Íslendingur


Íslendingur - 23.08.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 23.08.1946, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR Föstudaginn 23. ágúst 1946 Miklar framkvæmdir i Skaaaflrði. ÚTGERÐ EFLIST Á SAUÐÁRKRÓKI SKAGFIRÐINGAR hafa nú ýmsar framkvæmdir á prjónunum, og er þegar byrjað á ýmsum þeirra. Er miliill liugur í héraðsbúum að efla atvinnulíí liéraðsins og bæta kjör og aðbúnað fólksins, en ýmsir erfiðleikar hafa orðið þess valdandi að framkvæmdir bafa gengið hægar og minna áunnizt en margir liefðu óskað. Blaðið liefir aflað sér upplýsinga um nokkrar helztu framkvæmdirnar. um eitt andartak, hverfur hann. Og hann hefir gaman af að leika á þig, svo sem hrópa skyndilega: „Gættu að þér! Lítlu aftur fyrir þig!“ Þú lítur við og sérð ekki neitt, en þegar þú Iítur við aftur, er álfskóarinn horfinn, af því að þú. leizt af honum. Þar eru líka til.sqgur um umskiptinga ÁLFARNIR gera alls konar skammarstrik, svo sem sjúga mjólk- ina úr kúni, sem hafðar eru úti á næturnar. (Þetla kemur oft fyrir á írlandi, en því valda ekki „álfar“, heldur er það lítið dýr, broddgöltur- inn, sem sýgur mjólkina). Því er einnig trúað, að álfarnir taki stund- um börn (einkum falleg börn, sem þeir fá ást á), og svo setja þeir álfa- barn í vögguna í staðinn. Eins og þið getið séð af þessu, eru flestar þjóðsögurnar í Tipperary — eins og fólkið sjálft — skemmlileg- ar og létt yfir þeim, og þær eru alls ekki skelfilegar. £ina uhdantekning- in er þjóðsagan um Bon-sidhe eða álfkonuna, sem er kunn um allt ír- land, og mér er sagt, að eftirlektar- verð líking sé með henni og sögu, sem gangi sumstaðar á íslandi. Álf- kona þessi hefir aldrei sézt, en ein- staka sinnum heyrast hræðileg vein hennar, ög hver, sem heyrir þella vein, verður fyrir einhverri ógæfu. Sagt er, að Bon-sidhe hafi fordæmt ýmsar ættir á Íríandi, og óp hennar fjölskyldunni nær 21 árs aldri. Ein- heyrast í hvert sinn, sem einhver úr hver ógæfa fylgir svo ælíð skömmu seinna þessu ópi, annaðhvort veik- indi eða dauði. Og allir úr ættum þessum deyja með svipleguin hætti, og þeir andast aldrei í rúmi sínu. Eg þekkti eina slíka ætt í Tipperary, og sannleikurinn er sá, að dauðinn hef- ir barið mjög einkennilega að dyr- um hjá meðlimum þessarar ættar. Yngsti sonurinn var liðsforingi í brezka hernum í stríðinu. Hann framdi sjálfsmorð í íbúð sinni í London árið 1944. Bróðir hans var í brezka flotanum og dó'í fangahúð- um í Japan. Faðir þeirra lét lífið í járnbrautarslysi. Hjátrúin er að deyja EN þessi hjátrú er nú hröðum skrefum að deyja úl með komu nýrra lífsskoðana. Og þótt fólkið í Tippe- rary haldi ennþá sínum gömlu sið- urn og sveitadönsum, hefir þá líf þess færzt mjög í nýtízjcuhorf eftir hinar tvær heimsstyrjaldir. Vegna þessarra styrjalda, hafa bændurnir í Tipperary orðið vel efnaðir, eins og aðrir írskir bændur. Þeir eiga allir stórar hifreiðar og nota vélar við allan sinn búskap. Öll ávaxta- rækt og mjólkurframleiðsla er undir eftirliti stjórnarinnar eins og í Dan- mörku, og á það að tryggj'a góða framleiðslu. Það er til írskur málsháttur, sem hljóðar svo: „Ef þú vilt fá duglega konu, þá farðu til Dublin, ef þú vilt fá konu, farðu þá til Galway, ef þú vílt fá fagra konu, þá farðu til Tippe- rary.