laugarfell fékk ferða- fólkið heimsókn. Meðan áð var við lindi rnar, hirtist skyndilega flugvél í lofti. Voru Jjar komnir Kristján Mikaelsson flugmaður og Tryggvi Þorsteinsson kennari á einni kennslu- flugvél Flugskóla Akureyrar. Lentu þeir þar í grenndinni, eins og getið var um í síðasta tbl. íslcndings. Er Jjað eftirtektarvert, hversu víða má finna góða lendingarslaði Jjarna á öræfunum, einkanlega að Jjví er virð ist á Sprengisandi. Það væri ekki ó- líklegt, að í framtíðinni ættu menn kost á Jjví að skreppa fyrirhafnar- lítið mpð fljjgvél fram í fang fjáll- anna og njóla Jjar svabi jökulsalanna. Frá Laugarfelli var ekið á Sprengi sand, suður að Fjórðungsvatni, og þeir Sigurjón og Páll héldu á sínurn bílum alla leið í Tómasarhaga við Tungnafellsjökul. Grashaga þennan fann Tómas Sæmundsson vorið 1835, er hann var á suðurleið, og er hann við hann kenndur. í gróðurlág þessari er geysi fagurl um að Iilast. Gular, víðáttumiklar mosajjembur mjúkar sem flauelsteppi, og í mosajarðveginum vex fjöldi grasa og blómjurta. I Tómasarhaga var snúið við í átt- ina til Bárðardals og byggða og tjald að á sumiudagskvöld í Kiðagilsdrög- um. A mánudagsmorgun lá leiðin norðauslur að Kiðagifsl^fcjúk. Á Jjcss um slóðum er fjallasýn. mjög fögur og fjallahringurinn viður. Sér þar Mývatnsfjöllin, yfir Qdáðahraun, Dyngjufjöllin og Herðubreið, allt til Yatnajökuls, Vonarskarðs og Tungna fellsjökuls. Síðasti áfanginn til hyggða var niður með veslanverðu Skj álfandaflj óti, að Aldeyjarfossi, heim að Mýri í Bárðardal. — Veður var bærilegt, þótt sólskinslaust væli að mestu, og í Tómasarhaga var ljpmandi skyggni. Síðustu árin hefir áhugi fólks á öræfaferðum farið vaxandi, og reynslan sýnir, að þeir, sem einu sinni hafa á fjöllin lagt, fýsir að kanna nýjar slóðir. Bifreiðir bruna nú yfir meiri torfærur cn nokkurn hefði grunað fyrir fáum árum. Vatnsföll eru þó stundum erfið við- ureignar. Til dæmis mun Tungnaá vera því til hindrunar, að aka megi tillölulega greiðlega milli Norður- og Suðurlands, um Sprengisand. Vestur-íslensku — gestirnir - ggí’ komu hingað til bæjarins síð- degis á miðvikudaginn. Eru þeir, eins og áður hefir verið um getið: Grettir L. Jóhanns- son, ræðismaður og frú hans, Stefán Einarsson, ritstjóri Heimskringlu og frú hans og Einar Páll Jónsson, ritstjóri Lögbergs og frú hans. — 1 för með þeim að sunnan var tvennt úr móttökunefndinni: Frú Ragn heiður Ásgeirsdóttir og Pétur Sigurgeirsson cand. theol, er var fararstjóri. Á miðvikudags- kvöldið sátu gestirnir boð hjá séra Benjamín Krístjánssyni og frú hans að Laugalandi og i gærkvöldi hélt Akureyrardeild Þjóðræknisfélagsins þeim sam- sæti að Hótel KEA og sátu þar um 70 manns. Stjórnaði sam- sætinu formaður deildarinnar, Gunnl. Tr. Jónsson, en auk hans fluttu ræður: Séra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, Bernharð Stefánsson, alþingismaður, Björgvin Guðmundsson, tón- skáld, ungfrú Halldóra Bjarna- dóttir, frú Ragnheiður Ásgeirs- dóttir, Friðgeir H. Berg, er flutti gestunum einnig kvæði, Grettir L. Jóhannsson, Einar Páll Jónsson, Stefán Einarsson og frúnnar Ingibjörg Johnsson og L. Jóhannsson. Fararstjór- inn, Pétur Sigurgeirsson þakk- aði móttökurnar. Hófinu sleit laust eftir miðnætti. 1 dag eru vestur-íslenzku gest irnir gestir bæjarstjórnar Akur- eyrar og er farið austur í sveit- ir, í Vaglaskóg, Mývatnssveit og að Laxárfossum. Á morgun halda gestirnir vestur að Hólum og sækja Hóla- hátíðina, sem þar verður á sunnudaginn. Eru þeir boðsgest ir hátíðanefndarinnar. [nntökubeiðni íslands aflient Hinn 3. Jj. m. afhenti Thor Thors sendiherra íslands í Washington, í umboði ríkisstj órnar íslands, handa- lagi hinna sameinuðu þjóða inntöku- beiðni Islands í bandalagið. (Frá utanríkisráSuneytinu). Fjallafarar liafa nú mikinn áhuga á því, að hún verði brúuð sem fyrst. c.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.