“ Þannig hefir skoðunin verið sú á írlandi, að fegurstu stúlkurnar kæmu frá Tipperary, og söngurinn frægi segir: .'*■ It’s a long way to Tipperary, it’s a long way to go. It’s a long way to Tipperary, to the sweetest girl I know.“ („Það er löng leið til Tipperary, Virkjun Gönguskarðsár. Rafmagnsskortur hefir und- anfarið verið mjög tilfinnanleg- ur á S'auðárkróki. Hefir nú ver- ið hafizt handa um virkjun Gönguskarðsár til þess að bæta úr þessum skorti og skapa skil- yrði fyrir iðnrekstur á Sauöár- króki. Virkjun þessi mun verða héraðsrafveita í samræmi viö hin nýju raforkulög og er fyrir- hugað að leggja línu frá henni fram að Varmahlíð og líkur til, að sveitirnar á þeirri leið fái þá einnig rafmagn. Tafir hafa orðið á þessum mikilvægu virkjunarfram- kvæmdum vegna erfiðleika á að fá samþykki hlutaðeigandi raf- magnsyfirvalda til þess að byrja á verkinu. ' Nýtt skólahús. Byrjað er á grunni nýs barna skólahúss á Sauðárkróki. Verð- ur það myndarleg bygging og mjög nauðsynleg, því að núver- andi skólahús er órðið allof lít- ið. 1 hinu nýja skólahúsi verða sex kennslustofur og' leikfimis- salur. títgerð og síldarsöltun. Útgerð frá Sauðárkróki hefir aukizt mjög í sumar. Keyptur var til bæjarins Svíþjóðarbátur, sem hlaut nafnið Sæmundur, og er gerður út af hlutafélagi, sem stofnað var á Sauðárkróki í þessu skyni. Annar bátur „Bjarni Jónsson" var keyptur til þæjarins og sá þriðji leigður til síldveiða í sumar. Síldarsöltun Jhefir verið mikil á Sauðárkróki, á 4. þúsund tunnur, og mun Sauðárkrókur nú vera önnur hæsta söltunar- stöðin. Það, sent mest torveldar síld- arsöltun á Sauðárkróki er, að þar er engin síldarverksmiðja til þess að taka við ósöltunar- hæfuin afgangi úr skipunum. Myndi það einnig verða til mik- illa. hagsbóta fyrir sveitirnar í kring. Lög eru til, sem heimila atvinnumálaráðherra að láta reisa verksmiðju á Sauðárkróki, til fegurstu stúlkunnar, sem ég þekki“). En síöan ég koni lil íslands, hefi ég komizt að’ jieirri niðurstöðu, að íslenzku slúlkurnar séu jafnvel enn fallcgri. Hér hafiíV þiö þá fengiö nokkra hugmynd uru þacf, hvernig'lífið er í Tipperary og hvers vegna þessi stað- ur muni hafa haft svo mikið að- dráttarafl fyrir h.crm.ennina, sem þráðu heúníji sín. ^ ^ en allar tilraunir hreppsnefndar Sauðárkrókshrepps til þess að fá reista þar síldarverksmiðju, hafa enn engan árangur borið. Símalagnir. Ákveðið er að leggja símalínu út Reykjaströnd, en vegna efn- isskorts hefir ekki enn verið hægt að byrja á því verki. Þá er einnig í ráði að leggja einka- síma inn á flesta eða alla bæi í Sæmundarhlíð. Jarðabætur. 1 fyrra var mikið unnið að jarðabótum í Skagafirði og einn ig í vor og sumar. Hefir Búnað- arsambandið haft forgöngu um útvegun stórvirkra véla til þess- ara framkvæmda. Er líklegt, að töðufengur aukist mjög mikið næstu árin vegna nýræktunar þessarar. Er það mikils virði, því að bændur verða nú meir en áður að leggja stund á naut- griparækt vegna fjárpestanna. Komln heim. ÞAÐ er mikið talað og skrifað um geslkomur hingað lil iandsins þegar maklegir eiga í hlut. Margir landar hafa horfið heim eftir lengri eða skemmri fjarveru í öðrum lönd- um. Urn síðuslu helgi kom lil Reykja- víkur með e/s Salmon Knot frú Sig- Fíður Benónýsdótlir, ættuð úr Reykja vík, eftir rúmlega tuttugu ára dvöl i Vcsturheimi. Meslan hluta þess tíma dvaldist hún í Kaliforníu, ýmist í San Francisco eða Berkeley, og veitti þar forstöðu saumaslofu fyrir klæða- firmað Roos Brothers, sem alþekkt er veStanhafs fyrir vandaða vöru. Hj á sariia fyrirtæki vinnur einnig Steinþór Guðmundsson, klæðskeri, sem í eina líð var formaður Leikfé- lags Akureyrar og mörgum var kunn- ugur hér í bæ. Frú Sigríður er einlægur ættjarð- arvinur, og alla sína tíð'vestanhafs var hún lífið og sálin í félagsskap íslendinga, þar sem hún dvaldist. Á slríðsárunum stundaði fjöldi ís- lenzkra stúdenta nám við Kaliforníu- háskóla í Berkeley, og áltu þeir ávallt vísa hjálp og stuðning á heimili frú Sigríðar, er lét sér annt um þá, sem ætti hún í þeim livert bein. Sjálf á 'hún son og dóttur, bæði upp komin og gift vestra. Það vissu allir, er frú Sigríði þekktu, að enga ósk átti hún heitari en kornast heim lil íslands og setjast þar að. Nú loks hefir sá draumur hennar rætzt, og er það fagnaðar- efni vinum hennar og kunningjum, sem nú bjóða hana velkomna. c. Katalínu- báíurinn Eg var einn farþeganna í Katalínu flugvélinni senr nauðlenti við Lauga nes föstudaginn 9. ]r. m. Við vorum 19 farþegar í flugvélinni. Klukkan 3.30 eflir hádegi losnaði flugvélin léttilega af Akureyrarpolli. Þoka var í Vaðlaheiði og frekar leiðinlegt veður Norðanlands. Eg sá Hraun- dranga og Hraunsvaln en hrerra og hærra sveif flugvélin upp í tært loft og glaða sólskin. Fyrir neðan okk- ur var gráhvítur þokubakki. Yfir þokunni svifum við í klukkuslund í glaða sólskini. Alll í einu sáum við blátt vatn. Þetta voru Reykjavíkur- sundin. Sól var yfir Reykjavík. „Eyjar og vogar og víkur og sund og víðsýnt og blikandi haf.“ Eg var í sólskinsskapi og hlakkaði til þess að sjá vini mína í Reykja- vík eftir litla stund. En nú kom það fyrir að við yfir- gáfum ekki loflið. En mig var farið að langa til jarðar. í hálfa klukku- stund glcymdi ég mér við að athuga jarðarfegurðina umhverfis Reykja- vík. Snæfellsjökull voldugur og bjartur í vestri. Hann var enn ekki sólu roðinn. Litfögur fjöll, eyjarnar grænar og sundin blá. En úr þessunr þægilegu hugleiðingum hrökk ég upp við það að heyra högg fram í vélarúminu og nú kom flugmaður- inn Magnús Guðmundsson inn til okkar farþeganna og tók stóran járn- karl, opnaði lítið hleragal rétt fyrir framan fætur mér, síakk járnkarlin- um niður og tók á æði sterklega að mér virtist. Nú fann ég að ekki var allt með feldu, nú varð að taka því sem að höndum kynni að bera. All- ir voru rólegir í flugvélinni. Ef til vill voru sumir svo lánsamir að þeir sáu enga hættu. Ég fyrir mitt leyti skal jála að þegar ég sá sjúkrabif- reiðarnar á flugvellinum þótti mér nóg um. En hugsanir mínar eru mitt einkamál. En nú skal ég segja ykkur, sem lesið þetta greinarkorn, að það er meðal annars lil orðið fyrir þá sök, að einhver ánot hafa lieyrsl í garð lífgjafa minna og annara í flugvél- inni. Þessu vildi ég ekki una, því að öll framkoma flugvélaráhafnarinnar var þannig mótuð festu og karl- •mermsku, að hún lrlaut að vekja þá tilfinningu hjá farþegunum að hér væru menn að verki, sem gerðu allt það er mætti verða okkur til hjarg- ar. Og eins og kunnugt er, tókst hin hættulega nauðlcnding svo giftusam- lega, að engan sakaði svo teljandi sé. Eg flyt ykkur, Magnúsi Guðmunds syni, flugmanni, Georg Thorberg Óskarssyni, aðstoðarflugmanni, og loftskeylamanni Rafni Sigurðssyni, mitt innilcgasla þakklæti. Mcð réttu cr lalað um sjóhetjur íslands. í mínum augunr og alþjóð- ar eruð þið lofthctjur íslands. Eg mun ávallt hugsa til ykkar með hlýju. Hönd alföðurs leiði ykk- ur um loftin blá. Jónheiður Eggerz. Dánai dœgur. Síðastl. sunnudag lézt að heimili sínu, Norðurgötu 1, Akureyri, Jó- hannes Bjarnason, fyrrum hóndi a Glerá, á átlræðisaldri. Meistarakeppni í golfi fyrir Akureyri hefst á golfvellinunt laugardaginn 24. þ. m. kl. 2 e. h. Háitlakendur innriti sig í Verzlun Liver.pool fyrir n. k. föstudags- kvöld. * Hjónabaiul: Sóknarpresturinn, séra Friðrik J. Rafnar, vígsluhiskup, hefir ný- lega gefið saman í ltjónahand: Ungfrú Hrafhindi Aðalstendóllur, Jórunnarslöð- unr og Sigtrygg Símonarsori, hifreðarslj., Saurhas. LúSrasveit Akurcyrar efnir til hljóm- leika í Nýja Bíó hér í hænum n. k. mánu- dagskvöld kh 7 síðd. Hinn kunni danski hljómlistarmaður Lanzky-Otto, sem nú er á förnnt til Reykjavíkur, mun stjórna Lúðrasveitinni að þessu sinni, og einnig leika einleik á ltorn og píanó. Leikin verða einungis kttnn, klassisk verk. Vinningurinn í Ilappdrætti Kvenfélags- j ins Framtíðin kom upp á tir. 162. Vinnings i ins, sem er málverk, sé vitjað í Verzlun Baldvins Ryel. Skólanemd þarnaskól- ans vill láta nýju træð- stulögin koma til tram- kvæmda í haust. SKÓLANEFND barnaskólans sam þykkti þann 3. ágúst sl. eftirfarandi tillögu: „Skólanefnd barnaskólans á Ak- ureyri fer þess á leit við háttvirta fræðslumúlastjórn, að lrún veiti heim ild til þess, að fræðslulögin nýju komi til franrkvæmda að nokkru leyti þegar í haust, þannig, að þau börn 7. bekkjar harnaskólans á Ak- ureyri, sem í landsprófi í vor lrlulu í samanlagðri íslenzku 6.50 og í stærðfræði 6.00, verði flutt sem reglu legir nemendur, eftir nýju lögunum, í 1. bekk Gagnfræðaskóla Akureyr- ar (fyrri unglingabekk). Þ.essi áskorun er frani borin af þeirri ástæðu, að húsrútn er ekki fyr- ir hendi í barnaskólanum, og myndi þessi ráðslöfun leysa vandann í vét- ur.“ Skólastjóri Gagnfræðaskólans lýsti því yfir, að hann, sem skólastjóri Gagnfræðaskólans, væri þessari til- lögu samþykkur. Fólksbifreiö til sölu DE SODO, árgangur 1930, með vökvahemlunr. Upplýsingar á Bílaverkst. Mjölni h.f. Ibóð í innbænum óskast til leigu eða til sölu sem allra fyrst í haust. — Skipti á lítilli húseign í einu úthverfi Reykjavíkur kem- ur til greina. — Uppl. veitir BJÖRN HAL-LDÓRSSON Sími 312. * /

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.